Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 49

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Side 49
LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 53 Twist og Bast á Gauknum Glæný hljómsveit, Twist og Bast, með Sævar Sverrisson í broddi fylkingar, leikur á Gauki á Stöng í kvöld. Námskeið um heilbrigða lífshætti Heilsustofnun NLFÍ og NLFÍ efna til námskeiðs um heilbrigða lífshætti í dag í Heilsustofnun- inni, Hveragerði. Kos á Kaffi Reykjavík Dansveitin Kos skemmtir ásamt Evu Ásrúnu á Kaffi Reykja- vík í kvöld. Paravist í Húnabúð í dag verður spiluð Paravist í Húnabúð, Skeifúnni 17, og hefst hún kl. 14.00. Listastarfsemin í Ævintýra- Kringlunni hefst að nýju í dag með leikriti. Er það Tanja tat- arastelpa sem verður sýnd á 3. hæð í Kringlunni kl. 14.30. Samkomur Léttir harmoníkutónleikar Harmoníkufélag Reykjavíkur heldur létta harmoníkutónleika í Ráðhúsi Reykjavíkur á morgun kl. 15.00. Skaftfellingafélagið í Reykjavík Félagsvist verður spiluð á veg- um Skaftfellingafélagsins í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, kl. 14.00. Bryndís á Café Óperu Bryndís Ásmundsdóttir skemmtir í kvöld á Café Óperu ásamt Kjartani Valdimarssyni og Þórði Högnasyni. Síðustu Vínartónleikamir Þriðju og síðustu Vínartónleik- ar Sinfóníuhljómsveitar íslands verða í dag i Háskólabíói kl. 17.00. Tvímenningur í Risinu Á vegum Félags eldri borgara verður í dag spilaður tvímenn- ingur i Risinu kl. 13.00 og félags- vist á morgun kl. 14.00. Dansað verður í Goðheimum annað kvöld kl. 20.00. Laugardagsganga Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi veröur í dag kl. 10.00. Farið frá Gjábakka. Gengið Almenn gengisskráninq LÍ nr. 9 12. ianúar 1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,380 65,720 65,260 Pund 100,910 101,420 101,500 Kan. dollar 47,960 48,260 48,060 Dönsk kr. 11,7200 11,7830 11,7700 Norsk kr. 10,3080 10,3640 10,3250 Sænsk kr. 9,9130 9,9680 9,8030 Fi. mark 14,9760 15,0650 14,0963 Fra. franki 13,2070 13,2830 13,3270 Belg. franki 2,2034 2,2166 2,2179 Sviss. franki 56,2300 56,5400 56,6000 Holl. gyllini 40,4600 40,7000 40,7000 Þýskt mark 45,3300 45,5600 45,5500 ít. líra 0,04144 0,04170 0,04122 Aust. sch. 6,4420 6,4820 6,4770 Port. escudo 0,4363 0,4391 0,4362 Spá. peseti 0,5388 0,5422 0,5385 Jap. yen 0,62120 0,62490 0,63580 írskt pund 104,290 104,940 104,790 SDR 96,41000 96,99000 97,14000 ECU 84,1600 84,6700 83,6100 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 dagsonn Skúrir eða slydduél í dag verður austan og suðaust- angola eða kaldi og skúrir eða slydduél sunnan- og austanlands en styttir að mestu upp norðan- og vestanlands. Hiti frá +5 gráðum nið- Veðríð í dag ur í -5 gráður, kaldast í innsveitum norðan- og vestanlands í kvöld og nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustangola eða kaldi og smá- skúrir. Hiti 1 til 6 stig. Sólarlag í Reykjavík: 16.13. Sólarupprás á morgun: 10.58. Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.44, Árdegisflóð á morgim: 12.08. Heimild: Almanak Háskólans. Veörió kl. 12 í gœr: Akureyri léttskýjaö -3 Akurnes rigning 4 Bolungarvík skýjaö 3 Básar skýjaö 6 Egilsstaöir skýjaö -2 Keflavíkurflugv. skýjaö 3 Kirkjubkl. léttskýjað 3 Raufarhöfn hálfskýjaö -2 Reykjavík skýjaö 3 Gufuskálar 2 Mánárbakki alskýjaö 2 Kvígindisdalur léttskýjaö 1 Fagurhósmýri skúr 7 Stórhöföi skýjaö 5 Sauöanes alskýjaó 2 Strandhöfn alskýjaö 2 Dalatangi rigning og súld 2 Versalir skúr 7 Vatnsskaröshólar skýjað 6 Kambanes 4 Núpur þokumóóa 6 Hornbjargsviti slydda 1 Hveravellir skýjaó -2 Æöey slydda 1 Helsinki kornsnjór -5 Kaupmannah. þokumóóa 2 Ósló súld 1 Bergen skýjaó 7 Stokkhólmur þokumóóa 1 Þórshöfn rigning 7 Amsterdam léttskýjaó 10 Barcelona skýjaó 13 Madeira skýjaó 17 Feneyjar þokumóóa 11 Chicago alskýjaó -2 Washington snjókoma -6 Frankfurt hafskýjaó 5 Glasgow skúr 9 Hamborg mistur 7 London skýjaó 11 Lúxemborg rigning 8 Anna Mjöll í Naustkjallaranum: Þekkt djasslög og sígrænir söngvar Fyrir stuttu hélt Anna Mjöll Ólafsdóttir djasstónleika í Naust- kjallaranum og tókust þeir mjög vel. Vegna fjölda fyrirspuma um aðra tónleika hafa verið ákveðnir aukatónleikar i Naustkjallaranum annað kvöld. Á þessum tónleikum mun Anna Mjöll syngja við undir- leik hljómsveitar nokkur alþekkt djasslög og aðra sígræna söngva. Hljómsveitina sem leikur undir hjá Önnu Mjöll skipa Gunnar Hrafhsson á bassa, Guömundur Steingrímsson á trommur, Rúnar Skemmtanir Georgsson á saxófón og faðir Önnu Mjallar, Ólafur Gaukur, sem leikur á gítar. Anna Mjöll hefur veriö búsett í Los Angeles undan- farin ár bæði við nám og starf í tónlistargeiranum þar vestra. Þetta verða síðustu tónleikar Önnu Mjallar í þessari heimsókn á heimaslóðir og hefjast þeir kl. 22.00. Anna Mjöll Ólafsdóttir syngur þekkt lög í Naustkjallaranum annað kvöld. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1416: ©mj 'ÍHANN VfLL 'HVONHÍ GAN&A. NB R.EKA ROLLUR- NAR HEÍM.fr, Michael Douglas og Martin Sheen í hiutverkum forseta Bandaríkj- anna og helsta ráðgjafa hans. Ameríski forsetinn Háskólabíó frumsýndi í síðustu viku rómantísku gamanmyndina Ameríski forsetinn (The Americ- an President), sem hefur verið mjög vinsæl í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. í myndinni leikur Michael Douglas forseta Bandaríkjanna sem er ekkjumað- ur. Á gamansaman máta er fitjað upp á því hvort maður í þessu j embætti geti lifað eins og annað j fólk, hvort hann geti meðal ann- ars farið á stefhumót. Það viU nefnilega svo til að hann verður i ástfanginn af ungri stúlku sem kemur til starfa fyrir hann. Ann- ette Benning leikur stúlkuna sem hrífur forsetann, en aðrir leikar- ar eru Martin Sheen, sem leikur starfsmannastjóra forsetans, Michael J. Fox, sem leikur blaða- Kvikmyndir fulltrúa, og Richard Dreyfuss, sem leikur helsta andstæðing for- setans í stjórnmálum. Nýjar myndir Háskólabíó: Ameríski forsetinn Laugarásbíó: Agnes Saga-bíó: Algjör jólasveinn Bíóhöllin: Pocahontas Bíóborgin: Ace Ventura Regnboginn: Borg týndu barnanna Stjörnubíó: Vandræðagemlingar Afturelding—KA Það verður mikið um að vera í boltaíþróttum um helgina. Margir leikir eru bæði í handbolta og körfubolta. í handboltanum er leikið bæði í 1. deild karla og kvenna. Aðalleikur helgarinnar er við- ureign Aftureldingar og KA í 1. deild karla, sem fram fer í dag að Varmá í Mosfellsbæ kl. 16.30. Aðr- ir leikir í deildinni verða á sunnu- daginn, þá leika FH-KR, Sel- foss-Grótta, ÍR- ÍBV, Val- ur-Stjarnan og Víkingur- Haukar. Hefjast leikimir kl. 20.00. í 1. deild kvenna er einnig heii umferð. f dag leika Fylkir-FH, Haukar-ÍBV og fBA-Fram, hefjast þessir leikir kl. 16.00. Á morgun leika svo Valur-Stjarnan og Víking- ur-KR. Þessir leikir hefjast kl. 18.15. Iþróttir Ekki er leikið í úrvalsdeildinni í körfubolta um helgina, en aftur á móti leikið í 1. deild kvenna og karla. í dag leika á Sauðárkróki kl. 14.00 Tindastóll-ÍA í 1. deild kvenna og Breiðablik-ÍS í Smáran- um kl. 16.30. Á morgun leika svo ÍR-Njarðvík kl. 17.00 í Seljaskóla. Tveir leikir fara fram í 1. deild karla í dag, á Egilsstöðum leika Höttur og Leiknir kl. 14.00 og á Sel- fossi leika Selfoss og Þór, Þorláks- höfn, ld. 16.00. KÍN -leikur að lara! Vinningstölur 12. janúar 1996 1 •7*9»15*18*25*28 Strákpolli Myndgátan hér að ofan lýsir orðtaki Eldri úrslit á símsvara 568 1511

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.