Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996
19
H> V
77/ sölu
Tilboö á málningu.
Innimálning frá 285 kr. lítrinn.
Háglanslaldc írá 747 kr. lítrinn.
30% afsláttur af dökkum litum.
Litablöndun ókeypis.
Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum
einnig skipa- og iðnaðarmálningu.
Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
• Bílskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með snigil- eða keðju-
drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. AU-
ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á
hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Heitar oq kaldar Settu-samlokur og kók,
super dós, aðeins kr. 199. Rjúkandi
heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149.
Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199.
Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík.
Hjólbaröa- og bifreiöaþj. Ýmsar smáviðg.
á sanngjömu veroi, t.d. á pústk.,
bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr.
2.600. Fólksbíla- og mótorhjóladekk.
Hjá Krissa, Skeifunni 5, s. 553 5777.
Ódýr, notuö sófasett, ísskápar, rúm,
sjónvörp, svefnsófar, borð, stólar o.fl.
Kaupum og tökum í umboðssölu.
Allt fýrir ekkert, Grensásvegi 16,
s. 588 3131. Opið einnig laugard. 12-16.
6 manna hornsófi, aráblár, til sölu,
2 mánaða gamall. Mjög fallegur.
Kostar nýr 130 þús., verðsamkomulag.
Upplýsingar í síma 587 6859.
Búbót i baslinu. Úrval af notuðum, upp-
gerðum kæliskápum og frystikistum.
Veitum allt að árs ábyrgð. Verslunin
Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130,
Canon videomyndavél, 8 mm.
Fylgihlutir s.s. tvær zoomlinsur, tvö
aukabatterí, fjarstýring, ljós, þrífótur
og taska. Uppl. í síma 4215847 e.kl. 20.
Eldhúsinnrétting til sölu, stór, hvít og
antikblá á litinn, selst mjög ódýrt.
Einnig til sölu ýmislegt fyrir ungböm,
ódýrt. Uppl. í síma 564 1329._________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Til sölu hillusamstæöa, sófaborö,
kæliskápur, þvottavél, borðstofubörð,
stólar og eldhúsborð. Upplýsingar í
síma 557 2210.
Til sölu ísskápur, 145 cm á hæö, 12 þús.,
annar lítill á 8 þús., á sama stað óskast
þvottavél og eldavél. Uppl. í síma 896
8568 eða 845 0046.
V/flutn.: 1 1/2 árs Fagor ísskápur m.
frystihólfi, sjónvarpsskápur og hljóm-
tækjaskápur frá Ikéa, imgbamavagga
og bamabílstóll. S. 554 0761 e.kl. 18.
Ódýrar barnagallabuxur, kr. 750,
herravinnuskyrtur, kr. 650, 3 stk. bað-
handklæði, kr. 990. Sængurfatn. í úr-
vali. Smáfólk, Ái-múla 42, s. 588 1780.
Láttu ekki greiöa peninaana þín burt.
15% febrúarafsláttur. Gerið verðsam-
anburð. Hársnyrtistofa Kristínar, Eið-
ismýri 8a, s. 561 2269.
2 ára Rainbow ryksuga með öllum fylgi-
hlutum til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í
síma 421 1365 e.kl. 19.
Dauöhreinsunarofn til sölu, fallegur og
nettur. Tilvalið fyrir fóta- og snyrtistof-
ur. Uppl. í síma 565 6998.
Köfunarbúnaöur til sölu,
þurrbúningur og allar græjur fylgja.
Uppl. í síma 588 3349.
GSM, Ericsson simi, nýr, til sölu, á góöu
verði. Upplýsingar í síma 896 2511.
Til sölu frystikista, 250 lítra, lítiö notuö.
Úppl. í síma 487 5208 e.U. 19.
Óskast keypt
Vantar til kaups skrifstofuhúsgögn,
einkum skápa, húsgögn í kafBstofu og
fundarherbergi. Upplýsingar hjá
Taugagreiningu, sími 587 2288.
Þvottavél og þurrkari óskast. Á sama
stað óskast bifreið sem greiðast má
með viðskiptanetinu. Upplýsingar í
síma 588 8585.
Gamaldags baðker á fótum óskast. Upp-
lýsingar í síma 552 9919.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
VÍM Verslun
Smáauglýsingadeild DV eropin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáaugiýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
'S___________ Fatnaður
Ný sending af brúðarkjólum, ísl. búning-
urinn fyrir herra. Fatabreýtingar, fata-
viðgerðir. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680._
Kjólaleiga Jórunnar auglýsir: Mikió úr-
val samkvæmiskjóla, engir tveir eins.
Alltaf opið.Uppl. í síma 561 2063.
Heimilistæki
Góöur ísskápur meö frystihólfi til sölu á
12 þúsund, hæð 146 cm. Upplýsingar í
síma 555 0961 eftir kl. 18.
^ Hljóðfæri
Tölvumúsikantar, takið eftir!
Erum að taka niður pantanir í Session
8 harðdiskupptökupakkann frá
Digidesign. Einstakt tilboðsverð í febr-
úar, en takmarkað magn. Minnum
einnig á súperforritin frá Emagic frá
kr. 15.900. Hljóðfærahúsið, Grensás-
vegi 8, sími 525 5060.
Bongo-trommur og Conga-trommur
frá 1003 Percussion.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552
4515.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Overlord, Rat, Art- extreme - fjöl
effektatæki. Útsala á kassagíturum.
Til sölu Sonor trommusett, 24” bassa
tromma, 14”, 15” og 16” pákur, þykkur
snerill, Zelsen simbalar, verð 200 þús.
Uppl. í síma 565 8541 e.kl.18.
Óskum eftir aö taka píanó í geymslu eða
til leigu. Uppl. í síma 552 3510.
Hljómtæki
Til sölu gamall Kenwood útvarps-
magnari, í góðu lagi, Technics alsjálfv.
plötusp., Denon 690 geislasp., Denon
520 magnari, Mordaunt Short MS-10
hátalarar, JVC kassettutæki og Mar-
antz tuner. Gott verð. S. 560 2679.
Ólafur.
Tónlist
Vantar þig tónlist á árshátíðina eða
þorrablotio? Spila sem eins manns
hljómsveit (gítar, söngur og hljóð-
gervill), gott prógramm. Er einnig með
1000 laga karaoke-kerfi meðferðis,
eitthvað fyrir alla. Haukur Nikulásson,
sími 588 4484 eða farsími 897 2529.
/^5 Teppaþjónusta
Teppahreinsun Reynis. Tek að mér
djúphreinsun á stigagöngum og íbúð-
um með frábærum árangri. Ódýr og
góð þjónusta. S. 897 0906 og 566 7387.
Húsgögn
6 manna hornsófi, gráblár, til sölu,
2 mánaða gamall. Mjög fallegur.
Kostar nýr 130 þús., verð samkomulag.
Upplýsingar í síma 587 6859.
Húsgögn eru okkar fag.
Gerum við tréverk, límum, litum og
lökkum. Vönduð vinna.
Húsgögn ehf., sími 567 4375.
Sjónvarpssófi óskast til kaups. Vel með
farinn sófi eða sófasett óskast ódýrt.
Uppl. í símum 426 7207 og 426 7616
eftirkl. 18.
V/flutnings er til sölu stórglæsilegt
borðstofusett og sófasett, útskorið í
gömlum stfl, einnig stálrúm, 1,20x2 m.
Upplýsingar í síma 564 4021.
iSf Bólstrun
• Allar klæöningar og viög. á bólstruðum
húsg. Verðtilboð. Fagmenn vinna verk-
ið. Form-bólstrun, Auðbrekku 30, sími
554 4962, hs. Rafii: 553 0737.
Innrömmun
Innrömmun - gallerí. Sérverslun
m/listaverkaeftirprentanir, íslenskar
og erlendar, falleg gjafavara. ítalskir
rammalistar. Innrömmunarþjónusta.
’3 Gallerí Mfró, Fákafeni 9, s. 581 4370.
É Tölvur
Tölvumúsíkantar, takiö eftir!
Erum að taka niður pantanir í Session
8 harðdiskupptökupakkann frá
Digidesign. Einstakt tilboðsverð í febr-
úar, en takmarkað magn. Minnum
einnig á súperforritin frá Emagic frá
kr. 15.900. Hljóðfærahúsið, Grensás-
vegi 8, sími 525 5060.
Internet - Treknet. Öflugt, hraðvirkt,
ódýrt. 1390 á mán., ekkert mínútu-
gjald. Allar fréttagr. 28.8/PPP módem,
15 not/módem. Allur hugb. fylgir, sjálfv.
upps. Góð þjónusta og ráðgjöf. Traust
og öflugt fyiirtæki, s. 561 6699.
Macintosh LC-III ásamt Stvle Writer II
bleksprautuprentara, 14’’ litaskjá,
mús, Word 5,1, Excel 4,0 auk venjulegs
hugbúnaðar til sölu, svo til ónotað.
Verð 70 þús. S. 567 8412 og 587 5273.
Tökum í umboðssölu og seljum notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Simaskrá fyrir Windows. Ódýrt og
minnislétt forrit á ísl. sem auðveldar
þér að halda utan um símanr. og heim-
ilisfóng. Uppl. og pant. í s. 561 0101.
Þj ónustuauglýsingar
ELIOS
flísar. Flisatilboð
stgr. frá kr. 1.224.
PALEO sturtuklefar.
nAQ blöndunrtæki.
V_/ r\MO Finnsk gæöa vara.
■ rvrx hreinlætistæki.
I UU " Finnsk og fögur hönnun.
SMIÐJUVEGI 4A
DaðstofaMI KGr
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 • Sl'MI 553 4236
Öryggis-
hurðir
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
•MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl
Sími: S54 2255 • Bfl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
0.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RORAMYNDAVEL
TIL AÐ SKOÐA OG STÁÐSETJA
SKEMMDIR í LÖGNUM
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klæöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
msmnmin
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stífíur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
BIRTINGARAFSLATTUR
15% staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur
10% aukaafsláttur fyrir áskrifendur
Sími 550 5000
Sími 550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 “
V/SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir ÍWC lögnum.
VALUR HELGAS0N
/SA 896 1100 »568 8806
m
wm
DÆLUBILL íf 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Virðist rcnmlið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
bttgurinn stefnir stöðugt til
Stífluþjónustunnar.
VISA
Fjarlægi stíflur úrfrárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 892 7760