Dagblaðið Vísir - DV - 09.04.1996, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 9. APRÍL 1996
29
íþróttir
Italska knattspyrnan:
Juventus sækir á
- er sex stigum á eftir Milan þegar 6 umferðum er ólokið
ttafía
Cagliari-Piacenza............0-0
Cremonese-Inter Milano .... 24
0-1 Ince (45.), 1-1 Tentoni (50.), 1-2
Zanetti (55.), 1-3 Pistone (78.), 2-3
Tentoni (86.), 2-4 Branca (90.)
Fiorentina-Padova............6-4
1-0 Baiano (4.), 2-0 Robbiati (40.), 3-0
Batistuta (49.), 3-1 Amoruso (55.), 4-1
Banchelli (58.), 4-2 Vlaovic (60.), 4-3
Vlaovic (62.), 5-3 Costa (65.), 6-3
Batistuta (80.), 6-4 Amoruso (85.)
AC Milan-Lazio...............0-0
Parma-Napoli ................1-0
1-0 Apolloni (15.)
Roma-Udinese................2-1
1- 0 Delvecchio (18.), 2-0 Moriero (55.),
2- 1 Marino (90.)
Sampdoria-Bari...............2-0
1-0 Maniero (70.), 2-0 Mancini (83.)
Torino-Juventus ...............1-2
1-0 Rizzitelli (32.), 1-1 Sogliano
sjálfsmark (50.), 1-2 Vialli (65.)
Vicenza-Atalanta 1-0
1-0 Rossi (65.)
AC Milan 28 17 9 2 46-17 60
Juventus 28 16 6 6 49-26 54
Fiorentina 28 15 8 5 49-29 53
Inter 28 13 8 7 39-23 47
Parma 28 12 10 6 36-26 46
Roma 28 12 9 7 37-27 45
Lazio 28 12 7 9 51-33 43
Sampdoria 28 11 8 9 4641 41
Vicenza 28 11 8 9 30-30 41
Udinese 28 9 7 12 33-39 34
Cagliari 28 9 7 12 2840 34
Atalanta 28 9 6 13 3043 33
Napoli 28 7 11 10 23-34 32
Piacenza 28 7 8 13 2646 29
Cremonese 28 5 10 13 3444 25
Torino 28 5 10 13 2640 25
Bari 28 5 7 16 38-59 22
Padova 28 6 3 19 34-58 21
Eyjólfur góður
gegn Duisburg
Eyjólfur Sverrisson átti góöan
leik meö Herthu Berlín um helg-
ina þegar liðið vann Duisburg,
1-0, í þýsku 2. deildinni í knatt-
spyrnu.
Þórður Guðjónsson og félagar
í Bochum komust í hann krapp-
an gegn Meppen og voru 0-2
undir í hálfleik en náðu að sigra,
3-2.
Mannheim, lið Bjarka Gunn-
laugssonar, tapaði 3-1 fyrir Unt-
erhaching á útivelli og er komið
í builandi fallhættu.
Bochum er efst sem fyrr með
51 stig en Duisburg er í öðru
sæti. Hertha er í 10. sæti með 30
stig og Mannheim er i 13. sæti af
18 liðum með 27 stig. -DÓ/VS
Fer Le Tissier?
Bresk blöð skýrðu frá því um
helgina að miklar líkur væru á
því að Matt Le Tissier, fyrirliði
enska liðsins Southampton, færi
tO Blackbum Rovers í sumar.
Meistarar Juventus eru ekki bún-
ir að sætta sig við að tapa titlinum í
ítölsku 1. deildinni. Þegar sex um-
ferðum er ólokið er Juventus 6 stig-
um á eftir AC Milan eftir leikina á
laugardaginn.
Milan tókst ekki að leggja Lazio
að velli en á sama tíma vann
Juventus sigur á Torino í borg-
arslagnum í Torino. Milan getur
þakkað fyrir stigið gegn Lazio sem
var nær sigri og besta færið átti
Fuser þegar skot hans lenti í mark-
slánni.
Það var Gianluca Viálli sem
tryggði Juventus sigurinn þegar hann
Toppliðunum í þýsku knattspyrn-
unni gekk ekki sem best um pásk-
ana. Meistarar Dortmund máttu
sætta sig við jafntefli gegn Bremen
á heimavelli á laugardaginn en
Bayern náði ekki að nýta sér það og
tapaði, 3-1, fyrir Borussia Mönchen-
gladbach á páskadag. Bayem er þó
með eins stigs forystu en Dortmund
á leik til góða.
Dortmund hefur ekki verið sann-
færandi eftir vetrarfríið og aðeins
skoraði sigurmarkið og þetta var
fyrsta deildarmark hans í þrjá mán-
uði. Juventus hefur verið á mikilli
siglingu og er taplaust í átta leikjum.
Það var mikil markaveisla í leik
Fiorentina og Padova, alls 10 mörk,
6-4. Það stefndi í stórsigur Fiorent-
ina þegar liðið náði 4-1 forystu en
Padova tókst að hleypa spennu í
leikinn með því að minnka muninn
í 4-3. Argentínumaðurinn Gabriel
Batistuta skoraði tvívegis og er nú
orðinn markahæstur í deildinni
með 18 mörk ásamt Igor Protti hjá
Bari og Giuseppi Signori í liði
Lazio.
unnið þrjá leiki af átta. Sex leik-
manna liðsins hafa verið meiddir,
þar á meðal Matthias Sammer, Stef-
an Reuter og Andreas Möller, og á
laugardag bættust í hópinn þeir
Julio Sesar og Karlheinz Riedle.
Rene Tretschok skoraði fyrir
Dortmund eftir aðeins 14 mínútur
en Brasilíumaðurinn Junior Baiano
náði að jafna fyrir Bremen í fyrri
hálfleiknum, 1-1.
Svíinn Jörgen Petterson reyndist
Fyrsta markið hjá Paul Ince
Paul Ince skoraði sitt fyrsta deild-
armark á Ítalíu þegar hann skoraði
fyrsta mark Inter með glæsilegu
skoti úr vítateignum gegn Cremo-
nese. Inter hefur verið að fikra sig
upp töfluna hægt og sígandi og er
komið upp í 4. sætið.
Parma tókst að vinna sigur á
Napoli þrátt fyrir að leika með 9
menn inn á eftir að markaskoraran-
um Luigi Apollini og Alberto Di
Chara hafði verið vikið af velli.
-GH
Bayern erfiður því hann skoraði tvö
mörk fyrir Mönchengladbach í fyrri
hálfleik. Júrgen Klinsmann jafnaði
fyrir Bayern í millitíðinni en Peter
Wynhoff skoraði þriðja markið fyr-
ir Gladbach undir lokin
„Við vorum betra liðið og áttum
að vinna en við nýttum ekki mark-
tækifærin. Við börðumst þó allt til
leiksloka,“ sagði Thomas Helmer,
varnarmaður Bayern.
-VS
Ajax tapaði heima
Evrópumeistarar Ajax töpuðu
sinum fyrsta Evrópuleik i lang-
an tíma þegar þeir biðu lægri
hlut fyrir gríska liðinu Panat-
hinaikos, 0-1, i fyrri leik liðanna
í undanúrslitum Evrópukeppni
meistaraliða en leikurinn fór
fram á miðvikudagskvöldið. Sig-
urmarkið skoraði Pólverjinn
Kryzstof Warzycha þremur mín-
útum fyrir leikslok.
í hinum undanúrslitaleiknum
vann Juventus 2-0 sigur á Nant-
es. Vialli og Jugovic skoruðu
mörkin í síðari hálfleik.
Góð staða hjá París
Feyenoord frá Hollandi og
Rapid Vín frá Austurríki gerðu
1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna i
undanúrslitum UEFA-keppninn-
ar í Hollandi á fimmtudags-
kvöld. Ronald Koeman kom
Feyenoord yfir á 53. mínútu með
marki úr vítaspyrnu en Carsten
Jancker jafnaði metin fyrir
Rapid á 67. mínútu.
Franska liðið París SG er með
góða stöðu eftir að hafa lagt
Deportivo La Coruna á Spáni,
0-1, í hinum undanúrslitaleikn-
um. Sigurmarkið skoraði Djork-
aeff á síðustu mínútu leiksins en
hann hafði komið inná sem vara-
maður seint í síðari hálfleik.
Metz vann bikarinn
Metz tryggði sér á laugardag-
inn sigur í frönsku deildarbikar-
keppninni með því að vinna sig-
ur á Lyon, 5-4, í vítaspymu-
keppni en staðan eftir venjuleg-
an leiktíma og framlengingu var
markalaus.
Wynalda skoraði
Eric Wynalda skoraði fyrsta
markið í hinni nýju atvinnu-
mannadeild í Bandaríkjunum,
MLS-deildinni, sem hleypt var af
stokkunum aðfaranótt sunnu-
dagsins. Wynalda skoraði þá sig-
urmarkið fyrir San Jose Clash
gegn Washington D.C. á 87. mín-
útu leiksins. Uppselt var á leik-
inn sem fram fór í San Jose í
Kalifomíu og voru áhorfendur
32.000 talsins.
Ince er óhress
Paul Ince var afar óhress eftir
sigur Inter á Cremonese í ítölsku
knattspyrnunni á laugardaginn.
Stuðningsmenn Cremonese gerðu
mikil hróp að Ince, sem sagðist
mest langa til að komast burt frá
Ítalíu og heim til Englands.
Real vill Capello
Real Madrid hefur boðið Fabio
Capello, þjálfara ACMilan, 3,8
milljónir marka fyrir tímabilið
ef hann gerist þjálfari hjá félag-
inu. Þá er Real á höttunum eftir
Vialli, leikmánni Juventus, og
Aron Winter hjá Lazio.
Jörgen Petterson, sænski sóknarmaðurinn hjá Borussia Mönchengladbach, sækir að marki Bayern Múnchen í leik
liðanna á páskadag. Ciriao Sforza, svissneski landsliðsmaðurinn hjá Bayern, reynir að stöðva hann. Petterson
skoraði tvö mörk í góðum sigri Gladbach. Símamynd Reuter
Þýska knattspyrnan:
Toppliðunum gekk illa
- Dortmund með jafntefli og Bayern tapaði fyrir Gladbach
Þýskaland
Uerdingen-Karlsruhe ..........2-3
Kaiserslautern-Schalke........0-0
Stuttgart-H.Rostock .........l-l
1860 Múnchen-Hamburger .... 5-0
Dortmund-Bremen..............1-1
Freiburg-Dússeldorf..........1-1
Leverkusen-Köln .............1-2
St.Pauli-Frankfurt ..........2-1
Gladbach-Bayern Múnchen .... 3-1
B.Múnchen 26 17 2 7 55-32 53
Dortmund 25 15 7 3 61-27 52
Gladbach 25 13 5 7 41-37 44
Stuttgart 26 9 11 6 5647 38
Schalke 25 9 11 5 30-27 38
Hamburg 25 8 10 7 37-38 34
Freiburg 26 9 7 10 24-30 34
1860 Múnch.26 8 9 9 40-38 33
Karlsruhe 26 8 9 9 37-39 33
St.Pauli . 26 8 8 10 3640 32
Leverkusen 25 7 10 8 29-24 31
H.Rostock 24 7 10 7 36-33 31
Hofíand
Groningen-Willem II..........3-0
Heerenveen-Utrecht ..........4-2
Twente-Fortuna ..............1-0
Nijmegen-Waalwijk ...........2-1
PSV-Vitesse .................1-0
Ajax-Breda ................. 2-0
í gær:
PSV-Ajax.....................1-1
Vitesse-Breda................2-0
Heerenveen-Willem II.........2-2
Ajax 30 23 4 3 87-19 73
PSV 30 21 5 4 90-21 68
Feyenoord 29 14 8 7 54-34 50
Twente 30 14 6 10 44-46 48
Heerenveen 30 12 11 7 58-59 47
Breda 30 12 10 8 51-34 46
Vitesse 30 14 7 10 434 0 46
Sparta 29 12 9 8 474 6 45
Roda 29 11 11 7 37-33 44
Rene Eijkelkamp skoraði sig-
urmark PSV gegn Vitesse.
Spánn
Oviedo-Atl.Madrid .............1-1
Zaragoza-Espanyol..............1-1
Barcelona-Real Sociedad........1-0
Bilbao-Salamanca...............3-1
Compostela-Tenerife............0-2
Valencia-Albacete..............1-0
Real Madrid-Sporting...........0-1
Vallecano-Sevilla ........... 0-0
Valladolid-Deportivo...........2-2
Merida-Celta...................2-0
Betis-Santander ...............2-2
Atl.MadrÍd 35 22 7 6 61-24 73
Barcelona 35 20 10 5 60-29 70
Valencia 35 21 4 10 6541 67
Espanyol 35 16 12 7 48-29 60
Real Betis 35 15 13 7 5441 58
Tenerife 35 16 10 9 59-50 58
R. Madrid 35 15 9 11 6348 54
Compostela 35 16 6 13 4246 54
Deportivo 35 13 12 10 55-33 51
R.Sociedad 35 13 11 11 4343 50
Belgía
Club Brugge-Cercle Brugge .... 0-0
Gent-Anderlecht..............1-3
Standard Liege-Mechelen......1-1
Lierse-Seraing ..............2-2
Aalst-Ekeren ................2-2
Lommel-Beveren ..............1-3
Molenbeek-St.Truiden.........3-1
Antwerpen-Harelbeke..........1-1
Waregem-Charleroi ............34
Cl. Brugge 29 22 5 2 75-24 71
Anderlecht 29 19 4 6 74-32 61
Lierse 29 12 10 7 45-36 46
Ekeren 29 12 8 9 42-32 44
Skotland
Falkirk-Raith.................2-3
Motherwell-Hibernian .........3-0
Portúgal
Benfica-Braga 3-0
Uniao Leiria-Boavista 1-ú
Farense-Campomaiorense 3-1
Felgueiras-Belenenses 0-6
Guimaraes-Gil Vicente 2-0
Maritimo-Porto 1-1
Salgueiros-Leca .... 3-0
Porto 29 23 5 1 74-14 73
Benfica 29 19 6 4 49-25 63
Boavista 29 16 6 7 50-25 54
Sporting 29 15 9 5 58-24 54
Guimaraes 29 16 5 8 47-29 53
Belenenses 29 13 8 8 45-26 57
Frakkland
Montpellier-Guingamp.........2-1
Bastia-Rennes................0-0
Montpellier-Guingamp.........2-1
Bastia-Rennes................0-0