Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Blaðsíða 1
2. AGUST 1996 Sex Pistols saman á ný - sjá bls. 30 Þjóðsagnakennd persóna - sjá bls. 43 Það verður mikið um dýrðir í Múlakoti um þessa verslunarmannahelgi. Þar munu fjölskyldur hópast saman og þreyta kapp í ýmsum greinum flugs. Fyrsta listflugskeppni íslands er fyrirhuguð og fengnir hafa verið erlendir dómarar á keppnina. Þessi keppni er afar merkilegur atburður í íslenskri flugsögu og fæstir ættu að missa af henni. Sjá nánar bls. 34 Twist og Bast í friði og ró - sjá bls. 33 Sálin hans Jóns míns er ofarlega í minni flestra tónlistarunnenda þrátt fyrir að hafa ekki komið fram í nokkurn tíma. Núna um helgina mun sveitin sú snúa aftur og spila fyrir landann á Norður- og Austurlandi. í kvöld verður þessi fróma hljómsveit stödd í Sjallanum á Akureyri og annaðkvöld í Miðgarði í Skagafirði. Heyrst hefur að félagarnir í Sálinni muni halda uppi trylltu stuði. Sjá nánar á bls. 33 Óravíddir speglanna • Tvær fallegar konur • Demantsnáma í Víetnam • SpiIItur, kvensamur viðskiptajöfur Metsöluhöfundurinn Linda Davies (Nest of vipers) bregst ekki frekar en fyrri daginn Kr. 895 (ennþá minna i áskrift) Á næsta sölustað

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.