Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
39
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Heimilishjálp - Seltjarnarnes. Almenn
heimilisstörf og gæsla 10 ára bams,
u.þ.b. 15 tímar á viku, eftir hádegi.
Úppl. í síma 561 0218 á kvöldin.
Matreiöslumaður óskast í fullt starf vegna
mikilla anna. Framtíðarstarf. Nánari
upplýsingar í síma 561 3131,
frá kl. 10-17._____________________
Til hamingju!
Við höfum laust starf við símasölu í
dagsöludeild okkar. Góð verkefni,
rífandi tekjur. Uppl. i síma 562 5244.
]kji Atvinna óskast
19 ára stúlka óskar eftir vinnu
á höfúðborgarsvæðinu. Allt kemur til
greina. Upplýsingar í síma 588 1994
eftir kl. 16 í dag og næstu daga.
20 ára hollenskur strákur, sem talar ís-
lensku, hollensku, ensku og þýsku,
óskar eftir vinnu í Rvík, í 3-4 mán.
Getur bytjað strax. S. 552 3269. Wiebe.
24 ára barnlaus kona meö stúdentspróf
og góða tungumálakunnáttu óskar eft-
ir vinnu. Flest kemur til greina. S. 587
2570 til kl. 18 og 566 6648 e.kl. 20.
Ég er 18 ára og mig bráðvantar vel laun-
aða vinnu, er ýmsu vanur. Uppl. í síma
567 4346.
Barnagæsla
Vesturbær. Vantar gæslu fyrir 7 ára
dreng, aðra hverja helgi, kl. 22-03
fóstudag og laugardag. Svör sendist
DV, merkt „SJ-5171”.________
Kennsla-námskeið
Aöstoð við nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Ökukennsla
Ökukennarafélag l'slands auglýsir:
Lærið þar sem vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni.__________
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801._________
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.____________
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.___
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bílas. 896 3248._______
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento
s. 565 3068, bílas. 852 8323._______
Birgir Bjamason, Mercedes Benz,
s. 555 3010, bílas. 896 1030._______
551-4762. Lúðvík Eiðsson. 854-4444.
Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á
Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf-
gögn. EuroATsa greiðslukjör.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
rófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
''. S. 557 2493/852 0929.
pró
bið.
Ýmislegt
Erótfk og unaösdraumar.
Myndbandal.-blaðl.-tækjal.-fatal.
Sendum pöntunarl. hvert á land sem
er. Ath., allar pantanir sendar ómerkt-
ar. Pöntunars. allan sólarhr. 462 5588.
V
Einkamál
Vilt þú kynnast karlmanni/konu með
framtíðarsamband í huga? Þú færð
upplýsingar um einstaklinga sem óska
hins sama á símatorgi Amor í síma
905-2000 (kr. 66,50 mín.),__________
32 ára kona óskar eftir að kynnast
fjárhagslega sjálfstæðum manni á
aldrinum 50-60 ára. Svör sendist DV í
dag og næstu daga, merkt, A 5172“.
Bláa Línan 904 1100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.____________
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Skemmtanir
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Þorrablót, ársnátíðir og önnur manna-
mót. Tónlist og skemmtun við allra
hæfi. Bókunarsímar 588 1200 og 587
2228 (Birgir).________________
J Veisluþjónusta
Ódýr dúkaleiga. Leigjum út dúka og
servíettur fyrir veislur og mannfagn-
aði. Mjög hagstætt verð. Ódýrir heimil-
isþvottar, sækjum og sendum.
Hraðhreinsun - Lín, efnalaug og
þvottahús, Súðarvogi 7, s. 553 8310.
Framtalsaðstoð
Skattframtal 1996. Tek að mér að telja
fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða
atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs-
son, viðskiptafræðingur, s. 551 3104.
+A
Bókhald
Tek að mér bókhald, reikningsskil og
vsk-uppgjör fyrir einstaklinga og
fyrirtæki. Áralöng reynsla. Sími
565 3831 e.kl. 17. Þórarinn Sigurðsson.
Óska eftir traustum aöila til að sjá um
bókhald og aðstoð við flármál hjá litlu
fyrirtæki. Skriflegar umsóknir sendist
DV, merktar „Bókhald 5164“.
Þjónusta
Múrverk - flísalagnir. Viðhald og
viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig
þrif í fyrirtækjum. Múrarameistarinn,
s. 588 2522 og 557 1723.___________
Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að
mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. VisaÆuro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Vantar þig aöstoð við smá eða stór verk?
Tek að mér allt niður í 1-2 tíma vinnu
eða lengri tíma. Fer sendiferðir með
stóra eða litla pakka. S. 893 1657.
Hreingerningar
Alþrif, stigagangar og íbúðir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 565 4366._____
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og allsherjarhrein-
gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.
Til bygginga
Oska ettir mótatimbri, 1x6", mislöngu.
Einnig uppistöðum, 2x4”, 2,5 m að
lengd. Upplýsingar í síma 893 6130 eða
551 6235.
Vélar - verkfæri
Rafalar - disilrafstöövar. Newage Stam-
ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar
til afgr. með skömmum fyrirvara. Mar-
afl, s. 565 8584, fax 565 8542.__________
Óska eftir sambyggöri, 3 fasa tré-
smíðavél, helst nýlegri. Upplýsingar í
síma 431 2801.
Gisting
Gisting i Reykjavík. Gistiheimilið
Bólstaðarhlíð 8 býður landsbyggðar-
fólki ódýra gistingu í eins og tveggja
manna herbergjum. - Uppl. í s. 552
2822.__________________________
> Hár og snyrting
Hár stopp. Nú getur þú losnað við
óæskilegan hárvöxt. Áhrifaríkt, enginn
sársauki. Ókeypis prufútími.
Dekurhornið, Hraunbergi 4, 567 7227.
© Dulspeki - heilun
Ertu orkulitill? Ég opna orkurásir og
flæði í líkamanum. Fjarlægi spennu.
Laga síþrejdu, ristilbólgu, gyllinæð
o.m.fl. Sigurður Einarsson orkumiðill,
sími 555 2181 og á kvöldin í s. 565 4279.
Gefins
jefins,
móðirin skosk-íslensk. Uppl. í
síma 587 3374 eftir kl. 20 í
kvöld og næstu daga.
2 barnasvefnsófar fást gefins gegn því
■A'—:-----x: -***— Upplý~:-----‘ ~‘—
að þeir verói sóttar.
557 3718.
ilýsingar í síma
5
gel
síma 567 2554.
yndislegir, kassavanir kettlingar fást
ifins á góð heimili. Upplýsmgar í
8 vikna, kassavanir kettlingar fást
gefins. Barnelskir. Heimsendingar-
þjónusta. Uppl, í síma 566 8670.____
Bilaöur isskápur fæst gefins gegn því að
vera sóttur. Úpplýsingar í sxma
587 6560 eftir kl. 17.______________
Fallegir svartir kassavanir kettlingar fást
gefins á góð heimili. Upplýsingar í
sfma 554 3683.______________________
Fjórir kassavanir og hundavanir
kettlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 553 5969.
Fualabúr meö páfagauki og 1 finku, fæst
gefins. Upplýsingar í síma
557 8049 e.kl. 19.__________________
Gamall en góður, blár tvíburavagn
fæst gefins (góður svalavagn og kemst í
gegnum dyr). Sími 482 1007._________
Gefins 3 pör af stökkmúsum, búr fylgja
ekki. Upplýsingar í síma 587 6912 frá
kl. 18-22,__________________________
Hvítmáluö kommóöa og svefnsófi með 2
dýnum fást gefins. Upplýsingar í síma
551 0811.______________
Krúttlegir kettlingar. 7 vikna kettlingar,
frískir, fallegir og kassavanir, fást
gefins. Uppl. í síma 565 1650.
Lítill sætur kettlingur, 8 vikna, fæst
gefins á gott heimili, er kassavanur.
Úpplýsingar í síma 552 3376.___________
Spaniel/skosk-islenskur hvolpur fæst
gefins á gott heimili. Fallegur, greindur
og hlýðinn. Uppl. í síma 896 9694.
Stakir stólar (ekki boröstofustólar) og
Baby borðstrauvél fást gefins.
Upplýsingar í síma 554 3915.___________
Stórt og gott viöarskrifborð fæst gefins
gegn því að það verði sótt.
Úppl. í síma 555 3413._________________
Stök dýna og hjónarúm, án dýna, fæst
gefins gegn því að það verði sótt. Uppl.
í síma 553 1707 e.kl. 15.__________
Svart járnrúm, án dýnu, en meö botni,
205x155, fæst gefins. Uppl. í
síma 565 2584.________________________
Sérlega þrifinn og skemmtilegur
4 mánaða kettlingur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 566 6387.________
Tæplega 3 mánaöa hvolpur, labrador
" " " .. Ur " '
blendingur, fæst gefins.
síma 551 2820,
Jpplýsingar í
Yndislegur 9 vikna kettlingur fæst gefins
á gott heimili, á sama stað fæst þvotta-
vél gefins. Uppl. í síma 557 8874.
2 mánaöa hvolp, collie-scháfer, vantar
gott heimili. Uppl. í síma 562 4645.
3 mánaöa tik fæst gefins.
Úppl. í síma 557 9492.___________________
7 mánaöa collie-tík óskar eftir góöu heim-
ili. Úppl. í síma 552 1637.______________
Hamstrar fást gefins. Upplýsingar í
síma 565 3832.___________________________
Kanína, 7 mánaða, fæst gefins. Uppl. í
síma 586 1300.__________________________
Ketttlingar fást gefins. Upplýsingar í
síma 568 2878 e.kl. 18.__________________
Loðinn kettlingur fæst gefins, aðeins á
gott heimili. Úppl. í síma 551 3732.
Rósótt gólfteppi fæst gefins.
Upplýsingar i síma 553 1079._____________
Svört labradortfk, 3 mánaöa, fæst
gefins. Uppl. í síma 421 4976.___________
Sófasett. 2 sæta sófi, stóll og borð fæst
gefins. Uppl. í síma 565 7868 á kvöldin.
77/ sölu
IDE BOX
Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja
Idé Box, sænsku fjaðradýnurnar.
Margar stærðir. Mjúkar, millistífar eða
harðar dýnur, allt eins og passar hveij-
um og einum. Yfirdýna fylgir öllum
stærðum og verðið er ’hagstætt.
Þúsundir íslendinga hafa lagt leið sína
til okkar og ftmdið réttu dýnuna með
aðstoð sérhæfðs sölufólks.
Idé Box fjaðradýnurnar fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, sími 587 1199.
Versl. hættir laugard. 27. jan. 30-40%
afsl., af sýningarvöram í versl. Búta-
saumsrúmteppi, silki - bómull, náttföt,
slæður, bindi, boxerar. Póstsend.
Dekor, Borgarkringlunni, s. 588 7030.
Hirsihmann
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæðavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í
póstkröfu um allt land. Heildsala, smá-
sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
Verslun
Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400
ánhgj. Nýja sximartískan í pastellitxm-
um. Gott verð og meira úrval af fatnaði
á alla íjölskylduna en í
verslunum. Pantanasími 555 2866,
fæst í bókabúðum.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.
Str. 44-60, útsala. 30-50 % afsl. á öllum
vörum. Stóri listinn, Baldursgötu 32,
sími 562 2335, einnig póstverslun.
omeo
Troöfull búö af glænýjum og spennandi
vöram, s.s. titrurum, titrarasettum,
tækjum f/karla, bragðolíum, nuddolí-
um, sleipuefnum, bindisettum, tíma-
ritum o.m.fl. Einnig glæsilegum vmdir-
fatnaði á fi'áb. verði. Búningar úr PVC
og Latex efnum í úrvali. Sjón er sögu
rflcari. Ath. Allar póstkr. dxflnefndar.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553
1300. Opið 10-20 mán.-föst., 10-14
lau.
Kerrur
Geriö verösamanburö. Ásetrúng á
staðnum. Allar geróir af kerrum, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
*£ Sumarbústaðir
Hrisar, Eyjafjaröasveit. Hrifandi staöur.
Bjóðum til leigu rúmgóð orlofshús í ná-
grenni Akureyrar m/öllum þægindum í
fögra umhverfi. Á staðnum er 50
manna salur, tilvalinn fyrir ftmdi,
námskeið og aðrar samkomur. Eiimig
bjóðum við til leigu íbúðir á Ákureyri
með öllum þægindum. S. 463 1305.
Varahlutir
iVARAHLUTAVERSLUNIN
famimsaO
I XRAUTARHOLTI 16 • 105 REVKJAVÍK
Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar.
• Original véíavarahl. í miklu úrvali í
vélar frá Evrópu, USA og Japan, s.s.
Benz, Scania, Volvo, BMW, VW, Éord,
Lada, Opel, Éiat, GM, Peugeot, AMC,
MMC, Toyota, Mazda o.m.fl.
• Vélavarahlutir frá viðurkenndum
framleiðendum. Það margborgar sig að
kaupa gæðavöru á hagstæðu verði.
• Yfir 40 ára reynsla á markaðnum.
• Sér- og hraðpöntunarþjónusta.
• Upplýsingar í síma 562 2104.
Bílaleiga
Toyota-bílar.
Á daggjaldi án kílómetragjalds eða
m/inniföldum allt að 100 km á dag.
Þitt er valið!
Bílaleiga Gullviðis, símar 896 6047
og 554 3811.
Bílar til sölu
BlLDSHOFÐA b
S/Mh 567 37GB
FAX-.567 3763
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar
gerðir nýlegra bfla á söluskrá
og á staðinn.
Golf 1,8, árgerö ‘92, til sölu, dökkblár.
Uppl. í síma 551 4637 (símsvari).
Jeppar
Til sölu Toyota LandCruiser VX TD ‘94,
sjálfsk., vínr./grár, ekinn 63 þús. km, og
Nissan Patrol D ‘86, ekinn 180 þús.,
nýtt lakk/36” dekk. Bflasalan Bílaval,
Ákureyri, sími 462 1705.
Discovery ‘91 til sölu, ekinn 46 þúsund,
mjög fallegur og vel útbxiinn bíll, með
ýmsum aukahlutum. Ath. skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 568 6915.
Hafsteinn.________________
Hópferðabílar
Til sölu þrjú stk. M. Benz með
Jonckheere húsum, 57 sæta, 53 sæta
og 36 sæta. Einnig 1 stk. M. Benz
0-303, 37 sæta. Upplýsingar í síma
554 2256 og 852 1985.
UTBOÐ
RARIK óskar eftir tilboðum í:
RARIK 960016,3 MVA, 66 (33)/33kV aflspenni.
Útboðsgögn verða seld á aðalskrifstofu RARIK, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 23. janúar 1996 og kosta 2.000
kr. hvert eintak.
Skila þarf tilboðum d skrifstofu RARIK, Laugavegi 118, Reykjavík, fyrir
kl. 14.00 fimmtudaginn IS. febrúar 1996. Tilboðin verða þd opnuð í
viðurvist þeirra bjóðenda sem óska að vera nœrstaddir.
Vinsamlega hafið tilboðin í lokuðu umslagi, merktu: RARIK 96001.
^RARIK
Laugavegi 118 • 105 Reykjavík
Sími 560 5500 • Bréfasími 560 5600