Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Page 50

Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Page 50
54 dagskrá Laugardagur 13. janúar LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996 JjV SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. ~-> 10.45 Hlé. 13.30 Syrpan. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 14.00 Einn-x-tvelr. Endursýndur þáttur frá mánu- degi. 14.50 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Tottenham og Manchester City. 16.50 íþróttaþátturinn. I þættinum verður sýnt beint frá leik Aftureldingar og KA i fyrstu deild karla á íslandsmótinu f handknattleik. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Ævintýri Tinna (31:39), Fangarnir í sólhof- inu - fyrri hluti (Les aventures de Tintin). 18.30 Sterkasti maður heims (2:6). 19.00 Strandverðir (15:22) (Baywatch V). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. í 20.35 Lottó. 20.40 Enn ein stöðin. 21.05 Hasar á hefmavelli (24:25) (Grace under Firé II). Bandarískur gamanmyndaflokkur um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. 21.35 Hrævareldur (Foxfirej. Bandarísk bíómynd frá 1987 um roskna konu sem neitar að yf- irgefa heimiii sitt í Appalachia-fjöllum þar sem hún býr með vofu mannsins síns. Leikstjóri: Judd Taylor. Aðalhlutverk: Jessica Tandv, Hume Cronyn og John Denver. 23.15 Símboðinn (Telefon). Bandarisk spennu- mynd frá 1977. Rússneskur njósnari er sendur til Bandaríkjanna til að reyna að koma í veg fyrir að svikari vinni þar gríðar- leg skemmdarverk. Leikstjóri er Dan Siegel og aðalhlutverk leika Charles Bronson, Lee Remick, Donald Pleasance og Patrick Magee. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 1.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. STÖÐ 9.00 Magga og vinir hennar. 10.45 Körfukrakkar (Hang Time). 11.35 Fótbolti um víða veröld (Futbol Mundial). 12.00 Suður-ameríska knattspyrnan (Futbol Americas). 12.55 Háskólakarfan (College Basketball). 17.30 Nærmynd (Extreme Close- Up) (e). 18.20 Lífshættir rfka og fræga fólksins. 19.00 Benny Hlll. 19.30 Vísitölufjölskyldan. 19.55 Sápukúlur (She-TV). 20.45 Lífstréð (Shaking the Tree). Michela og eiginkona hans eiga von á sfnu fyrsta barni. Barry er nýhættur með kærustunni sinni, Duke sagði upp eina starfinu sem hann hefur haft um ævina og Sully er á flót- ta undan mafíunni. Það er ekki auðvelt að fullorðnast og fyrir þessa stráka er það al- veg sérstaklega erfitt, enda að nálgast fer- tugsaldurinn. 22.15 Martin. 22.35 Háskalegt sakleysi (Murder of Innocence). Valerie Bertinelii leikur unga konu sem hef- ur verið ofvernduð af foreldrum sínum frá barnæsku. Hún þarf aldrei að takast á við neitt og lifir í eigin heimi, heimi sem smám saman verður þeim sem ( kringum hana eru lífshættulegur. Myndin er bönnuð börn- um. 0.05 Hrollvekjur (Tales from the Crypt). 0.25 Á báðum áttum (Benefit of the Doubt). Fyr- ir rúmum tveimur áratugum vitnaði Karen Braswell f morðmáli. ( kjölfarið var faðir hennar dæmdur fyrir að myrða móður hennar. Nú er hann laus til reynslu og mjög áhugasamur um 11 ára gamlan dótturson sinn. Karen fer að efast um sekt hans og veröur skelfingu lostin þegar hún áttar sig á að hún er lykillinn að lausn gátunnar. Myndin er strangiega bönnuð börnum. 1.55 Dagskrárlok Stöðvar 3. Ragnar Reykás er allt eins líklegur til að birtast í Sjónvarpinu í kvöld. Sjónvarpið kl. 20.40: Enn ein stöðin Þaö er orðið langt síðan sprelli- gosarnir í Spaugstofunni voru fastagestir í Sjónvarpinu á laugar- dagskvöldum og vafalitið sakna margir þeirra félaga. í vikulegum þáttum sínum um nokkurra ára skeiö gerðu þeir grín að því sem spaugilegast þótti í samtíðinni hverju sinni og fóru jafnan á kostum. Margir eftir- minnilegir karakterar litu dags- ins ljós: Kristján „heiti ég“ Ólafs- son, rónarnir Bogi og Örvar, Fróði hugvitsmaður, Ragnar Reykás og svo mætti lengi telja og hver veit nema þeir eigi eftir að skjóta upp kollinum í vetur. Að þáttunum standa Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Randver Þorláksson, Sigurður Sigurjóns- son og Örn Árnason. Stöð 2 kl. 20.55: Blaðið í kvikmyndinni Blaðið er sagt frá ein- um sólarhring í lífi blaðamanns sem býr við gríðarlegt vinnuá- lag og streitu. Áhorf- endur kynnast spenn- unni sem fylgir þvi að þurfa að vera fyrstur með fréttimar en jafn- framt birtast persónur Myndin skartar þekkt- um leikurum í aðal- tilutverkum. sem þurfa að endur- meta líf sitt og gildis- mat. Aðalhlutverk leika Michael Keaton, Glenn Close, Marisa Tomei, Randy Quaid og Ro- bert Duvall. Leikstjóri er Ron Howard. RÍKISÚTVARPID 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn: Sóra Bryndís Malla Elídóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni. 8.00 Fréttir. 8.07 Snemma ó laugardagsmorgni heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. (Endurflutt annað kvöld kl. 19.50.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Rúmenía - ekki er allt sem sýnist. (Áður á dagskrá 27. desember sl.) 11.00 ívikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 „Central Park North" - Dagskrá í umsjá Ólafs Stephensens. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Endurflutt sunnudagskvöld kl. 19.40.) 16.20 IsMús 1995. Tónleikar og tónlistarþættir Ríkis- útvarpsins. Umsjón: Guðmundur Emilsson. 17.00 Endurflutt hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. Völundarhúsið eftir Siegfried Lenz. 18.15 Standarðar og stél - tónlist á laugardegi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Óperukvöld Utvarpsins. Bein útsending frá Metropolitanóperunni í New York. 23.30 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættið. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. RÁS2 8.00 Fréttir. 8.07 Morguntónar. 8.15 Bakvið Gullfoss. (Endurflutt af rás 1.) 9.03 Laugardagslíf. 11.00- 11.30: Ekki fréttaauki á laugardegi. Ekki fróttir rifjaöar upp og nýjum bætt við. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgi og Vala laus á Rásinni. Umsjón: Helgi Pótursson og Valgerður Matthíasdóttir. 15.00 Heimsendir. Umsjón: Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson. 17.00 Með grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttaauki frá morgni endurtekinn. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jóseps- son. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. Veöurspá. Fróttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum. BYLGJAN FM 98.9 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jónsson og Sigurður Hall sem eru engum líkir með morgunþátt án hliðstæðu. Fróttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Backman með góða tónlist, skemmtilegt spjall pg margt fleira. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.00 íslenski listinn. íslenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn er endurfluttur á mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafsson. Fróttir kl. 17.00. 19.19 19:19. Samtengd útsending frá fróttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi umsjón Jóhann Jóhannsson 23.00 Það er laugadagskvöld. Helgarstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Ásgeir Kolbeinsson. Næturhrafninn flýgur. 3.00 Næturvaktin. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106.8 10.00 Listir og menning. Randver Þorláksson. 12.00 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa 16.00 Óperu- kynning (endurflutningur). Umsjón: Randver Þor- láksson og Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist fyrir alla aldurshópa. SÍGILT FM 94.3 8.00 Með Ijúfum tónum. Ljúfar ballöður. 10.00 Laug- fésiúat 9.00 Með afa. 10.15 Hrói höttur (Young Robin Hood). 10.40 ÍEðlubæ (1:13). 11.00 Sögur úr Andabæ. 11.25 Borgin mín. 11.35 Mollý. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.30 Núll III (e). 13.00 Leiðin til Ríó (Road to Rio). Þriggja stjörnu gamanmynd frá 1947 með Bing Crosby og Bob hiope í aðalhlutverkum. 15.00 3-BÍÓ - Johnny and the Dead. 16.35 Andrés önd og Mikki mús. 17.00 Ophrah Winfrey. 17.45 Popp og kók. 18.40 NBA-molar. 19.19 19.19. 20.00 Morðgáta (22:22) (Murder She Wrote). 20.55 Blaðið (The Paper). 22.45 Eiturnaðran (Praying Mantis). Linda Crandall er geðveikur raðmorðingi sem hefur myrt fimm eiginmenn sfna á brúð- kaupsnóttinni. Hún hefur mikið dálæti á til- hugalífinu en getur ekki horfst í augu við hjónabandið. Þegar Linda flyst til smábæj- ar nokkurs verður bóksalinn þar, Don McAllister, yfir sig ástfanginn af henni. Hann veit hins vegar ekki hvað kann að bíða hans ef hann gerist of djarfur og ber upp bónorðið. Þetta er hröð spennumynd frá 1993 með Jane Seymour, Barry Bostwick, Frances Fisher og Chad Allen í aðalhlutverkum. Leikstjóri er James Keach. Bönnuð börnum. 0.15 Hinir ástlausu (The Loveless). Mynd um mótorhjólagengi sem dvelst, um stuttan tíma f smábæ ( Suðurríkjunum áður en haldið er í kappakstur í Daytona. Aðalhlut- verk: Don Ferguson, Wiilem Dafoe, Marin Kanter og Roberi Gordon. 1983. 1.45 Erfiðir tímar (Hard Times). Þriggja stjörnu mynd frá 1975 með gömlu stjörnunum Charles Bronson og James Coburn. Mynd- in gerist í kreppunni miklu þegar menn þurftu að gera fleira en gott þótti til að bjar- ga sér. Bönnuð börnum. 3.15 Dagskrárlok. 17.00 Taumlaus tónlist. Fjölbreytt tónlistarmynd- bönd í tvo og hálfan klukkutíma. 19.30 Á hjólum (Double Rush). Myndaflokkur um sendla á reiðhjólum. 20.00 Hunter. Spennumyndaflokkur um lögreglu- manninn Rick Hunter. 21.00 Ljósin slökkt (Lights out). Spennandi og áhrifamikil mynd. Stranglega bönnuð börn- um. 22.30 Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries). Heimildarmyndaflokkur um óupplýst saka- mál og fleiri dularfulla atburði. 23.30 llmur Emmanuelle (Emmanuelle's Perfume). Ljósblá og lostafull mynd um erótísk ævintýri Emmanuelle. 1.00 Glerhlífin (Glass Shield). Hörkuspennandi mynd með úrvalsleikaranum Elliott Gould. Stranglega bönnuð börnum. 2.45 Dagskrárlok. ardagur með góðu lagi. 12.00 Sigilt há- degi. 13.00 Á léttum nótum. 17.00 Sí- gildir tónar á laugardegi. 19.00 Við kvöldverðarborðlð. 21.00 Á dansskón- um. 24.00 Sígildir næturtónar. FM957 10.00 Sportpakkinn. 13.00 Rúnar Ró- bcrtsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdal. 22.00 Bráöavaktin. 23.00 Mixiö. 1.00 Bráðavaktin. 4.00 Næturdagskrá. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 9.00 Ljúf tónlist í morgunsárið. 12.00 Gott í skóinn. 15.00 Enski boltinn. 16.00 Hipp & bítl. 19.00 Sig- valdi Búi Þórarinsson. 22.00 Ulfurinn. 23.00 Næt- urvakt. Sími 562-6060. BROSIÐ FM 96.7 10.00 Laugardagur með Leifi. 13.00 Léttur laugar- dagur. 16.00 Sveitasöngvatónlistin. 18.00 Rokkár- in í tall og tónum. 20.00 Upphitun á laugardags- kvöldi. 23.00 Næturvakt s. 421 1150. 3.00 Ókynnt tónlist. X-lið 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sítt að aftan. 15.00 X-Dómínósiistinn. Endurtekið. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Partyzone. 22.00 Næturvakt. S. 562-6977. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery ^ 17.00 Biood And Iron 18.00 Fields of Armour 19.00 Fields of Armour 19.30 Fields of Armour 20.00 Flight Deck 20.30 The Frontline 21.00 First Flights: First in Speed: Air Racing 21.30 Jet Fighters: Wings of Lightning 22.00 Mysteries, Magic and Miracles 22.30 Time Travellers 23.00 Space Suits: Azimuth 00.00 Close BBC 06.00 BBC World News 06.30 Forget-me-not Farm 06.45 Creepy Crawlies 07.00 The Artbox Bunch 07.15 The Retum of Dogtanian 07.40 The Really Wild Guide to Britain 08.05 The Secret Garden 08.35 Blue Peter 09.00 Mike andAngelo 09.30 Dr Who 10.00 The Best of Kilroy 10.45 The Best of Anne & Nick 12.30 The Best of Pebble Mill 13.15 Prime Weather 13.20 Eastenders Omnibus 14.50 Prime Weather 14.55 Creepy Crawlies 15.10 Count Duckula 15.30 Blue Peter 15.55 Wild and Crazy Kids 16.15 Mike and Angelo 16.35 Island Race 17.05 Dr Who 17.30 Porridge 18.00 BBC World News 18.30 Big Break 19.00 Noel's House Party 20.00 Casualty 20.55 Prime Weather 21.00 A Question of Sport 21.30 Alas Smith & Jones 22.00 The Stand Up Show 22.30 Top of the Pops 23.00 Nelson's Column 23.30 Wildlife 00.00 Overnight Programming Tbc Eurosport ✓ 07.30 Rally Raid : Granada-Dakar 08.00 Basketball : SLAM Magazine 08.30 Livebiathlon : World Cup from Ánterselva, Italy 10.00 Tennis : ATP Toumament from Sydney, Austria 11.30 Livealpine Skiing : Men World Cup in KitzbÁhel, Austria 13.00 Liveski Jumping : World Cup from Engelberg, Switzerland 15.00 Livehandball: World Cup from Sweden 16.15 Cross-country Skiing : Cross- Country Skiing World Cup from Nove 17.00 Snowboarding : FIS World Cup from La Bresse, France 18.00 Alpine Skiing : Women World Cup in Garmisch-Partenkirchen, Germanv 19.00 Football : African Nations Cup : South Africa - Cameroon from 20.30 Rally Raid: Granada-Dakar 21.00 Livetractor Pulling : Indoor Tractor Pulling from Zwolle, Netherlands 23.00 Football: African Nations Cup: South Africa - Cameroon from 00.30 Rally Raid: Granada- Dakar Ol.OOCIose MTV ✓ 07.00 Music Videos 09.30 The Zig & Zag Show 10.00 The Big Picture 10.30 Hit List UK 12.30 MTV’s First Look 13.00 Music Videos 15.30 Reggae Soundsystem 16.00 Dance 17.00 The Big Picture 17.30 MTV News: Weekend Edition 18.00 MTV's European Top 20 Countdown 20.00 MTV’s First Look 20.30 Music Videos 22.30 The Zig & Zag Show 23.00 Yo! MTV Raps 01.00 Aeon Flux 01.30 MTV’s Beavis & Butt-head 02.00 Chill Out Zone 03.30 Night Videos Sky News 06.00 Sunrise 09.00 Sunrise Continues 09.30 The Entertainment Show 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Fashion TV 11.00 World News 11.30 Sky Destinations - Costa Brava 12.00 Sky News Today 12.30 Week in Review - UK 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 ABC Nightline 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 CBS 48 Hours 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Century 16.00 World News 16.30 Week in Review - UK 17.00 Live at Five 18.30 Target 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline Uve 20.00 World News 20.30 Court Tv 21.00 SKY World News 21.30 CBS 48 Hours 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 Sportsline Extra 00.00 Sky News Sunrise UK 00.30 Target 01.00 Sky News Sunrise UK 01.30 Court Tv 02.00 Sky News Sunrise UK 02.30 Week in Review - UK 03.00 Sky News Sunrise UK 03.30 Beyond 2000 04.00 Sky News Sunrise UK 04.30 CBS 48 Hours 05.00 Sky News Sunrise UK 05.30 The Entertainment Show Cartoon Network 19.00 Son of Lassie 21.15 Crazy From The Heart 23.00 Killer Party 00.45 Sitting Target 02.25 Un Assassin Qui Passe CNN ✓ 05.00 CNNI World News 05.30 CNNI World News Update 06.00 CNNI World News 06.30 World News Update 07.00 CNNI World News 07.30 World News Update 08.00 CNNI World News 08.30 World News Update 09.00 CNNI World News 09.30 World News Update 10.00 CNNI World News 10.30 World News Update 11.00 CNNI World News 11.30 World News Update 12.00 CNNI World News 12.30 World Sport 13.00 CNNI World News 13.30 World News Update 14.00 World News Update 15.00 CNNI World News 15.30 World Sport 16.00 World News Update 16.30 World News Update 17.00 CNNI World News 17.30 World News Update 18.00 CNNI World News 18.30 Inside Asia 19.00 World Business This Week 19.30 Earth Matters 20.00 CNN Presents 21.00 CNNI World News 21.30 World News Update 22.00 Inside Business 22.30 World Sport 23.00 The World Today 23.30 World News Update 00.00 World News Update 00.30 World News Update 01.00 Prime News 01.30 Inside Asia 02.00 Larry King Weekend NBC Super Channel 05.00 Winners 05.30 NBC News 06.00 The McLaughing Group 06.30 Hello Austria, Hello Vienna 07.00 ITN World News 07.30 Europa Journal 08.00 Cyberschool 09.00 TBA 10.00 Supershop 11.00 Masters Of The Beauty 11.30 Great Houses Of The World 12.00 Video Fashion! 12.30 Talkin' Blues 13.00 NHL Power Week 14.00 US PGA Skins Game 17.00 ITN World News 17.30 Air Combat 18.30 The Best Of Selina Scott Show 19.30 Dateline International 20.30 ITN World News 21.00 US PGA Gol- Northem Telecom Open 22.00 The Tonight Show With Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O'Brien 00.00 Talkin' Blues 00.30 The Tonight Show With Jay Leno 01.30 The Selina Scott Show 02.30 Talkin'Blues 03.00 Rivera Live 04.00 The Selina Scott Show Cartoon Network 05.00 The Fmitties 05.30 Sharky and George 06.00 Spartakus 06.30 The Fruitties 07.00 Thundarr 07.30 The Centurions 08.00 Challenge of the Gobots 08.30 The Moxy Pirate Show 09.00 Tom and Jðrry 09.30 The Mask 10.00 Two Stupid Dogs 10.30 Scooby and Scrappy Doo 11.00 Scooby Doo - Where are You? 11.30 Banana Splits 12.00 Look What We Found! 12.30 World Premiere Toons 13.00 Dastardly and Muttleys Flying Machines 13.30 Captain Caveman and the Teen Ángels 14.00 Godzilla 14.30 Fangface 15.00 Mr T 15.30 Top Cat 16.00 Toon Heads 16.30 Two Stupid Dogs 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Mask 18.00 The Jetsons 18.30 The Flintstones 19.00 Close einnig á STÓÐ 3 Sky One 7.00 Wild West Cowboys of Moo Mesa. 7.30 Shoot! 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Teenage Turtles. 9.00 Conan and the Young Warriors. 9.30 Highlander. 10.00 Ghoul- Lashed. 10.30 Ghoulish Tales. 10.50 Bump in the Night. 11.20 X-men. 11.45 The Perfect Family. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 The Hit Mix. 14.00 Teech. 14.30 Family Tles. 15.00 One West Waikiki. 16.00 Kung Fu. 17.00 The Young Indiana Jones. 18.00 World Wrest- ling Federation. 19.00 Robocop. 20.00 The Secret of the X-Files. 21.00 Cops. 21.30 Serial Killers. 22.00 Saturday Night, Sunday Morning. 22.30 Revelations. J>3.00 The Movie Show. 23.30 Forever Knight. 0.30 WKRP in Cincinatti. 1.00 Saturday Night Live. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Knock on Any Door. 8.00 Across the Pacific. 10.00 Smoky. 12.00 A Perfect Couple. 14.00 The Longshot. 16.00 Across the Great Divide. 18.00 3 Ninjas. 19.30 My Father, the Hero. 21.00 Murder One. 22.00 Ghost in the Machine. 23.40 Pleasure in Paradise. 1.05 The Breakthrough. 2.35 Worth Winning. 4.15 Across the Great Divide. Omega 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni. 18.00 Heimaverslun Omega. 20.00 Livets Ord. 20.30 Bein útsending frá Bolholti. 22.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.