Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Blaðsíða 6
28 ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1996 íþróttir Rangers lagði Ceitic Það verða Glasgow Rangers og Hearts sem leika til í skosku bik- arkeppninni á Hampden Park 18. maí. í undanúrslitunum lagði Rangers erkifjendur sína í Celtic, 2-1. Ally McCoist og Brian Laudrup komu Rpngers í 2-0 áður en Pierre Van Hooydonk minnkaði muninn fyrir Celtic rétt fyrir leikslok. í hinum undanúrslitaleiknum vann Hearts 2-1 sigur á Aber- deen. -GH England Úrvalsdeild Miðvikudagskvöld: Liverpool-Newcastle .......4-3 1-0 Fowler (2.), 1-1 Ferdinand (10.), 1-2 Ginola (14.), 2-2, Fowler (55.), 2-3, Asprilla (57.), 3-3 Collymore (68.), 4-3 Collymore (90.) Leeds-Southampton...........1-0 . 1-0 Deane (73.) Laugardagur: Arsenal-Leeds...............2-1 1-0 Wright (44.), 1-1 Deane (53.), 2-1 Wright (90.) Chelsea-Aston Villa.........1-2 1-0 Spencer (6.), 1-1 MUosevic (39.), Yorke (59.) Coventry-Liverpool..........1-0 1-0 Whelan (18.) Everton-Bolton..............3-0 1- 0 Hottiger (21.), 2-0 Kanchelskis (86.), 3-0 Amokachi (90.) Manch. City-Manch. Utd .... 2-3 0-1 Cantona (7.), 1-1 Kavelashvili (39.), 1-2 Cole (40.), 2-2 Rösler (71.), 2- 3 Giggs (77.) Middlesbrough-Sheff. Wed. . . 3-1 1- 0 Fjörtoft (54.), 1-1 Pembridge (55.), 2- 1 Fjörtoft (67.), 3-1 Freestone (71.) Newcastle-QPR ..............2-1 0-1 HoUoway (53.), 1-1 Beardsley (77.), 2-1 Beardsley (81.) Nottingham F.-Tottenham .. . 2-1 1-0 Stone (40.), Woan (62.), 2-1 Armstrong (80.) Southampton-Blackbum .... 1-0 1-0 Tissier (80.) West Ham-Wimbledon.........1-1 1-0 Dicks (7.), 1-1 Jones (11.) Annar í páskum: Aston Villa-Southampton ... 3-0 1- 0 Talyor (64.), 2-0 Charles (78.), 3-0 Yorke (82.) Blackbum-Newcastle ........2-1 0-1 Batty (76.), 1-1 Fenton (86.), 2-1 Fenton (89.) Bolton-Chelsea .............2-1 0-1 Spencer (13.), 1-1 McGinlay (40.), 2- 1 Curcic (44.) Leeds-Nottingham For........1-3 1-0 WetheraU (10.), 1-1 Cooper (18.), 1-2 Lee (30.), 1-3 Woan (66.) Liverpool-West Ham..........2-0 1-0 CoUymore (22.), 2-0 Bames (38.) Manch. Utd-Coventry ........1-0 1-0 Cantona (47.) QPR-Everton.................3-1 1-0 GaUen (15.), 2-0 Hateley (42.), 3-0 Sinclair (61.), 3-1 EbbreU (78.) Sheflield Wed.-Arsenal......1-0 1-0 Degryese (61.) Tottenham-Middlesbrough . . 1-1 1-0 Armstrong (84.), 1-1 Whelan (85.) Wimbledon-Manch. City .... 3-0 1-0 Earle (40.), 2-0 Earle (47.), 3-0 Ekoku (52.) Man. Utd 34 22 7 5 63-32 73 Newcastle 33 21 4 8 61-35 67 Liverpool 34 19 8 7 66-31 65 A. Villa 34 18 8 8 51-31 62 Arsenal 34 16 9 9 46-30 57 Tottenham 34 15 10 9 45-35 55 Everton 35 15 9 11 57-41 54 Nott.Forest 33 14 11 8 45-43 53 Biackburn 34 15 6 13 49-41 51 West Ham 34 13 7 14 40-47 46 Chelsea 34 11 12 11 39-39 45 Middlesbro 35 11 10 14 34-44 43 Leeds 33 12 6 15 38-48 39 Sheff. Wed. 34 10 8 16 45-54 38 Wimbledon 34 9 10 15 51-64 37 Southampt. 34 7 10 17 30-50 31 Man. City 35 7 10 18 29-56 31 QPR 35 8 6 21 35-53 30 Coventry 34 6 12 16 39-60 30 Bolton 35 8 5 22 38-67 29 Eric Cantona leikur hér listir sínar í leiknum gegn Coventry í gær. Cantona skoraði sigurmarkið í leiknum og menn eru farnir að spá því að hann verði útnefndur knattspyrnumaður ársins af sparkfræðingum á Englandi. United með pálm- ann í höndunum - í baráttunni um titilinn - Bolton á enn möguleika Manchester United er nú með pálmann í höndunum í baráttunni um Englandsmeistaratitilinn í knattspymu eftir leikina um pásk- ana. í gærdag lagði United Coventry, 1-0, og í gærkvöldi tapaði aðalkeppinauturinn í Newcastle fyr- ir Blackbum, 2-1. Þar með er for- ysta United sex stig en Newcastle á leik til góða. Cantona engum líkur Eric Cantona er engum líkur og enn og aftur kom hann Manchester United til bjargar í gær þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Coventry. Þetta var 7. mark Cantona í átta síð- ustu leikjum og í fimm leikjum sem United hefur unnið, 1-0, á síðustu tveimur mánuðunum hefur Cant- ona skorað sigurmarkið. Sigurmark United kom eftir mis- tök í vöm Coventry, boltinn barst til Cantona, sem margir telja að verði kjörinn knattspyrnumaður ársins af sparkfræðingum á Englandi, og skoraði hann af stuttu færi. Steve Bmce fyrirliði gat ekki leikið með United vegna meiðsla og Roy Keane tók út leikbann. Ungur nýliði skellti Newcastle Það leit vel út fyrir Newcastle þegar David Batty skoraði gegn sín- um gömlu félögum á 76. mínútu en ungur nýliði, Graham Fenton, sem kom inná sem varamaður, skoraði tvö mörk á síðustu 4 mínútimum og tryggði Blackbum sigur. Rosaleg botnbarátta Botnbaráttan er orðin rosalega spennandi. Guðni Bergsson og félag- ar hans í Bolton hafa ekki gefíst upp og þeir unnu mikilvægan sigur á Chelsea, 2-1. Þrátt fyrir sigurinn er Bolton á botninum þar sem QPR gerði sér lítið fyrir og skellti Ev- erton á heimaveíli sínum í Lundún- um. Fimm lið era í einum hnapp á botninum en auk Bolton og QPR em Manchester City, Coventry og Sout- hampton öll í buílandi fallbaráttu. Bolton lenti undir gegn Chelsea þegar John Spencer skoraði. John McGinlay jafnaði fyrir Bolton á 40. minútu og fjórum mínútum síðar skoraði Serbinn Sasa Curcic sigur- markið með glæsilegu langskoti. Það tók Liverpool rúman hálf- tíma að gera út um leikinn gegn West Ham. Stan Collymore og John Bames settu mörkin fyrir Liverpool sem hefði getað unnið stærri sigur. Hið skemmtilega sóknarlið Wimbledon bjargaði sér sennilega frá falli með sigrinum á Manchester City. Robbie Earle var hetja Wimbledon en hann skoraði tvíveg- is í leiknum. Giggs og Beardsley björg- uðu liðum sínum Ryan Giggs var hetja Manchester United þegar hann skoraði sigur- markið með glæsilegu langskoti 13 mínútum fyrir leikslok í viðureign Manchester-liðanna á laugardaginn. United mátti þakka fyrir sigurinn en City menn veittu þeim harða keppni. Eric Cantona var að venju lykilmaður hjá United, skoraði úr vítaspymu og átti sendingar á Cole og Giggs í hinum mörkunum. Newcastle var lengi vel undir gegn QPR en gamla brýnið Peter Beardsley skoraði tvívegis á síðasta stundaifjórðungi leiksins og tryggði Newcastle sigurinn. Það sem gerði gæfumuninn fyrir Newcastle var að Kevin Keegan sendi Keith Gillespie inn á fyrir Robert Lee um miðjan seinni hálfleik, setti Beardsley inn á miðjuna og hleypti þessi skipting miklu lífi í leik Newcastle. Liverpool missti endanlega af meistaratitlinum þegar liðið tapaöi fyrir Coventry sem löngum hefur haft gott tak á Liverpool. Sigur- markið skoraði hinn snjalli Noel Whelan. Alþjóða knattspyrnusambandið: Keegan þakkað fyrir sóknarboltann Kevin Keegan, stjóra Newcastle, barst um helgina símbréf frá Al- þjóða knattspymusambandinu, FIFA, þar sem honum er þakkað fyrir að halda þeirri leikaðferð til streitu hjá Newcastle að spila sóknarleik. Bréfið er sent eftir leik Newcastie og Liverpool þar sem síðarnefhda liðið vann 4-3 sigur í mögnuðum leik. Eftir þann leik var haft eftir Keegan í fjölmiðlum að þrátt fyrir að liðinu hefði gengið illa upp á siðkastið yrði haldið áfram að spila sóknarknatt- spymu, ef ekki færi hann frá lið- inu. Símbréfið er undirritað af Sepp Blatter, aðaiframkvæmdastjóra FIFA, og segir hann þar að hann hafi hrifíst af ffamlagi Keegans til knattspymunnar og sú leikðferð sem Keegan legði áherslu á ætti að vera uppskriftin fyrir knattspym- una í öllum heiminum. Cantona og Ferguson Eric Cantona, leikmaöur Man- chester United, og Alex Ferg- uson, stjóri United, voru um helgina útnefndir menn mars- mánaðar í ensku úrvalsdeild- inni. United tapaði ekki leik í marsmánuði og Cantona skoraði grimmt. Harkness fótbrotnaði Steve Harkness, leikmaður Liverpool, fótbrotnaði í viður- eign Liverpool og Coventry á laugardag. Það var John Salako sem átti heiðurinn af fótbrotinu en hann braut illa á Harkness og var mjög heppinn að sleppa að- eins með áminningu. Grobbi með á ný Bruce Grobbelaar stóð i marki Southampton á ný eftir að hafa verið. varamarkvörður í eitt ár fyrir Dave Beasant. Grobbi hélt marki sínu hreinu gegri Black- burn og stóð fyrir sínu. Baráttan á toppnum Leikimir sem Man. Utd á eft- ir í úrvalsdeildinni em: Sout- hampton (ú), Leeds (h), Nott. Forest (h), Middlesbrough (ú). Leikirnir sem Newcastle á eftir em: Aston Villa (h), Sout- hampton (h), Leeds (ú), Nott.For- est (ú), Tottenham (h). England 1. deild: Þriöjudags- og miðvikudagskvöld: Bamsley-Norwich..............2-2 Birmingham-Portsmouth........2-0 Charlton-Leicester ..........0-1 Cr. Palace-Port Vaie.........2-2' Huddersfield-Reading ........3-1 Ipswich-Derby................1-0 Oldham-Grimsby...............1-0 Sheffield Utd-Southend.......3-0 Tranmere-Miiiwall ............2-2 Watford-Sunderland ...........3-3 WBA-Luton....................0-2 Stoke-Wolves.................2-0 Laugardagur: Bamsley-Sunderland ..........0-1 Birmingham-Port Vale ........3-1 Charlton-Luton...............1-1 Cr. Palace-Leicester ........0-1 Huddersfield-Southend .......3-1 Ipswich-Reading..............1-2 Oidham-Derby.................O-l Sheffteld Utd-Wolves.........2-1 Stoke-Grimsby ...............1-2 Tranmere-Norwich.............1-1 Watford-Portsmouth...........1-2 WBA-Miilwall............... .1-0 Annar í páskum: Derby-Tranmere...............6-2 Grimsby-Ipswich..............3-1 Norwich-Huddersfield.........2-0 Port Vale-Oldham.............1-3 Portsmouth-Sheffield Utd ....1-2 Reading-Cr. Palace ...........0-2 Southend-Watford ............1-1 Sunderland-Charlton..........0-0 Wolves-Bamsley...............2-2 Sunderland 41 21 14 6 56-31 77 Derby 42 20 14 8 66-46 74 Cr. Palace 42 18 15 9 62-45 69 Charlton 40 16 16 8 53-42 64 Ipswich 40 16 11 13 71-60 59 Huddersf. 41 16 11 14 56-53 59 Leicester 40 15 13 12 56-56 58 Stoke 39 15 12 12 51-43 57 Southend 42 14 13 15 49-56 55 Birmingh. 40 14 12 14 55-53 54 Barnsley 41 13 15 13 55-62 54 Sheff. Utd 42 14 12 16 51-53 54 Grimsby 40 14 12 14 49-55 54 Norwich 40 13 14 15 54-49 53 Wolves 41 13 13 15 55-56 52 Port Vale 39 13 13 13 50-53 52 Tranmere 40 12 13 15 54-55 49 Portsmouth 42 12 12 18 59-66 48 WBA 40 13 9 18 49-61 48 Millwall 41 12 12 17 39-56 48 Reading 40 10 16 14 46-55 46 Oldham 40 11 12 17 4947 45 Luton 39 10 11 18 35-51 41 Watford 40 6 17 17 45-61 35

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.