Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 32. TBL. - 86. OG 22. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996.VERÐ l' LAUSASÖLU KR. 150 MA/SK DuoaOQ ©poo NATO hvetur til stillingar I Bosníu - sjá bls. 8 DNA-rannsókn sem FBI hefur gert kemur samkvæmt heimildum DV heim og saman við jákvæða niðurstöðu íslenskrar DNA-niðurstöðu í nauðgunarmáli ákæruvaldsins á hendur Bretanum Michael Rimmer. Hann er hins vegar farinn úr landi og dómsmálinu gegn honum lauk á fimmtudag með sýknu Hæsta- réttar vegna vafa sem upp kom vegna íslensku DNA-rannsóknarinnar og norskrar sem stönguðust á. í kjölfar sýknunnar hefur Lögmannafélag íslands boð- að til félagsfundar á föstudag þar sem umræður verða um notkun DNA-rannsókna í dómsmáium. DV-mynd GVA Vasknúmer um fjölgar langt um- fram veltu - sjá bls. 6 Börnin fengu rottur og kakkalakka I matinn - sjá bls. 9 Halldór Ásgrímsson um veiðileyfagjald: Engin breyting á afstöðu Framsóknarflokks - sjá bls. 3 Vímuefnameðferð unglinga: Plássum fækkar um helming í sumar - sjá bls. 10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.