Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1996, Side 26
42
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1996
Afmæli
Bergþór Einarsson
Bergþór Einarsson bifreiðar-
stjóri, Öldugranda 5, Reykjavík,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Bergþór fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp í Þingholtunum.
Hann lauk landsprófi frá Gagn-
fræðaskólanum í Vonarstræti,
lauk prófum frá Iðnskólanum í
Reykjavík 1979 og sveinsprófi í
húsasmíði sama ár. Þá stundaði
hann nám við kvöldskóla FB
1984-87.
Bergþór stundaði sveitastörf og
sjómennsku á unglingsárunum.
Hann var þá í sveit í Grímstungu
í Vatnsdal, stundaði skógrækt hjá
Skógrækt ríkisins í Hvammi í
Skorradal 1963 og var næsta sum-
ar við tamningar að Skinnastöð-
um í Austur-Húnavatnssýslu.
Bergþór vann síðar í bygginga-
vinnu, var lögregluþjónn í Reykja-
vík 1967-71, leigubifreiðarstjóri
hjá Bifreiðastöð Steindórs 1973-76,
stundaði síðan húsasmíði til 1980,
starfaði hjá efnaverksmiðjunni
Tandur til 1987 og hefur verið bif-
reiðarstjóri hjá SKÝRR frá 1987.
Fjölskylda
Eiginkona Bergþórs er Margrét
Guðmundsdóttir, f. 13.9. 1944,
sjúkraliði. Hún er dóttir Guð-
mundar Pálssonar og Sigríðar
Fanneyjar Sigurðardóttur.
Fyrri kona Bergþórs er Sigríð-
ur Björg Grímsdóttir, f. 1949, frá
Blönduósi.
Dóttir Bergþórs og Sigríðar
Bjargar er Inga Elsa Bergþórsdótt-
ir, f. 26.8. 1968, snyrtifræðingur og
grafískur hönnuður, við nám í
París, en sambýlismaður hennar
er Gísli Egill Hrafnsson ljósmynd-
ari.
Börn Bergþórs og Margrétar
eru Berglind Guðrún Bergþórs-
dóttir, f. 14.6. 1974, háskólanemi,
en dóttir hennar og Daða Þórs
Veigarssonar sölumanns er Sara
Margrét Daðadóttir, f. 10:9. 1994;
Einar Sigursteinn Bergþórsson, f.
28.10.1980, nemi; Andri Fannar
Bergþórsson, f. 4.10. 1982, nemi.
Systkini Bergþórs: Árni Einars-
son, f. 28.12. 1944, framhaldsskóla-
kennari við FB, búsettur í Reykja-
vík; Ólafur Hafsteinn Einarsson,
f. 10.11.1948, húsasmíðameistari í
Mosfellsbæ; Sigursteinn Sævar
Einarsson, f. 20.6. 1953, yflrkerfis-
fræðingur hjá Póstgíró, búsettur í
Kópavogi; Þórir Már Einarsson, f.
10.2. 1964, rafmagnsverkfræðingur
á Seltjarnarnesi.
Foreldrar Bergþórs: Einar Sig-
ursteinn Bergþórsson, f. 4.3. 1920,
d. 2.11.1988, skipa- og húsasmiður
Bergþór Einarsson.
í Reykjavik, og k.h., Inga Guðrún
Árnadóttir, f. 3.9. 1923, húsmóðir
og saumakona.
Bergþór og Margrét verða að
heiman á afmælisdaginn.
Guttormur
Örn Stefánsson
Guttormur Örn Stefánsson,
verktaki og eigandi þungavinnu-
véla, Brekkugötu 8, Reyðarfirði, er
fimmtugur í dag.
Fjölskylda
Guttormur fæddist í Árbæ í
Reyðarfirði og ólst upp á Reyðar-
firði. Hann kvæntist 31.12. 1970
Helgu Ósk Jónsdóttur, f. 14.4. 1949,
húsmóður. Hún er dóttir Jóns Kr.
Guðjónssonar og Þóru Snædal
sem bæði eru látin.
Sonur Helgu Óskar er Sævar
Sigurjón Þórsson, f. 10.8. 1965, sjó-
maður á Eskifirði, en sambýlis-
kona hans er Þórdís Pála Reynis-
dóttir og eru börn þeirra Styrmir
Þór, f. 3.3. 1992, Fjörnir Helgi, f.
23.4. 1993, og Ragnhildur Ósk, f.
24.3. 1995.
Börn Guttorms Arnar og Helgu
Óskar eru Þóra Dagmar Guttorms-
dóttir, f. 27.6. 1966, búsett á Reyð-
arfirði; Jóna Ragnhildur Gutt-
ormsdóttir, f. 15.1. 1969, húsmóðir
á Reyðarflrði en maður hennar er
Atli Jespersson og eru börn þeirra
Bessi Þór, f. 12.11. 1986, og
Mónika, f. 3.11. 1993; Erna Þórey
Guttormsdóttir, f. 13.1. 1973, hús-
móðir í Fellabæ en sambýlismað-
ur hennar er Elvar Sigurðsson og
eru börn þeirra Eiður Örn, f.
19.11. 1992, og Elín Björg, f. 4.7.
1994; Selma Rakel Guttormsdóttir,
f. 26.5. 1978, starfsmaður við sól-
baðsstofu, búsett í Reykjavík en
sambýlismaður hennar er Örn
Austan Gunnarsson.
Systkini Guttorms eru Einar
Guðmundur Stefánsson, f. 14.8.
1943, vörubílstjóri á Reyðarfirði;
Stefán Þórir Stefánsson, f. 19.9.
1944, starfsmaður Olís, búsettur á
Guttormur Örn Stefánsson.
Reyðarfirði; Sigfús Arnar Stefáns-
son, f. 28.10. 1950, umboðsmaður
Olís á Reyðarfirði; Smári Stefáns-
son, f. 20.11. 1951, vörubifreiðar-
stjóri á Reyðarfirði.
Foreldrar Guttorms eru Stefán
Guttormsson, f. 24.5. 1918, fyrrv.
starfsmaður Olís á Reyðarfirði, og
Dagmar Stefánsdóttir, f. 11.10.
1922, húsmóðir.
Guttormur er að heiman á af-
mælisdaginn.
Stefán Eysteinn Sigurðsson
Stefán Eysteinn Sigurðsson bif-
vélavirki, Steinagerði 1, Reykja-
vík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Stefán fæddist að Sjávarborg í
Skagafirði en ólst upp á Sauðár-
króki. Hann starfaði í mörg ár hjá
Vitamálastofnun, hóf síðan nám í
bifvélavirkjun og lauk prófum í
þeirri grein.
Stefán var bifvélavirki hjá Þ.
Jónssyni um fjörutíu ára skeið og
starfar þar enn hjá Þ. Jónssyni og
Co, Vélalandi.
Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH32
Samstæða með geislaspilara,
kassettutæki, 80W. surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
Fjölskylda
Stefán kvæntist 31.12. 1950 Krist-
ínu Guðmundsdóttur, f. 22.6. 1929,
húsmóður og leikskólakennara.
Hún er dóttir Guðmundar Guð-
jónssonar vélstjóra og Guðrúnar
Jónsdóttur húsmóður. Börn þeirra
eru:
Sigurður Mar Stefánsson, f.
27.10. 1950, rekstrarfræðingur í
Hafnarflrði, kvæntur Sofflu Helgu
Magnúsdóttur og eiga þau fjögur
börn; Guðmundur Skúli Stefáns-
son, f. 6.11. 1952, íþróttakennari í
Kópavogi, kvæntur Hólmfríði Guð-
rúnu Pálsdóttur og eiga þau þrjá
syni; Gunnar Helgi Stefánsson, f.
27.12. 1957, bílasmiður í Kópavogi,
kvæntur Sæunni Halldórsdóttur
og eiga þau tvo syni; Guðrún Mar-
grét Stefánsdóttir, f. 27.8. 1959,
iðjuþjálfi í Gouda í Hollandi, gift
Paul Siemelink og eiga þau tvær
dætur; Andri Stefánsson, f. 20.10.
1972, nemi.
Systkini Stefáns eru Halldór
skipstjóri, nú látinn; Helga hús-
móðir, nú látin; Tómas, starfsmað-
Stefán Eysteinn Sigurðsson.
ur hjá Vitamálastofnun.
Foreldrar Stefáns: Sigurður Pét-
ursson, f. 17.2.1889, verkstjóri hjá
Vitamálastofnun, og Margrét
Björnsdóttir, f. 26.12. 1899, hús-
móðir.
Stefán verður að heiman á af-
mælisdaginn.
FORVAL
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, ósk-
ar eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu útboði vegna kaupa og
uppsetningar á innbrotaviðvörunarkerfum í 17 leikskóla Reykjavíkurborgar.
Væntanlegir bjóðendur skili gögnum til skrifstofu vorrar fyrir kl. 16.00 fimmtudag-
inn 28. mars 1996.
ÍNNKÁ ÚPÁSTÖFNUN
REYKJA VÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16
Björg Hallvarðsdóttir húsmóð-
ir, Höfðagrund 10, Akranesi, er
sjötiu og fimm ára í dag.
Starfsferill
Björg fæddist að Geldingaá í
Leirársveit og ólst þar upp. Hún
hlaut almenna barnafræðslu í far-
skóla og stundaði síðar nám við
Húsmæðraskólann að Staðarfelli í
Helgafellssveit.
Er Björg gifti sig hófu þau
hjónin búskap á Hellissandi. Þau
fluttu síðan á Akranes 1947 og
keyptu þar íbúðarhúsið
Bræðrapart af Jóni Gunnlaugs-
syni útvegsbónda. Þar bjuggu þau
síðan allan sinn búskap.
Fjölskylda
Björg giftist 8.7. 1945 Skúla
Lárussyni, f. 23.6. 1911, d. 18.6.
1994, skipstjóra. Hann var sonur
Lárusar Skúlasonar, hreppstjóra
og útvegsbónda á Hellissandi, og
Málfríðar Guðbjargar Sigurðar-
dóttur.
Börn Bjargar og Skúla eru
Anna Kristín, f. 10.1.1945, búsett
í Reykjavík, gift Jóni Inga Har-
aldssyni bifreiðarstjóra og eru
börn þeirra Jónína, Skúli, Har-
aldur og Björgvin en barnabörnin
Guðmundur og Hilmar; Lárus, f.
10.9. 1947, véltæknifræðingur á
Akranesi; Málfríður Guðbjörg, f.
23.9. 1948, búsett á Akranesi en
maður hennar er Gísli Hall-
björnsson vélstjóri og eru börn
þeirra Björn Skúli, sem er látinn,
Kristín Birna, Sigrún Svava og
Rúna Björk en barnabarn er
Aníta Sif; Skúli, f. 15.9. 1954, vél-
fræðingur á Akranesi en kona
hans er Margrét Rögnvaldsdóttir
og eru börn þeirra Rögnvaldur,
Björg Anna og Helga María; Guð-
mundur, f. 31.7. 1959, stýrimaður
á Akranesi en kona hans er Guð-
rún ísleiksdóttir sjúkraliði og eru
börn þeirra Andrea Katrín,
Bjarki Þór og ísleikur Öm; Hall-
veig, f. 29.11. 1961, hjúkrunarfræð-
ingur á Akranesi, en maður
hennar er Stefán Jónsson tré-
smiður og eru börn þeirra Árni
Freyr og Bjarni Már.
Hálfsystur Bjargar, sammæðra:
Lára Pálsdóttir sem nú er látin,
búsett í Reykjavík; Ásta Guðjóns-
dóttir, búsett í Vestmannaeyjum.
Alsystkini Bjargar: Svava Hall-
varðsdótttir, f. 17.12. 1913, nú lát-
in; Ólafur Hallvarðsson, f. 16.6.
1916, nú látinn; Jóhann Hallvarðs-
son, f. 8.8. 1924, búsettur í Reykja-
vík; Sigrún Hallvarðsdóttir, f. 8.8.
1924, nú látin.
Foreldrar Bjargar voru Hall-
varður Ólafsson, f. 12.6. 1884, d.
24.8. 1956, bóndi á Geldingaá í
Leirársveit, og Anna Kristín Jó-
hannsdóttir, f. 10.8. 1886, d. 14.3.
1966, húsfreyja.
Til hamingju með afmælið 27. mars
80 ára Arni Kristinsson, Hólabraut 3 A, Hrísey.
Bára Pálsdóttir, Skarðsbraut 17, Akranesi. Úlfar Eyjólfsson, Krossnesi, Árneshreppi. Ólafur Kristján Helgason, bóndi að Pulu, Holta- og Land- sveit. Eiginkona hans er Katrín Samú- elsdóttir. Þau taka á móti gestum að Laugalandi laugardaginn 30.3., kl. 21.
75 áxa
Kjartan Magnússon, Kveldúlfsgötu 16 A, Borgarnesi. Agnes Magnúsdóttir, Hvassaleiti 56, Reykjavík.
70 ára 40 ára
Lilja Hallgrímsdóttir sjúkraliði, Gullsmára 11, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Perl- unni, 5. hæð, laugardaginn 30.3., kl. 15-18. Jón Aðalsteinsson, Vindbelg, Skútustaðahreppi. Ragnar Björnsson, Grundarlandi 19, Reykjavík. Anna María Elíasdóttir, Ægisgötu 22, Ólafsfirði. Petrína Jónsdóttir, Jörundarholti 29, Akranesi. Ámi Þorvaldsson, Huldugili 46, Akureyri. Öm Stefánsson, Fossgerði, Eiðahreppi. Kristín Gissurardóttir, Aðalstræti 4, Akureyri. Guðbjörg Óskarsdóttir,
50 ára
Sigurgeir H. Friðþjófsson, Þingborg, Hraungerðishreppi. Valdimar Árnason, Bjarkarlandi, Vestur-Eyjafjalla- hreppi. Guðmunda Ingólfsdóttir, Flögusíðu 5, Akureyri. Svanhildur Þórðardóttir, Seljalandi, Skógarbraut, ísafirði. Jóna Ólafsdóttir, Þiljuvöllum 19, Neskaupstað. Jón Hrólfsson, Ránargötu 28, Akureyri. Borgarsandi 8, Hellu. Vilhjálmur A. Lngvarsson, Austurbyggð 8, Akureyri. Kolbeinn Þór Sigurösson, Skálmholti, Villingaholtshreppi. Sigurður Jóhannesson, Rimasiðu 27 C, Akureyri. Sverrir Arngrímsson, Hrísmóum 13, Garðabæ. Guðmundur Steinar Jónsson, Eskiholti 4, Garðaþæ. Þórhildur Rut Einarsdóttir, Heiðarhrauni 28, Grindavík.