Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Qupperneq 3
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRUAR 1996
3
pv__________________________________________Fréttir
Veiðileyfagjald:
Engin breyting á afstöðu
Framsóknarflokksins
- segir Halldór Ásgrímsson, utanríkisráöherra og formaður flokksins
„Það er búið að ræða um sjávar-
útvegsmál í Framsóknarflokknum á
hverju einasta ári svo lengi sem ég
man. Það er því út í hött að tala um
að það sé eitthvað meira rætt nú en
áður. Og ég vil taka fram að það hef-
ur ekki orðið nein breyting á af-
stöðu flokksins í þeim málum. Það
er aftur á móti ekki bannað í Fram-
sóknarflokknum að skiptast á skoð-
unum. En það hefur engin tillaga
komið fram innan flokksins um að
setja á veiðileyfagjald," sagði Hall-
dór Ásgrímsson, utanríkisráðherra
og formaður Framsóknarflokksins,
um þann nýja tón sem kominn er
upp innan flokksins hvað varðar
veiðileyfagjald.
Hann var inntur eftir því hvort
hann teldi koma til greina að setja
slíkt gjald á.
„Ef menn vilja hægja á uppbygg-
ingu fiskistofna þá er upplagt að
setja á veiðileyfagjald. Það kostar
fjármuni að byggja upp stofnana og
ef á að fara að leggja skatt á sjávar-
útveginn er hann síður hæfur til að
standa að uppbyggingu og verndun
fiskistofnanna. Mér finnst að þeir
sem standa fyrir málflutningi um að
setja á veiðileyfagjald mættu hafa
þetta í huga,“ sagði Halldór.
Hann var spurður hvort niður-
staðan úr Gallupkönnuninni, þar
sem 64 prósent þeirra er tóku af-
stöðu segjast vilja veiðileyfagjald,
hefði komið honum á óvart.
„Þetta fer allt eftir því hvemig
spurningar eru lagðar fram. Ég býst
við því að ef næsta spuring væri:
Ertu fylgjandi uppbyggingu fiski-
stofnanna? að 90 prósent myndu
svara játandi. Ef síðan yrði spurt:
Ef veiðileyfagjald hægir á uppbygg-
ingunni ertu þá samt meðmæltur
veiðileyfagjaldi? Ég tel að útkoman
yrði þar líka allt önnur. Þetta fer
nefnilega allt eftir því hvaða for-
sendur em gefnar. Því miður er það
svo að þeir sem standa fyrir þessum
könnunum eru þeir sem vilja koma
gjaldinu á og spumingarnar mótast
að einhverju leyti af því.
Ég vil þó taka fram að ég er ekki
að gera lítið úr þessum skoðunum
Akranes:
40 milljónir
í stálþil
DV, Akranesi:
Hafnarstjórn Akraness sam-
þykkti nýlega að bjóða út kaup á
stálþili við Faxabryggju á Akranesi
og munu Ríkiskaup annast útboðið.
Að sögn Gísla Gíslasonar bæjar-
stjóra er áætlað að þessar stálþils-
framkvæmdir kosti um 40 milljónir.
Þá eru í gangi viðræður milli
hafnarstjórnar og Skipasmíðastöðv-
ar Þorgeirs og Ellerts um leigu á
skipalyftu sem hafnarsjóður eignað-
ist við gjaldþrot Þ&E. Áætlað að 5
milljónir króna þurfi í nauðsynlegt
viðhald á lyftunni á þessu ári. -DÓ
Vestmannaeyjar:
Sá færeyski
að losna
DV, Vestmannaeyjiim:
Það fer nú að styttast í að fær-
eyski togarinn Sambro, sem legið
hefur í höfninni hér i Eyjum frá því .
í júní 1995, láti úr höfn.
Málinu, sem norska olíufélagið
Statoil höfðaði gegn útgerð skipsins
vegna skulda, er nú lokið með sátt.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum
hefur látið rjúfa innsigli á aðalvél
skipsins og nú er verið að undirbúa
brottfór þess frá Eyjum. ÓG
manna. En menn verða að geta rætt
þau og stjómmálaflokkar verða að
standa fyrir stefnufestu en vaða
ekki úr einu í annað. Með því er ég
þó ekki að segja að það sem nú er sé
óumbreytanlegt. Það gétur tekið
breytingum en það verður að taka
mið af aðstæðum á hverjum tíma.
Ég hef oft sagt það að þegar hagnað-
ur- í sjávarútvegi verður orðinn
vandamál þá verður gaman að lifa,“
sagði Halldór Ásgrímsson. -S.dór
Árgerð 1996 er komin -
Full búö of nýjum glæsilegum fækjum
46" RISASKJAR
Nor
• 46" sjónvarpstæki
• Innbýggður skjávarpi
• 40W Nicam Stereo-macjnari
• Surround-umhverfishljomur
• Hrabtextavarp m/ísl. stöfum
• 59 stöva minni
• CTI/PSI-skerpustilling
• Aögeröastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi
• Barnalæsinq
• o.fl.
37" sjónvarpstæki
• Svartur FST-myndlampi
dsmóttaki
RISASKJAK
8.453,- ó món. í 24 mónuði
MeJoltolsgreiíslo m.v. Viso-ro6grel6slur, me6 öllum kosmoði
1 59.900,
Heimobíó-pokki
16:9 breiðtjaldsmóttaka
• 40W Nicam Stereo-macjnari
‘ Surround-umhverfishljómur
Hraðtextavarp m/ísl. stöfum
CTI/PSI-skerpustilling
'^ðastýringar á skjá
S-tengi (S-’
malæsing
• o.fl.
Telefunken S-8400
33" sjónvarpstæki
• Svartur FST-myndlampi
16:9 breibtjaldsmóttakc
• 40W Nicam Stereo-i
• Surround-umhverfisj
• Hrabtextavarp m/í;
• CTI/PSI-skerpus
• Abgerðastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi og S-VHS
• 59 stöbva minni
• Tímarofi
• Barnalæsinq
• o.fl.
277.900,;
SKJAR
Telefunken F 531 NDPL
• 28" sjónvarpstæki
• Svartur FST-myndlampi
• 16:9 breibtjaldsmóttaka
• 40W Nicam Stereo-magnari
• Dolby Pro Logic Surround
• 4 auka-hátalarar fylgja
• Textavarp m/ísl. stötum
• CTI/PSI-skerpustilling
• Abgerbastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi og S-VHS
• 59 stöbva minni
• Tímarofi, barnalæsing o.fl.
Telefunken S-5400
• 29” sjónvarpstæki
• Svartur D.I.V.A.-myndlampi
• 16:9 breibtjaldsmóttaka
• 40W Nicam Stereo-ma^nari
• Surround-umhverfishljomur
2.933,- ó món. í 24 mónuði
MeöaltoUgreiðilo m.v. VUo-ro&grelðslur, með öllum kostnoöi ;
1 Hrabtextavarp m/ísl. stöfum
• Aðgerbastýringar á skjá
• 2 Scart-tengi og S-VHS
• 59 stöbva minni
• Cinema Zoom-abdráttur o.fl
Nordmende M-9560
• 6 hausa myndbandstæki
• Show View meb PDC og VPS
• Lonq Play
FoWtejgq fjarstýring
• Jog-hjofrip^ringu
• 2 Scart-tengi
• Lengsta afspilun: 1 ö mn^r
• 9 hægmyndahrabar o.fl.
7.181,- ó món. í 24 mónuði
Meðallolsgreiðslo m.v. Viso-roðgrelðslur, með öllum kostnoði
107.600,;
y®“j552222SSE3
TIL 34 MÁTJAOA
Skipholti 19
Sími: 552 9800