Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Síða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Síða 1
2. AGUST 1996 Sex Pistols saman á ný - sjá bls. 30 Þjóðsagnakennd persóna - sjá bls. 43 Það verður mikið um dýrðir í Múlakoti um þessa verslunarmannahelgi. Þar munu fjölskyldur hópast saman og þreyta kapp í ýmsum greinum flugs. Fyrsta listflugskeppni íslands er fyrirhuguð og fengnir hafa verið erlendir dómarar á keppnina. Þessi keppni er afar merkilegur atburður í íslenskri flugsögu og fæstir ættu að missa af henni. Sjá nánar bls. 34 Twist og Bast í friði og ró - sjá bls. 33 Sálin hans Jóns míns er ofarlega í minni flestra tónlistarunnenda þrátt fyrir að hafa ekki komið fram í nokkurn tíma. Núna um helgina mun sveitin sú snúa aftur og spila fyrir landann á Norður- og Austurlandi. í kvöld verður þessi fróma hljómsveit stödd í Sjallanum á Akureyri og annaðkvöld í Miðgarði í Skagafirði. Heyrst hefur að félagarnir í Sálinni muni halda uppi trylltu stuði. Sjá nánar á bls. 33 Óravíddir speglanna • Tvær fallegar konur • Demantsnáma í Víetnam • SpiIItur, kvensamur viðskiptajöfur Metsöluhöfundurinn Linda Davies (Nest of vipers) bregst ekki frekar en fyrri daginn Kr. 895 (ennþá minna i áskrift) Á næsta sölustað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.