Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 47
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
Hjalti Einarsson verkfraejðingur,
Smáraflöt 43, Garðabæ, verður sjö-
tugur á morgun.
Starfsferill
Hjalti fæddist í Bolungarvík og
ólst þar upp. Hann lauk stúdents-
prófi frá MA 1946, BS-prófi í efna-
verkfræði frá University of Dlinois
1951 og MS-prófi í matvælaiðnaði
frá Oregon State University 1953.
Hjalti var verkfræðingur við
Rannsóknastofu Fiskifélags íslands
1954-57 þar sem hann stundaði
rannsóknir og ráðgjöf, var fram-
kvæmdastjóri hjá Frozen Fresh Fil-
lets Ltd. í Gravesend í Kent á
Englandi (dótturfélagi Sölumið-
stöðvar hraðfrystihúsanna) 1957-63
og hafði þá umsjá með uppsetningu
og rekstri fiskistautaverksmiðju á
vegum SH auk þess sem hann hafði
umsjón með sölu á frystum fiski í
Bretlandi og á meginlandi Evrópu,
var verkfræðingur hjá SH í Reykja-
vík frá 1963, deildarstjóri fram-
leiðsludeildar SH 1965-74, fram-
Hjalti Einarsson
kvæmdastjóri SH 1974-91 og hefur
síðan stundað ýmis sérverkefni
innanlands og utan. Hann hefur
verið ritstjóri Frosts, tímarits SH,
frá ársbyrjun 1994.
Hjalti var gjaldkeri íslendingafé-
lagsins í London 1958-63, í skóla-
nefnd Garðaskólahverfis 1970-82 og
formaður frá 1974, í skólanefnd
Fiskvinnsluskólans frá stofnun
1971-79, í Fræðsluráði Reykjanes-
umdæmis 1976-84 og formaður þess
frá 1980, formaður Sambands fisk-
vinnslustöðva frá stofnun 1975-83, í
stjórn, framkvæmdastjórn, samn-
ingsráði og varaformaður VSÍ
1978-84, varamaður og síðar aðal-
maður á Fiskiþingi og hefur setið
ellefu þing frá 1979 og í stjórn
Styrktarsjóðs Garðasóknar frá
1991.
Fjölskylda
Hjalti kvæntist 17.10. 1952 Hall-
dóru Jónsdóttur, f. 4.6.1928, aðstoð-
arkonu við Hofsstaðaskóla í Garða-
bæ. Hún er dóttir Jóns Guðna
Jónssonar, verkstjóra í Bolungar-
vík, og k.h., Elísabetar Bjárnadótt-
ur húsmóður.
Börn Hjalta og Halldóru eru
Halldór Jón, f. 24.8. 1953, húsa-
smíðameistari og þjónustufulltrúi
hjá Radarstofnun á Bolafjalli við
Bolungarvík; Einar Garðar, f. 21.1.
1955, fisktæknir og fiskmatsmaður
á ísafirði; Gísli Jón, f. 21.11. 1956,
viðskiptafræðingur og fram-
kvæmdastjóri hjá Sandfelli; Elísa-
bet, f. 16.9.1964, markaðsfræðingur
hjá SH í Reykjavík; Hilmar Garðar,
f. 9.10. 1968, verslunarmaður hjá
Tékk-Kristal hf. í Reykjavík.
Systkini Hjalta: Guðfinnur,
f.17.10. 1922, forstjóri í Bolungar-
vík; Halldóra, f. 13.6. 1924, hús-
mæðrakennari; Hildur, f. 3.4. 1927,
húsmóðir í Bolungarvík; Jónatan,
f. 1.7. 1928, búsettur í Bolungarvík;
Guðmundur, f. 21.12. 1929, verk-
stjóri í Bolungarvík; Jón Friðgeir,
f. 16.7.1913, byggingameistari í Bol-
ungarvík; Pétur, f. 20.8. 1913, fram-
kvæmdastjóri og bifreiðastjóri í
Bolungarvík.
Foreldrar Hjalta voru Einar K.
Guðfinnsson, f. 17.5. 1898, d. 29.10.
1985, útgerðarmaður í Bolungar-
vík, og k.h„ Elisabet Hjaltadóttir, f.
11.9. 100, d. 5.11. 1981.
Ætt
Einar var sonur Guðfinns, út-
vegsb. við Djúp Einarssonar, smiðs
á Hvítanesi, bróður Helga sálma-
skálds, föður Jóns biskups; Álf-
heiðar, ömmu Sigurðar prófessors
og Páls ráðuneytisstjóra Líndal, og
föður Tómasar læknis, afa Ragn-
hildar Helgadóttur, fyrrv. ráð-
herra. Einar var sonur Hálfdánar,
prófasts á Eyri, Einarssonar og Álf-
heiðar Jónsdóttur lærða, prests á
Möðruvöllum, Jónssonar. Móðir
Guðfinns var Kristin Ólafsdóttir
Thorberg, systir Bergs Thorberg
landshöfðingja og Hjalta, langafa
Jóhannesar Nordal. Kristín var
dóttir Ólafs Thorberg, prests á
Breiðabólstað.
Móðir Einar Guðfinnssonar var
Hjalti Einarsson.
Halldóra Jóhannsdóttir, b. á Rein I
Skagafirði, Þorvaldssonar og Ingi-
bjargar Guðmundsdóttur.
Elísabet var dóttir Hjalta, sjó-
manns í Bolungarvík, Jónssonar,
af Ármúlaætt við Djúp. Móðir El-
isabetar var Hildur Elíasdóttir af
Eldjárnsætt við Djúp.
i
Björn Hjörtur Guðmundsson
Bjöm Hjörtur-Guðmundsson tré-
smiður, Borgarbraut 65A, Borgar-
nesi, verður áttatíu og fimm ára á
morgun.
Starfsferill
Björn fæddist á Ferjubakka í
Borgarhreppi og ólst þar upp við
almenn sveitastörf. Hann lauk al-
mennu grunnskólaprófi.
Björn var kúskur í vegavinnu í
Eskiholti er hann var níu og tíu
100 ára
Helga Jónsdóttir,
Hrafnistu í Reykjavík.
85 ára
Valgerður Sigurðardóttir,
Hvannabraut 1, Höfn í Homafirði.
80 ára
Þorvaldur Kristjánsson,
Meistaravöllum 15, Reykjavík.
70 ára
Rúrik Haralds-
son leikari,
Bakkavör 1, Sel-
tjarnarnesi.
Rúrik er aö
heiman.
Hjörtur Ólafs
son,
bóndi að Efri-
Brúnavöllum I,
Skeiðahreppi.
Kona hans er Ásbjörg Lárasdóttir.
Hrefna María Sigurðardóttir,
ára, vann í brúarvinnu við Anda-
kílsbrú og Hvítárbrú, flutti með
foreldrum sínum í Borgarnes 1934
og stundaði þar byggingarvinnu til
1938, vann við mjólkurvigtun í
Mjólkursamlagi Borgfirðinga
1938-46, var í byggingarvinnu
1946-48, var trésmiður hjá Bif-
reiða- og trésmíðaverkstæði Borg-
arness, BTB, 1948-66 og var hús-
vörður og viðgerðarmaður hjá
Kaupfélagi Borgfirðinga 1966-94.
Vallartúni 5, Keflavík.
Jóhann Guðmundsson,
Víðigrund 4, Sauðárkróki.
60 ára
Ævar Sveinsson,
Vífilsgötu 13, Reykjavík.
Halldór Magnússon,
Dælengi 4, Selfossi.
Ólafur Leopoldsson,
Yrsufelli 26, Reykjavík.
Hreinn Guðvarðsson,
Arnhólsstöðum, Skriðdalshreppi.
Ingvar Jónasson,
Hafnargötu 17, Skeggjastaða
hreppi.
50 ára
Viðar Valdemarsson,
Sandskeiði 16, Dalvík.
Kristín Teitsdóttir,
Narfeyri, Skógarstrandarhreppi.
Guðrún Ólafsdóttir,
Eskihlíð 18 A, Reykjavík.
Margrét B. Sigurðardóttir,
Hringbraut 33, Hafharfirði.
Þá starfaði hann í Slökkviliði
Borgamess frá 1938 og var þar
slökkviliðsstjóri 1950-71.
Fjölskylda
Björn kvæntist 25.10. 1942 Ingu
Ágústu Þorkelsdóttur, f. 25.8. 1917,
d. 22.2. 1993, húsmóður. Hún var
dóttir Þorkels Þorvaldssonar, b. í
Ytri-Hraundal, og k.h, Ingveldar
Guðmundsdóttur húsfreyju.
Börn Björns og Ingu Ástu eru
40 ára
Gunnlaugur Kristjánsson,
Furubyggð 11, Mosfellsbæ.
Guðmundur Jóhann Olgeirs-
son,
Háaleitisbraut 51, Reykjavík.
Guðmundur O. Ingimundarson,
Leyni, Laugardalshreppi.
Guðrún Eggertsdóttir,
Básahrauni 7, Þorlákshöfn.
Sæmundur Þórbergur Magnús-
son,
Fannafold 145, Reykjavík.
Konráð Ingi Jónsson,
Hálsaseli 35, Reykjavík.
Ester Gísladóttir,
Laufengi 128, Reykjavik.
Anna María Guðmundsdóttir,
''Bergþórugötu 3, Reykjavík.
Edda Björk Hauksdóttir,
Leirulækjarseli 2, Álftaneshreppi.
Sigurður Hjalti Sigurðarson,
Langholtsvegi 86, Reykjavík.
Sverrir Hjaltalin,
Borgarhlíð 7a, Akureyri.
Guðrún Þóra Magnúsdóttir,
Hjarðarhaga 30, Reykjavík.
Birgir Björnsson, f. 23.9. 1941,
handverksmaður, og á hann tvö
börn; Alda Björnsdóttir, f. 30.8.
1942, d. 7.7. 1991, verslunarmaður í
Reykjavík, var gift Einari Oddi
Kristjánssyni sjómanni og eignuð-
ust þau fimm börn.
Systkini Björns: Lára Guð-
mundsdóttir, f. 12.6. 1898, d. 1984,
húsmóðir í Reykjavík; Ingólfur
Guðmundsson, f. 21.6. 1899, d. 1985;
Andrés Guðmundsson, f. 26.6.1900,
d. 1985; Jón Bjarni Guðmundsson,
f.8.1.1903, d. 1981; Lilja Guðmunds-
dóttir, f. 26.6. 1905, d. 1976; Karl
Guðmundsson, f. 2.7. 1907, d. 1993;
Ragnhildur Guðmundsdóttir, f.
15.4. 1909, d. 1992; Óskar Guð-
mundsson, f. 11.4.1913, d. 1931; Sig-
urður Guðmundsson, f. 17.11. 114,
d. 1993; Hervaldur Guðmundsson,
f. 17.2. 1916, d. 1919; Steinunn Ás-
laug Guðmundsdóttir, f. 20.5. 1917.
Foreldrar Björns voru Guð-
mundur Andrésson, f. 31.10. 1870,
d. 3.1. 1969, bóndi í Laxholti og á
Ferjubakka og síðar verkamaður í
Borgarnesi, og k.h., Ragnhildur
Jónsdóttir, f. 2.9. 1877, d. 26.7. 1943,
húsfreyja.
Björn Hjörtur Guðmundsson.
Ætt
Guðmundur var sonur Andrés-
ar, b. í Ferjukoti, Guðmundssonar,
b. á Sámsstöðum í Hvítársíðu,
Guðmundssonar, ættföður Háa-
fellsættarinnar, Hjálmarssonar.
Móðir Guðmundar var Helga Jóns-
dóttir. Móðir Andrésar var Guð-
rún, dóttir Þorsteins Hjálmarsson-
ar og Ragnhildar Magnúsdóttur.
Móðir Guðmundar Andréssonar
var Kolfinna Oddsdóttir, dóttir
Jakobs Líndal og Jóhönnu Jónas-
dóttur. Jakob var sonur Krist-
mundar Guðmundssonar og Helgu
Jónsdóttur.
BREYTING
á staðfestu deiliskipulagi
Klapparstígur 1-7 og Skúlagata 10 - „Völundarlóð"
Staðgreinireitur 1.152.2
í samræmi við skipulagslög, grein 17 og 18, er auglýst
kynning á deiliskipulagi ofangreinds reits í kynningarsal
Borgarskipulags og byggingarfulltrúa að Borgartúni 3,
1. hæð, kl. 9.00-16.00 virka daga. Kynningin stendur til
27. febrúar 1996.
Ábendingum eða athugasemdum skal skila skriflega til
Borgarskipulags, Borgartúni 3, 105 Reykjavík, eigi síðar
en mánudaginn 11. mars 1996.
Til hamingju með
afmælið 14. janúar
^^groenn^
Ökuskóli
íslands
í fyrlrrúmi
AUKIN OKURETTINDI
MEIRAPROF
-►LEIGUBIFREIÐ-VÖRUBIFREIÐ-HÓPBIFREIÐ
16 s
n , hefst námskeið til
l<mú<vi aukinna ökuréttinda
Gott verö og greiöslukjör. Skráning stendur yfir.
------------------------► W 568 3841