Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996
Slmaskrá fyrir Windows. Ódýrt og
minnislétt forrit á ísl. sem auoveldar
þér að halda utan um símanr. og heim-
ilisíong. Uppl. og pant. í s. 561 0101.
Til sölu 486/66, 8 Mb, 528 Mb diskur,
fjögurra hraða geisladrif, 16 bita hljóð-
kort. Upplýsingar í síma
557 1315 e.kl. 19._____________________
Tölvuþjónusta Guöjóns Ó. Ókeypis
símaþj. frá kl. 9-10 & 18-19 virka
daga. Vél og hugb. á innk. verði. S. 551
6377/ 897 1960, (www.islandia.is/
gudjono).
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægm-s. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Loftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
Colourpoint Persar (Himalayan).
Persneskir kettlingar til sýnis og sölu í
Dýraríkinu föstud. og laugard. Foreldr-
ar inníl., með stig til meistara á sýning-
um. S. 456 7282 og 551 5044.
V Hestamennska
Fáksfélagar!
Fræðsluftmdur verður haldinn í
félagsheimili Fáks 8. febrúar kl. 20.30.
1. Notkun hitamyndavélar til að greina
dulin meiðsli í hrossum.
2. Strengur og múkk í hestum.
3. Fang og fijósemi hryssna.
Bjöm Steinbjömsson dýralæknir
ræðir við Fáksfélaga um þessi mál og
svarar fyrirspurnum um þau. Mætum
stundvíslega. Fræðslunefnd.__________
Sérstakir „hestadagar "/kynningarverö.
Stallmúlar, 450 kr., tilboð -20%.
Höfúðleður, 1.000 kr., tilboð -20%.
Hjólbörur, 5.950 kr., tilboð -15%.
Bamagallar, 4.600 kr., tilboð -20%.
Fluguhnakkur, tilboðsverð 50.000 kr.
MR-búðin, Laugavegi 164, s. 551 1125.
Sérstakir „hestadagar"
8., 9. og 10. febrúar. Kynningar á vöm-
vali, gæðum og verði. Sérstakt kynn-
ingarverð, verulegur afsláttur.
Kaffiveitingar, verið velkomin.
MR-búðin, Laugavegi 164, s. 551 1125.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir
um Norður-, Austur-, Suður- ogVestur-
land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og
Jóns, s. 852 7092 og 852 4477._______
Hestaflutningar!
Fer um helgina norður í Húnavatnss.
um Dali, Snæfellsnes og Borgarfjörð.
Símar 897 2272 og 854 7722. Hörður,
Nokkur hross til sölu, 4-7 vetra,
mismikið tamin. Upplýsingar gefur
Ingi í síma 452 7119 eftir kl. 20.
gfrft Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
^ Vetrarvörur
Skföi-skiöi.
Fisher, Tyrolia, Salomon.
Slípum skíði. Hjólið sf., Eiðistorgi, sími
561 0304.
tíky Vélsleðar
Miöstöö vélsleöaviöskiptanna.
• A.C. Wildcat EFi ‘93, verð 690.000.
• A.C. Panther ‘94, verð 490.000.
• A.C. Prowler ‘91, bakkgír, tvöfalt
sæti, verð 410.000.
• A.C. Prowler ‘90, verð 320.000.
• A.C. Ext EFi ‘93, verð 550.000.
• Ski-doo Mach I ‘93, verð 580 þús.
Bifreiðar & landbúnaðarvélar hf.,
Suðurlandsbraut 14,
sími 568 1200 & 581 4060.
Notaöir vélsleöar í úrvali. Yamaha Exider
‘87, kr. 280 þús. Phazer ‘92, kr. 430
þús., Venture ‘91, kr. 430 þús., Polaris
Trail Delux ‘91, kr. 360 þús., Skindic
503R ‘92, kr. 460 þús., Prowler ‘90, kr.
330 þús. o.m.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000
Kimpex fyrir vélsleöann. Gasdemparar,
belti, reimar, meiðar, skíði, naglar,
plast á skíði, bremsuklossar, spyrnur,
afturljós, búkkahjól o.m.fl. Einnig
hjálmar, skór, hanskar, fatnaður o.fl.
Merkúr, Skútuvogi 12a, sími 581 2530.
Polaris Storm, árgerö ‘93, og Polaris
RXL-SKS, árgerð *91, báðir einstaklega
vel með famir, einnig 2 sleða yfirbyggð
plastkerra. Upplýsingar í símum 561
1214, 5611216 og 852 7567.
Arctic Cat Cheetah Tooring 500-FC ‘88,
ek. 1.900 mflur, rafstart, afturábakgír,
hiti í handföngiun, bensínbrúsar og
festingar, yfirbreiðsla og ferðakassi. I
góðu lagi. Verð 200 þ. S. 557 4445.
Fyrir vélsleöamanninn: Arctic Cat
vélsleðafatnaður í miklu úrvali. Verið
velkomin. Söludeild B&L, Ármúla 13,
sfmi 568 1200 & 553 1236.______
Vélsleöamenn ath. Eigum til gott úrval
varahluta fyrir vélsleða í varahlversl.
okkar að Suðurlandsbr. 14. Bifreiðar &
Landbúnaðarvélar hf., s. 568 1200.
Arctic Cat special 540 EXT ‘91 til sölu,
ekinn 2000 mflur. Upplýsingar í síma
555 3605.______________________
Wild Cat, árg. ‘89, til sölu, ek. 800 km,
vel með farinn, nýyfirfarinn hjá B&L.
Verð 250 þús. tippl. í síma 483 3031.
^Sr Byssur
Skotveiöimenn. Aðalfúndur Skotveiðifé-
lags Islands verður haldinn miðviku-
daginn 21. febrúar 1996 á Fógetanum
kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfúnd-
arstörf samkvæmt 16. grein sam-
þykkta félagsins.
æFasteignir
Til sölu i Grindavík glæsilegt einbýl-
ishús með tvöföldum bflskúr og parhús
í smíðum. Einnig efri hæð í tvíbýlishúsi.
Laust strax. S. 426 8294/897 1494.
Til sölu f Vogum á Vatnsleysuströnd
raðhús, með og án bflskúrs. 'Iil afhend-
ingar strax. Úpplýsingar í síma 426
8294 eða 897 1494.
<|í> Fyrirtæki
Söluturn i vesturbænum! Til sölu afar
vel staðsettur og vel rekinn sölutum í
hjarta vesturbæjar, video, matvara,
sælgæti og mikil samlokusala, smur-
brauðsleyfi er fyrir hendi, svo og góður
tækjakostur. Hagstætt verð og sveigj-
anleg greiðslukjör í boði. Uppl. veittar í
síma 561 4001 eftir kl. 19.
Bátar
Skipstjóri. Skipstjóri óskast á góðan vel
útbúinn 6 tonna krókabát sem fer síð-
an á grásleppuveiðar. Róið verður frá
Suðumesjum. Svör sendist DV sem
allra fyrst, merkt „Krókur-5232“.
Óska eftir grásleppuleyfi á 5,7 tonna bát.
Uppl. í síma 475 1364, 475 8840 eða
475 8849.
Til sölu grásleppuleyfi fyrir 26 rúmm.
bát eða 5,9 tonn. Uppl. í sfma 587 4705.
$ Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Emm að rífa: Subam
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt
‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4,
Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dfsil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore
‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82,
245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88,
Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo
‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86,
Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX
‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau.
10-16. Visa/Euro.___________________
Varahlutir - felgur.Flytjum inn felgur
fyrir flesta japanska bfla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCmiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subam ‘81-’87,
Justy ‘85, Colf/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88,
Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Tburing
‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85;
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa-
gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak-
ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040,
• Japanskar vélar, simi 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap-
an. Emm að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og
‘88, Sunny ‘88-’95, Civic ‘86-’90 og
Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum bfla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Eigum til nýja og notaða boddíhluti í
japanska og evrópska bfla. Eigum
einnig í 323, 626, 929, Aries, Audi 100,
Benz 126, BMW 300, Camiy, Carina E,
II, Charade, Colt, Corolla, Cuore,
Escort, Galant, Golf, HiAce, Hyundai,
Exel, Pony, Scoupe, Jetta, Justy,
Kadett, Lada, Sport, Lancer, Legacy,
Micra, Nissan 100 NX, Nissan coupé,
Vectra, Peugeot 205, Primera, Renault
9, og Clio, Rocky, Samara, Sierra,
Subam, Sunny, Swift, Topaz, Tran-
sporter, Tredia, Trooper, Vento, Vitara,
Volvo. Visa/Euro raðgr. S. 565 3323.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, HÍf. Nýlega rifrúr:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91,
March ‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda
626 ‘83-’87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87,
Orion ‘88, Escort ‘82-’88, Sierra
‘83-’87, Galant ‘86, Favorit ‘90, Sam-
ara ‘87-’89. Kaupum nýlega fjónbfla til
niðurrifs. Sendum. Visa/Euro.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Vorum að rífa: Bluebird ‘87, Benz 200,
230, 280, Galant ‘82-’87, Colt-Lancer
‘82-’88, Charade ‘83-’88, Cuore ‘86,
Uno ‘84-’88, Skoda Favorit ‘90-’91,
Accord ‘82-’84, Lada ‘88, Samara
‘86-’92, Sunny ‘85, Pulsar ‘86, BMW
300,500,700, Subaru ‘82-’84, Ibiza ‘86,
Lancia ‘87, Corsa ‘88, Kadett ‘84-’85,
Ascona ‘84-’87, Monza ‘86-’88, Swift
‘86, Sierra ‘86, Volvo 245 ‘82, Escort
‘84-’86, Mazda 323-626 ‘82-’87. Kaup-
um bfla. Opið v.d. 9-18.30. Visa/Euro.
S. 565 0372. Bílapartasala Garöabæjar,
Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bflar: Subam
Legacy, Subam station, Subam Justy
‘85-’92, Benz 190E, BMW 300-500-
700, Bluebird ‘87-90, Sunny ‘91,
Charade ‘83-’92, Cuore ‘87, Audi 100
‘85, Renault 19 ‘90-’92, Colt, Lancer
‘84-’90, Subam ‘85-’91, Subaru Justy
‘85-’91, Lancia Thema, Honda CRX ‘85
og ‘87, Peugeot 106 ‘92, Golf‘85, Tempo
og Topaz ‘86, Vanette o.fl. bflar.
Kaupum bfla til niðurifs. Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-16.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarf., símar 565 2577 og 555 3560.
Emm að rífa: Galant ‘89, HiAce 4x4
‘91, Peugeot 309 ‘89, 205 ‘87, Mazda
323, 626, 929, E 2000, MMC Lancer,
Colt, Galant, Tredia, Citroeen BX og
AX, Peugeot 205, 505, Traffic, Monza,
Ascona, Corsa, Corolla, Charade, Lada
+ Samara + Sport, Aries, Escort, Ciera,
Alfa Romeo, Uno, Ritmo, Lancia,
Accord, Volvo, Saab. AðstaÓa til við-
gerða. Opið 9-22. Visa/Euro.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCruiser
‘86-’88, 4Runner ‘90, Cressida, Legacy
‘90, Sunny ‘87-93, Justy ‘85-’90,
Econoline ‘79-’90, Lite Ace, Charade ‘88.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
565 6172, Bflapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir varahlutir í flesta bfla.
• Kaupum bfla til niðurrifs.
• ísetningar/viðg. Gerxun við startara
og altematora. Tökum gamla upp í.
Sendum um land allt. Visa/Euro.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, sfmi 555 4940.
Emm að rífa Lancer st. ‘87, Charade
‘84-’91, Aries ‘87, Escort XR3i ‘85,
Orion ‘88, Fiesta ‘86, Favorit ‘92, BMW
320 ‘85, Lancia Y10 ‘88, Sunny ‘88 o.fl.
Kaupum bíla. Visa/Euro.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
ásmegin. Höfúm fyrirliggjandi vara-
hluti í margar gerðir bfla. Sendum um
afít land. ísetning og viðgerðarþj.
Kaupum bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S, 565 2012,565 4816. Visa/Euro/debet.
Eigum á iager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf„ Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bílapartasala Suöurnesja. Varahlutir í
flestar gerðir bfla. Kaupum bfla til nið-
urrifs. Opið 9-19 mánud.-laugard.
Upplýsingar í síma 421 6998. Hafnir.
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 557
7740. Eigum varahluti í Lancer,
Galant, Colt og fl. aðrar gerðir, kaupiun
bfla. Opið 9-19, lau. 10-16. Visa/Euro.
Vatnskassalagerinn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Ódýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Ódýrir vatnskassar í Dodge Aries.
ska eftir einu 36” D/C dekki, 15”.
sama stað til sölu 4ra gíra Chevy
kassi og brettakantar á Blazer, 2”.
Uppl. í sima 588 8608 og 486 5527.
Til sölu ný frambretti, húdd, huröir, skott-
lok og ýmsir aðrir hlutir í Ford Must-
ang, árg. 1970. Sími 567 3990.
§ Hjólbarðar
35” B.F. Goodrich Mud Terrain, 4 stk. á
12” breiðum felgum, til sölu. Lítið not-
uð. Seljast saman á 60.000 stgr. Uppl. í
hs. 567 5606 og vs. 581 2166.
m
fjölbreytt
útgáfa á hverjum
degi
ov
Bílar
(alla mánudaga):
í DV-bílum er fjallað um allt
sem viðkemur bílum og
bílaáhugafólki á fróðlegan
og skemmtilegan hátt.
irrrai iþróttir
' (alla mánudaga):
! iitáK' 6 segja m
“na dekk. ireö bretb
stöik vov leiör
- ' ^ iaggf
t DV-íþróttum eru ferskar
frásagnir afíþrótta-
viðburðum helgarinnar.
Tippfréttir
DV
(alla þriöjudaga):
í DV-tippfréttum finnur þú allt
sem viðkemur enska og ítalska
boltanum og Lengjunni.
\ ’^!
Ttarka
DV
Tilveran
(alla þriðjudaga):
Skemmtileg og öðruvísi neytenda-
umfjöllun, allt sem viðkemur
fjölskyldunni, heimilinu,
vinnunni og áhugamálum fólks.
DV
Dagskrá,
kvikmyndir
og myndbönd
HULD.t
DR. NO
RöBöTAR
RK
RRfsP
■: •
(alla fimmtudaga):
Litrík umfjöllun um allt sem
er að gerast í heimi kvikmynda
og myndbanda, ásamt dagskrá
Ijósvakamiðlanna í heila viku.
ov
Helgin
(alla föstudaga):
Fræðandi umfjöllun um það
helsta sem er á döfinni í
menningar- og skemmtanalífinu
ov
(alla föstudaga og laugardaga):
Lifandi umfjöllun um allt
sem er að gerast í tónlistar-
heiminum, bæði hér á landi
og erlendis, ásamt vinsælda-
listum o.fl.
^HElFerðir
(alla laugardaga):
ÍDV-ferðum finnur þú upp-
lýsingar og vandaðar
frásagnir um ferðalög, bæði
innanlands og utan.
r>y
• Barna
(alla laugardaga):
Getraunir, leikir, gátur og
skemmtilegar sögur fyrir
hressa krakka.
1 0 Pí
i fyrir þig