Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996
27
I>V
Fréttir
á Þokka (Sörla)
2. Gunnar Haraldsson
á Tralla (Fáki)
3. Guðmar Þ. Pétursson
á Mána (Herði)
Unglingar
1. Davíð Matthíasson
á Greiða (Fáki)
2. Hrafnhildur Jóhannesdóttir
á Punkti (Herði)
3. Magnea R. Axelsdóttir
á Kopari (Herði)
4. Hinrik Þ. Sigurðsson
á Styrmi (Sörla)
5. Gunnhildur L. Arnbjörnsd.
á Glæsi (Mána)
Börn
1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir
á Tvisti (Fáki)
2. Viðar Ingólfsson
á Mósa (Fáki)
3. Skúli S. Vilbergsson
á Nökkva (Mána)
Gæðingaskeið
Fullorðnh-
1. Sigurbjöm Bárðai-son
á Dyn (Fáki)
2. Sigurður Sæmundsson
á Grana (Geysi)
3. Jens Einarsson
á Hávarði (Homfirðingi)
4. Atli Guðmundsson
á Jörva (Sörla)
5. Erling Sigurðsson
á Spá (Fáki)
Ungmenni
1. ísólfur L. Þórisson
á Svarta svaninum (Þyt)
2. Guðmar Þ. Pétursson
á Draupni (Herði)
3. Helgi Gíslason
á Frey (Ljúf)
4. Sölvi Sigurðarson
á Röskvu (Herði)
5. Sigríður Pjetursdóttir
á Rák (Sörla)
250 metra skeið
1. Ósk 21,59 sek.
Sigurbjörn Bárðarson (Fáki)
2. Sprengjuhvellur 21,71 sek.
Logi Laxdal (Fáki)
3. Lúta 23,14 sek.
Þórður Þorgeirsson (Geysi)
4. Viljar 23,15 sek.
Páll B. Hólmarsson (Gusti)
5. Elvar 23,22 sek.
Erling Sigurðsson (Fáki)
Stigahæsti
knapi
Fullorðnir
Sigurbjörn Bárðarson (Fáki)
Ungmenni
Sölvi Sigurðsson (Herði)
Unglingar
Davíð Matthíasson (Fáki)
Börn
Viðar Ingólfsson (Fáki)
íslensk
tvíkeppni
Fullorðnir
Þórður Þorgeirsson (Geysi)
Ungmenni
Ragnar E. Ágústsson (Sörla)
Unglingar
Ásta K. Victorsdóttir (Gusti)
Börn
Viðar Ingólfsson (Fáki)
Ólympísk
tvíkeppni
Fullorðnir
Sigurbjörn Bárðarson (Fáki)
Ungmenni
Sigríður Pjetursdóttir (Sörla)
Sigurbjörn enn
með meirihluta
- sigraði í sex greinum af tíu á íslandsmótinu
I verðlaunasætum á íslandsmót-
inu voru kunnug andlit knapa sem
eru margverðlaunaðir á íslandsmót-
um til þessa. Sigurbjörn Bárðarson
kom inn á mótið með sjötíu gull-
verðlaun á þeim átján íslandsmót-
um sem hann hefur tekið þátt í og
hefur unnið þau öll i flokki fullorð-
inna og bætti við sig nú sex gull-
verðlaunum auk sigurs í 250
metra skeiði.
Er ekki lengur talað um
hve mörg gull hann nái að
vinna á íslandsmótum heldur
hve mörgum hinum knöp-
unum tekst að hrifsa af hon-
um. Flestir þeirra knapa sem
unnu til gullverðlauna hafa
áður séð slíka gripi sem bæt-
ast í verðlaunasafnið.
Fáksmenn fengu flest gull-
verðlaun eða 16, Sörlamenn
sjö, Harðarfélagar fengu
fimm, Geysismenn þrjú, Gust-
arar tvö og ungknapar úr
Dreyra og Þyt ein hvor.
Sigurbjörn Bárðarson sigr-
aði í hindrunarstökki, flmm-
gangi í 10. skipti, ólympískri
tvíkeppni, gæðingaskeiði,
skeiðtvíkeppni og var stiga-
hæsti knapi mótsins auk þess
að sigra í 250 metra skeiði og
ná þar þriðja besta tíma sem
náðst hefur frá upphafi og um
leið vallarmeti.
Litlu munaði þó að Sigur-
jóni Gylfasyni (Gusti) tækist
að ná gullinu af honum í
fimmgangi og munaði einung-
is 0,08 á þeim félögum er yfir
lauk.
Sigurjón setti íslandsmet í
fimmganginum því enginn
knapi hefur þurft að ganga
gengum meiri þolraun á leið
sinni í úrslit.
Sigurjón sýndi fimmgang-
inn eins og aðrir knapar,
lenti svo í bráðabana tvisvar sinn-
um til að komast í B-úrslit, reið B-
úrslitin og A-úrslitin og sýndi þvi
Kolbak fimm sinnum alls.
Ásgeir S. Herbertsson (Fáki)
varði fjórgangstitil sinn á Farsæli
og ógnaði honum enginn í förinni.
í töltinu skaust Þórður Þorgeirs-
son (Geysi) í efsta sæti í úrslitum en
Hafliði Halldórsson (Fáki) var í
efsta sæti eftir forkeppnina á Nælu
en þau hafa verið ósigrandi í sumar
í tölti. Þórður kom á mótið með ung-
an hest, Laufa, sem hann er að
byrja með. Hann hefur áður sigrað í
tölti en nú hlaut hann einnig gull í
íslenskri tvíkeppni.
Ragnar E. Ágústsson (Sörla) fékk fern gullverölaun í ungmennaflokki á íslandsmótinu og
sýnir hér Hrafn. DV-mynd E.J.
Ragnar meö fjögur
gull í ungmennakeppninni
Ragnar E. Ágústsson (Sörla) kom
inn sterkur í ungmennakeppnina.
Hann sigraði í ungmennaflokknum
á fjórðungsmótinu á Hellu fyrr í
sumar á Hrafni og nú fékk hann
ijóra gullpeninga af tíu mögulegum.
Hann náði gulli í tölti, fjór-
gangi og íslenskri tvíkeppni
og skaust í efsta sætið í fimm-
gangi á Óskadís í úrslitum en
það sæti hafði Guðmar Þ. Pét-
ursson (Herði) eftir forkeppn-
ina.
Guðmar hlaut þó tvenn
gullverðlaun í sárabót og
bætti við þá tuttugu og tvo
gullpeninga sem hann hefur
hlotið til þessa á ídlandsmóti
og Sigríður Pjetursdóttir
(Sörla) fékk einnig tvö gull og
á þá fjórtán gullverðlaun frá
íslandsmótum.
Verölaunum skipt
í unglingaflokki
Fjórir unglingar skiptu átta
gullverðlaunum nokkuð bróð-
urlega milli sín. Davíð Matth-
íasson (Fáki) fékk þrjú gull og
á nú ellefu íslandsmótsgull-
verðlaun, Ásta K. Victorsdótt-
ir (Gusti) og Magnea R. Axels-
dóttir (Herði) fengu tvö og Er-
lendur Ingvarsson (Geysi) ein
gullverðlaun.
Viöar óstöðvandi
í barnaflokki
Viðar Ingólfsson (Fáki) var
óstöðvandi í barnaflokki og
hlaut fimm gullverðlaun af
þeim sjö sem í pottinum
voru. Sylvía Sigurbjörnsdótt-
ir (Fáki) hlaut ein og Karen
L. Marteinsdóttir (Dreyra)
önnur.
Gömlu meistararnir
ólympískir meistarar
Nýafstaðnir Ólympíuleikar í Atl-
anta hafa ekki kveikt í íslenskum
knöpum því þátttaka í fimikeppni
og hindrunarstökki var frekar
dræm. Einungis sex félög sendu
keppendur í ólympísku greinarnar
og Fákur, Hörður og Sörli lang-
flesta. Þangað leituðu einnig verð-
launin.
Atli Guðmundsson kom með mjög
skemmtilega sýningu í úrslit fimi-
keppninnar í flokki fullorðinna og
hlaut verðskulduð gullverðlaun.
Sigurbjöm Bárðarson (Fáki) er þó
alltaf þrautseigur og sigraði í hindr-
unarstökki og hlaut einnig gull í
ólympískri tvíkeppni en þá keppni
vann hann í sjötta sinn í röð og átt-
unda sinn samtals. Hindrunarstökk-
ið hefur hann unnið í átta skipti.
Dóttir hans, Sylvía (Fáki), hefur
greinilega séð til hans við æfingar
og lært töluvert enda sigraði hún í
barnaflokki i hindrunarstökki og
hlaut gull fyrir ólympíska tvíkeppni
en Viðar Ingólfsson (Fáki) sigraði í
fimikeppninni og hlaut gull í ólymp-
ískri tvikeppni.
Sigurvegarar í unglinga- og ung-
mennaflokki eru heldur ekki neinir
nýgræðingar í faginu. í unglinga-
Viöar Ingólfsson (Fáki) var sigursæll í barnaflokki á Islands-
mótinu í Mosfellsbæ. Dv-mynd E.J.
flokki sigraði i fimikeppninni Magnea R. Axelsdóttir (Herði) og í
hindrunarstökki og ólympískri tví-
keppni Davíð Matthíasson (Fáki)
sem hefur unnið til átta gullverö-
launa á íslandsmótum fyrir þetta
mót.
í ungmennaflokki voru margfald-
ir íslandsmeistarar í gullsætunum.
Guðmar Þ. Pétursson (Herði) sigr-
aði í fimikeppni og kom á íslands-
mótið með 22 íslandsmeistaratitla.
Sigríður Pjetursdóttir (Sörla)
kom inn á mótið með tólf gullverð-
laun og sigraði í hindrunarstökki og
ólympiskri tvíkeppni.
Unglingar
Davíð Matthíasson (Fáki)
Börn
Viðar Ingólfsson (Fáki)
Skeiötvíkeppni
Fullorðnir
Sigurbjöm Bárðarson (Fáki)
Ungmenni
Guðmar Þ. Pétursson (Herði)
E.J.