Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996
22
“Superb!
“COMPEOIXG,
POWEREUE!
TlRRinC
PLRIURMAXCES
BYSTRILP
,\XD NlLSON.''
ECPAARD FURLONG • :
ALFRED MOUNA
SAMBIÓ
ií< ■< r
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
BEFORE ANDAFTER
TO DIE FOR
Sýnd kl. 9 og 11. •
TOYSTORY
Lífiö gekk sinn vana gang... þar
til sonur þeirra hvarf... og
unnusta hans finnst myrt.
Óskarsverölaunahafinn Meryl
Streep bætir hér enn einni
rósinni í hnappagatið.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára.
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
Óskarsverölaun ■ Besta tónlistin.
Sýnd kl. 5 og 7.
Einnig sýnd í Sambíóunum
Álfabakka.
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
M/ensku tali kl. 9og11.
BléllÖLLII
'ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
GRUMPiER OLD MEN
FATHER OFTHE BRIDE
Part II (Faðir brúðarinnar II)
mmmmMU
Sími 551 9000
GALLERI REGNBOGANS
SVEINN BJÖRNSSON
Páskamyndin 1996:
BROTIN ÖR
FARTHE MOST EHTESTAINING t/OVlE OF
GET SHORTY
Kvikmyndir
Sviðsljós
Frumsýning:
NEÐANJARÐAR
UITDERG-5IÖÍJ1ID
ITEDaITJ íÍ5H)aR
/
Ny Islensk stuttmynd eftir Sævar
Guðnnmdsson (Spurning um svar,
Skotinn i skónum og Negli þig
næst). Kostuleg gamanmvnd sem
gerist á bensinstöö þar sem fylgst
cr nteö einum degi í lífi tyeggja
beusíuafgreiöslutnanna. Ásamt
mvndinni sjálfri verður sýnd
heimildarmynd um gerö
myndárinnar. Frábær tónlist. m.a.
„GAS" flntt af Fantasiu ásamt
Stefáni Hilmarssyni.
Aðalhlutverk Kristján
Kristjánsson, Oddui' Bjarni
Þorkelsson, Kiddi Bigibot.
Sýnd kl. 9 og 11.
HEIM í FRÍIÐ
Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna í
kostulegu gamni. Litrík
gamanmynd um efni sem flestir
þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem
maður verður skyldunnar vegna að
heimsækja!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
SKRÝTNIR DAGAR
HASKOLABIO
Sími 552 2140
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
VONIR OG VÆNTINGAR
Woody Harrelson er hugsjónamaöur.
Woody Harrelson, þessi sem lék einfeldn-
ingslega barþjóninn í Staupasteini, snaróöa
moröingjann í Fæddum morðingjum og ýmis
önnur hlutverk, neitar að borga alla skatt-
ana sína. Woody hélt eftir tíu þúsund dollur-
um af tekjuskattinum sem honum var gert
að borga um daginn. Þaö gerði hann til aö
mótmæla stjómvöldum sem láta sér ekki
segjast og halda áfram að níðast á náttúr-
unni, eins og leikarinn kallar það. En ef
grannt er hlustað á hann, er ekki útilokað að
maður greini eilitla eftirþanka. „Ég veit að
fullt af fólki kemur til meö að segja aö ég sé
algjört fífl,“ segir Woody. „Það hefur ekki
nokkur maður sagt mér að þetta sé góð hug-
mynd. Ég hefði kannski átt að velta þessu
aðeins betur fyrir mér,“ segir hetjan Woody
Harrelson. En það er heldur seint í rassinn
gripið. Vonandi lendir piltur þó ekki í
klandri vegna þessa augnabliks hugsjónaæö-
is síns því allir vita að hinn ameríski skatt-
mann er ekkert lamb að leika sér viö.
Woddy Harrelson er maður með hugsjónir.
Stórbrotiö ævintýri sem enginn
má missa af.
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
Sýnd m/ensku tali
kl.5, 7, 9 og 11.
THE USUAL SUSPECTS
GÓÐKUNNINGJAR
LÖGREGLUNNAR.
2 óskarsverðlaun.
Sýnd kl. 11. B.i. 16 ára.
SA.GA-I
ÁLFABAKKA 8, SÍIÍII 587 8900
SILENT FALL
(Þögult vitni)
Richard Dreyfuss (Mr. Holland’c
Opus, Jaws) Linda Hamilton
(Terminator) John Llthgow
(Cfliffhanger, Alll That Jazz)
Leikstýrð af Bruse Beresford
(Dríving Miss Daisy).
Sýndkl. 7, 9 og 11. B.i. 14 ára
ÍTHX
COPYCAT
Á VALDI ÓTTANS
Spennumynd um einhverfan
dreng sem verður vitni að
hræöiiegum atburði. Sálfræðingur
nokkur tekur málið í sinar hendur.
Sýndkl. 9 og 11.10 ÍTHX.
B.i. 16 ára.
BABE
Óskarsverðlaun - Bestu
tæknibrellumar.
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 i THX. Sýnd
með ensku tali kl. 5 og 7
í THX.
FRUMSÝNING: GAS
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 5. B.i. 10 ára.
DEVIL IN THE BLUE
DRESS
Sýnd kl. 7.
nnvae
Sýnd kl. 5 og 9.
nJDTS'S?
Árið 1993 sló fyrsta myndin um
fúlu nágrannana í gegn. Wárner
Brothers hafa gert mynd númer
tvö sem allir eru sammála um að
sé betri. Óskarsverðlaunahafarnir
Walter Matthau, Jack Lemmon og
Sophia Loren fara á kostum.
Derryl Hannah og Ann-Margret.
Hláturinn lengir lífið!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ÍTHX.
TOYSTORY
YOU!
Diane Keaton, Martin Short og
Kimberly Williams.
Sýnd kl. 5 og 7.
Alveg hreint makalaust siónrænt
dansiball sem hiaut Gullpálmann i
Cannes i fyrra. Leikstjðrinn Emir
Kusturica tætir i sig meö
bleksvðrtuin, eldskörpum lnimor
striðKvitloysinga allra landa i
einni lofuðustu myml siöari ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Rómantíska gamanmyndin „Sence
& Sensibility" (Vonir og
væntingar). Mynd sem veitir þér
gleöi og ánægju. Mynd sem kemur
þér í gott skap. Mynd sem hefur
fariö sigurfor um heiminn. Hlaut
tvenn Golden Globe verðlaun (sem
besta myndin, fyrir besta
handritið), hlaut alls 7
óskarstilnefningar, hlaut gullna
bjöminn sem besta mynd á
kvikmyndahátíðinni í Berlín og
Emma Thompson hlaut Óskarinn
fyrir besta handritiö.
Aðalhlutverk Emma Thompson,
Kate Winslet, Hugh Grant og Alan
Rickman.
Sýnd kl. 4.30, 6.50, 9 og 10.40.
Miðaverð 600 kr.
DRAUMADÍSIR
★★
3stunnn
rW
agsljós
M
Sýnd kl. 9.
Miðaverð 650 kr.
JUMANJI
Herþotur, jeppar, jámbrautarlestir
og allt ofan og neðanjarðar er lagt
undir þar sem gífurleg spenna,
hraði og áhætta eru við hvert
fótmál. Meö aðalhlutverk fara John
Travolta og Christian Slater.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
KALIÐ HJARTA
IL POSTINO
(BRÉFBERINN)
“Passionate!”
-'lfle her t ■ 'VOdtlI M.a THH.R'M
Aðalhlutverk: Massimo Troisi og
Philippe Noiret.
Óskarsverðlaun ■ Besta tónlistin.
Sýnd kl. 9
HEAT *
Un
Cœur
Hiver
en
Astarþríhyrningur og forboðnir
ávextir. Myn sem vakti gífurlega
athygli á kvikmyndahátíðinni í
Cannes og hefur hlotið frábæra
aðsókn víðsvegar um Evrópu.
Aðalhlutverk. Emmanuelle Béart
og Daniel Auteuil.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ÁFÖRUM FRÁVEGAS
WINNER
GOLDEK C.L0BE
AWARD?
BESTACTOR
NICOUS CACE
<0«X«A>
WINNER
BfficröB'
OjjHtVWf
WISTS’ER WINNER V>M
Harmþrungin og dramatísk mynd
með Nicolas Cage og Elisabeth
Shue í aðalhlutverkum.
Nicolas Cage hlaut Óskarsverðlaun
sem besti leikarinn í aðalhlutverki.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
FORDÆMD
(Scaríet Letter)
Ein besta grímnynd ársins frá
framleiðanda PULP FICTION.
Myndin var samfleytt í þrjár vikur
á toppnum í Bandaríkjunum og
John Travolta hlaut Golden Globe
verölaunin fyrir leik sinn í
myndinni.
Sýndkl. 5, 7,9 og 11,10.
THX-Digital.
NIXON
★★★ HK, DV.
★ ★★ ÁÞ, Dagsljós.
★★★ Ó.J. Bylgjan
★ ★★ Ó.J. Bylgjan
*★★ HP.
Sýnd kl. 5 og 9
NOWAND THEN
Mdamc Uoiii fcsic fiu
GríÉv Mcwi OTfcnneí Vnkon
“THEBEST
COMING-OF-AGE
MOlflE SINCE „
‘STANÐ BY ME!” |T*1
‘■WliUjOlKBriUiIS
VIJIJ LiUGH 4ND Ctí!
irSFIilil.mOCHARHi«i'
MIWMITI(£rt3S
aOKOERFBUr KEARTFUJ STKT*
“MMIMOWMHBfDl!
OSCAIS TOALLP
*IT HflL TWCH T#U UX£
HJOTeUflTlETBSTEABf
"JiTOöS FIIAS t CBSTT-ETEI
K-SUIT TD D#R TDHnC
Nýjasta mynd Demi Moore,
Meilanie GrifFith.
Sýnd kl. 5 og 7,
DAUÐASYNDIRNAR SJÖ
★★★ 1/2 SV, Mbl.
★★★★ HK, DV.
★★★ ÁÞ, Dagsljós.
Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16.
STRANGE
DAYS
Ur smiöju snmingsins James
Camerons sem færði okkur meðal
annars myndirnar um
Tortimandann og Sannar lygar
kemur frábærspennumynd með
úrvalsleikurunum Ralph Fiennes
(Listi Schindlers), Angelu Basset
(Tina: What’s Love Got to Do with
It) Juliette Lewis (Cape Fear).
Sýnd kl. 9.
Miðaverð 400 kr.
DAUÐAMAÐUR NÁLGAST
DEAD MAN|
WALKING
Fra leikjoranum hm Robhms
kenutr miignuð mynd meö Sean
Penn og Susan Sliaradon .
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
ÓPUS HERRA
HOLLANDS
Sýnd kl. 5.
Miðaverð 400 kr.
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Woody Harrelson borgar ekki
skattinn í mótmælaskyni