Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996
25
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÐ:
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson
Föst. 9/2, fáein sæti laus, lau 10/2,
fáein sæti laus, lau. 17/2.
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Laugard. 10/2., sun. 18/2, fáein sæti
laus, sun. 25/2.
STÓRA SVIÐ KL. 20:
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fimmt. 8/2, fösd. 16/2, aukasýningar.
Þú kaupir einn miöa, færð tvo!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavikur:
Aiheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Föst. 9/2, uppselt, lau. 10/2, uppselt,
fid. 15/2, föd. 16/2, uppselt, laud. 17/2,
fáein sæti laus.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum kl. 20.30:
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Fimmtud. 8/2, örfá sæti laus, 30. sýn.
laud. 10/2 kl. 23.00, fáein sæti laus,
föst. 16/2, lau 17/2 kl. 23.00, fáein sæti
laus.
Tónleikaröð L.R.
Á STÓRA SVIÐI
Þriðjud. 13. feb.
Stórsveit Reykjavíkur ásamt
söngkonum. Miðaverð kr. 1.000.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og
Linu-púsiuspil.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum í síma
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEIKFÉLAO
MOSFELLSSVEITAR
sýnir
gamanleikinn
Deleríum Búbónis
eftir Jónas og Jón Múla Árnasyni
í Bæjarleikhúsinu.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Fimmtudaginn 8. febr.
Föstudaginn 9. febr.
Laugardaginn 10. febr.
Föstudaginn 16. febr.
Sunnudaginn 18. febr.
Föstudaginn 23. febr.
Sunnudaginn 25. febrúar.
Miðaverð kr. 1200.
Miðapantanir í síma 566 7788
allan sólarhringinn.
Miðasala í leikhúsi frá kl. 17
sýningardaga.
Fundir
Slysavarnadeild kvenna í
Reykjavík heldur aðalfund fimmtu-
daginn 8. febrúar kl. 20 í Höllubúð,
Sóltúni 9. Venjuleg aðaifundarstörf
og þorrahlaðborð.
ITC Björkin heldur fund í kvöld,
6/2, kl. 20.30 að Sigtúni 9. Allir vel-
komnir.
ÞJÓDLEIKHÚSID
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00:
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun, uppselt Id. 10/2, uppselt,
fid. 15/2, uppselt, föd. 16/2, uppselt,
fid. 22/2, uppselt, Id. 24/2, uppselt, fid.
29/2, nokkur sæti laus.
GLERBROT
eftir Arthur Miller
Sud. 11/2, Id. 17/2, sud. 25/2.
DONJUAN
eftir Moliére
Föd. 9/2, sun. 18/2, föd. 23/2.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Ld. 10/2, uppselt, sd. 11/2, uppselt, Id.
17/2, uppselt, sud. 18/2, uppselt, Id.
24/2, nokkur sæti laus, sud. 25/2,
uppselt.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30:
KIRKJUGARÐSKLÚBBURNN
í kvöld, nokkur sæti laus, föd. 9/2,
uppselt, sud. 11/2, uppselt, Id. 17/2,
uppselt, sud. 18/2, nokkur sæti laus,
mvd. 21/2, uppselt, föd. 23/2, uppselt,
sud. 25/2, uppselt.
Athugið að ekki er hægt að hleypa
gestum inn í salinn eftir að sýning
hefst.
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.00:
Leigjandinn
eftir Simon Burke
9. sýn. föd. 9/2, nokkur sæti laus, sud.
11/2, Id. 17/2, örfá sæti laus, sud. 18/2,
föd. 23/2, sud. 25/2.
Sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í
salinn eftir að sýning hefst.
ÁSTARBRÉF
með sunnudaqskaffinu.
kl. 15.00 í Leikhúskjallaranum.
Cjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00
virka daga.
Ath. að mánud. 5. febr. verður
miðasalan opin frá 13.00-21.00.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími
skrifstofu 551 1204.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
~ÍSLENSKA ÓPERAN
^d,IM Sími 551-1475
MADAMA BUTTERFLY
eftir Giacomo Puccini
Fös. 9/2 kl. 20, sun. 11/2 kl. 20.
Síðasta sýningarhelgi.
HANS OG GRÉTA
eftir Engilbert Humperdinck
Sun. 11/2 kl. 15.00, síðustu sýningar.
Miðasalan er opin aila daga nema
mánudaga frá kl. 15-19, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13-19 og
sýningarkvöld er opið til kl. 20.
SÍMI 551-1475, bréfasími 552-7384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Safnaðarstarf
Árbæjarkirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús í dag kl. 13.30-16.
Handavinna og spil. Fyrirbæna-
guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum er
hægt að koma til presta safnaðar-
ins. Fundur fyrir drengi og stúlkur,
11-12 ára, kl. 17-18.
Áskirkja: Samverustund fyrir
foreldra ungra barna í dag kl.
Brúðhjón
Þann 26. desember sl. voru gefin
saman í Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi
Oddi Jónssyni Jónína Birgisdóttir
og Skarphéðinn Njálsson. Heimili
þeirra er að Faxabraut 17, Keflavík.
Ljósm. Nýmynd, Keflavík.
Þann 29. júlí si. voru gefin saman af
sr. Sigfúsi Ingvasyni Hrafnhildur
Árnadóttir og Hafliði Kristjánsson.
Heimili þeirra er í Coiumbia, South-
Carolina, USA. Ljósm. Nýmynd,
Keflavík.
Þann 15. júlí sl. voru gefin saman í
Innri-Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Margrét Linda
Ásgrímsdóttir og Rúnar Ágúst
Jónsson. Heimili þeirra er að Hátúni
34, Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Kefla-
vík.
Þann 4. nóvember sl. voru gefin
saman í Útskálakirkju af sr. Kristni
Ágúst Friðfinnssyni Signý Her-
mannsdóttir og Guðjón Hjörtur Arn-
grímsson. Heimili þeirra er að
Skagabraut 25, Garði. Ljósm. Ný-
mynd, Keflavík.
Þann 29. júlí sl. voru gefin saman í
Ytri-Njarðvíkurkirkju af sr. Baldri
Rafni Sigurðssyni Helga Kristín
Friðriksdóttir og Ástþór Ingason.
Heimili þeirra er að Gónhóli 23,
Njarðvík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík.
Þann 2. september sl. voru gefin
saman í Keflavíkurkirkju af sr. Óiafi
Oddi Jónssyni Júlíana G. Júlíus-
dóttir og Árni Jens Einarsson.
Heimili þeirra er að Mávabraut 3 B,
Keflavík. Ljósm. Nýmynd, Keflavík.
Þann 9. desember sl. voru gefin
saman í Grindavíkurkirkju af sr.
Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur Marta
Ríkey Hjörieifsdóttir og Bragi Jóns-
son. Heimii þeirra er að Ásvöllum 10
B, Grindavík. Ljósm. Nýmynd,
Kefiavík.
Þann 22. júlí sl. voru gefin saman í
Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi
Jónssyni Katrín Ósk Þórgeirsdóttir
og Guðmundur Gestur Þórisson.
Heimili þeirra er að Fjarðarvegi 25,
Þórshöfn. Ljósm. Nýmynd, Keflavík.
Þann 22. júlí sl. voru gefin saman í
Keflavíkurkirkju af sr. Ólafi Oddi
Jónssyni Signý Ósk Marinosdóttir
og Haraldur R. Hinriksson. Heimili
þeirra er að Heiðarholti 38, Keflavík.
Ljósm. Nýmynd, Keflavík.
13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára
börn kl. 17.00.
Breiðholtskirkja: Kyrrðarstund
í dag kl. 12.10. Tónlist, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur málsverður í
safnaðarheimilinu eftir stundina.
Starf fyrir 13-14 ára unglinga kl. 20.
Bústaðakirkja: Félagsstarf aldr-
aðra. Opið hús kl. 13.30-16.30.
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl.
12.10. Léttur hádegisverður á
kirkjuloftinu á eftir. Lesmessa kl.
18. Sr. Jakob Á. Hjálmarsson.
Fella- og Hólakirkja: Helgistund
í Gerðubergi fímmtudaga kl. 10.30.
Grafarvogskirkja: Fundur
KFUK, stúlkur 9-12 ára í dag kl.
17.30.
Grensáskirkja: Starf fyrir 10-12
ára börn kl. 17.
Hallgrímskirkja: Opið hús fyrir
foreldra ungra barna kl. 10-12.
Brjóstagjöf. Hallveig Finnbogadótt-
ir, hjúkrunarfræðingur.
Háteigskirkja: Foreldramorgnar
kl. 10.00. Kvöldbænir og fyrirbænir
í dag kl. 18.
Hjallakirkja: Fundur fyrir 10-12
ára (TTT) í dag kl.17.
Kópavogskirkja: Kyrrðar- og
bænastund í dag kl. 17.30.
Tapað-fundið
Fugl tapaðist frá Torfufelli 33
þriðjudaginn 5. febrúar. Finnandi
vinsamlega hafi samband í síma
557-2042.
TILBOÐ
Póstur og sími óskar eftir tilboði í Ijósleiðara og
kóaxstrengi fyrir árið 1996.
Um er að ræða 4 til 32 leiðara einhátta Ijósleiðara-
strengi, samtals 280 km og 200 km af kóaxstrengjum.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fjarskipta-
sviðs Pósts og síma, Landsímahúsinu við Austurvöll,
4. hæð.
Tiiboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn
1. mars 1996 kl. 11.