Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 Fréttir slendingar reka fiskréttaverksmiðjur bæði á Bretlandi og í Bandaríkjunum. Myndin er frá verksmiðju lcelandic Freezing Plant í Hull. Fullvinnsla sjávarafurða: Sjávarréttaverk- smiðja talin geta veitt 400 manns atvinnu - höfuðborgarsvæðið talið álitlegasti kosturinn í skýrsluágripi frá Aflvaka hf. eftir Einar Kristin Jónsson rekstr- arhagfræðing er skýrt frá því að sjávarréttaverksmiðja sé talin góð- ur kostur hér á landi. Ástæða sé til að kanna nánar möguleikana á full- vinnslu sjávarafurða á íslandi. Kæmi þá til greina samstarf við bæði íslensk fyrirtæki og erlend. Sjávarréttaverksmiðja, sem ynni úr 10 til 20 þúsund lestum hráefnis á ári, gæti veitt 150 tU 400 manns at- vinnu. Það færi allt eftir eðli fram- leiðslunnar. í þessu sambandi eru verksmiðjur íslensku sölufyrirtækj- anna í útlöndum hafðar til hliðsjón- ar. Höfuðborgarsvæðið er talið einn álitlegasti staðurinn fyrir sjávar- réttaverksmiðju. Örfá önnur þétt- býlissvæði eru sögð kom tU greina. Á stað þar sem svona verksmiðja yrði reist þyrfti að vera fuUnægj- andi framboð af fjölbreyttu og vel menntuðu vinnuafli. Þar þyrfti einnig að vera umfangsmikil um- skipunarhöfn, verksmiðjan yrði að vera nálægt fiskvinnslustöðvum og hafa nægan aðgang að hráefni til lengri tima. Bent er á að i öllum löndum hafi sú þróun átt sér stað að neysla á til- reiddum sjávarréttum hafi vaxið. Talið er að hún verði um 60 prósent af neyslu sjávarafurða um aldamót- in. -S.dór 13 Kynnir: Jón Axei Ólafsson I »01)1 (X)CA-COM OG SAMA DAG ER HANN FRUMFLUTTUR KL...16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR LISTANN Á MÁNUDAGS- KVOLDUM MILLI KL. 20 OG 22. ÍSLENSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLGJUNNAR, DV OG COCA-COLA Á (SLANDI. LISTINN ER NIÐURSTAÐA SKOÐANAKÖNNUNAR SEM ER FRAM- KVÆMD AF MARKAÐSDEILD DV (HVERRIVIKU. FJÖLDI SVARENDA ER Á BILINU 300-400. A ALDRINUM14-35 ÁRAAFÓLLU LANDINU. JAFNFRAMT ER TEK- IÐ MIÐ AF SPILUN Á ISLENSKUM ÚTVARPSSTÖÐVUM. (SLENSKI LISTINN BIRTIST Á HVERJUM LAUGARDEGI ( DV OG ER FRUMFLUTTUR Á BYGJUNNI Á LAUGARDÖGUM KL 16-10. LISTINN ER BIRTUR AÐ HLUTA ( TEXTAVARPIMTV SJÓNVARPSSTÖÐVARINNAR. (SLENSKIUSTINN TEKUR ÞÁTT (VALI „WORLD CART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS (LOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN ÁHRIF Á EVRÓPUUSTANN SEM BIRTUR ER í TÓNUSTARBLAÐ- INU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIÐ AF BANDARISKA TÓNUSTARBLAÐINU BILLBOARD. ■ r ? im Afs'átta' __ SA.37S. purrkan, 7 500.- • afsláttur vatm ■ *- - ■ SIMI VAUGAVEGI 172 • 1 05 REYKJAVIK 569 5773

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.