Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Síða 17
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996
Hagkvæmasti
samgöngumátinn
Þótt mörgum flnnist frost og
snjór ekki heppilegar aðstæður
fyrir hjólreiðar eru aðrir sem
láta engan bilbug á sér finna og
hjóla allan ársins hring, hvern-
ig sem viðrar. í bæklingi sem
Tiiveran hefur undir höndum
er þessi samgöngumáti dá-
f samaður. Þar segir að hjólið sé
hagkvæmasti samgöngumátinn
og að hjólreiðar nýti orkuna
þrisvar sinnum betur en ganga
og 50 sinnum betur en meðal-
biU. Rekstur einkabUsins er tíu
sinnum dýrari en rekstur hjóls
og opinber útgjöld vegna bUs
eru mun meiri en fást með
gjaidtöku.
Betri heilsa
- minni mengun
Þeir sem nota reiðhjól valda
hvorki loft- né hávaðamengun
og því fleiri sem hjóla og hreyfa
sig þeim mun færri þurfa á
heilbrigðisþjónustunni að
haida. Að auki taka svo mann-
virki fyrir bifreiðarnar sífellt
meira pláss frá fuglunum, börn-
unum og öðru lífi sem blómstr-
ar við rétt skilyrði. Á hjóli tek-
urðu tíu sinnum minna pláss.
Styrkja hjartað
Brekkurnar styrkja hjartað
og veðrið er ávallt gott ef við
klæðum okkur rétt. Það er
raunhæft að nota hjólið sem
borgarsamgöngutæki því Uestir
fara daglega vegalengdir sem
eru á bilinu 3-20 km. Þetta er
sambærilegt því að ganga eða
skokka 0,5-5 km'
í 106 ár
veran
17
Há stígvél eru
mikið í tísku
hjá stelpum á
öllum aldri.
pólókjól-
um,“ segir
Svava.
Aðdáendur stuttu
tískunnar og fógru
fótleggjanna hafa
væntanlega aftur
tekið gleði sína.
Síðu pilsin
huldu að
margra mati of
mikið en fleiri
gátu notað
þau. Stuttu
pilsin eru
væntanlega
frekar fyr-
ir grann-
ar konur
með
góða
leggi.
grannir fótleggir
„Þykkbotna stígvél hafa verið
vinsælli hjá yngri kynslóðinni, en
háhæla stígvél með þynnri botn hjá
eldri kynslóðinni. Langir og grann-
ir fótleggir koma best út í háum
stígvélum. Þó virðast sum stígvél
lengja fótleggina, ef þau eru þeim
mun þrengri. Víð og gróf stígvél
gera konur klossaðri en þá er tískan
jú gróf og klossuð fyrir vissan ald-
urshóp þannig að þau eiga líka rétt
á sér. Mjög stór hópur kvenna getur
með góðu móti klæðst stígvélum. Ef
stelpur eru ekki með granna fót-
leggi en vilja vera i stígvélum og
stuttu pilsi er mjög áríðandi að
valdar séu réttar sokkabuxur við.
Þær mega ekki vera of glansandi og
betra er að velja dökkar heldur en
ljósar. Almennt held ég áð íslenskar
konur séu ekki með svera fótleggi
miðað við konur frá Bretlandi, ítal-
íu og Spáni, sem eru helstu fram-
leiðslulöndin á stígvélunum því að I
flestum tilfellum verð ég að biöja
framleiðendur um að hafa okkar
stígvél örlítið þrengri en þeirra
venjulegu vídd. Það er athyglisvert
þar sem meðalhæð íslenskra
kvenna er meiri en í þessum lönd-
um,“ segir Svava. -em
Langir og
Há stígvél í tísku:
Áhrif frá
breskri tísk
Sæt
við
stutt pils
„Stígvélin
koma
samfara því
að síðu pilsin
eru á undan-
haldi
stuttu pilsin
„Á markaðnum eru margar teg- halda innreið
undir stígvéla og flest þeirra eru sína. Stígvél-
rétt fyrir neðan hnéð. Einnig hafa in eru mjög
ökklaskór verið mikið í tísku, oftast sæt með víðu
með rennilás á hlið og virðast þeir stuttu pils-
halda velli þrátt fyrir innreið stíg- unum og
vélatískunnar,“ segir Svava Johan- stuttu kjól-
sen í versluninni Sautján. unum,
Blaðamaður Tilveru fór á stúfana sérstak-
og spurðist fyrir um stígvélatísku lega
sem búin er að vera allsráðandi í stutt-
vetur, hvaðan hún kemur og hvern- erma-
ig stendur á henni. Víða má sjá kjól-
stelpur á öllum aldri íklæddar un-
háum stígvélum með mismunandi um,
háum hælum. Stígvélin eru aðallega svo-
ættuð frá Bretlandi og fylgja tisk- köll-
unni frá 1970. uðum
UUSG,
Hjólreiðar hófust á íslandi
þegar hinn ungi og framsýni
Knud Zimsen sást á nýstárlegu
farartæki í miðbæ Reykjavík-
ur árið 1890. Var farartækið
umsvifalaust nefnt eftir aðal-
samgöngutæki þessa tíma sem
var hesturinn og því var það
nefnt hjólhesturinn.
Hjólmannafélag
Knud stofnaði ásamt fleiri
góðum mönnum framfarafélag
1896 sem þeir nefndu Hjól-
mannafélag Reykjavíkur. Fljót-
lega fóru broddborgarar að
nýta sér kosti hjólhestsins
og Guðmundur Björnsson
landlæknir fór t.d. hjólandi í
vitjanir alla leið suður í
Hafnai-fjörð.
Konur, hjál
og tíska
Konur tóku þessari nýj-
ung vel og tók fatatískan um
síðustu aldamót töluverðum
breytingum þar sem fyrir-
ferðarmiklir kjólar hentuðu
illa til hjólreiða. Sáust konur
jafnvel í svokölluðum
buxnapilsum og þótti
sumum íhaldsmanninum
nóg um. Frekari upplýsingar
um sögu hjólsins á íslandi í
100 ár er að finna í B.A.-rit-
gerð Óskars Dýrmundssonar
sem er til sýnis í Þjóðarbók-
hlöðunni. -sv
SÆTA
N0RSH0LM
Með tauáklœði
TM - HUSGOGN
Opið: manudaga-föstudaga 9-18
laugardaga 10-16
sunnudaga 14-16
Síðumúla 30 - sími 568 6822