Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 39 Hreyfimyndafélagið og Háskólabíó kynna: Frá leikstjóranum Regis Wargniet (Indókina) kemur seiðandi mynd um dramatiskt ástarlif ungrar konu sent tlögrar milli elskhuga cn neitar að yfirgefa eiginmann sinn sem er fullkomlega háður henni. Aðahlutverk Emanuelle Béart, (Un Þrjár drottningar úr New York œtla að kýla á Hollywood en lenda i tómum sveitalubbum! Vida (Swayze), Noxeema (Snipes) og Chi Chi (Leguizamo) eru langftottustu drottningar kvikmyndasögunnar. Frábær útfríkuð skemmtun um hvernig á að hrista upp i draslinu! Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Kvikmyndir SAM Brekponeiuxi Slmí 551 9000 WATING TO EXHALE LAND OG FRELSI KVIKMYNDAHA TIÐ 20th Century Fox: Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvaö stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! MikiU hraðL'! Miklir peningar!!! Sýnd kl. 4.45,6.50, 9 og 11. B.j. 14 ára. Rómantíska gamanmyndin „SANNIR VINIR“ Sviðsljós Mike og Spike fá leyfi til að mynda fátæka í Rio ★★★ SV, Mbl. ★★★ DV. ★★★ Dagsljós. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. MORTAL KOMBAT „Sannir vinir” er lífleg, rómantísk gamanmynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. ★★★ SV, Mbl. ★ ★ 1/2 HK, DV. Sýnd kl. 5 og 9. DESPERADO Ein aösóknarmesta myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári með ótrúlegum tæknibreUum! Barátta aldarinnar er hafin!!! ★★★ ÓHT, rás2 Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. (B. 1.14 ára.) fí)!) #Sony Dynamic " WW Digital Sound. Þú heyrir muninn TÁR ÚR STEINI Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson. Sýnd kl. 7. Kr. 750. AN AFFAIR TO REMEMBER Cary Grant & Deborah Kerr. Sýnd kl. 5. THE KINGANDI Yul Brynner & Deborah Kerr. Sýnd kl. 9. rsony Dynamic " Digital Soundv Þú hevrir muninn Mikið hljóta þeir Michael Jackson og Spike Lee að vera kátir núna. Dómari nokkur í Rio de Janeiro í Brasilíu var ekki fyrr búinn að banna þeim að taka upp rokkmyndband í einu af fátækrahverfum borg- arinnar en hann sá að sér og heimilaði tökumar. Það er hins vegar alls endis óvíst að þeir félagar, Mike og Spike, bregði undir sig betri fætinum og haldi í suðurátt til myndatöku. Spike lýsti því reynd- ar yfir um daginn að nóg væri af fátækrahverfúnum í Ameríku. En það er nú ekki endilega það sem þeir ætluðu sér að mynda, per se. „Það er engin trygging fyrir því að kvikmyndatakan verði að veruleika," segir lögfræðingur þeirra Mikes og Spikes. „Það er ekki hægt að halda þessu fólki í svona óvissu." Kvik- myndaáform tvímenninganna fóru eitthvað fyrir brjóstið á borgaryfirvöldum í Rio; þau töldu næsta víst að þar með yrðu að engu gerðar tilraunir þeirra til að hressa upp á ímynd borgarinnar vegna kapp- hlaups um ólympíuleikana árið 2004. Formenn íbúa- samtaka fátækrahverfisins þar sem myndatakan á að fara fram fognuðu úrskurði dómarans og sögðust ætla að biðja Michael um að láta fé af hendi rakna til vöggustofu þeirra og heilsugæslustöðvar. Michael Jackson hefur áhuga á Bras- ilíu og öllu brasilísku. LAUGARÁS Sími 553 2075 DAUÐASYNDIRNAR SJÖ Sími 551 6500 - Laugavegi 94 PENINGALESTIN MONEY TRAIN Dauðasyndirnar sjö; sjö fómarlömb, sjö leiðir til að deyja. Brad Pitt (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemtion). Mynd sem þú gleymir seint. Fiórar vikur á toppnum í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT. Rás 2. ★★★★ K.D.P. Helgarp. ★★★1/2 SV. Mbl. ★★★★ HK, DV. ★★★ ÁÞ, Dagsljós. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.25. AGNES ATH.! Tónlistin úr myndinni er' fáanleg í Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvisun aðgöngumliða. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. NINE MONTHS ★★★ ÓHT. Rás 2 Sýndkl. 5, 7,9 og 11. SVAÐILFÖR Á DJÖFLATIND „Frábær gamanmynd með Daniel Stern. (Home Alone I & II, City Slickers) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 5. krnc BRAVEHEART Sýnd kl. 9. Sími 552 2140 ACE VENTURA I H 14 I SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 THE USUAL SUSPECTS FIVE CRIMINALS . ONE LINE UP HO COINCIDENCE Makalaus mynd fra enska leikstjóranum Ken Loach sem hefur notið mikilla vinsælda i Evrópu undanfarið og hlotið gríðarlegt lof gagnrýnenda. Kröftug ástar- og baráttusaga úr spænsku byltingunni sem hreyfir við öllum. Adalhlutverk: lan Hurt (Backbeat). Felix verðlaunin: Besta mynd Evrópu 1995. Verðlaun gagnrýnanda í Cannes 1995. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. FRONSK KONA VIRTUÖSITY Sýnd kl. 9.10 og 11.15. B.i. 16 ára. AMERÍSKI FORSETINN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. CARRINGTON Sýnd kl. 5 og 7.05. Síðustu sýn. PRESTUR Aðalhlutverk: Linus Roache. Sýnd kl. 4.45 og 6.50. Síðustu sýn. Cour en Hiver). Myndin er byrjunin á síðari hluta hátíðarhalda vegna 100 ára afmælis kvikmyndarinnar. Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. TO WONG FOO wesiey bmpes og John Leguziamo. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. VIRTUOSITY ÞENZEL vtmm i Sýnd kl.5, 7,9 og 11.051 THX. POCAHONTAS Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. ASSASSINS Sýnd m/ fslensku tali kl. 5 og 7. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. bmmu ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 PENINGALESTIN MONEY TRAIN FRELSUM WILLY 2 Sýnd kl. 5 og 7. DANGEROUS MINDS Þeir eru komnir aftur!!! Wesley Snipes og Woody Harrelson (White Man Can’t Jump) leika fóstbræður. Draumurinn hefur alltaf verið að ræna peningalestinni. En hvað stendur í veginum? Þeir eru lögreglumenn neðanjarðarlesta New York borgar. Mikil spenna! Mikill hraði!! Miklir peningar!!! Sýnd kl.4.45, 6.55, 9 og 11.10 ITHX. B.i. 14 ára. ACE VENTURA Hlllillf.1i', II,' lifr Sýnd kl. 9 og 11. DRJEKYLL AND MS. HYDE „Hann er villtur” „Hann er trylltur” „... og hann er kominn aftur.” Jim Carrey er vinsælasti leikarinn í dag!. Þessi mynd er ein mest sótta myndin í Bandaríkjunum í vetur. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. POCAHONTAS M/ísl. tali. Sýnd kl. 5. S/Sf3/4rl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EITTHVAÐ TIL AÐ TALA UM hund) Handrit Callie Khouri (Thelma and Louise) Kvikmyndataka Sven Nykvist (Fanny og Alexander) Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05 ITHX. GOLDENEYE Saga um eiginmenn, eiginkonur, böm og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri Lasse Hallstrom (Mitt liv som Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 ITHX. Bönnuð innan 12 ára.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.