Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Side 28
36 FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 Arnór Guðjohnsen ætlar að halda sér í góðri æfingueins og Eiður sonur hanns. Eiður og Arnór í landsliði „Það er eins gott að halda sér í góðri æfingu, þannig að ég geti leikið tvo til þrjá leiki með stráknum áður en ég legg lands- liðsskóna á hilluna." Arnór Guðjohnsen í Mbl. Hlutverk apóteka „Eina stundina eru apótekin hluti af heObrigðisþjónustunni og eiga til dæmis að sinna ókeyp- is heimsendingarþjónustu. Þá næstu er litið á þau eins og ; í mjólkurhúðir." Werner Rasmusson í Mbl. Ummæli Jeltsín valdamikill „Enginn krýndur þjóðhöfðingi á allri jarðarkringlunni hefur jafn mikil völd (og Jeltsín). Hann hefur tvöfalt meiri völd en rúss- neski keisarinn hafði.“ , Gennadí Zjúganov í Mbl. Fossvogsdalur „Var barist í 30 ár fyrir úti- vistarsvæði í Fossvogsdal til þess eins að hluta dalinn niður undir gróðrarstöðvar?" Emil E. Sæmundsson í Mbl. Forsetakosningar „Davíðsarmurinn vill Pétur, en Þorsteinn vill Guðrúnu. Þess vegna eru líkur á að Davíð þurfi að upplifa martröð lífs síns, að hrópa ferfalt húrra fyrir Ólafi Ragnari við þingsetninguna i haust.“ • Garri í Tímanum. Hallur aðstoðar Pétur „Ég var búinn að segja að ef við næðum tíu prósentum eftir viku væri það góður árangur." Hallur Hallsson í Alþýðublaöinu. íþróttamenn í sérflokki Þó að samkeppni sé mikil í flestum greinum íþrótta koma alltaf fram menn af og til sem eru í algjörum sérflokki og eru óumdeilanlega langbestir í sinni grein. Eitthvert frægasta nú- tímadæmið er sennilega Michael Jordan í körfuboltanum. Flestir eru sammála um þaö að enginn körfuboltamaður komist með tærnar þar sem hann hefur hæl- ana. Blessuð veröldin Eitthvert elsta dæmi um íþróttamann í sérflokki er gríski glímukappinn Milo sem vann sigur á 6 ólympíuleikum til foma. Annað dæmi um íþrótta- mann í sérflokki er norska skautadrottningin Sonja Henie. Hún var 10 sinnum heimsmeist- ari á ámnum 1927-36 og vann til gullverðlauna á ólympíuleikjun- um 1928, 1932 og 1936. Hvassviðri víðast hvar í dag er gert ráð fyrir allhvassri eða hvassri norðaustanátt en þó heldur hægari í fyrstu um austan- vert landið. Snjókoma eða slydda norðanlands, súld eða slydda við Veðrið í dag norðaustur- og austurströndina, en annars þurrt að mestu og í nótt læg- ir, fyrst vestanlands. Hiti verður á bilinu 7 stig niður i 1 stigs frost, hlýjast suðaustanlands. Sólarlag í Reykjavík: 21.15 Sólarupprás á morgun: 05.37 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.31 Árdegisflóð á morgun: 7.51 > Veðrið kl. 6 i morgun: Akureyri Akurnes Bergsstaðir Bolungarvík Egilsstaðir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöfói Helsinki Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Lúxemborg Paris Róm Mallorca New York Nice Nuuk Orlando Vín Washington. Winnipeg rigning skýjað slydduél snjkoma þoka snjóél á síð.klst. léttskýjaö úrkoma í grennd skúr léttskýjað þokumóða þokumóða skýjað rign. á síð.klst. skýjaö heiðskírt heiðskirt skýjaó skýjað skýjaö súld heióskírt hálfskýjað skýjaö þokumóða léttskýjað heiðskírt heióskírt skýjað léttskýjaó heiðskírt alskýjað 1 5 1 -2 1 2 5 2 3 3 9 6 8 6 11 9 12 7 8 9 10 17 9 7 9 7 12 13 -0 18 8 3 Svíður óréttlætið „Mig svíður það óréttlæti sem myndast hefur innan kvótakerfis- ins með þessari mismunun á út- hlutun þar sem eirin flokkur báta hefur veriö stöðugt að taka til sín aflaheimildir frá hinum - jafnvel til þess að selja þær aftur. Þama er náttúrlega verið að mismuna, ekki aðeins fyrirtækjum og báta- flokkum, heldur einnig sjómönn- um,“ sagði Eiríkur Ólafsson, for- Maður dagsins maður Útvegsmannafélags Aust- fjarða. „Ég er mest hissa á dauðyflis- hætti sjómannasamtakanna í þessu sambandi þar sem þau verja ekki hagsmuni nluta sinna félags- manna. Mér finnst það skrýtið, þegar við horfum á atvinnulífið undanfarin ár, að trausta atvinn- an hefur byggst á togurunum og rækjuskipunum en ekki smábát- Eiríkur Ólafsson. unum. Þeir geta aldrei smæðar sinnar vegna skapað örugga vinnu. í gegnum ámm hafa allar breyt- ingar á fiskveiðistjórnarlögunum verið unnar í nefhdum þar sem allir hafa getað sagt sitt álit áður en lögin hafa verið búin tiL Þessi síðustu lög eru búin til án þess að nokkur viti um þau nema smá- bátamenn og ráðherra. Hjá LÍÚ voru menn andvaralausir vegna þess að ráðherra var búinn að full- yrða að markið sem hann lét smá- bátamenn hafa væri hámark. Til þess að reyna að loka þéssu ætti að setja alla smábáta á afla- mark og mín hugmynd er sú að þeir fari á lokað aflamark. Smá- bátapúllían verði á sérstöku afla- marki og það verði bannað að framselja það aflamark tO stærri skipa og öfugt,“ sagði Eirikur. „Ég hef nú ekkert allt of mikinn tíma til að sinna áhugamálum en þau hafa mest tengst félagsmálum á vegum útvegsmanna. Ég var að vísu formaður sunddeildar Leikn- is en hætti í því í vetur. Ég hef að vísu gaman af því að fara á skíði en það hafa fá tækifæri gefist tU þess í vetur," sagði Eiríkur. Myndgátan Vélarrúm Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Deildar- bikar karla í knatt- spyrnu Einn leikur verður háður í deildarbikarkeppni karla í knatt- spyrnu. Nágrannalið ÍA og Skallagríms mætast á Akranesi í dag klukkan 19.00. íþróttir Deildarbikar kvenna Deildarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu hefst í dag með tveimur leikjum. í Garðabæ mætast lið Stjörnunnar og ÍA kl. 19.00 og á Haukavelli mætast lið KR og Aftureldingar kl. 20.00. Bridge Nú stendur yfir Board-A- Match sveitakeppni hjá Bridgefélagi Reykjavíkur en slík keppni hefur, eftir því sem dálkahöfundur man best, ekki verið spUuð hjá félaginu í vel á annan áratug. Þetta spUaform nýtur mikUla vinsælda í Bandaríkj- unum. Það gengur út á að þegar töl- urnar eru bornar saman í sveita- keppnisieikjunum fara spilin ýmist 1-1 eða 2-0 fyrir aðra hvora sveit- ina. Ef tölurnar eru eins fer spUið 1-1 en 2-0 þeim í hag sem hefur betri tölu, án tiUits tU þess hver munurinn er. SpUaðir eru þrír leik- ir á kvöldi, 9 spila leikir. Hámarks- sigur í leik er því 18-0 en jafntefli 9-9. Staða efstu sveita er nú þannig að sveit HIK er efst að loknum 6 um- ferðum af 9 með 68 stig en í 2.-3. sæti eru HjólbarðahöUin og VÍB með 62 stig. Hér er eitt spU sem kom fyrir síðastliðinn miðvikudag. Björn Theodórsson í sveit Roche fann baneitrað útspil gegn þriggja granda samningi. Sagnir gengu þannig: * ÁD 44 10764 ♦ 8 4 DG8532 Norður Austur Suður Vestur 14 pass 2* 24 24 pass 3g p/h Birni leist ekki á að spUa frá göt- óttum tíguUit sínum og eftir smá- umhugsun lá hjartakóngurinn á borðinu, eina útspUið sem hnekkir þremur gröndum. Það klippir á samgang sagnhafa við blindan og hann getur ekki lengur gert sér mat úr spaðalitnum því búið er að ræna hann mikUvægri innkomu. Hjarta- tvisturinn út hefúr ekki sömu áhrif því þá hleypir sagnhafi á gosann. Sami samningur var spilaður á hinu borðinu í leiknum og þar fannst þetta útspil ekki. ísak Öm Sigurðsson * KG10I V ÁD5 4 7 4 1097 4 9 V G983 4 ÁDG4 ♦ ÁK64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.