Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996
9
r> v Stuttar fréttir
Útlönd
Evrópska smekkleysan (Eurotrash).
Ööruvísi þáttur um ööruvísi fólk.
í kvöld kl. 22:30.
STOÐ 3 O G Þ U * S I M I 5 3 3 5 6 3 3
OLANG
by SELVA SHOES
Nú er aldeilis rétti tíminn fyrir loðfóðruð MOONBOOTS
og þá verður það að vera „SELVA“ loðfóðruð moonboots
m/gúmmísóla
S Góð á litla skíðafólkið
þegar það fer á skíði.
/Góð á litla fólkið
í kuldanum.
SGóð á litla fólkið í dag-
og leikskólanum.
/Góð á litla fólkið
í leik í snjónum.
/ Góð í slabbið.
Nú einnig fáanleg
loðfóðruð
á fullorðna fólkið
✓ Góð á vélsleðann.
SGóð í skíðaferðalagið.
M/gúmmísóla
Stærðir: 36-46
Skóverslun Reykjavlkur, Laugavegi 87, Rvík,
s. 562-4590.
R.R. skór, Kringlunni 8-12, Rvík, s. 568-6062.
R.R. skór, Skemmuvegi 32L, Kóp, s. 557-5777.
Útilíf, Álfheimum 74, Rvík, s, 581 -2922.
Smáskór, Suöurlandsbraut 52, Rvik, s. 568-3919.
Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a Rvik, s. 551-4711.
Ellingsen, Ananaustum, Grandagarði 2, Rvík, s. 552-8855.
Skóv. Hafnarfjarðar, Miðbæ, Hafnarf., s. 565-4960.
Skóbúðin Keflavík, Hafnargötu 35, Keflavík, s. 421-1230.
/ Góð fyrir bóndann.
SGóðísnjó. Verð aðeins
SGóðíslabbíð. kr. 5.590
Verslið i ykkar heimabæ.
Útsölusftaðir:
Skóbúðin Borg, Brákarbraut 3, Borgarnesi, s. 437-1240.
Leggur og skel, Skeiði, Isafirði, s. 456-4070.
Verslunin Mirra, Strandgötu 4, Hvammstanga, s. 451 -2351.
Siglósport, Aðalgötu 32a, Siglufirði, s. 467-1866.
Skóv. M.H. Lyngdal, Hafnarstr. 103, Akureyri, s. 462-3399.
Heildsölubirgðir:
Skóverslun Reykjavíkur ehf.
Heldverslun
Bíldshöfða 16
Sími 587-9890 - Fax 587-9894
6 litir
aðeins kr. 2.290
Reynir á friðar-
samkomulag
Mikið mun reyna á Dayton-
friðarsamkomulagið í Bosníu í
dag eftir að Serbar slitu öll tengsl
við stjómvöld vegna handtöku
háttsettra liðsforingja og eftir að
Króatar lýstu yfir útgöngubanni í
bænum Mostar. Mikd ólga hefur
verið í bænum að undanfömu og
í gær var efnt til mikilla mótmæla
gegn fulltrúum ESB þar. Banda-
ríkjamenn hafa af þessu áhyggjur.
Reuter
Stærðir:
23-36
Björgunarmenn í Dóminíska lýðveldinu vinna við flutning líka á land eftir flugslys í fyrrinótt þar sem 189 manns fór-
ust. Að minnsta kosti 108 lík hafa fundist en lítil von er til að finna fleiri. Si'mamynd Reuter
189 manns fórust í flugslysi við Dóminíska lýðveldið:
Skall af afli í hafið
og sökk samstundis
Björgunarmenn höföu í gærkvöld
fundið lík 106 manna af þeim 189
sem fórast þegar Boeing 757 far-
þegaþota hrapaði í hafið undan
ströndum Dóminíska lýðveldisins í
fyrrinótt. Talsmaður
björgunarmanna sagði litla von til
að flnna fleiri lík né hluta úr flug-
vélinni sem skipt gætu sköpum við
rannsókn slyssins, þar á meðal
svarta kassann en sterkir haf-
straumar era á þessu svæði. Vélin
hefúr skollið á hafflötinn af miklu
afli og sokkið samstundis á 2 þús-
und metra dýpi.
Óvíst er um tildrög slyssins og
gáfú talsmenn yfirvalda misvísandi
upplýsingar um aðdraganda þess.
Einn yfirmaður í flugher landsins
sagði að flugstjórinn hefði ekki gef-
ið nein vandamál til kynna meðan
annar fullyrti að flugstjórinn heföi
haft samband við flugtuminn, til-
kynnt um bilun og að hann ætlaði
að snúa vélinni við. Síðan heföi allt
samband rofnað og vélin horfið af
ratsjárskjám. Læknir sem tók á
móti líkunum sagðist fullviss um að
tilkynning um bilun eða hættu
heföi verið gefrn út en eitt líkanna
var klætt björgunarvesti.
Skömmu eftir slysið sáust lík og
brak úr vélinni fljóta í sjónum.
Sjónarvottar segjast einnig hafa séð
tÚ hákarla en ekki fylgdi sögunni
hvort þeir heföu ráðist á líkamsleif-
amar. Alls voru 176 farþegar um
borð í vélinni, langflestir þýskir
ferðamenn. Þrettán vora í áhöfn,
þar af 11 Tyrkir.
Fulltrúar Boeing-verksmiðjanna
og sérfræðingar frá bandarískum
flugmálayfirvöldum komu á slys-
stað í gær en vora vonlitlir um að
finna gögn til að rannsaka. Þetta er
í annað sinn á innan við tveimur
mánuðum sem Boeing 757 farþega-
þota ferst en 20. desember hrapaði
slík vél i fjalllendi nálagt Cali í Kól-
umbíu þar sem 164 menn fórast.
Boeing-vélin, sem var í eigu tyrk-
nesks flugfélags, var á síðustu
stundu fengin í stað annarrar vélar
sem átti að flytja farþegana til
Þýskalands. Ekki er vitað hvers
vegna skipt var um vél en þotan
sem fórst haföi ekki tilskilin leyfi til
lendingar í Þýskalandi, vantaði ná-
kvæmar upplýsingar um eigendur,
skráningu og trygginar. Reuter
Engar rottur
Þrjár dætur hjóna sem hafa ver-
ið ákærð fyrir misnotkun á böm-
um sínum drógu í gær til baka
fyrri ffásagnir sínar um rottuát,
að sögn blaösins Chicago Tribune.
Nýr forseti
René Préval
tók við forseta-
embættinu á
Haíti í gær, tíu
árum upp á dag
eftir faíl ein-
ræðisstjórnar
Duvalier-fjöl-
skyldunnar, og
varð þar með
annar lýðræðislega kjömi forseti
landsins. Hann lofaði að berjast
gegn fátækt.
Skjálfti í Japan
Jarðskjálfti sem átti upptök sin
í hafi undan Kúrileyjum skók
norðurhluta Japans lítillega i
morgun en ekki er vitað um
skemmdir.
Leita stuðnings
írsk stjómvöld leituðu eftir
stuðningi Bandarikjamanna við
tveggja daga fund til að viðra hug-
myndir um leiðir til að koma á
varanlegum friði á Norður-írlandi.
Ferja strandar
Ferja á leið til Finnlands með
1300 farþega strandaði nærri
Stokkhólmi í gær en engin hætta
var á ferðum.
Ný pólsk stjórn
Forseti Póllands skipaði nýja
vinstrisinnaða ríkisstjóm lands-
ins í gær.
í besta lagl
Clinton Bandaríkjaforseti þyk-
ist fúllviss um aö ekki komi til
átaka milli Kína og Taívans þar
sem of mikið sé í húfi.
Tekinn á Srl Lanka
Lögregla sem rannsakar
sprengjutilræðið á Sri Lanka í
fýrri viku hefúr handtekið liðsfor-
ingja í hemum sem grunaður er
um að hafa leyft sprengjubílnum
að komast í gegnum öryggiseftir-
lit.
Mlnnkið bflíð
Borís Jeltsín
Rússlandsfor-
seti skipaði
embættismönn-
um ríkisins í
gær að ná Vest-
urlöndum á
tæknisviðinu
og sagði að þeir
yrðu að vera
duglegri við að stunda iðnað-
amjósnir.
Gekkekkl
Fyrstu niðurstöður rannsókna
benda til aö flutningur frumna úr
bavíana í alnæmissjúkling hafi
ekki haft tilætluð áhrif. Reuter