Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 Islensku tónlistarverðlaunin 1995 Þann 15. febrúar næstkomandi verða fslensku tónlistarverðlaunin afhent í Borgarkjallaranum (fyrrum Ömmu Lú). Þetta er í þriðja sinn sem verðlaunin eru afhent en það eru rokkdeild FÍH, DV og Samband hljómplötuframleiðenda sem standa fyrir valinu. Eins og í fyrra er lesendum DV gefinn kostur á að taka þátt í valinu og hér fyrir neðan eru listar yfir þá sem tilnefndir hafa verið í öllum flokkum ásamt atkvæða- seðli. Framkvæmdanefnd hefur tilnefnt fimm tónlistarmenn í hvem flokk að þessu sinni. Tilnefhingam- ar annaðist 40 manna breiður hópur áhugafólks um tónlist og tónlistarmenn sem ekki hafa komið fram á plötum á árinu. Vinsamlegast veitið einungis þeim atkvæði sem tilnefhdir em. Veljið einn af þeim fimm sem tilnefhdir em í hveijum flokki. Lesendum DV gefst einnig tilefni til þess að velja einn flokk sem er Tónlistarviðburður árs- ins 1995 að mati lesenda DV. Það getur verið hvað sem er innan tónlistargeirans og þarf ekki að vera ein- hver sem tilnefhdur er í hinum flokkunum. Flokkamir skýra sig að mestu leyti sjálfir. Skrifið nafn og heim- ilisfang og sendið í sér umslagi með atkvæðaseðli merkt: Islensku tónlistarverðlaunin, DV, Þverholti 11,105 Reykjavík. Skilafrestur er til föstudagsins 9. febrúar. Verðlaunin em þær geislaplötur sem tilnefndar em. Einn heppinn vinningshafi fær allar 5 geislaplötumar og 10 aðrir fá eina geislaplötu hver -em mn| Eiður Arnarsson - Tweety/Rocky Horror. Friðrik Sturluson - Sálin nans Jóns míns. Haraldur Þorsteinsson - Fánar. Jakob Magnússon - Sniglabandið. Jóhann Ásmundsson - Stjórnin/ Mezzoforte. Eðvarð Lárusson - Kombóið/ Borgardætur. Friðrik Karlsson - Stjórnin/Mezzoforte. Guðmundur Jónsson - Zebra/ Sálin hans Jóns míns. Guðmundur Pétursson - Súperstar. Gunnar Bjarni Ragnarsson - Jet Black Joe. Asgeir Óskarsson - Tamlasveitin. Birgir Baldursson - Kombóið. Einar Valur Scheving - Borgardætur. Gunnlaugur Briem - GCD/Mezzoforte. Tómas Jónannesson - Sálin hans Jóns míns. Atli Örvarsson - Sálin hans Jóns míns. Eyþór Gunnarsson - Mezzoforte/ Borgardætur. Hrafn Thoroddsen - Jet Black Joe. Jón Ólafsson - Fjallkonan/Súperstar. Kjartan Valdemarsson - Súperstar. Eiríkur Örn Pálsson (trompet) - Tamla- sveitin. Jóel Pálsson (saxófónn) - Milljónamær- ingarnir. Óskar Guðjónsson (saxófónn) - Rocky Horror. Sigurður Flosason (saxófónn) - Guy Barker. Veigar Margeirsson (trompet) - Milljóna- mæringarmr. Björn Thoroddsen (gítar) -Tríó B.T. Einar Valur Scheving (trommur) - Ýmsir. Eyþór Gunnarsson (píanó) - Mezzoforte. Kjartan Valdemarsson (píanó) - Ýmsir. Óskar Guðjónsson (saxófónn) - Ýmsir. Egill Ólafsson - Aggi Slæ & Tamlasveitin. Kristján Kristjánsson - KK. Páll Oskar Hjálmtýsson. Páll Rósinkrans - Jet Black Joe. Stefán Hilmarsson - Sálin hans Jóns míns. Andrea Gylfadóttir - Tweety/ Borgardætur. Björk Guðmundsdóttir. Emiliana Torrini. Ellen Kristjánsdóttir - Borgardætur. Guðrún Gunnarsdóttir - Súperstar. Ásgeir Óskarsson. Björk Guðmundsdóttir. Guðmundur Jónsson - Sálin/Zebra. Gunnar Bjarni Ragnarsson - Jet Black Joe. Kristján Kristjánsson - KK. Björk Guðmundsdóttir. Friðrik Erlingsson (Borgardætur). Kristján Kristjánsson (KK). Stefan Hilmarsson (Sálin hans Jóns míns). Súkkat. Army of Me - Björk. Grand Hotel - KK. I Know - Jet Black Joe. I You We - Jet Black Joe. Isobel - Björk. Björk. Emiliana Torrini. Jet Black Joe. KK. , Páll Óskar Hjálmtýsson. Croucie d'ou lá - Emiliana Torrini. Drullumall-Botnleðja. Gleðifólkið- KK. Post - Björk. Veröld smá og stór - Ásgeir Óskarsson. Animato - Caput. Gítar - Kristinn Árnason. Grieg - Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Schwanengesang - Kristinn Sigmundsson og Jónas Ingimundarson. Trio Nordica -Trio Nordica. Botnleðja. Gus Gus. Matthías Matthíasson - (Raggae on lce og Superstar). Maus. Sælgætisgerðin. <lí — öí i aii I jjj -O o) (O o'ts-- c 22'0 - <5 ■*-■ «o u'> s; -g*Oo ooí O 0)r-«5r- **- 18 jo. CO Í7 S iú «,5 5 1= > > ±± L_ vfTJ — <o-£4í; ;- 4S«o 2 -S f E > rl'aiQ •* "3 UJ £ £.£-ö ,E t c 3 > 3 3 V, ceiou '<u'g 0-+3 «9 £ £ BASSALEIKARIÁRSINS GITARLEIKARI ARSlNS JASSLEIKARIÁRSINS SÖNGVARIÁRSINS ■ -X TROMMULEIKARI SÖNGKONA ÁRSINS HUÓMBORÐSLEIKARl ÁRSINS : LAGAHÖFUNDUR ÁRSINS BLÁSTURSHUÓFÆRALEIKARI TEXTAHÖFUNDUR ÁRSINS ÁRsiNsm^^rtt, --1~- 11..- LAG ÁRSINS FLYTJANDIIHUÓMSVEIT ÁRSINS GEISLAPLATA ÁRSINS KLASSÍSK GEISLAPLATA ÁRSINS BJARTASTA VONIN TÓNLISTA VIÐBURÐUR ÁRSINS Hringiða Hvergerðingar komu saman í sínu gamla fé- lagsheimili, Hótei Hveragerði, 26. jan. til að blóta þorra og voru nýir eigendur, Hrefna Halldórsdóttir og Ólafur Schram, að endurvekja þar gamla stemningu. Á annan áratug er síðan slík skemmtun hefur verið þar enda fjöl- menntu Hvergerðingar á blótið. Þarna eru nokkrir þeirra að fá sér á diskana en réttir voru 20. Þær Hvergerðing- arnir Sigríður, Brenda og Hrefna í Reykjakoti voru meðal gesta á þorrablóti Hótel Hveragerðis. Þar stjórnaði Valgeir Guðjónsson fjölda- söng og var hressi- lega tekið undir. Þá var alls konar grín og dansað fram eft- ir nóttu. DV-myndir SLS Fréttir Helguvík: Flokkunarstöð- in tilbúin í loðnuslaginn DV, Suðurnesjum: „Við reiknum með fyrstu loðn- unni hingað um miðjan febrúar en við erum tilbúnir og höfum bætt við einum flokkara frá í fyrra. Þeir eru nú orðnir fjórir," sagði Þorsteinn Erlingsson, fram- kvæmdastjóri Helguvíkurmjöls sem rekur loðnuflokkunarstöðina í Helguvík. „Enn hefur ekki verið samið við báta um viðskipti en gert er ráð fyrir að þeir verði þrír. I fyrra voru þeir tveir. Um 20 manns fá vinnu við loðnuna hjá okkur og það má búast við ein- hverjum erfiðleikum við að fá menn í störfin. í fyrra fóru 10 þús- und tonn af loðnu um stöðina sem síðan fóru í frystingu. Hún fer í vinnslu í frystihúsin hér á svæðinu og það skapar mörgum vinnu. Veltan í loðnunni á Suður- nesjasvæðinu var um 200 millj. króna i fyrra,“ sagði Þorsteinn. -ÆMK Bætur fyrir ólögmætar uppsagnir DV, Vestmannaeyjuin: Tveir starfsmenn íslandsbanka í Vestmannaeyjum, sem sagt var upp störfum í febrúar 1994, fá skaðabæt- ur vegna ólögmætra uppsagna. Lög- fræðingur starfsmannanna, Sigurð- ur G. Guðjónsson, hefur staðfest þetta við fréttamann DV. „Framangreindir starfsmenn gerðu kröfu á íslandsbanka hf. á grundvelli ólögmætrar uppsagnar þeirra á sínum tíma. íslandsbanki varð við þeirri kröfu og hefúr bank- inn nú gengið frá starfslokasamn- ingi og greitt þeim skaðabætur á þeim forsendum," sagði Sigurður. -ÓG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.