Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Síða 23
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996
31
■I nasíbi
miðbænum á góðu verði. Uppl. í
551 5068 á kvöídin og um helgar.
3ja herbergja íbúð óskast frá 1. maí,
helst í Hólunum. Sími 588 1275 e.kl. 19.
Atvinnuhúsnæði
Til leigu fallegt pg bjart 200 fm skrif-
stofuhúsnæði í Ármula sem skiptist í
11 herbergi. Leigist sem ein heild eða
í minni einingum. Sanngjamt leigu-
verð. Ekkert leigugjald er tekið fyrir
sameign. Símar 5812166 og 561 6655.
Iðnaðarpláss til leigu, v/Skipholt, 127
m2, v/Krókháls, 95 m2 og 104 m2, og
Kleppsmýrarveg, 40 m2 og 60 m2. S.
553 9820 á dag. og 565 7929 á kv.
Til leigu 1-2 björt skrifstofuherbergi,
miðsvæðis í Rvík. Öll sameiginleg
aðstaða með lögmannsstofu og fleir-
um. Svör sendist DV, merkt „L-5534.
Bílskúr eða iítið iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu. Upplýsingar í síma 587 6036
eða 587 1065.____________________
Ca 100 m2 húsnæði óskast í Reykjavík
undir hljóðver. Upplýsingar í síma
896 3251. Guðmundur.
K Atvinna í boði
Þekkt byggingavörufyritæki óskar eftir
að ráða starfsfólk á kassa e. hád. Góð
vinnuaðstaða. Reynsla og reykl. skil-
yrði. Svör sendist DV, merkt „D-5543.
Óska eftir að ráða mann á
byggingakrana. Upplýsingar gefur
Ambjöm í síma 565 8199;__________
Óska eftir starfsmanni við veitingastörf.
Uppl. í síma 552 4444 milli kl. 13 og 15.
& Kennsla-námskeið
Aðstoð við nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. I nnnt un í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
8 Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavikur hf. auglýslr.
Fagmennska. Löng reynsla.
Vagn Gunnarsson,-Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877, 854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘94,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042,852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
567 6514, Knútur Halldórsson, 894 2737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz.
Ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli
og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro.
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfð
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980,892 1980.___________
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga á Corolla ‘96. Aðstoða einnig við
endumýjun ökuréttinda. Engin bið.
Ökukennsla - æfingaakstur.
Kenni á BMW.
Jóhann G. Guðjónsson,
símar 588 7801 og 852 7801.
Ýmislegt
Snjóbretti á vorverði.
Fyrstu þijá daga næstu viku.
Takmarkað upplag.
Týndi hlekkurinn, Hafnarstræti 16,
sími 551 0020.
V
Einkamál
A Rauða Torginu geta þínir villtustu
draumar orðió að veruleika. Spenna,
ævintýri, erótísk sambönd... og að
sjálfsögðu 100% trúnaður. Rauða
Torgið í síma 905-2121 (kr. 66,50 mín.).
Blaa línan 9041100.
Á Bláu línunni er alltaf einhver.
Láttu ekki happ úr hendi sleppa.
Hringdu núna. 39,90 mín._______________
Makalausa línan 9041666.
Ertu makalaus? Eg líka, hringdu
904-1666 og finndu mig!! 39,90 mín.
Get bætt við mig bókhaldsverkefnum.
Öragg og ódýr þjónusta. Upplýsingar
í síma 587 7177. Hermann Þór Erlings-
son, viðskiptíifræðingur.
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gemm tilboð
þér að kostnaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum. Sími 896 5970.
Húsbyggjandi - húseigandi - húsfélög.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum, inni/úti. Vönduð vinna.
25 ára reynsla. S. 896 4222/551 4512.
Múrari getur bætt við sig verkefnum í
sumar, viðgerðum og pússningu.
Áratugareynsla. Uppl. gefur Runólfúr
í sími 587 0892 og 897 2399.
Pípulagnir í ný og gömul hús, lagnir
inm/úti, stilling á hitakerfúm, kjama-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 893 6929,553 6929 og 564 1303.
Hreingerningar
B.G Teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsim á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, veggjaþrif og stórhrein-
gemingar. Ódýr og góð þjónusta. Ath.
sérstök vortilboð. S. 553 7626/896 2383.
Þvottabjörninn. Hreingemingar, teppa-
og husgagnahreinsun, gólflíreinsim
og bónun, sorprennur og tunnur, sjúg-
um upp vatn. Hs. 551 3877 og 892 8162.
Röskur starfskraftur óskast
til ræstinga á matsölu- og skemmti-
stað. Uppl. í síma 896 4874.
Garðyrkja
Túnþökur - Nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut
ryðjandi í túnþökurækt. Bjóðum sér
ræktaðar 4 ára vallarsveiftúnþökur.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax
ið, er einstaklega slitþolið og er því
valið á skrúðgarða og golfVelli.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
og
Trjáklippingar, húsdýraáburður
gróðurmold. Nú er rétti tíminn til
tijáklippinga. Látið fagmann vinna
verkið, ömgg og sanngjöm þjónusta.
Upplýsingar í síma 551 6747.
Alhliða garðyrkjuþjónusta. Tijáklipp-
ingar, vorúðim, húsaýraáb. og
önnur vorverk. Halldór Guðfinnsson
skrúðgarðyrkjum., s. 553 1623.
Túnþökur til sölu. Túnvingull eða vall-
arsveifgras, heimkeyrt 140 kr. m2, með
vsk. Túnverk ehf., sími 565 6692.
Gylfi Jónsson, sími 852 3666.
Tilbygginga
Ath., húsbyggjendur, verktakar:
Hjálpum ýkkur að losna við timbur,
svo og aðrar vörur til bygginga, tökum
í umboðssölu eða kaupum. Uppl. í s.
896 2029,565 2021 og símboða 846 3132.
Húsaviðgerðir
Húsfélög-einstaklingar. Byggingaiðn-
fræðingur tekur að sér eftirlit m/við-
gerðum, aðstoða einnig við val á verk-
tökum og samningagerð. S. 896 0211.
Ferðalög
Stúdíoíbúðir við Skúlagötu. Hagkvæm
gisting fyrir 1-4. Upplýsingar veitir
hótelið Hjá Dóra. Sími 562 3204.
Ferðaþjónusta
Runnar, Borgarfiröi. Góð aðstaða fyrir
Qölskyldumót og hópa, m.a. heitur
pottur og gufubað. Næg tjaldstæði.
Ferðaþj. Borgarf., s. 435 1185/-1262.
Landbúnaður
Nú er rétti tíminn til að skrá þau tæki
sem eiga að seljast fyrir sumarið.
Græna hjólið, búvélamiðlun, uppl-
banki landbúnaðartækja, s. 451 2774.
© Dulspeki -heilun
Dagmar spámiðill og heilari er komin
aftur. Les í fyrri líf, tarot- og indíána-
spil. Kristalheilun og jöfnun orku-
flæðis. Uppl. og tímapant. í s. 564 2385.
Tómstundahúsið auglýsir:
Vorum að taka upp mikið úrval
módela. Póstsendum, sími 588 1901.
Tómstundahúsið, Laugavegi 178.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
SERTA - Einfaldlega sú besta
Athugiö! Athugiö! Athugið!
Mundu Serta-merkiðpví þeir sem
vilja lúxus á hagstæðu verði velja
Serta og ekkert annað.
Komdu og prófaðu amerísku Serta
dýnumar. Serta fæst aðeins í
Húsgagnahöllinni, Bíldshöfða 20,
sími 587 1199.
Amerísku heilsudýnurnar
Listhúsinu Laugardol
Simi: 581-2233
Mikið úrval af amerískum rúmgöflum.
Islensku, amerísku og kanadísku
kírópraktorasamtökin setja nafn sitt
við og mæla með Springwall
Chiropractic.
Betri dýna, betra bak.
Svefn & heilsa, sími 581 2233.
Listhúsinu Laugadal.
Amerísk rúm.
Ný sending af amerísku Englander
rúmunmn. 20% vortilboð. Queen size
og King size. Emm við símann til kl.
21. Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
Troöfull búð af sérl. vönduöum, glænýj-
um og spennandi vömm frá USA
f/konur og karla, s.s. titrurum, titrara-
settum, hinum geysivinsælu eggjum,
bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum
o.m.fl. Einnig ffábærir kjólar, samfell-
ur, buxur, korsflett úr glænýju pvc-
efni, há stígvél o.m.fl. Sjón er sögu
ríkari. Ath., allar póstkr. dulnefndar.
Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300.
Opið frá kl. 10-20 v.d. og 10-14 lau.
smáskór
Barnaskór, st. 24-35. Hvítir með rauðu
og bláu eða svartir og hvítir.
Smáskór v/Fákafen, s. 568 3919.
ALLT Á EINUM STAÐ
Allar mal- og nauðsynjavörur
á óvenjulega hagstæðu vcrfti
Þú hringir - Við sendum.
Pöntunarsími 577 2500.
Heimakaup, opið 10 til 18.
Kerrur
22.900 kr. Við jöfnum önnur tflboð ef
þau era lægri. Léttar og nettar bresk-
ar fólksbílakerrur úr galvaniseraðu
stáh. Stærð 120x85x30 sm. Eigin
þyngd aðeins 50 kg. Burðargeta 250
kg. Ljós og glitaugu fylgja. Verð:
Ósamsett kerra, 22.900, afborgunar-
verð 25.444, yfirbreiðslur með festing-
um, 2.900 stgr. Samsetning 1.900.
Visa/Euro raðgreiðslur. Póstsendum.
Nýibær ehf., Alfaskeiði 40, Hafnarf.
(heimahús, Halldór og Guðlaug).
Vinsamlega hringið áður en þið
komið. Sími 565 5484 og 565 1934.
Gerið verðsamanburð. Ásetning á
staðnum. Allar gerðir af kerram, allir
hlutir til kerrusmíða. Opið laugard.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
LÖGLEG
HEMLAKERFI
SAMKVÆMT
EVRÓPUSTAÐLI
Athugið. Handhemill, öryggishemill,
snúmngur á kúlutengi. Hernlun á öll-
um hjólum. Úttekin og stimplað af
EES. Með en án fjaðrabúnaðar. Allir
hlutir til kerrasmíða. Póstsendum.
Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911.
Kerruöxlar
með eða
án hemla
Evrópustaölaðir á mjög hagstæðu veröi
fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta
til kerrasnjíða. Sendum um land allt.
Góð og öragg þjónusta.
Fjallabílar/Stál og stansar ehf.,
Vagnhöfða 7, 112 Rvk, sími 567 1412.
Jeppar
Toyota Hilux double cab, 2,4, disil, ‘90,
turbo, intercooler, ekinn 160 þús., upp-
hækkaður, 35” dekk, o.fl. Verð ca 1.380
þús., ath. skipti á ódýrari eða dýrari,
allt að 900 þús. stgr. á milli.
Bílasala Brynleifs, Keflavik,
sími 421 4888 og hs. 421 5131.
M Bilaleiga
Bílaleiga Gullviðis. jeppar og fólksbílar
á góðu verði. Á daggjaldi án km-
gjalds eða m/innif. 100 km á dag.
Þitt er vahð! S. 896 6047 og 554 3811
og á Akureyri 462 1706 og 896 5355.
Bílartilsölu
Plymouth Voyager LE ‘95, ffamdrifinn,
7 sæta, sjálfsk., rafdr. rúður og spegl-
ar, loftkæl., loftpúði f. ökum. og far-
2 innþ. bamastólar. Ek. aðeins'
km. Öraggur fjölskyldub. Skipti
Góður afsl. S. 552 3314.
Volvo 740 GLi stw, árg. ‘91, ekinn 89
þús., sjálfskiptur, silfurgrár. Verð ca
1.500 þús., ath. stópti á ódýrari.
Bílasala Brynleifs, Keflavfk,
sími 421 4888 og hs. 421 5131.
Volvo 240 DL, árg. ‘86, til sölu, bein-
skiptur, vökvastyri, ekinn 130 þús.
Óska eftir staðgreiðslu, tilboði eða
skipti á ódýrari. Upplýsingar í
síma 588 3990.
Til sölu af sérstökum ástæðum
glæsilegur Benz 230E, árg. ‘92, ekinn
66 þús. km, topplúga, álfelgur, leður,
ABS o.fl. Skipti möguleg. Upplýsingar
í símum 565 8645 og 896 1617.
MMC Paiero, árg. ‘90, dísil, turbo,
intercooler, ekinn 120 þús., lítur vel
út. Verð ca 1.700 þús., ath. skipti á
ódýrari. Bílasala Brynleifs, Keflavík,
sími 421 4888 oghs. 421 5131.
Á NÆSTA SÖLUSTAÐ
EÐA ÍÁSKRIFTÍ
SÍMA 550 5752