Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996
27
Lalli og Lína
Olll* hO»l INIIMWIlt Itc t, K.oa (i.lu.ti
Ég reyndi að vera skilningsgóður eins og þú sagðir en það æsti
hana jafnvel ennþá meira upp.
PV Sviðsljós
Fær loks
allan arfinn
Julian Lennon,
sonur Johns
heitins, fær nú
loks allan arfinn
eftir fóður sinn.
Hann hefur gert
samkomulag
þar að lútandi
við Yoko Ono,
ekkju Johns. Julian ætti að
hressast eitthvað því hingað til
hefur hann einungis fengið fyrir-
framgreiðslu upp í arfinn, um 10
þúsund krónur á mánuði.
Leðurbuxurnar
seldar
hæstbjóðanda
Leðurbuxumar
sem söngvar-
inn sálugi, Jim
Morrison,
klæddist á um-
slagsmynd
hijómleikaplötu
Doors, „Absolu-
tely Live“, seld-
ust á uppboði á
dögunum. Það var veitingastað-
urinn Hard Rock Café sem bauð
hæst, ríflega 3 milijónir króna.
Ekki er að vita nema brækumar
góðu auki matarlyst gesta.
Dæmdar skaða-
bætur vegna um-
mæla í blaði
Elton John
voru dæmdar
riflega 30 millj-
ónir króna í
skaðabætur á
dögunum
vegna þess að
breskt dagblað
hafði birt frá-
sögn þar sem
fullyrt var að hann þjáðist af
lotugræðgi. Blaðið áfrýjaði
dómnum og þegar upp var staðið
fékk Elton John ekki nema um 6
milljóna króna bætur.
Andlát
Ármann Guðnason, Hrísateigi 18,
lést 5. febrúar.
Kristmundur Anton Jónasson
(Toni) framreiðslumaður, Vestur-
götu 73, lést á heimili sínu laugar-
daginn 3. febrúar.
Ólafur Eiríksson, Hlemmiskeiði,
Skeiðum, lést í Landspítalanum
mánudaginn 5. febrúar.
Jarðarfarir
Bjarni Andrésson verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni fimmtu-
daginn 8. febrúar kl. 13.30.
Helga Pálsdóttir, Stórholti 30,
Reykjavík, verður jarðsungin frá
Háteigskirkju föstudaginn 9. febrú-
ar kl. 15.00.
Kristín Bjarnadóttir, Húnabraut
18, Blönduósi, verður jarðsungin frá
Blönduóskirkju laugardaginn 10. fe-
brúar kl. 14.00.
Ólöf Friðriksdóttir, Helgamagra-
stræti 24, Akureyri, verður jarð-
sungin frá Akureyrarkirkju
fimmtudaginn 8. febrúar kl. 13.30.
Jóhann Krúger járnsmiður, Skúla-
götu 40, Reykjavik, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskirkju fimmtudag-
inn 8. febrúar kl. 13.30.
Þorgerður Einarsdóttir, Furu
gerði 1, verður jarðsungin frá Foss-
vogskapellu fimmtudaginn 8. febrú-
ar kl. 10.30.
Guðmundur Pétur Jónsson frá
Höli í Haukadal, Bogahlíð 10,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni föstudaginn 9. febrú-
ar kl. 15.00.
Anna Erna Bjamadóttir, Hraun-
bæ 25, Reykjavík, verður jarðsungin
frá Bústaðakirkju föstudaginn 9.
febrúar kl. 13.30.
Útför Jakobinu Önnu Magnús-
dóttur fer fram frá Akureyrar-
kirkju fóstudaginn 9. febr. kl. 13.30.
Katrín Guðjónsdóttir, Birki-
hvammi 2, Kópavogi, verður jarð-
sungin frá Kópavogskirkju föstu-
daginn 9. febrúar kl. 15.00.
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 4812222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 2. til 8. febrúar, að báðum dög-
um meötöldum, verða Ingólfsapótek,
Kringlunni, simi 568-9970, og Hraun-
bergsapótek, Hraunbergi 4, efra Breið-
holti, sími 557-4970, opin til kl. 22. Sömu
daga frá kl. 22 til morguns annast Ing-
ólfsapótek næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfiarðarapótek opið mán,-föstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í simsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, sími 422 0500,
Vestmannaeyjar, simi 481 1955,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
sjúkravakt er allan sólarhringinn simi
525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000)
Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikudagur 7. febrúar
Bygging fullkominnar
heilsuverndarstöðvar
slysadeild Sjúlcrahús Reykjavíkur,
Fossvogi sími 525-1000.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavlk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki i síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- föstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspftalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspftalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
l.j-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opiö laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomul. Upplýsingar í síma 558 4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - láugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðjr: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Að læra án þess að
hugsa hefur ekkert
gildi. Að hugsa án
þess að læra er
hættulegt.
Konfucius
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið laugard- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Áma Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafniö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suöurnes, sími 613536.
Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna-
eyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311,
Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 -
28215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. febrúar
Vatnsberinn (20. jan.18 febr.):
Einhver er að reyna að fá þig til að breyta áætlun þinni. Þar
sem þú ert á réttri leið þarftu aö hafa sérstaka ástæðu til að
breyta henni.
Ftskamir (19. febr.-20. mars):
Þú hefur meira að gera í dag en þú kemst yfir. Vertu ekki allt
of fljótur að segja já eöa að láta til leiðast að vinna fram á
kvöld.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Ekki mun margt óvanalegt eða spennandi gerast hjá þér í
dag. Innan tíðar lifnar heldur betur yfir tilverunni hjá þér.
Sýndu þolinmæði.
Nautiö (20. april-20. maí):
Öll spjót virðast standa á þér og þú þarft að hafa þig allan við
að láta engan fara í taugarnar á þér. Faröu eftir þínum áætl-
unum. Happatölur eru 5, 18 og 35. '
Tvíburarnir (21. mai-21. júni):
Dagurinn er sérlega hagstæður til að gera meiri háttar samn-
inga. Sýndu sjálfstraust. í félagslífinu verður eitthvað óvænt
til að gleðja þig.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þú færð áhugaverð tækifæri en ekki veröur mikill tími til að
rökræða eða velta hlutunum fyrir sér. Vertu á veröi gegn
óhreinlyndi einhvers.
Ljóniö (23. júli-22. ágúst):
Það verður ekki þú heldur aðrir sem stjórna atburðarásinni í
dag. Vertu sveigjanlegur varðandi kvöldskemmtun, breyting-
ar á áætlun kunna að reynast nauðsynlegar.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
I byrjun næstu viku máttu vænta niðurstöðu í máli sem lengi
hefur beöið afgreiðslu. Þér finnst fóik ekki réttsýnt, haltu þig
við þín málefni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú hefur mjög mikið að gera í dag og verður fyrir miklum
áhrifum frá einhverjum. Samband þitt við aðra gengur vel og
þú færö svar sem þú hefur beðið eftir.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. növ.):
Fjölskyldulífið á hug þinn allan og þar verður nauðsynlegt að
endurskipuleggja hlutina. Þú mátt búast viö einhverju
óvæntu.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Breytingar á þróun mála eru líklegar til að liðka til fyrir hug-
myndum þínum. Einhver frami bíður þin, trúlega í sambandi
við starf þitt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Nú er gott að koma málum á hreint og fá niðurstöðu. Vin-
gjarnlegt andrúmsloft hjálpar til. Nauðsynlegt er að vinna
heimavinnuna vel. Happatölur eru 9, 23 og 33.