Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Qupperneq 11
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996
11
Á laugardaginn kynnti Hitt húsiö unglingum umferöarátak. Auk kynningarstarfsemi er búiö að koma upp sýningu í
sýningarsal hússins á ýmsum verksummerkjum bílslysa. Baldur Helgason, Anna Helgadóttir og Auöur Jónsdóttir,
sem öll koma aö átakinu aö einhverju leyti, stilltu sér upp viö eitt bílhræjanna sem til sýnis eru. DV-myndir Teitur
Leikfélag Kvennaskólans í
Reykjavík, Fúría, frumsýndi
leikritið Jakob eöa uppeldiö i
Möguleikhúsinu á föstudag-
inn. Sigurður Hjartarson,
Kjartan Guömundsson og Eva
Huld Friöriksdóttir, sem er í
stjórn Fúríu, voru á frumsýn-
ingunni.
Á laugardaginn var opnuð sýning
á olíumálverkum Jónasar Guö-
varöarsonar í Gallerí Fold. Jónas
Bragi, sonur llstamannslns, Sig-
uröur og Björn ræddu málin og
skoðuðu verkln viö opnunina.
Á laugardaginn voru opnaöar þrjár myndlistarsýningar í Nýlistasafninu á verkum Hlyns
Helgasonar, Sigríöar Hrafnkelsdóttur og Lothars Pöpperls. Guömundur Sigmarsson, Harpa
Sigfúsdóttir og Aöalbjörg Stefánsdóttir voru viöstödd opnunina.
Póstsendum
® nsTuno ®
SPORTVÖRUVERSLUN
Háaleitisbraut 68 Austurver
sími 568 4240
•••••DSADORA
• íþróttavörur
• íþróttaskór
• Leikfimifatnaður
UMBRO
síðustu dagarí
þeir hagsýnu kaupa
fermingargjöfina núna
á útsölunni færöu gott úrval af
hljómtækjasamstæðum og stökum
hljómtækjum. Panasonic SC CH72
samanstendur af Magnara 2x30w din 2x6
tvöföldu segulbandi auto-reverse
bita geislaspilara fyrir 3
forstilltum tónjafnara surround
fjarstýring.