Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Síða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Síða 4
» mmist FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 ísland -plötur og diskar— t 1. (1 ) Pottþétt 4 Ýmsir t 2. ( 8 ) Stone Free Úr leikriti 9 3. ( 2 ) Load Metalica $ 4. ( 3 ) The Score Fugees 9 5. ( 4 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette | 6. ( 6 ) Paranoid and Sunburnd Skunk Anansie t 7. (Al) 2nd Toughest in the Infants Underworld t 8. (- ) Dúkka upp Greifarnir t 9. ( - ) Sumar nætur Stjórnin $ 10. ( 7 ) Older George Michael 111. (16) Rokkveisla aldarinnar Ýmsir 112. (20) Down on the Upside Soundgarden f 13. (18) Falling into You Celine Dion 114. (14) Óskalög sjómanna Ýmsir 9 15. ( 9 ) Gling Gló Björk 116. (- ) Odelay Beck 117. ( 5 ) Trainspotting Ýmsir 9 18. (10) íslandslög 3 Ýmsir 119. (Al) The Great Escape Blur t 20. ( - ) His + Hers Pulp London -lög- t 1. ( 2 ) Killing Me Softly Fugees • t 2. ( - ) Born Slippy Underworld 9 3. ( 1 ) Three Lions Baddiel & Skinner & Lightning S... | 4. ( 3 ) Mysterious Girl Peter Andre Featurning Bubbler R... t 5. ( 5 ) Because You Loved Me Celine Dion t 6. ( - ) 1 In Too Deep Belinda Carlisle t 7. (-) You Are Making Me High Toni Braxton # 8. ( 7 ) Keep on Jumpin' Todd Terry Featuring Martha W.... t 9. ( 8 ) Don't Stop Movin' Livin' Joy t 10. ( - ) Nice Guy Eddie Sleeper New York -lög- t 1.(3) How Do U Want/California Love 2Pac (Featuring Kc and Jojo) t 2. ( 2 ) You're Makin' Me High/Let It Flow Toni Braxton t 3. ( 4 ) Bone Thugs-N-Harmony The Crossroads t 4. ( 4 ) Give Me One Reason Tracy Chapman t 5. ( 5 ) Macarena Los Del Rio t 6. ( 7 ) Because You Loved Me Celine Dion 9 7. ( 6 ) Always Be My Baby Mariah Carey # 8. ( 7 ) Twisted Keith Sweat t 9. ( - ) Quad City DJ's C'Mon Nride It (The Train) | 10. ( 9 ) Why I Loved so/Ain't Nobody Monica Bretland — plötur og diskar — t 1.(1) Recurring Dream Crowded House t 2. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 3. ( 4 ) Falling into You Celine Dion # 4. ( 3 ) Mosely Shoals Ocean Colour Scene t 5. (10) The Smurfs Go Pop Smurfs t 6. ( - ) (What’s the Story) Morning Glory Oasis # 7. ( 5 ) The Score Fugees 9 8. ( 6 ) Older George Michael t 9. (- ) 84 Bizare Fruit/Bizare Fruit M People I 10. (1 ) 1977 Ash Bandaríkin — plötur og diskar — | 1. (1 ) Load Metallica | 2. ( 4 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 3. ( 3 ) The Score Fugees 9 4. ( 2 ) Secrets Toni Braxton t 5. ( - ) Keith Sweat Keith Sweat t 6. ( 6 ) New Beginning Tracy Chapman t 7. ( 7 ) 1999 Eternal Bone Thugs-N-Harmony 9 8. ( 5 ) Falling into You Celine Dion I 9. ( 8 ) Soundtrack The Nutty Professor t10. ( - ) Crash Tragic Kingdom Hljómsveitin Zalka: Hljómsveitin Zalka var stofn- uð snemma í vor en hefur nú þegar vakið athygli fyrir það skemmtilega íslenska rokk sem sveitin flytur og semur. Þó hljómsveitin sé ný þá eru með- limir hennar langt frá því að vera ókunnir poppbransanum þrátt fyrir ungan aldur þeirra flestra. I þetta sinn eru þeir Þór Breiðfjörð söngvari og Georg Bjamason bassaleikari sem eru málsvarar Zölku. ísiensk hljómsveit Þór, söngvari Zölku, leggur áherslu á að hljómsveitin sé fyrst og fremst íslensk rokk- hljómsveit. „Við semjum allt okkar efni á íslensku og mér finnst virðingarvert að lista- menn eins og Björk þýðir sín lög, sem jafnvel hafa orðið mjög vinsæl á ensku, yfir á íslensku þegar hún spilar hér. í raun mætti kerfið hér vera meira eins og það er úti á Spáni þar sem innlendri tónlist er gert sérstaklega hátt undir höfði. Mér finnst hins vegar hafa bor- ið á því að fjölmiðlar séu of opn- ir fyrir þeim listamönnum sem hafa komist hátt á erlendum vinsældalistum. Þetta gildir um bæði erlenda og islenska lista- menn. íslendingar eru oft að apa tískuna eftir útlendingum. I raun er það þannig að flestir tónlistarmenn þurfa að sanna sig áður en þeir fá spilun á út- varpsstöðvunum. Þetta er nokk- urs konar vitahringur,“ segir Þór. Hvað varðar frægð og frama erlendis þá segja þeir fé- lagar að það blundi í öllum tón- listarmönnum. „Annars á þetta allt eftir að koma í ljós enda má segja að bandið hafi ekki almenni- lega hrist saman fyrr en nú. Þetta er líka allt spurning um lögmál markaðarins,“ segir Georg. Helgum okkur tónlistinni Bæði Georg og Þór eru sammála um að líf tónlistarmannsins á ís- landi í dag sé erfitt en gaman. „Ég er rólyndismaður og æsi mig ekki yfir hlutunum en það verður að segjast að það að vera tónlistarmað- ur er nokkuð lýjandi. Oft er það stressandi og mikið álag að standa uppi á sviði. Hins vegar verð ég að segja að mér finnst þetta vera fylli- lega þess virði. Ég vildi til dæmis ekki þurfa að standa undir því álagi sem fylgir starfi eins og þjónsstarf- inu. Við höfum helgað okkur þessu verkefni og þetta er mikil vinna,“ segir Þór. „Það er nokkuð skondið en þegar maður segist vera tónlist- armaður þá er maður spurður hvort maður vinni ekki. Það finnst mér ekki alveg passa,“ segir Georg. Samstarfið er gott Að sögn Georgs og Þórs er samstarfið hjá hljómsveitarmeð- limum afargott. „Það sem er mik- ilvægast til þess að hlutirnir gangi upp er að menn séu hrein- skilnir hver við annan og hlutirn- ir séu útkljáðir án þess að klíkur myndist. Skoðanamunur er alltaf til staðar en ef menn vilja að hlutirnir leysist þá á sér stað ákveðin „efnafræði" og hlut- sveitarinnar eru virkir í laga- smíðum," segir Georg. Farið víða Hljómsveitin Zalka leggur áhersla á að hún sé íslensk rokkhljómsveit og því sé frum- samin tónlist sveitarinnar öli flutt á íslensku. Hljómsveitina skipa Þór Breiöfjörö söngv- ari, Georg Bjarnason bassaleikari, Ólafur Hólm trommuleikari, Tómas Tómasson gítar- leikari og Björgvin Harri Bjarnason gítarleikari. Eins og margar aðrar ís- lenskar hljómsveitir hefur Zalka spilað á böllum úti um allt land. Þessi feröalög hafa gengið vel og Þór segir að það sé ekki sist nýtt efni hljómsveit- arinnar sem líkar vel. „Það eru margir gamlir jaxlar í bransan- um sem halda þvi fram að „standardar" eins og Long Tra- in Running séu þaö eina sem virki. Ég held að við höfum sýnt að þaö er ekki alveg rétt.“ Þegar þeir félagar eru spurðir hvar þeim hafi líkað best að spila segir Georg að það hafi verið á ísafirði. þegar hann er spurður hvað hafi gert þann stað svona skemmtilegan er hlegið og ekkert sagt. Sumt er greinilega betur látið ósagt. Þór vill endilega koma því að að Georg sýni afar sérstakan dans í hvert skipti sem bandið treður upp. „Hann er frægur fyrir að vera með langa snúru í bassanum og svo tók hann einu sinni upp á því að dansa þenn- an ægilega fíflalega dans á Astró. Hann dansar eins og brjálæðingur en það bitnar ekki á spilamennsku hans. Þeg- ar hann gerðu þetta fyrst mun- aði minnstu að hinir gætu ekki spilað fyrir hlátri. Kjarnyrt tónlist Þór Breiðfjörð segist helst imir ganga upp,“ segir Þór. Georg er sammála: „Þetta er alveg eöal- hópur," segir hann. Margt í pokahorninu Zalka er meö plötu í undirbún- ingi sem á að taka þátt i næstu jóla- vertíð. Nú þegar hefur lagiö Enda- laust haf náð nokkrum vinsældum og annað lag mun vera í fæðingu en það ber vinnuheitið Ég hef ekkert gert. Þór segir að útgefendur hafi tekið hljómsveitinni vel. „Við verðum varir við áhuga hjá flestum en hjá sumum gætir nokkurs ótta við eitt- hvað nýtt. Margir segja að nú séu að eiga sér stað ákveðin skil í íslensku tónlistarlifi þvi nokk- ur stór bönd séu að hætta. Það má í raun segja að markaðslega séð séum við að reyna að fylla i það tómarúm sem hugsanlega myndast en við ætlum ekki að flytja eins tón- list. Til þess að geta haft tónlistina að lifibrauði þurfum við að vera nokkuð stórir hér á fslandi," segir Þór. Hann og Georg segja að hljóm- sveitin eigi mikið af efni en núna sé hafin vinna við að útsetja það. Þór semur textana en uppistaðan í efn- inu mun koma frá Tómasi Tómassyni trommara og Ólafi Hólm, gítarleik- ara hljóm- sveitarinnar. „Annars er það þannig að allir meðlimir hljóm- hafa gaman af alls konar tónlist. „Maður er svona helst að spá í víða blöndu af soul-rokki en líka hef ég lúmskt gaman af góðri gospeltónlist." Hann hefur reyndar þegar gert garðinn frægan í söng- leikjunum Jesus Christ Superstar og Hárinu þar sem hann lék aðal- hlutverkið. Fljótlega kemur út disk- ur þar sem meðal annars má finna lagið Kviðristu sem Þór syngur með Margréti Sigurðardóttur. Þór var einnig í hljómsveitinni Svifi með Georg. Georg er einnig í hljómsveit- inni Noel Einsteiger sem gaf út minningarplötu um Pétur Inga Þor- gilsson. Platan hét Heitur vindur og um hana segir Þór að hún sé afar vanmetin. „Þetta er ein af þeim plötum sem ekki komst upp á yfir- borðið í islensku tónlistarlífi." Ge- org spilaði einnig á tímabili með hinni góðkunu hljómsveit Vinum Dóra. Horfa á Dallas-þætti Þegar spurt er um næstu helgi þá segja þeir að ætlunin sé að taka það rólega. „Ætli við horfum ekki á gamla Dallas-þætti, fórum út að hjóla, bjóðum elskunum okkar út að borða og poppum. Sennilega æfum við líka smávegis og búum okkur enn frekar undir plötuútgáfuna. Þarnæstu helgi spilum við svo í Víðihlíð í Vestur-Húnavatnssýslu. Það verður svona ekta sveitaball,“ segir Þór að lokum. -JHÞ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.