Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Síða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 90. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 19. APRIL 1996. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK Nokkur titringur hefur verið á lyfjamarkaðnum síðustu vikur eftir að verð var gefið frjálst á lausasölulyfjum og nýjum aðilum heimilað að opna lyfjaverslanir. I sumum apótekum hafa verið aug- lýstir afslættir af ýmsu tagi og margir hafa auglýst hagstæðasta verðið. Til þess að gefa einhverja vísbendingu um lyfjaverðið kannaði DV verð á níu tegundum lausasölulyfja í vikunni. Skoðað var verð í sjö apótekum á höfuðborgarsvæðinu og sjö á landsbyggðinni. í Ijós kom að tæplega fjórðungsmunur er á hæsta og lægsta verði á höfuðborgarsvæðinu og 26 prósentum munar á hæsta og lægsta verði yfir allt landið. Heildarverð á öllum tegundunum reyndist lægst í Apóteki Keflavíkur og munaði um 1200 krónum á því verði og þar sem pakkinn var dýrastur. DV-mynd GVA Islenskur hassneytandi rekinn frá Noregi - sjá bls. 4 Bessastaöir: Hönnun fyrir 65 milljónir lítils virði - sjá bls. 10 Breyting á þungaskatti: Útlendingum mismunað - sjá bls. 11 Kristján Pétursson: Ráðherrar og þingmenn kvótaeigendur - sjá bls. 14 Blóðbað í Líbanon - sjá bls. 8 Ólöglegar kúfiskveiðar: Málið fellt niður eftir umsögn ráðuneytis - sjá bls. 2 Fýlgi Ólafs Ragnars kemur úr öllum áttum - sjá bls. 4 íslendingur i Libanon: í 500 metra fjarlægð frá fallbyssunum - sjá bls. 7 Þjóðarleiðtog- ar ræða kjarn- orkuöryggi - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.