Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 23 Fréttir Flateyringar fjölmenntu þegar ný tómstundamiöstöö var opnuö í Ðrynjubæ, húsi kvenfélagsins. DV-mynd Guömundur Ðjörgvins- son •Flateyri Tómstundamiðstöð DV, Flateyri: :Nýlega opnaöi Önundarfjarðar- deild Rauða kross íslands tóm- stundastöð í Brynjubæ á Flateyri. Mun Flateyrathreppur reka staðinn með styrk frá Rauða krossinum og hefur þegar verið veitt fjármagn til tækjakaupa og innréttingar. Til að byrja með verður hægt að vinna með leir og aðstaða verður til glerl- istagerðar auk þess sem hægt verð- ur að fá tilsögn í undirstöðuvefnaði og fleiru. Síðar verður boðið upp á pennasaumsnámskeið, silkimálun og perlusaum. Hugmyndina átti Sigríður Magn- úsdóttir og var þessu framtaki mjög vel tekið meðal Flateyringa. Margir mættu á opnunardaginn til að kynn- ast því sem þarna er á boðstólum. -HSR Fræðslurit um kvíða komið út Fræðsluritið Kvíði er komið út. Það er það þriðja í röð fræðslurita tyrir almenninga um geðsjúkdóma. Það er Delta hf. sem gefur þessu fræðslurit út. Það fyrsta, Þunglyndi, kom út árið 1991 og ári síðar kom út ritið Geðklofi. Höfundur allra rit- anna er Lárus Helgason, yfirlæknir á geðdeild Landspítalans. Öll ritin bera undirtitilinn leið- beiningar fyrir sjúklinga og að- standendur. Þau eru framlag Delta til almenningsfræðslu um geðræna sjúkdóma og sjúkdómseinkenni. Þeim er ætlað að útskýra sjúk- dómana, styðja við bakið á sjúkling- um og auka skilning aðstandenda og vina. Einnig að draga úr fordómum. Fræðsluritin liggja frammi í apótek- um og víðar og eru ókeypis. -ÞK Fræðslurit um geösjúkdóma liggja frammi í apótekum og víöar og eru ókeypis. CJ7 ‘79 til sölu, 8 cyl., flækjur + 4 hólfa, 4 gíra, ný 36” negld dekk, 44 hásingar fc + af., læstur fr. + af., 4:88 hlutfoll, CB-stöð, tvær miðstöðvar. Verð 600 þús. Sími 588 7093. Til sölu Chevrolet Blazer ‘87, ekinn 91 þús. mflur, sjálfskiptur, 6 cyl., sumar- og vetrardekk á felgum, dráttarkúla og tengi. Vel með farinn og fallegur bfll. Verð 930 þús., hugsanlegt að taka ódýr- ari bfl upp í. Upplýsingar í síma 554 1610 eða 564 3457. A nœsta sölustað eða í áskrift í síma 550 5000 y aeg VAMPYR léttar og með- færilegar ryksuqun V á goðu verðir/ VERÐ STGR.: Öko Vampyr 8251 • Sexföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Stillanlegt Sogrör x • Fylgihlutageymsla / • þrír auka sogstútar V • Inndraganleg snúra ^ • Rykpoki 5,5 lítrar • 900vött ( Nýr Öko-mótór skilar sama sogkrafti og 1500 vatta mótor) „ERGO- GRIFF“ Nýtt handfang fer betur í hendi. Vampyr 6400 Sexföld ryksíun* Ultra- filter (Skilar útblósturs- • lofti 99,97% hreinu) Stillanlegur sogkraftur • Stillanlegt Sogrör • Fylgihlutageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1400 vött • Þyngd 7 kg • VERÐ STGR. ~ AEG X VAMPYR Lausn á geymslu- vanda. sogrörinu er fest vio botn x ryksugunnar. / Vampyr 6100 • Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Fylgihlutageymsla • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar —- • 1300 vött £ • Þyngd 7 kg ;t I Vampyr 5010 / Fjórföld ryksíun • Stillanlegur sogkraftur • Tveir auka sogstútar • Inndraganleg snúra • Rykpoki 4 lítrar • 1300 vött • Þyngd 6 kg • Reykjavík: Byggt og Búið Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Guöni E.Hallgrímsson, Grundarfirði. Vestfirölr:.Rafverk, Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Norðurland: Kf. Steingrímsfjarðar, Hólmavík. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúð.Sauöárkróki. KEA, byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Urð, Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstöðum. Stál, Seyðisfirði. Verslunin Vík, Neskaupsstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði.KASK, Höfn Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Jón Þorbergsson, Kirkjubæjarklaustri. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg, Grindavík. Umbobsmenrt um allt land 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.