Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Blaðsíða 46
'50
fmæli
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
Edda Bergmann, húsmóðir og
saumakona, Hverfisgötu 29,
Reykjavík, er sextug í dag.
Starfsferill
Edda fæddist í Reykjavík og ólst
þar upp í Skerjafirðinum. Hún
lauk gagnfræðaprófi frá Gagn-
fræðaskóla Vesturbæjar.
Auk húsmóðurstarfa hefur Edda
unnið mikið við saumaskap. Hún
vann m.a. ull um árabil hjá Ver-
inu og hjá Andrési Andréssyni
klæðskera en starfar nú eingöngu
við saumaskap og fatahönnun
heima við.
Edda stofnaði trimmklúbbinn
Eddu 1987 og hefur stýrt honum
síðan. Hún var formaður IFR um
árabil og hefur setið í ýmsum
nefndum á vegum Sjálfsbjargar í
Reykjavík.
lil hamingju
með afmælið
13. janúar
75 ára
Sofiía Einarsdóttir,
Bergstaðastræti 54, Reykjavík.
70 ára
Gunnar Guðmundsson,
Skúlagötu 40, Reykjavík.
Emilía Kristbjörnsdóttir,
Vorsabæ II, Skeiðahreppi.
Hún er að heiman.
60 ára
Guðmundur E. Erlendsson,
Langagerði 20, Reykjavík.
Sif Aðils,
Miklubraut 56, Reykjavík.
Anna Helgadóttir,
Skagabraut 4, Akranesi.
50 ára
Hulda Kristín Brynjólfsdóttir,
Hófgerði 12, Kópavogi.
Þorvarður Þórðarson,
Eyjahrauni 29, Þorlákshöfii.
Þóra Hafdís Þorkelsdóttir,
Sæunnargötu 7, Borgarnesi.
Halldór Jónsson,
Kringlunni 91, Reykjavík.
Jose Coelho Da Branca,
Ártúni, Táknafjarðarhreppi.
Alice Björg Árnadóttir,
Yrsufelli 42, Reykjavík.
40 ára
Jóhann Guðmundsson,
Skólatúni 5, Bessastaðahreppi.
Eiginkona hans er Elin Oddný
Kjartansdóttir.
Þau taka á móti gestum í hátíðar-
sal íþróttahússins í Bessastaða-
hreppi á Álftanesi í kvöld milli kl.
19.00-22.00.
Júlíus Þór Jónsson kaupmaður,
Malarási 14, Reykjavík.
Kona hans er Agnes Viggósdóttir.
Þau taka á móti gestum í Veislu-
salnum að Dugguvogi 12, 2. hæð, í
kvöld kl. 18.00-20.00.
Stefanía Hrönn Guðmundsdótt-
ir,
Boðagranda 3, Reykjavík.
Sigríður Júlía Wíum Hansdótt-
ir,
Breiðumörk 11, Hveragerði.
Ómar Ingi Jóhannesson,
Ásklifi 10, Stykkishólmi.
Gísli Þórörn Júlíusson,
Hvammstangabraut 31, Hvamms-
tanga.
Anna Laxdal Þórólfsdóttir,
Laugavegi 46A, Reykjavík.
Þóra Sigurðardóttir,
Hvassaleiti 53, Reykjavík.
Jón Bjöm Hjálmarsson,
Fagrahvammi 6, Hafnarfirði.
Edda Berymann
Edda giftist 16.2. 1963 Kristjáni
Ólafssyni, f. 18.2. 1928, húsverði og
bílstjóra Danska sendiráðsins í
Reykjavík. Hann er sonur Ole Han-
sen og Önnu Hansen sem búa í
Danmörku.
Dóttir Eddu og Kristjáns er
Gróa, f. 6.7. 1963, starfsstúlka við
leikskóla, búsett á Seltjarnarnesi,
gift Þorvaldi Þorvaldssyni, versl-
unarstjóra hjá Markinu, og eru
börn þeirra Kristján Þór Þorvalds-
son, f. 8.2. 1983, og Edda Sif Þor-
valdsdóttir, f. 14.9. 1986.
Systkini Eddu eru Ragna Berg-
mann f. 1933, formaður Verka-
kvennafélagsins Framsóknar, bú-
sett í Reykjavík; Hulda Bergmann,
f. 1934, húsmóðir í Reykjavík; Ólaf-
ia Bergmann, f. 1939, sjúkraliði í
San Diego í Bandaríkjunum; Ey-
steinn Bergmann, f. 1941, verslun-
arstjóri, búsettur í Kópavogi; Sig-
urður Bergmann, f. 1944, fyrrv. bU-
stjóri í Reykjavík; Rósmary Berg-
mann, f. 1951, kaupmaður í Reykja-
vík; Björn Bergmann, f. 1955, bif-
vélavirki á Seltjamarnesi; Hilmar
Bergmann, f. 1958, viðskiptafræð-
ingur og fjármála- og starfsmanna-
stjóri hjá Landsbréfum.
Foreldrar Eddu voru Guðmund-
ur Bergmann Björnsson, f. 6.3.
1909, d. 1988, umsjónarmaður hjá
Flugmálastjórn, og k.h., Gróa
Skúladóttir, f. 21.10. 1908, d. 1971,
húsmóðir.
Ætt
Guðmundur var sonur Björns
Bergmann, sjómanns í Gálutröð í
Eyrarsveit og síðast í Látravík,
bróður Ingibjargar, móður Jóns
Bergmanns skálds. Björn var son-
ur Jóns Bergmanns, b. í Mýrarhús-
um í Eyrarsveit, og Jódísar Jóns-
dóttur. Móðir Guðmundar var Jós-
efína Ragnheiður Jóhannesdóttir
frá Krossnesi.
Gróa var dóttir Skúla, b. að
Norður-Fossi í Mýrdal, Unasonar,
b. að Syðri-Kvíhólma, Runólfsson-
ar, b. og skálds í Skagnesi, Sigurðs-
sonar, prests á Ólafsvöilum, bróður
Sæmundar, fóður Tómasar Fjölnis-
manns, en systir Sigurðar var Guð-
ríður, langamma Þorsteins Erlings-
sonar skálds og amma Jóns, afa Er-
lends Einarssonar, fyrrv. forstjóra
SÍS. Sigurður var sonur Ögmund-
ar, prests að Krossi, Presta-Högna-
sonar, á Breiðabólstað, Sigurðsson-
ar. Móðir Sigurðar á Ólafsvöllum
var Salvör Sigurðardóttir, systir
Jóns, afa Jóns Sigurðssonar for-
seta. Móðir Gróu var Þorbjörg,
Edda Bergmann.
dóttir Ólafs, b. í Berjanesi undir
Eyjafjöllum, Magnússonar og Elín-
ar Árnadóttur.
Edda dvelur á Flórída um þessar
mundir ásamt fjölskyldu sinni.
Símanúmer hennar þar er 813-360-
1748.
Björg Óskarsdóttir
Björg Óskarsdóttir hárgreiðslu-
meistari, Bakkavör 32, Seltjarnar-
nesi, er fertug í dag.
Starfsferill
Björg fæddist á Seltjarnarnesinu
en ólst upp í Reykjavík. Hún stund-
aði nám við Húsmæðraskólann að
Löngumýri veturinn 1973, lærði
hárgreiðslu og lauk sveinsprófi í
þeirri grein 1975 og öðlaðist síðan
meistararéttindi.
Björg starfaði á hárgreiðslustof-
unni Permu á Hallveigarstíg 1 til
1985 en hefur starfrækt eigin stofu
á Eiðistorgi á Seltjamarnesi undir
nafninu Permu sl. tíu ár.
Björg var í öðru sæti í ísland-
skeppninni í hárgreiðslu 1991 og
'varð íslandsmeistari 1994. Hún sat
í stjórn Iðnnemasambands íslands,
sat í stjórn Hárgreiðslumeistarafé-
iags íslands 1990 og hefur verið
meðiimur í Intercoiffure sem eru
alþjóðasamtök hárgreiðslumeist-
ara.
Fjölskylda
Björg giftist 20.4. 1978 Sigurði
Rúnari Jakobssyni, f. 11.5. 1952,
tæknimanni. Hann er sonur Jak-
obs Sigurðssonar og Ingibjargar
Pétursdóttur.
Börn Bjargar og Sigurðar Rún-
ars eru Jakob Sigurðsson, f. 21.10.
1979, nemi; Óskar Sigurðsson, f.
14.2.1981, nemi.
Systkini Bjargar: Óli Þ. Óskars-
son, f. 28.3. 1952, b. í Flatey í Aust-
ur- Skaftafellssýslu, kvæntur Jón-
ínu Sigurjónsdóttur; Lára Óskars-
dóttir, f. 1.10. 1960, hárgreiðslu-
meistari i Reykjavík, gift Gísla
Birgissyni; Helgi Rúnar Óskars-
son, f. 31.7. 1967, viöskiptafræðing-
ur í Reykjavík, kvæntur Ásdísi
Erlingsdóttur.
Foreldrar Bjargar eru Óskar
Ólason, f. 13.4. 1923, málarameist-
ari á Seltjarnamesi, og Arnfríður
ísaksdóttir, f. 8.7. 1930, hár-
greiðslumeistari.
Ætt
Óskar er sonur Óla Þorleifsson-
ar Jónssonar, b. á Eyri við Reyðar-
fjörð, og k.h., Láru Guðjónsdóttur
húsfreyju, frá Vopnafirði.
Arnfríður er dóttir ísaks Kjart-
ans Vilhjálmssonar, b. að Bjargi
Björg Óskarsdóttir.
við Nesveg á Seltjarnarnesi, og
k.h., Helgu S. Runólfsdóttur hús-
freyju.
Björg er í útlöndum á afmælis-
daginn.
Sigurður Ólafsson
Sigurður Ólafsson, fyrrv. póst-
og símstöðvarstjóri í Borgarnesi,
Hrísmóum 1, Garðabæ, er sjötug-
ur í dag.
Starfsferill
Sigurður fæddist að Varmá í
Mosfellssveit en ólst upp í Reykja-
vík. Hann lauk gagnfræðaprófi frá
Gagnfræðaskólanum í Reykjavík
1944, lauk loftskeytaprófi frá Loft-
skeytaskólanum 1946 og sím-
virkjameistaraprófi skömmu síð-
ar.
Sigurður starfaði á Radíóverk-
stæði Landssímans um skeið að
loknu loftskeytaprófi og var jafn-
framt loftskeytamaður til sjós á
togurum.
Sigurður var símvirkjameistari
við loftskeytastöðina á Rjúpnahæð
1946-81 en var auk þess í afleys-
ingum sem símstöðvarstjóri á
Hvolsvelli og í Neskaupstað um
skeið. Hann var síðan póst- og
símstöðvarstjóri í Borgarnesi
1981-96 er hann hætti fyrir aldurs
sakir.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 1.12. 1947
Guðbjörgu Þorleifsdóttur, f. 1.12.
1924, húsmóður. Hún er dóttir Þor-
leifs Ásmundssonar, útvegsb. í
Neskaupstað, og k.h., Maríu Ara:
dóttur húsmóður.
Börn Sigurðar og Guðbjargar
eru Sigurborg, f. 29.1. 1947, flug-
freyja í Garðabæ, gift Ljóti Inga-
syni og eiga þau tvö börn; Svan-
hvít, f. 8.9. 1949, skrifstofumaður í
Reykjavík, gift Ragnari Jörunds-
syni og eiga þau þrjú börn; María,
f. 25.9. 1951, varðstjóri í Reykjavík,
og á hún þrjú börn; Halldór Ólafur,
f. 17.5. 1953, rekstrarhagfræðingur
í Reykjavík, kvæntur Margréti
Hjaltested og eiga þau þrjú börn;
Þóra, f. 14.7. 1954, skrifstofumaður
í Reykjavík, og á hún tvö börn;
Ingvar Eggert, f. 22.11. 1963, leikari
í Reykjavík.
Systkini Sigurðar: Sigrún, f.
1928, skrifstofumaður í Reykjavík;
Birgir, f. 1931, d. 1972, trésmíða-
meistari í Reykjavík; Einar, f. 1935,
framkvæmdastjóri í Bandaríkjun-
um.
Foreldrar Sigurðar: Ólafur Jóns-
son, f. 24.3. 1903, d. 1983, símamað-
ur, búsettur í Reykjavík, og k.h.,
Sigurður Ólafsson.
Halldóra Bjarnadóttir, f. 8.10. 1905,
húsmóðir.
Sigurður og Guðbjörg eru að
heiman á afmælisdaginn.
Álfheiður Steinþórsdóttir sál-
fræðingur, Ljósheimum 7, Reykja-
vík, er fimmtug í dag.
Starfsferill
Álfheiður fæddist í Reykjavík
en ólst upp á Seltjarnarnesi og í
Kópavogi. Hún lauk stúdentsprófi
frá MR 1966, embættisprófi í sál-
fræði frá Háskólanum í Uppsölum
í Svíþjóð 1975 og er sérfræðingur í
klíniskri sálfræði frá 1993.
Álfheiður starfaöi við Klepps-
spítalann 1975-79, við Félagsmála-
stofnun Reykjavíkurborgar
1979-83 og við Foreldraráðgjöfina
1979-84. Hún hefur, ásamt Guð-
finnu Eydal sálfræðingi, rekið eig-
Álfheiður Steinþórsdóttir
in stofnun, Sálfræðistöðina, frá
1983. Þá hefur Álfheiður sinnt
stundakennslu við HÍ frá 1979.
Álfheiður átti sæti í Barna-
vemdarráði íslands 1979-83. Rit
eftir hana eru Nútímafólk í einka-
lífi og starfi, 1986 (meðhöfundur G.
Eydal); meðhöfundur að Sálfræði-
bókinni 1993; Barnasálfræði, frá
fæðingu til unglingsára, 1995 (með-
höfundur G. Eydal). Auk þess hef-
ur hún skrifað fjölda greina um
sálfræðileg efni í blöð og tímarit.
Fjölskylda
Álfheiður giftist 15.8.1987 seinni
manni sínum, Vilhjálmi Rafns-
syni, f. 29.8. 1945, yfirlækni. Hann
er sonur Rafns Jónssonar tann-
læknis og Huldu Olgeirsdóttur
húsmóður.
Fyrri maður Álfheiðar var
Björn Arnórsson, f. 16.1. 1945, hag-
fræðingur. Þau skildu.
Synir Álfheiðar og Björns eru
Arnór, f. 6.5. 1966, í doktorsnámi í
klíniskri sálfræði í Boulder í
Colorado í Bandaríkjunum; Andri
Steinþór, f. 11.1. 1973, nemi í sál-
fræði við HÍ.
Bræður Álfheiöar eru Sigurður
Gunnar, f. 25.3. 1947, gullsmíða-
meistari í Reykjavík; Magnús, f.
30.7. 1949, hóteleigandi að Manor
House í Torquay á Englandi;
Steinþór, f. 7.11. 1951, tölvunar-
Alfheiður Steinþórsdóttir.
fræðingur í Reykjavík.
Foreldrar Álfheiðar: Steinþór
Sæmundsson, f. 28.11. 1922, d.
19.10. 1984, gullsmíðameistari í
Reykjavík, og Sólborg Sigurðar-
dóttir, f. 12.1. 1926, verslunarmað-
ur.