Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1996næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    28293031123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.08.1996, Blaðsíða 6
26 MÁNUDAGUR 12. ÁGÚST 1996 Fréttir Mótshald á efsta stigi í Mosfellsbæ íslandsmótahald komst á efsta stig fyrir nokkrum árum en alltaf er veriö að bæta umgjörð mótanna smávegis. Það sást greinilega í Mosfellsbæ á 19. íslandsmótinu sem Harðarmenn sáu um. Var allur mótsbragur tU fyrirmyndar og ljóst að félagsmenn Harðar unnu þrekvirki með fram- kvæmdinni. Jón A. Sigurbjömsson, formaður Hestaíþróttasambands íslands, tók svo til orða að þetta væri besta ís- landsmót tU þessa og fetaði þar í fót- spor Antonio Samaranch, forseta Ólympíuhreyfingarinnar. Mótshald tók styttri tíma en oft áður og í fyrsta skipti var notast við fyrirkomulag þar sem þrír knapar voru inni á veUinum í einu í for- keppni gangtegundakeppninnar. Mæltist það misjafnlega vel fyrir, en flestir hestaáhugamenn eru sam- mála um að fáguð reiðmennska fari haUoka fyrir styttra mótshaldi. Er ekki að efa að þessi mál verði rædd fram og aftur á næsta þingi Hesta- íþróttasambandsins. Tvö hundruð knapar frá nitján hestamannafélögum skráðu sig tU keppni á íslandmótinu en níu kna- panna kepptu sem gestir. Fimmtíu knapar kepptu fyrir Fák, fjörutíu og níu fyrir heimaliðið Hörð og tuttugu og fimm fyrir Geysi. AUir landsfjórðungar áttu fiUl- trúa á íslandsmótinu, en þó komu einungis einn frá Austurlandi, sjö frá Norðurlandi og fimm frá Vestur- landi. Þórfiur Þorgeirsson skaust í efsta sæti töltkeppninnar á íslandsmótinu á Laufa, ungum hesti, og kom töluvert á óvart mefi þessu afreki. Margfaldur heimsmeistari í hestaíþróttum, Andreas Trappe, afhenti Þórði hinn eftirsótta töltbikar, sem Þórfiur hlaut í annafi skipti. DV-mynd E.J. Tölt Fullorðnir 1. Þórður Þorgeirsson á Laufa (Geysi) 2. Hafliði HaUdórsson á Nælu (Fáki) 3. Sigurbjörn Bárðarson á Oddi (Fáki) 4. Höskuldur Jónsson á Þyt (Létti) 5. Fríða H. Steinarsdóttir á Hirti (Fáki) 6. Bjami Sigurðsson á Eldi (Gusti) Ungmenni 1. Ragnar E. Ágústsson á Hrafni (Sörla) 2. Sölvi Sigurðsson á Gandi (Herði) 3. Guðmar Þ. Pétursson á Spuna (Herði) 4. Kristín Þórðardóttir á Glanna (Geysi) 5. Marta Jónsdóttir á Sóta (Mána) 6. Alma Olsen á Erró (Fáki) Unglingar 1. Ásta K. Victorsdóttir á Herði (Gusti) 2. Davíð Matthíasson á Prata (Fáki) 3. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa (Herði) 4. Birgitta D. Kristinsdóttir á Ósk (Gusti) 5. Sigurður HaUdórsson á Krapa (Gusti) 6. Hinrik Þ. Sigurðsson á Hug (Sörla) Börn 1. Viðar Ingólfsson á Fiðringi (Fáki) 2. Berglind R. Guðmundsdóttir á Maístjömu (Gusti) 3. Karen L. Marteinsdóttir á Manna (Dreyra) 4. Unnur B. Vilhjálmsdóttir á Svertu (Fáki) 5. Jóna M. Ragnarsdóttir á Safír (Fáki) 6. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hauki (Fáki) Fjórgangur Fullorðnir 1. Ásgeir S. Herbertsson á Farsæli (Fákur) 2. Sigurbjöm Bárðarson á Oddi (Fáki) 3. Höskuldur Jónsson á Þyt (Létti) 4. Þóröur Þorgeirsson á Laufa (Geysi) 5. Gunnar Amarson á SniUingi (Fáki) 6. Bjami Sigurðsson á Eidi (Gusti) Ungmenni 1. Ragnar E. Ágústsson á Hrafni (Sörla) 2. Sölvi Sigurðsson á Gandi (Herði) 3. Marta Jónsdóttir á Sóta (Mána) 4. Kristín Þórðardóttir á Glanna (Geysi) 5. Alma Olsen á Erró (Fáki) 6. Kristín H. Sveinbjamard. á Valíant (Fáki) Unglingar 1. Magnea R. Axelsdóttir á Vafa (Herði) 2. Davíð Matthíasson á Prata (Fáki) 3. Birgitta D. Kristinsdóttir á Ósk (Gusti) 4. Siguröur Halldórsson á Byr (Gusti) 5. Hrafnhildur Jóhannesdóttir á Fjölni (Herði) 6. Ásta K. Victorsdóttir á Herði (Gusti) Börn 1. Karen L. Marteinsdóttir á Manna 2. Svandís D. Einarsdóttir á Ögra (Gusti) 3. Viðar Ingólfsson á Fiðringi (Fáki 4. Sylvía Sigurbjömsdóttir á Hauki (Fáki) 5. Berglind R. Guðmundsdóttir á Fjöður (Gusti) 6. Jóna M. Ragnarsdóttir á Gusti (Fáki) Fimmgangur Fullorðnir 1. Sigurbjöm Bárðarson á Dyn (Fáki) 2. Sigurjón Gylfason á Kolbaki (Gusti) 3. Sveinn Jónsson á Bassa (Sörla) 4. Sigurður Sigurðarson á Prins (Herði) 5. Hinrik Bragason á Drottningu (Fáki) 6. Elsa Magnúsdóttir á Demanti (Sörla) Ungmenni 1. Ragnar E. Ágústsson á Óskadís (Sörla) 2. Guðmar Þ. Pétursson á Draupni (Herði) 3. ísólfur L. Þórisson á Svarta svaninum (Þyt) 4. Þóra Brynjarsdóttir á Fiðringi (Mána) 5. Þorgeir Ó. Margeirsson á Funa (Mána) Unglingar 1. Erlendur Ingvarsson á Diljá (Geysi) 2. Þórdís E. Gunnarsdóttir á Gosa (Fáki) 3. Sigfús B. Sigfússon á Hlýju (Smára) 4. Davíð Matthíasson á Gusti (Fáki) 5. Gunnhildur L. Ambjömsd. á Vini (Mána) Fimikeppni Fullorðnir 1. Atli Guðmundsson á Ljúf (Sörla) 2. Elsa Magnúsdóttir á Rómi (Sörla) 3. Sigurbjöm Bárðarson á Hæringi (Fáki) 4. Sævar Haraldsson á Goöa (Herði) 5. Elvar Einarsson á Tindi (HÍDS) Ungmenni 1. Guðmar Þ. Pétursson á Drottningu (Herði) 2. Sölvi Sigurðsson á Viljari (Herði) 3. Sigríður Pjetm-sdóttir á Þokka (Sörla) 4. Gunnar Haraldsson á Tígli (Fáki) Unglingar 1. Magnea R. Axelsdóttir á Kopar (Herði) 2. Kristín Ó. Þórðardóttir á Síak (Sörla) 3. Hinrik Þ. Sigurðsson á Styrmi (Sörla) 4. Brynja Brynjarsdóttir á Blakk (Herði) 5. Gunnhildur L. Ambjömsd. á Glæsi (Mána) Börn 1. Viðar Ingólfsson á Mósa (Fáki) 2. Sylvía Sigurbjörnsdóttir á Tvisti (Fáki) 3. Sigurður S. Pálsson á Frey (Herði) 4. Þórdís E. Gunnarsdóttir á Venna (Fáki) 5. Sigríður Þorsteinsdóttir á Kyndli (Gusti) Hindrunarstökk Fullorðnir 1. Sigurbjörn Bárðarson á Hæringi (Fáki) 2. Jóhann Þ. Jóhannesson á Nasa (Herði) 3. Elvar Einarsson á Tindi (HÍDS) Ungmenni 1. Sigríður Pjetursdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: DV íþróttir (12.08.1996)
https://timarit.is/issue/196919

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

DV íþróttir (12.08.1996)

Aðgerðir: