Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Page 22
22 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 QsSCcÐMQJJ^irÆQ 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. >7 Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ✓ Þú hringir f síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. * Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. * Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. * Þá færö þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ^Þegar skilaboöin hafa verið geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér þvf þú ein(n) veist leyninúmeriö. >Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. D^DCsÍJD^QJJ^u^ 903 • 5670 A&eins 25 kr. mínútan. Sama verft fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 28 ára kona óskar eftir vinnu, hálfan eða allan daginn, er með stúdentspróf. Uppl. í síma 554 4358. £ Kennsla-námskeið Aöstoö V® nám grunn-, framhalds- og háskólanema allt árið. Réttindakennarar. Innritun í síma 557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- Ökukennsla 551-4762. Lúövík Eiðsson. 854-4444. Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Huyndai Elantra. Ökuskóli og öll próf- gögn. EuroAösa greiðslukjör. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449. Okukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin bið. S. 557 2493/852 0929. Ymislegt Smáauglýsinqadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 6272.______, Erótfk & unaðsdraumar. • Myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatalisti, kr. 600. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Fiármálin f ólagi? Talaðu þá við viðskiptafræðinga okkar. Gerum einnig skattframtöl. Fyrirgreiðslan, sími 562 1350. V Einkamál Safarikar sögur og stefnumót í síma 904 1895, verð 39,90 kr. mín.________ Bláa Línan 904 1100. Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann- að fólk? Lífið er til þess að njóta þess. Hringdu núna. 39,90 mín._____________ Frá Ftauða Torginu: Aðilar sem vilja skrá sig á Rauða Thrgið vinsamlegast hafi samband við skráningastofu Rauða Torgsins í síma 588 5884.______ Makalausa Ifnan 9041666. Þjónusta fyr- ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu eklri happ úr hendi sleppa, hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín. » | f » / Veisluþjónusta Er veisla fram undan? Árshátíðir, afmæli, brúðkaup, fermingar, móttök- ur. Útvegum sal með eða án veitinga í Hafnarfirði og Reykjavík. Café Oscar, í Miðbæ, Hafnarfirði, s. 555 3750. Frábært útsýni. - Verið velkomin. w Framtalsaðstoð Skattframtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. IJtreikningar á áætluðum gjöldum og greiðslum frá ríkinu. Aralöng reynsla af skattamálum. Sigurður Skúli Bergsson lögfr. og hag- fræðingur. Upplýsingar og tímapant- anir í síma 565 9180. Visa/Euro greiðslukortaþjónusta. Höfum ákveðið að bæta viö okkur skattskilum fyrir einstaklinga og rekstraraðila. TVyggið ykkur aðgang að þekkingu og reynslu okkar á meðan færi gefst. Agúst Sindri Karlsson hdl. og Guðm. Hadldórsson vskfr., Mörkinni 3, Rvík, s. 553 35 35. Einkaklúbbsafsl. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vönduð vinna, gott verð, mikil þjónusta innifalin. Euro/Visa. Bene- dikt Þór Jónsson viðskfr., Ármúla 29, sími 588 5030, kvöld- og- helgarsími 896 4433.__________________ Viðskiptafræðingar taka að sér gerð skattframtala fyrir einstaklinga. Ödýr og góð þjónusta. Verð frá kr. 2.500. Margra ára reynsla. Sækjum um frest. Hafið samb. í síma 587 9095/587 9090. Viöskiptafræöingur meö mikla reynslu af gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila. Einfalt framtal aðeins kr. 3.000, hvert viðbótarblað kr. 1.000. Úppl. í síma 588 0609 e.kl, 18._______ Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a. Framtöl, reiknings- og vskskil ein- stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244. Gunnar Haraldsson, hagfræðingur. Skattframtal 1996. Tek að mér að telja fram fyrir einstaklinga og sjálfstæða atvinnurekendur. Kristján Geir Ólafs- son, viðskiptafr., s. 551 3104 e. kl. 19. Tek aö mér aö telja fram fyrir einstáklinga. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 587 2327 e.kl. 16. Símboði 842 0480._____________________ Tek aö mér bókhald og framtalsgerö fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræðing- ur, sími 568 2788.____________________ ' aðstoö viö skattframtaliö! ;um að okkur að telja fram fyrir ein- staklinga og hjón. Miðlun & ráðgjöf, Austurstræti lOa, s. 51-12345. Ódýr£ Tökui +Á Bókhald Önnumst framtöl og uppgjör fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Fjárráð, Drangahrauni 7, Hafnarfirði, sími 565 5576. Þjónusta Múrvinna. Þarftu á múrara að halda í múrverk, viðgerðir, flísalagnir, aringerð og þess háttar? Tek að mér alla múrvinnu. Vönduð fagvinna. G. L. Ben. múrarameistari, s. 587 7022. Til þjónustu reiöubúinn! Tökum að okkur allt sem lýtur að málningar- vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti- mennska í hávegum. Sími 554 2804. Múrverk - flísalagnir. Viðhald og viðgerðir, nýbyggingar, steypur. Einnig þrif í fyrirtækjum. Múrarameistarinn, s. 588 2522 og 557 1723.___________ Raflagnir, dyrasímaþjónusta. Tek að mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft- netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf- virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025. Les skapgeröareinkenni úr rithönd. Visa/Euro. Einharr, rithandarskoðun, sími 552 3809. Hreingerningar Alþrif, stigagangar og ibúöir. Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj- um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð- tilboð. Uppl. í síma 565 4366. ____ Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og allsheijarhrein- gemingar. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjón. S. 552 0686. 7II bygginga Stigar og handriö, íslensk framleiösla úr massífu tré. 20 ára reynsla. Gemm verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari). Stál á þak og veggi, tilsniðið frá verksmiðju. Stuttur afgreiðsluffestur. Gemm verðtilboð. Sími 551 5108. Vantar: steinull, 50-100 mm, og bámjám eða bámál. Nýtt eða notað. Upplýsingar í síma 565 5055. Vélar - verkfæri Rafmagnsvindur. Höfum til sölu margar stærðir af raf- magnsvindum, 100 kg til 800 kg. Verð frá 29.900. Mót hf., Sóltúni 24, sími 511 2300. Gisting Gisting í Reykjavík. Vetrartilboö í 1 og 2 manna herb. með eldunarað- stöðu. Verð 1.250 á mann á sólarhr. Gistiheimilið Bólstaðarhlíð, 552 2822. Gefins 4 fallegir og blíöir, kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 566 7787 eða 553 6448.______________ Kettlingur, fress, fæst gefins, móðir norskur skógarköttur. Upplýsingar í síma 567 8326.______________________ Litil, sæt 5 mánaöa læða, svört og hvít, fæst gefins. Upplýsingar í síma 557 9538 eftirkl. 18. Spanlel/skosk-islenskur hvolpur fæst gefins á gott heimili. Fallegur greindur og hlýðinn. Uppl. í sfma 896 9694. Stofuskápur fæst gefins, einnig biluö þvottavél, gegn því að það verði sótt. Uppl. í síma 553 6964, Þriggja og hálfs mánaðar hvolpur fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 554 2211. Jppl. í síma 568 0043 eftir kl. 16. Lítill, bilaöur, gamall frystiskápur fæst gefins. Uppl. í síma 565 1495 e.kl. 19. Svefnsófi gefins gegn því að verða ” ipl. í síma 896 19f sóttur. Uppl. í slma 18, 1963 eftir kl. 77/ sölu Mundu Serta-merkið þvf þeir sem vilja lúxus á hagstæðu verði velja Serta og ekkert annað. Komdu og prófaðu amer- ísku Serta-dýnumar sem fást aðeins í Húsgagnahöllinni, s. 587 1199. rin Sólbaðsstofa Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll- in). Erum með 10 og 20 mín. bekki. Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla daga kl. 10-22. Sími 567 4290. Hirsdimann Hirschmann - loftnet og loftnetsefni. Heimsþekkt gæðavara. Það besta er aldrei of gott. Betri mynd, meiri end- ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í póstkröfu um allt land. Heildsala, smá- sala. Leiðbeinum fuslega við uppsetn- ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, símar 561 0450 og 561 0451. Verslun Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart og Post Shop. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fös. kl. 14-20, lau. 10-14. Otto vörulistinn, sími 567 1105. Kays sumarlistinn kominn, verð kr. 400 án bgj. Nýja sumartískan í pastellitun- um. Gott verð og meira úrval af fatnaði á alla fjölskylduna en 1 verslunum. Pantanasími 555 2866, fæst í bókabúðum. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf. omeo Troöfull búö af glænýjum og spennandi vörum, s.s. titrurum, titrarasettum, tækjum f/karla, bragðolíum, nuddolí- um, sleipuefnum, bindisettum, tíma- ritum o.m.fl. Einnig glæsilegum undir- fatnaði á fráb. verði. Búningar úr PVC og Latex efnum í úrvali. Sjón er sögu ríkari. Ath. Allar póstkr. dulnefndar. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-20 mán.-föst., 10-14 lau. * Húsgögn Islensk framleiösla. Hjá okkur fáið þið sófasett, homs. og stóla í miklu úrv. áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Kerrur Gerið verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kermm, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Sumarbústaðir Hrísar, Eyjafjaröasveit. Hrffandi staöur. Bjóðum til leigu rúmgóð orlofshús í ná- grenni Akureyrar m/öllum þægindum í fógru umhverfi. Á staðnum er 50 manna salur, tilvalinn fyrir fundi, námskeið og aðrar samkomur. Einnig bjóðum við til leigu íbúðir á Akureyri með öllum þægindum. S. 463 1305. Bílaleiga Joyota-bílar. Á daggjaldi án kílómetragjalds eða m/inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Bílartilsölu Bíll og vagn til sölu. Ford F350 dráttarbifreið ‘82, 6 cyl., sjálfskipt, Dana 70 hásing. Express Trailers bílflutningavagn ‘92. Vagn: lengd 6 m, hæð 2 m, breidd 2,45 m (inn- anmál), allur mögulegur öiyggisbúnað- ur, t.d. rafmagnsbremsur, spil að aftan sem hægt er að nýta til að draga bíl inn í vagninn. Vagninn hefur marga möguleika. Vinna gæti fylgt. Bein sala. Möguleiki að selja bíl og vagn sinn í hvoru lagi. Símar 588 6005 og 896 4014. Mercedes Benz ‘78, toþplúga o.fl., á ein- staklega góðu verði, 190 þús. Ford Mustang ‘80, 302, topplúga, sjálf- skiptur, teinaLkrómfelgur, verð 150 þús. Báðir skoðaðir ‘96. Ath. skipti á hjóli, vélsleða, fólksbíl, jeppa eða 2 fyrir einn. Uppl. í síma 554 1449. MMC Lancer ‘89, sjálfskiptur, álfelgur, spoiler, vetrar/sumardekk, ástands- skoðun. Vel með farinn. Verð 550 þús. staðgr. Get tekið allt að 200 þús. kr. bíl upp í. Upplýsingar í síma 557 1596. 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.