Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 4
24
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996
25
íþróttir
íþróttir
Leiftur
nær sigri
á Akranesi
- ÍA missti toppsætið til KR
4. deild
Sjö lið hafa tryggt sér sæti í
úrslitakeppni 4. deildarinnar í
knattspymu eftir næstsíðustu
umferð riðlakeppninnar um
helgina. Það eru Léttir úr A-
riðli, Bolungarvík og BÍ úr V-
riðli, KS og Tindastðll úr C-riðli
og KVA og Sindri úr D-riðli.
Enn fremur má segja að Njarð-
vík og Víkingur úr Ólafsvík séu
örugg með að komast í úrslitin á
góðri markatölu. Afturelding
getur þó, fræðilega séð, komist
upp fyrir Njarðvík í A-riðlinum
og í B-riðli er spennan mest því
þar berjast Ármann og Haukar
um sæti í úrslitum. Ármann
mætir Víkingi Ó. en Haukar
sækja Smástund heim.
A-rtðill:
GG-KSÁÁ.......................2-4
Framherjar-Njarðvík..........1-1
(Óðinn Steinsson - Björgvin Friöriks-
son)
HB-Léttir ....................2-7
Afturelding-lH................7-3
Léttir 13 9 2 2 37-17 29
Njarövík 13 8 3 2 44-24 27
Afturelding 13 8 0 5 39-34 24
ÍH 13 6 1 6 34-40 19
Framherjar 13 4 4 5 25-24 16
KSÁÁ 13 5 1 7 33-36 16
GG 13 4 1 8 28-38 13
HB 13 1 2 10 2148 5
B-riðill:
B-riðill:
TBR-Ármann ...................0-9
Haukar-Skautafélag Rvk .....10-0
Víkingur Ó.-Smástund .........1-1
Bruni-Smástund ...............4-4
Víkingur Ó. 11 8 2 1 65-12 26
Ármann 11 7 3 1 52-24 24
Haukar 11 7 2 2 54-15 23
Smástund 11 5 3 3 69-26 18
Bruni 12 3 2 7 24-42 11
TBR 11 2 1 8 1547 7
Skautafél.R. 11 0 1 V-riðill: 10 7-120 1
Bolungarvik-BÍ 2-0
Ernir-Geislinn . 3-3
Bolungarvík 8 7 1 0 44-7 22
Bl 7 5 1 1 27-5 16
Reynir Hn. 7 3 0 4 9-23 9
Geislinn 7 1 1 5 17-39 4
Emir 7 0 1 C-riðilI: 6 13-36 1
Magni-Tindastóll . . .. 1-2
Neisti H.-KS . . 0-5
SM-Kormákur . 4-2
KS 11 8 2 1 42-7 26
Tindastóll 11 8 2 1 29-11 26
Magni 12 7 1 4 32-23 22
SM 11 6 1 4 23-17 19
Neísti H. 11 4 1 6 10-27 13
Kormákur 11 2 0 9 12-35 6
Hvöt 11 0 1 10 9-37 1
D-riöill:
Leiknir F.-Huginn............5-1
Einherji-KVA.................1-3
(Einar B. Runólfsson - Róbert Har-
aldsson 2, Sigurjón Bjömsson)
KVA 11 10 1 0 41-8 31
Sindri 10 6 2 2 33-21 20
Einherji 11 3 1 7 22-29 10
Leiknir F. 11 3 1 7 28-36 10
Huginn 11 2 1 8 1545 7
í fyrstu umferð úrslitakeppn-
innar leikur Bolungarvík að öll-
um líkindum við Tindastól (eða
KS) og BÍ mætir liðinu sem verð-
ur í öðru sæti í B-riðlinum. Hin
sex liðin fara beint í 8-liða úrslit.
Fram 11 6 4 1 31-14 22
Skallagr. 11 6 3 2 20-7 21
Þróttur R. 11 5 5 1 23-16 20
FH 12 5 3 4 20-16 18
Þór A. 11 5 3 3 15-18 18
KA 11 4 3 4 20-21 15
ÍR 11 4 1 6 12-23 13
Völsungur 12 3 3 6 18-24 12
Víkingur R. 11 2 3 6 13-17 9
Leiknir R. 11 1 2 8 12-28 5
Markahæstir:
Þorbjöm Atli Sveinsson, Fiam ... 9
Ágúst Ólafsson, Fram..............7
Hreinn Hringsson, Þór.............7
Hörður Magnússon, FH..............7
Sindri Grétarsson, Skallagr.......7
Þorvaldur M. Sigbjömsson, KA .. . 7
Ásmundur Amarsson, Völsungi . . 6
Heiðar Sigutjónsson, Þrótti.......6
DV, Akranesi:
Skagamenn misstu forystuna í 1.
deild í hendur KR-inga í gær þegar
þeir urðu að sætta sig við 0-0 jafn-
tefli gegn Leiftri á Akranesi.
„Mér fannst við vera nær sigri
en Skagamenn. Við fengum mun
opnari færi en þeir í fyrri hálfleik
en vissum að það yrði strembnara
undan vindinum. Við vorum komn-
ir hingað til að minnka það forskot
sem þeir höfðu á okkur en það
tókst ekki. í heildina fannst mér
við vera betri aðilinn, við vorum að
skapa okkur marktækifæri sem
ekki nýttust. Ef okkur hefði tekist
að skora í fyrri hálfleik er engin
spuming að við hefðum unnið
þetta,“ sagði Óskar Ingimundarson,
þjálfari Leiftursmanna, við DV eftir
leikinn.
Leikurinn var frekar slakur og
norðanmenn hefðu alveg eins getað
tekið öll stigin því þeir áttu mun
hættulegri og opnari marktækifæri
en Skagamenn sem voru ekki að
sýna sinn besta leik.
Leiftursmenn fengu sitt fyrsta
færi á 13. mínútu er Baldur Braga-
son skaut rétt fram hjá. Skömmu
síðar áttu Skagamenn sitt besta færi
í fyrri hálfleik þegar Alexander
Högnason gaf stungusendingu inn
0-1 Lúðvfk Amarson (10.)
0-2 Lúðvík Amarson (15.)
0-3 Hörður Magnússon (30.)
0-4 Lúðvík Amarson (75.)
FH-ingar fundu sig svo sannar-
lega á Húsavík í gær þegar þeir
gjörsigruðu heimamenn í Völsungi,
0-4, i 2. deildinni. Þar með em þeir
komnir í fjórða sæti deildarinnar og
geta enn blandað sér í toppslaginn.
Það vom frábærar aðstæður til
þess að leika knattspymu á Húsa-
vík í gær þar sem leikmenn spiluðu
á nýjum, glæsilegum velli og veðrið
var eins og best verður á kosið, logn
og sólarlaust.
Hafnfirðingar tóku öll völd á vell-
inum strax í byrjun en Völsungur
1-0 Heiðar Sigurjónsson (40.)
Þróttur R. er nú kominn í 3. sæti
2. deildar eftir góðan heimasigur,
1-0, á Þór frá Akureyri.
Fyrri hálfleikur hafði ekki mikiö
upp á að bjóða fyrir áhorfendur.
Þróttarar spiluðu boltanum vel á
milli sín og sköpuðu nokkrum sinn-
um hættu fyrir framan mark Þórs-
ara og stöðvaði vörn þeirra það litla
sem kom frá Þórsuram, sem náðu
sér í rauninni aldrei á strik í leikn-
um. Sigurmarkið i leiknum kom eft-
ir fallegt spil hjá Heiðari Sigurjóns-
fyrir vörn Leifturs og Bjarni Guð-
jónsson sendi boltann undir Þor-
vald en í hliðarnetið. Færi Leifturs
voru opnari og það besta átti Gunn-
ar Oddsson þegar skot hans fór í
stöng.
Flestir reiknuðu með því að leik-
urinn myndi snúast við í seinni
hálfleik þegar Skagamenn höfðu
vindinn með sér. Þeir áttu fyrsta
hættulega tækifærið en strax á eftir
björguðu þeir á marklínu frá Gunn-
ari Má og strax á eftir átti hann
annað ágætis færi.
Skagamenn komu síðan meira
inn í leikinn og þeirra besta tæki-
færi átti Alexander sem skallaði
yfir eftir aukaspyrnu Sigursteins
Gíslasonar. Áður hafði Þorvaldur
varið glæsilega frá Alexander og
Haraldur Ingólfsson var einnig ná-
lægt því að skora. Leiftursmenn
voru einnig hættulegir þegar Pétur
Björn Jónsson skaut yfir úr dauða-
færi. Það hefði því ekki verið ósann-
gjarnt að Ólafsfirðingar hefðu hirt
öll stigin.
Bestir í liði Leifturs voru þeir
Gunnar Oddsson, Gunnar Már Más-
son og Þorvaldur Jónsson í mark-
inu. Hjá Skagamönnum bar mest á
þeim Sturlaugi Haraldssyni, Alex-
ander Högnasyni og Zoran Milj-
kovic. -DVÓ
var eitthvað miður sín í þessum
leik. Eftir fímmtán mínútna leik var
Lúðvik Amarson búinn að skalla
knöttinn tvisvar i netið og þægileg
staða fyrir gestina í hálfleik. Hörður
Magnússon hafði skorað þriðja
markið þegar fimmtán mínútur
voru eftir af fyrri hálfleiknum.
Lúðvík Arnarson fullkomnaði
skallaþrennu sína í síðari hálfleik
en FH-ingar spiluðu vel saman í
leiknum. Baráttuviljinn var fyrir
hendi hjá gestunum en það sama er
ekki hægt að segja um heimamenn
sem áttu afar slakan dag.
Maður leiksins: Lúðvík Arnar-
son, FH.
syni og Willum Þór Þórssyni en sá
fyrrnefndi skoraði það.
í seinni hálfleik voru Þróttarar
mun beittari í öllu spili sínu og áttu
þeir nokkrar góðar sóknir sem ekki
náðust að nýtast. Þórsarar settu
pressu á heimamenn á síðustu mín-
útum en færin vora ekki ýkja mörg.
Þeir komust næst þvf að skora þeg-
ar Davíð Garöarsson átti fallegan
skalla í þverslána á siðustu mínútu
leiksins eftir homspyrnu.
Maður leiksins: Amaldur Lofts-
son, Þrótti R. -JGG
Skallaþrenna
hjá Lúðvík
- þegar FH vann Völsung, 0-4
-GA
Þróttarar með góðan
heimasigur á Þór
- og blanda sér í toppbaráttuna í 2. deild
Ríkharöur Daðason skorar fyrsta mark KR-inga gegn Val í gærkvöldi án þess að Gunnar Einarsson eða Lárus Sigurðsson markvörður komi viö vörnum. Ríkharður skoraði tvívegis í leiknum og er þar með
oröinn markahæstur í 1. deildinni með 10 mörk. Til að kóróna kvöldiö var hann síöan valinn í landsliðshópinn fyrir leikinn gegn Möltu á miövikudagskvöldið.
DV-mynd GS
Lúkas Kostic eftir 3-0 sigur KR-inga á Val í gærkvöldi:
KR verðu r
meistari
Það var mikið fjör í Frostaskjóli í
gær þegar KR-ingar tryggðu sér topp-
sæti deildarinnar með 3-0 sigri á Val.
Stór orð féllu frá Lúkasi Kostic, þjálf-
ara KR, en ef KR heldur áfram að spila
jafn góða knattspyrnu og síðustu 15
mínútur í þessum leik þá held ég að
hann sé ekki langt frá sannleikanum.
Leikurinn fór rólega af stað en þegar
fyrri hálfleikur var rétt að verða hálfn-
aður skoruðu heimamenn eftir fallega
sókn og staðan því 1-0. Það sem eftir
lifði hálfleiksins skiptust liðin á því að
sækja og spiluðu bæði ágætis knatt-
spymu en færin vora ekki til að tala
um.
Valsarar voru frískari í upphafi síð-
ari hálfleiks og leit allt út fyrir að þeir
myndu jafna. Jón Helgason átti flnan
skalla eftir hornspymu og síðan átti
þjálfari Valsara, Sigurður Grétarsson,
glæsilegt skot að marki heimamanna
sem Kristján Finnbogason, markvörð-
ur KR, þurfti að slá í hom. Úr þessu
homi hefðu Valsarar átt að fá víta-
spyrnu því Ásmundur Haraldsson,
leikmaöur KR, fékk boltann greinilega
í höndina inni í vítateig, Bragi Berg-
mann dómari dæmdi ekkert og voru
Valsmenn að vonum óánægðir enda
hefðu þeir fengið tækifæri til þess að
jafna.
Stórsókn KR-inga í lokin
Þegar fimmtán mínútur voru eftir af
leiknum fóra heimamenn heldur betur
í gang og hófst þá stórsókn þeirra. Eft-
ir góða sókn upp hægri kantinn sendir
Ásmundur Haraldsson fallega send-
ingu fyrir og Ríkharður Daðason skýt-
ur i þverslána úr dauðafæri. Tveimur
mínútum síðar skoraði Ríkharður tí-
unda mark sitt í sumar. Þriðja mark
KR kom síðan stuttu seinna og lagði
Rikharður Daðason það upp á Einar
Þór Danielsson, sem afgreiddi boltann
vel. KR-ingar hefðu hæglega getað bætt
við mörkum því þeir fengu nokkur
upplögð færi á siðustu mínútum leiks-
ins.
„Valsarar voru mjög sterkir í leikn-
um en við náðum að opna leikinn vel
síðasta kortérið og sýndum þá okkar
bestu knattspymu og hvað mikill kraft-
ur er i þessu liði. Núna fyrst þori ég að
segja að KR verður íslandsmeistari í
ár. Þetta var ekki sérlega góður leikur
hjá okkur en ég er mjög feginn að hafa
unnið Valsara sem vora mjög sterkir,"
sagði Lúkas Kostic, þjálfari KR.
Gunnar Einarsson, varnarmaður
Vals, var gífurlega sterkur í leiknum
og langbestur í liði Vals. „Það vora
grundvallaratriði að klikka hjá okkur,
við pössuðum okkur ekki nóg, vorum
að missa boltann framarlega á vellin-
um, nýttum ekki færin og var refsað
fyrir.“ Annars átti ívar Ingimarsson
góðan leik á miðjunni hjá Val og Sig-
urður Grétarsson var frískur frammi
en hjá KR átti Ríkharður góðan leik,
skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Ein-
ar Þór, Óskar Hrafn, Brynjar Gunnars-
son og Ólafur H. Kristjánsson vora
einnig sterkir í sínum stöðum.
Guðni og Þórður ekki
með gegn Möitu
- Ríkharður og Hermann í staðinn
Guðni Bergsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, getur
ekki leikið meö íslenska landsliðinu gegn Möltu á Laugar-
dalsvellinum á miðvikudaginn. Hann meiddist á hásin á
dögunum og varð að taka sér hvUd frá æfingum með
Bolton en getur byrjað að æfa á ný á miðvikudag. Þórður
Guðjónsson hefur einnig orðið að draga sig út úr hópnum
vegna veikinda. Logi Ólafsson landsliðsþjálfari valdi tvo
leikmenn í staðinn í gærkvöldi, Ríkharð Daðason úr KR
og Hermann Hreiðarsson úr ÍBV. -VS
Komust í B-úrslitin
Lára Hrund Bjargardóttir og Halldóra Þorgeirsdóttir
komust báðar í B-úrslit í 100 metra bringusundi á Evr-
ópumeistaramóti unglinga í sundi sem fram fór í Dan-
mörku um helgina. Halldóra varð í 13. sæti á 1:15,77 mín-
útum og Lára Hrund varð í 15. sæti á 1:15,93 mínútum.
-VS
íslensku stúlkurnar neðstar
ísland hafnaði í neðsta sæti á Norðurlandamóti
stúlkna í blaki sem fram fór í Finnlandi um helgina. ís-
land tapaði öllum leikjum sínum 3-0, fyrir Finnum, Svi-
um og síðan tvívegis fyrir Færeyingum. -VS
Mikið í húfi hjá KR
Takist KR-ingum að slá hvít-rússneska liðið Mozyr út úr Evrópu-
keppni bikarhafa eru góðar líkur á að mótherjar þeirra í 1. umferð
keppninnar verði úr hópi þekktustu liða Evrópu.
Liðin 16 sem komast áfram úr forkeppninni leika við þau 16 lið sem
sátu hjá. Þau era eftirtalin:
Liverpool (Englandi), Fiorentina (Ítalíu), Barcelona (Spáni), Paris SG
og Nimes (Frakklandi), PSVEindhoven (Hollandi), Benfica (Portúgal),
Sturm Graz (Austurríki), Cercle Brugge (Belgíu), Kaiserslautem (Þýska-
landi), AEK (Grikklandi), Lokomotiv Moskva (Rússlandi), AIK (Svíþjóð),
Sion (Sviss), Galatasaray (Tyrklandi) og AGF (Danmörku).
-VS
ÍA 0
Leiftur 0
Liö ÍA: Þóröur Þórðarson - Stur-
laugur Haraldsson @@ - Ólafur Ad-
olfsson, Zoran Miljkovic @, Steinar
Adolfsson - Kári Steinn Reynisson
(Jóhannes Harðarson 68.), Alexander
Högnason @, Ólafur Þórðarson @,
Haraldur Ingólfsson (Sigursteinn
Gíslason 80.) - Bjami Guðjónsson @,
Mihajlo Bibercic (Stefán Þórðarson
85.).
Lið Leifturs: Þorvaldur Jónsson
@® - Slobodan Milisic @, Júlíus
Tryggvason, Auðun Helgason - Ragn-
ar Gíslason, Gunnar Oddsson ®@,
Sverrir Sverrisson @, Pétur Bjöm
Jónsson, Baldur Bragason - Gunnar
Már Másson @ (Páll Guðmundsson
85.), Rastislav Lazorik.
Markskot: ÍA 17, Leiftur 16.
Horn: ÍA 6, Leiftur 10.
Gul spjöld: Steinar (ÍA), Kári (ÍA),
Alexander (ÍA), Ragnar (L), Milisic
(L), Baldur (L).
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Eyjólfur Ólafsson, hafði
góð tök á leiknum og öll spjöldin vom
rétt gefin.
Áhorfendur: Um 700.
Skilyrði: Suðvestanátt, mjög mik-
ill vindur og völlurinn nokkuð blaut-
ur, sem hafði áhrif á leikinn.
Maður leiksins: Sturlaugur Har-
aldsson, ÍA. Barðist vel og var
prímus mótor í vöm Skagamanna.
Fyrsti af nítján
Skagamönnum mistókst í gær
að skora í heimaleik í 1. deild í
fyrsta skipti i 19 leikjum. Síðast
gerðist það þegar þeir töpuðu,
0-2, fyrir Keflvíkingum 7. júlí
1994.
Leiftur meö tak
Skagamönnum hefur nú ekki
tekist að sigra Leiftur í þremur
síðustu leikjum liðanna í 1.
deild. Liðin hafa tvívegis gert
jafntefli á Akranesi og Leiftur
vann, 5-3, á Ólafsfirði í vor.
KR (1)3
Valur (0)0
1- 0 Ríkharður Daðason (20.) eftir
sendingu frá Einari Þór Danielssyni
yfir Jón Grétar í vöm Vals.
2- 0 Ríkharður Daðason (76.)
hamraði boltann i vinstra markhom-
ið eftir sendingu frá Ásmundi Har-
aldssyni.
3- 0 Einar Þór Daníelsson (84.)
sendi boltann í hornið flær eftir langt
útspark Kristjáns markvarðar og
skalla Ríkharðs.
Lið KR: Kristján Finnbogason
(Guðmundur Hreiðarsson 88.) - Þor-
móöur Egilsson, Óskar Hrafn Þor-
valdsson @, Þorsteinn Guðjónsson,
Ólafur H. Kristjánsson © - Hilmar
Bjömsson (Árni Ingi Pjetursson 88.),
Þorsteinn Jónsson, Brynjar Gunnars-
son @, Einar Þór Daníelsson @
(Amar Sigurgeirsson 88.) - Ásmund-
ur Haraldsson, Ríkharður Daðason
@@.
Lið Vals: Lárus Sigurðsson -
Bjarki Stefánsson, Jón Grétar Jóns-
son, Gunnar Einarsson @@, Krist-
ján Halldórsson - Sigurbjöm Hreið-
arsson, Jón S. Helgason, ívar Ingi-
marsson @, Nebojsa Corovic (Hörð-
ur Már Magnússon 80.) - Sigþór Júlí-
usson @, Siguröur Grétarsson @.
Markskot: KR 7, Vaiur 7.
Hom: KR 5, Valur 12.
Gul spjöld: Þormóður (KR), Einar
(KR), Bjarki (Val), Sigurður (Val).
Rauö spjöld: Engin.
Dómari: Bragi Bergmann, dæmdi
ágætlega en virtist óömggur í fyrstu.
Áhorfendur: Um 1500.
Skilyrði: Gola og ágætis veður,
völlurinn háll.
Maður leiksins: Gunnar Einars-
son, Val. Mjög öruggur 1 vöm Hlíð-
arendaliðsins allan timann, bæði
sterkur og fljótur.
Einar Þór í bann
Einar Þór Daníelsson úr KR
fékk í gærkvöldi sitt fjórða gula
spjald í sumar. Hann á því yfir
höfði sér leikbann og tekur það
þá út gegn Breiðabliki næsta
laugardag.
Fylkir a
fljúgandi
siglingu
- Kristinn með þrennu í Grindavík
DV, Suðurnesjum:
Fylkismenn spiluðu í gærkvöldi
einn sinn besta leik í sumar þegar
þeir sigruðu Grindvíkinga, 2-4.
Heimamenn áttu aldrei möguleika
gegn léttleikandi liði Fylkis sem
hefur nú fengið 10 stig í fjóram
leikjum og er komið í þægilegri
stöðu í deildinni en áður.
Fylkismenn náðu að spila sem
ein heild þar sem allir unnu fyrir
liðið. Þeir voru mjög hreyfanlegir í
öllum sínum aðgerðum. Leikurinn
var allan tímann í höndum Árbæ-
inga sem hefðu hæglega getað skor-
að fleiri mörk.
Kristinn Tómasson skoraði þrjú
mörk fyrir Fylki í leiknum og spil-
aði geysilega vel. Hann var mjög
hreyfanlegur og tók varnarhlut-
verkið alvarlega, en því hefur hann
löngum verið latur að sinna.
Framhaldið í höndum
strákanna
„Við voram betri allan leikinn.
Við fengum á okkur tvö mörk í lok-
in þar sem þeir vora komnir með
fióra menn í framlínuna og við vor-
um famir að slaka á vegna þreytu
eftir að hafa spilað mjög vel. Liðið
lék vel í dag og framhaldið er í
höndum strákanna, það eru þeir
sem spila leikina, en ef þeir halda
áfram á sömu braut eigum við eftir
að fara ofar á töflunni," sagði Þórir
Sigfússon, þjálfari Fylkis, við DV.
Gríndavík (0)2
Fylkir (2)4
0-1 Kristinn Tómasson (22.) með
fóstu snúningsskoti frá vítateig eftir
sendingu frá Þórhalli Dan, Albert
hálfvarði en boltinn fór i netið.
0-2 Þórhallur Dan Jóhannsson
(42.) lék á tvo vamarmenn Grindavik-
ur og skoraði með fóstu skoti i hliðar-
netið úr þröngu færi hægra megin.
0-3 Kristinn Tómasson (61.) með
skalla eftir hornspymu Ásgeirs Más.
1-3 Ólafur Ingólfsson (83.) fékk
boltann nokkuð fyrir utan vitateig og
skoraði með hörkuskoti af 25 m færi.
1- 4 Kristinn Tómasson (87.) lék
trá miðju, plataði þrjá varnarmenn
og sendi boltann laglega í netið frá
vitateig.
2- 4 Óli Stefán Flóventsson (89.)
með skalla eftir sendingu frá Guð-
laugi Jónssyni.
Lið Grindavíkur: Albert Sævars-
son - Guðlaugur Jónsson, Guðjón Ás-
mundsson @, Ólafur Öm Bjamason
@, Július Daníelsson (Vignir Helga-
son 61.) - Hjálmar HaÚgrímsson @,
Zoran Ljubicic, Siusa Kekic - Gunnar
Már Gunnarsson (Guðmundur Torfa-
son 69.), Ólafur Ingólfsson, Óli Stefán
Flóventsson.
Lið Fylkis: Kjartan Sturluson -
Enes Cogic @, Omar Valdimarsson
@, Aðalsteinn Viglundsson @ (Sigur-
geir Kristjánsson 69.), Ólafur Stígsson
@ - Finnur Kolbeinsson @, Andri
Marteinsson (Þorsteinn Þorsteinsson
56.), Ásgeir Már Ásgeirsson - Bjarki
Pétursson, Kristinn Tómasson @@,
Þórhallur Dan Jóhannsson @.
Markskot: Grindavik 8, Fylkir 14.
Hom: Grindavík 8, Fylkir 6.
Gul spjöld: Guðmundur (G),
Hjálmar (G), Guðlaugur (G), Ólafur S.
(F), Cogic (F), Þorsteinn (F).
Rauð spjöld: Engin.
Dómari: Gísli Hlynur Jóhannsson,
dæmdi vel miðað við aðstæður.
Áhorfendur: 170.
Skilyrði: Völlurinn mjög blautur
og háll, sunnanvindur en lægði að-
eins i síðari hálfleik.
Maður leiksins: Kristinn Tómas-
son, Fylki. Skoraði þrjú mörk og
spilaði mjög vel. Skilar vamar-
hlutverki betur en áður.
Það sást strax í upphafi hvert
stefndi. Fylkismenn mættu mjög vel
stemmdir til leiks og brutu Grind-
víkinga niður strax á upphafsmín-
útunum með geysilegri vinnu og
hörku. Grindvíkingar voru alltof
staðir í sínum aðgerðum og hreyfðu
sig of lítið án bolta.
Kristinn og Þórhallur Dan skor-
uðu fyrir Fylki í fyrri hálfleik en á
milli fengu Grindvíkingar sitt besta
færi þegar Óli Stefán skallaði fram
hjá. Bjarki var rétt búinn að bæta
við marki fyrir Fylki í síðari hálf-
leik áður en Kristinn skoraði á ný,
0-3. Undir lokin minnkaði Ólafur
Ingólfsson muninn, Kristinn full-
komnaði þá þrennuna og lokaorðið
átti Óli Stefán fyrir Grindavík.
Grindvíkingar léku einn sinn lé-
legasta leik til þessa og mættu
ofjörlum sínum. Alla stemningu
vantaði í liðið og náðu miðjan og
vömin aldrei að vinna saman.
„Þetta var mjög opinn leikur. Við
gáfum þeim of mikil svæði til að
komast í gegn á miðjunni, vamar-
mennirnir þurftu að taka við auka-
mönnum og þá opnaðist fyrir sókn-
armönnum Fylkis. Við eigum nóg
eftir og höfum sýnt í sumar að við
getum spilað góðan fótbolta. Þetta
var slæmur dagur og ég vona að við
getum leiðrétt þetta í næsta leik og
sýnum þá baráttu og leikgetu,"
sagði Guðmundur Torfason, þjálfari
Grindvíkinga.
-ÆMK
1. deild
KR 12 9 2 1 32-9 29
ÍA 12 9 1 2 29-10 28
Leiftur 12 5 5 2 22-19 20
Valur 12 5 2 5 11-13 17
Stjarnan 12 4 3 5 12-20 15
Fylkir 12 4 1 7 18-17 13
Grindavík 12 3 4 5 14-21 13
ÍBV 10 4 0 6 16-21 12
Keflavik 11 1 4 6 9-20 7
Breiðablik 11 1 4 6 10-23 7
Markahæstir:
Ríkharður Daðason, KR ...........10
Guðmundur Benediktsson, KR . .. 9
Bjarni Guðjónsson, ÍA .............9
Einar Þór Daníelsson, KR..........7
Haraldur Ingólfsson, ÍA ..........7
Mihajlo Bibercic, ÍA..............7
Kristinn Tómasson, Fylki...........6
Rastislav Lazorik, Leiftri ........5
Þórhallur D. Jóhannsson, Fylki . . 5
Frestað í Eyjum
Leik ÍBV og Breiðabliks sem
fram átti að fara í Eyjum í gær-
kvöldi var frestað þar sem ekki
var flugfært til Eyja. Leikurinn
fer fram 2. september.
Andri meiddist
Andri Marteinsson úr Fylki
meiddist á hásin í leiknum í
Grindavík í gærkvöldi og var
borinn af velli. Hann gæti misst
af næsta leik eða leikjum Árbæj-
arliðsins.
Fylgst meö Sigþóri
Utsendarar frá norska félag-
inu Haugasund fylgdust með Sig-
þóri Júliussyni úr Val í leiknum
við KR. Samkvæmt heimildum
DV hefur Brann líka sýnt Sig-
þóri áhuga.
-t