Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1996, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 1996
47
Kvikmyndir
★★★ 1/2
S.V. Mbl.
Sviðsljós
Alec Baldwin lýsir yfir sak-
leysi sínu í barsmídamáli
Alec Baldwin leikari, eiginmaöur þokkadís-
arinnar Kim Basinger og nýbakaður faðir,
haföi ekki fyrir því að koma í réttarsalinn á
mánudag þegar tekið var fyrir kærumál á
hendur honum fyrir að gefa ágengiun ljós-
myndara einn á lúðurinn. Lögfræðingur stjöm-
unnar var þó mættur og lýsti yfir sakleysi
skjólstæðings síns aðspurður. Alec gekk í
skrokk á ljósmyndaranum, eða upp á það hljóö-
ar að minnsta kosti ákæran, sem sat fyrir þeim
hjónum þegar þau komu heim af fæðingcir-
deildinni með nýja bamið sitt í október í haust.
Alec bað víst myndasmiðinn að leyfa þeim að
vera í friði en sá hafði tilmælin að engu. Ljós-
myndarinn segir að Alec hafi sprautað rakk-
remi á bílinn, danglað í sig og nefbrotið. Alec á
yfir höfði sér allt að sex mánaða fangelsi og tvö
þúsund dollara sekt, verði hann fundinn sekur.
Þar sem ákæran hljóðar upp á smávægilegt
brot, var ekki nauðsynlegt fyrir Alec að mæla
í réttarsalinn á mánudag. Sjálft réttarhaldið
hefst svo þann 26. febrúar næstkomandi. Víst
er að það mun vekja mikla athygli.
Alec Baldwin lét lögfræðinginn mæta fyrir
sig.
Sýnd kl. 5. V. 700 kr.
I iTiniiii II nnini iiiiiin
Sýnd m/ íslensku tali kl. 5 og 7.
Sýnd m/ensku tali kl. 9.
Sýndkl. 11. B.i. 16 ára.
BlÓllffiSLU _
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DANGEROUS
MINDS
ACE VENTURA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Með íslensku tali.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 5, 7.30, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
IIIIIIIIIIlIIIIIlIli-111111
ASSASSINS
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DR JEKYLL
AND MS. HYDE
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15, í THX.
B.i. 16 ára.
BENJAMÍN DÚFA
Sýndkl. 5, 7,9 og 11 f THX.
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandarikjunum á síðasta ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafln!!!
★★★ ÓHT, rás2
Sýnd kl. 5, 7,9og11.
(B. i. 14 ára.)
f fSony Dynamic
J l/i#J Digital Sound.
Þú heyrir muninn
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd kl. 7. Kr. 750.
„Frábær gamanmynd með Daniel
Stern (Home Alone I & n, City
. Slickers) í aðalhlutverki. Með
lögregluna á hælunum er Max
Grabelski (D. Stern) ruglað saman
við þekktan skátaforingja og þarf
að leiða 6 unga, viljuga og
áhugasama skáta um óbyggöir þar
sem lokamarkið er að komast upp
á Djöflatind."
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
NINE MONTHS
BÍðBCDI
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
THE USUAL SUSPECTS
FIVE CRIMINÍUS . ONE IIHE UP
NO COINCIDENCE
ACE VENTURA
POCAHONTAS
:a success -a film t> wt farns a
GLORRXRr COLORRl, PlAŒ O HONORAMUNG
ALAmíARKFLÁt' DSNn'SFnj.lSTVN\ltór
*1>XAHONTA5 IS 1>£ “RAVTRRJL!
F.AMBif Hrr (X THfc SUMMTRÍ' ARf.v.5»fau naonn.
ii
juriWDiMMsur
Meö Chris O’Donnell, Bafmar
Ketum, Scentofa Woman
Þú getur valið um tvenns konar
vini. Vinum sem þú getur treyst
og vinum sem þú getur ekki treyst
fyrir manninum sem þú elskar.
„Sannir vinir“ er lífleg, rómantísk
gamanmynd sem kemur öllum í
gott og fjörlegt skap.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
VANDRÆÐAGEMLINGARNIR
TIEENCE HILL SÍP 8UD 5PÍNCER
★★★ ÁÞ. Dagsljós. ★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd í SDDS
Sýndkl. 11. B.i. 16 ára.
Þú heyrir muninn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX.
POCAHONTAS
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur“
..og hann er komirrn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í vetur.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.
ASSASSINS
„Hann er villtur"
„Hann er trylltur"
„... og hann er kominn aftur.“
Jim Carrey er vinsælasti
leikarinn í dag!
Þessi mynd er ein mest sótta
myndin í Bandaríkjunum í vetur.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
GOLDENEYE
Þetta eru kannski engir englar en
betri félaga gætirðu ekki eignast.
Sýnd kl. 5 og 9.
B.i. 12 ára.
UPPGJÖRIÐ
★★★ ÓHT. Rás 2
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 14 ára.
BORG TÝNDU
BARNANNA
Einstök mynd frá leikstjórum
hinnar víðáttu furðulegu
„Delicatessen."
A- Taka Tvö (Stöð 2)
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Mel Gibson hlaut Golden Globe
fyrir bestu leikstjórn.
HASKOLABIO
Sfml 552 2140
VIRTUOSITY
DENZEL
WASHI^
VIRTUOSITY
HörkuspeBnandi trvllir með
Denzol Washington (Crimson
Tidc) i aðalhlutverki.
Lögreglumaðurinn Pái ker er á
hælum hættulegasta
tjöldamorðingja sögunnar.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9
og 11.10. B.i. 16 ára.
AMERÍSKI FORSETINN
THE
AMERICAN
PRESIDENT
Hann er valdamesti maður í heimi
en einmana eftir að hann missti
konu sína. En því fylgja ýmis
vandamál þegar forsetinn heldur
að hann geti bara farið á
stefnumót þegar honum sýnist.
Eiginlega fer allt í klessu... Frábær
gamanmynd frá grínistanum
frábæra, Rob Reiner (When Harry
Met Sally, A Few Good Men.
Misery og Spinal Tap).
Sýndkl. 4.45,6.50, 9
og 11.15.
GOLDENEYE
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10
Bönnuð innan 12 ára.
CARRINGTON
Emma Thompson
og Jonathan Pryce
★★★★ Ó.H.T.
Rás 2
í margverðlaunaðri kvikmynd um
einstætt samband listakonunnar
Doru Carrington við skáldið Lytton
Stracchey.
Hún átti marga elskhuga en aðeins
eina sanna ást.
Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15.
PRESTUR
Ahrifamikil og kröftug mynd sem
hefur vakið griðarlega athygli.
Aðalhlutverk: Linus Roache.
★ ★★ 1/2 ÁÞ. Dagstjós.
Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9.
B.i. 12 ára.
Dauðasyndimar sjö; sjö
fórnarlömb, sjö leiðir til að deyja.
Brad Pitt (Legend of the Fall),
Morgan Freeman (Shawshank
Redemtion). Mynd sem þú gleymir
seint. Fjórar vikur á toppnum i
Bandaríkjunum.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20.
AGNES
★★★ SV, Mbl.
★★★ DV.
★★★ Dagsljós.
Sýndkl. 5, 7,9og11.
MORTAL KOMBAT
THF.MOVIEEV'ENTOfTHEYEAR.1
theadv-ikture OF A LŒETIME!
laugarás
Sími 553 2075
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
y
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
Rómantíska gamanmyndin
„SANNIR VINIR“
ONNELL.
REGNBOGINN
Slmi 551 9000
SVAÐILFÖR Á
DJÖFLATIND