Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Qupperneq 25
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996
33
Leikhús
Fréttir
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍMI 568-8000
STÓRA SVIÖ KL. 20.00:
KVÁSARVALSINN
eftir Jónas Árnason
4. sýn. sud. 21/4, fáein sæti laus, blá
kort gilda, 5. sýn. mid. 24/4, gul kort
gilda, 6. sýn. sud. 28/4, græn kort
gilda.
HIÐ UÓSA MAN
eftir íslandsklukku Halldórs
Laxness í leikgerð Bríetar
Héðinsdóttur
8. sýn. laud. 20/4, örfá sæti laus, brún
kort gilda, 9. sýn. föd. 26/4, uppselt,
bleik kort gilda, föd. 3/5.
ÍSLENSKA MAFÍAN
eftir Einar Kárason og Kjartan
Ragnarsson.
Föd. 19/4, fáein sæti laus, Id. 27/4.
Síðustu sýningar!
VIÐ BORGUM EKKI,
VIÐ BORGUM EKKI
eftir Dario Fo
Fid. 25/4. Allra síðasta sýning!
Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Stóra sviðið kl. 14.00
LÍNA LANGSOKKUR
eftir Astrid Lindgren
Sud. 21/4, sud. 28/4. Allra síðustu
sýningar!
Samstarfsverkefni
við Leikfélag Reykjavikur:
Alheimsleikhúsið sýnir á
Litla sviði kl. 20.00:
KONUR SKELFA
toilet-drama eftir Hlín
Agnarsdóttur.
Föd. 19/4, uppselt, Id. 20/4, örfá sæti
laus, fid. 25/4, föd. 26/4, fáein sæti
laus, Id. 27/4.
Barflugurnar sýna á
Leynibarnum.
BAR PAR
eftir Jim Cartwright
Föd. 19/4, kl. 23.00, örfá sæti laus, mid.
24/4, fid. 25/4, Id. 27/4, kl. 23.00.
Sýningum fer fækkandi!
HÖFUNDASMIöJA L.R.
laugardaginn 20. apríl kl. 16.00.
BÍBÍ OG BLAKAN
Öróperan eftir Ármann Guðmundsson,
Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir
Tryggvason. Miðaverð kr. 500.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 13-20, nema mánudaga frá
kl. 13-17, auk þess er tekið á
móti miðapöntunum I sima
568-8000 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Gjafakortin okkar
- frábær tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús
Faxnúmer 568-0383.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
STÓRA SVIölö KL. 20.00:
SEM YÐUR PÓKNAST
eftir William Shakespeare
Frumsýning mvd. 24/4, 2. sýn. sud.
28/4, 3. sýn. fid. 2/5, 4. sýn. sud. 5/5, 5.
sýn.Id.11/5.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
í kvöld, uppselt, fid. 25/4, uppselt, Id.
27/4, uppselt, mid. 1/5, föd. 3/5, nokkur
sæti laus.
TRÖLLAKIRKJA
eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð
Þórunnar Sigurðardóttur.
Á morgun, föd. 26/4, Id. 4/5.
KARDEMOMMUBÆRINN
eftir Thorbjörn Egner
Á morgun, kl. 14.00, uppselt, sud.
21/4, kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud.
21/4, kl. 17.00, nokkur sæti laus., fid.
25/4, sumard. fyrsti kl. 14.00, Id. 27/4,
kl. 14.00, sud. 28/4, kl. 14.00, sud. 5/5
kl. 14.00.
LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30.
KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN
eftir ívan Menchell
Á morgun, nokkur sæti laus, sud. 21/4,
nokkur sæti laus, mvd. 24/4, örfá sæti
laus, föd. 26/4, sud. 28/4.
Gjafakort í leikhús -
sígila og skemmtileg gjöf!
Miðasalan er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og
fram að sýningu sýningardaga.
Einnig símaþjönusta frá kl. 10.00
virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Fax: 561 1200
SÍMI MlöASÖLU: 551 1200
SÍMI SKRIFSTOFU: 551 1204
VELKOMIN í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!
sýnir i Tjarnarbíói
sakamálaleikinn
PÁSKAHRET
eftir Árna Hjartarson, leikstjóri
Hávar Sigurjónsson.
6. sýn. lau. 20. apríl,
7. sýn. mið. 24. apríl.
Sýningar hefjast kl. 20.30.
Miðasala opnuð kl. 19.00 sýningardaga.
Miðasölusími 5512525, símsvari allan
sólarhringinn.
Fundir Sýningar
Strandamenn Átthagafélag Strandamanna held- ur árlegan vorfagnað félagsins í Gullhömrum, Iðnaðarmannahús- inu, Hallveigarstíg, laugardaginn 20. apríl. Húsið verður opnað kl. 22.00. Hin víðfræga hljómsveit, Sniglabandið, leikur fyrir dansi. Skemmtinefndin. Karlakór Selfoss Karlakór Selfoss heldur tónleika laugardaginn 20. apríl í Fella- og Hólakirkju kl. 16.00. Á efnisskrá eru hefðbundin karlakórslög, kirkjuleg verk og gamlar dægurflugur. Ein- söngvarar verða Loftur Erlingsson og Berglind Einarsdóttir.
Rauðir hundar:
Faraldur á Akranesi
Faraldur rauðra hunda hefur
verið á Akranesi að undanförnu.
Það er þó einkum þröngur hópur
drengja sem hefur veikst. „Þetta
er afmarkað við drengi á aldrinum
14 til 20 ára,“ segir Reynir Þor-
steinsson, læknir á Heilsugæslu-
stöð Akraness.
„Það eru öll börn, sem eru orð-
in 12 ára, bólusett og allar konur á
barneignaaldri. Það hefur enginn
orðiö bráðveikur. Þetta er lítill
sjúkdómur í sjálfu sér nema fyrir
ófrískar konur,“ tekur Reynir
fram.
Að sögn Helga Guðbergssonar,
héraðslæknis í Reykjavík, ganga
rauðir hundar einnig í höfuðborg-
inni.
-IBS
Mörg skemmtiatriði voru flutt. Þar sungu m.a. Ásgerður Björnsdóttir, Friðrik Steingrímsson og Guðmundur Ingólfs-
son við góðan fögnuð. Örn Friðriksson, prófastur á Skútustöðum, var veislustjóri.
DV-myndir Finnur
Heimaréttakvöld
Herðubreiðar
Fjör var á Hótel Reynihlíð í Mý-
vatnssveit á dögunum á hinu árlega
heimaréttakvöldi Kiwanisklúbbsins
Arnþór Björnsson fékk Hixon-orð-
una fyrir giftudrjúg störf fyrir klúbb-
inn frá stofnun. Ellert Hauksson for-
maður afhenti orðuna.
Tapað ■ fundið
Perluúr
tapaðist föstudaginn 12. apríl.
Finnandi hafi vinsamlegast sam-
band í síma 567-4559. Fundarlaun.
Spilavist
Félag eldri borgara í Kópavogi
Spiluð verður félagsvist að Fann-
borg 8 (Gjábakka) í kvöld, 19. apríl,
kl. 20.30. Húsið öllum opið.
BAKPOKAR
10%
afsláttur á
Sænskum
dögum
45 Irt. 5.130.-
55IÍI. 10.980.-
65 lít. 13.190,-
ffl útilíf m
GLÆSIBÆ • ÁLFHEIMUM 74 • S: 581 2922
Herðubreiðar. Boðið var upp á sér- ung, kæst andaregg og fjallagrasa-
mývetnska rétti eins og siginn sil- ysting.
Nú er rétti tíminn til að:
bera kalk og áburð
á grasflötina til að
KATTASYIMING
KATTARÆKTARFELAGS ISLANDS
Veröur haldin í
Laugardag 20. apríl og
sunnudag 21. apríl 1996 kl. 10-18
• Fleiri tegundir katta en rtokkru sinni fyrr
• Aögangseyrir fyrir sýningardagana
Fullorönir 400 kr.
Börn 6-12 ára 200 kr.
Öryrkjar og ellilíf. 200 kr.
• Alþjóölegir dómarar veröa:
Eiwor Anderson - Svíþjóö 4|1
Sabine Paquin - Frakklandi^H
Ruth Kuhnel - Austurriki
“ Fyrirtæki kynna vórur
og jtjónuslu