Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Síða 27
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 35 DV Sviðsljós Uma fær að- stoð í ástinni Uma Thurman ætti ekki að eiga í neinum vand- ræðum með að ná sér í kærasta, jafn sæt og hún nú er. Sjálfsagt gengur henni líka vel í alvöru- lífinu en heldur gengur það illa í nýju myndinni hennar, Sann- leiknum um hunda og ketti, sem er nýmóðins kynjaviðsnúningur á hinni klassísku sögu um Cyra- no de Bergerac. Þar leikur Uma sæta en heimska píu sem fær að- stoð vinkonu sinnar í karlamál- um. Shirley skýtur á Frankie boy Shirley MacLaine, leik- kona og rithöf- undur, er ekk- ert óvön því að á hana sé deilt, einkum fyrir bækurnar sem eru í nýaldar- stíl. Frank Sinatra er einn þeirra sem létu í sér heyra og hneykslaðist hann m.a. því að allt væri nú gert til að græða monning. Shirley segir að karl hafi aldrei lesið um- rædda bók, þá nýjustu, og hafa verði líka í huga að hann sé orð- inn áttræður. Ekkert rapp hjá Richie Bandaríski söngvarinn Li- onel Richie var lengi vel að pæla í því að setja smá rapp og hip-hop á nýjustu plöt- una sína en þegar hann minntist á það við nokkra rapp- ara, sem hann hitti, urðu þeir al- veg æfir. „Af hverju ætlarðu að gera það? Eina ástæðan fyrir því að við röppum er sú að við get- um ekki sungið,“ sögðu rappar- arnir. Andlát Laufey Magnúsdóttir Engilberts er látin. Jarðarfórin hefur farið fram. Jarðarfarir Vigfús Jóhannesson, fyrrv. verk- stjóri í Kveldúlfi, Bólstaðarhlíð 50, Reykjavík, lést á hjúkrunardeild Grundar sl. sunnudag. Útfór verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 26. apríl kl. 13.30. Salóme Gísladóttir frá Arnarhóli í Vestmannaeyjum lést 12. apríl síð- astliðinn. Minningarathöfn fór fram i Fossvogskirkju fimmtudaginn 18. apríl. Jarðsungið verður frá Landa- kirkju í Vestmannaeyjum laugar- daginn 20. apríl og hefst athöfnin kl. 14.00. _____________________Lalli og Lína__________________________________ ©USS WU. HOEST ENTEHPaiSES. INC. 0»l'«ul*d t>y King Fstlun* S/nd««i» Ég sagði engum að mér þætti leitt að hafa gifst þér...og ég hitti þennan einhvern aftur,kýli ég hann. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan simi 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabifreiö s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísaijörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 19. til 25. apríl, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Soga- vegi 108, simi 568-0990, og Reykjavíkur- apótek, Austurstræti 16, simi 551-1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnaríjaröarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki tO hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegna nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum 19. apríl 1946 Aðgerðir U.S.A. í matvælamálum gagnrýndar slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 552 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliöinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspftali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard,- sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími . frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæöingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Ki. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Éigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar i sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. ki. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Það eru ævinlega þeir sem hafa allt sitt á þurru sem eru hóg- værir. G.K. Chesterton Listasafh Einars Jónssonar. Safniö opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opiö laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjómiujasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið i Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, sími 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suöurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Adamson Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur^, sírni 85 - 28215. Akureyri, sími 462 32Ö6. Keflavik, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tif fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 20. apríl Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Nú er rétti tíminn til að hella sér út í framkvæmdir sem lengi hafa verið i deiglunni. Þér vinnst vel og þú kemur miklu í verk. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú þarft að taka ákvörðun í máli sem varðar þig miklu. Þú skalt fara eftir eigin innsæi en ekki eftir ráðleggingum ann- arra. Hriiturinn (21. mars-19. aprll): Hlustaðu vel á það sem aðrir hafa fram að færa, það gæti reynst þér mjög gagnlegt síðar. Þú verður fyrir happi í f]ár- málum. Nautið (20. apríl-20. mai): Unga kynslóðin leikur aðalhlutverkið í dag. Mikilvægt er að þú sinnir henni og alveg sérstaklega nú um þessar mundir. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Gerðu það sem þér finnst réttast í máli sem snertir þig einan. Óþarfi er að allir fylgist meö framvindu þess. Happatölur eru 7, 9 og 12. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú skalt ekki treysta ölium sem eru vingjarnlegir í þinn garð. Eitthvað er í gangi og eins líklegt að verið sé að reyna að veiða eitthvað upp úr þér. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er um að gera að koma sér í gott form í stað þess að liggja i leti. Þú færð fréttir frá fjarstöddum vini. Happatölur eru 9, 12 og 20. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Gættu þess aö vera ekki lausmáll. Það er óþarfi að segja frá öllu sem maður veit. Vinir þínir eru að undirbúa eitthvað skemmtilegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú festir kaup á einhverju sem þig hefur langað í lengi. Fjár- málin eru á uppleið og mjög bjart fram undan hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gamall vinur þinn kemur í heimsókn til þín og segir þér skemmtilegar fréttir. Gefðu þér tíma til að spjalla við vini þína, þú sért ekki eftir því. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nú er mjög hagstæður tími til viðskipta og þér ætti að vera óhætt að gera samninga um fasteignakaup. Happatölur eru 5, 19 og 21. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það gerist eitthvaö mjög spennandi i dag, sennilegt er að ást- in banki upp á með einhverjum hætti. Spennandi tímar eru fram undan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.