Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 194. TBL. - 86. OG 22. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 27. AGUST 1996 VERÐ I LAUSASOLU !CN !nO LO KR. 150 MA/SK m: - sja frettaljos a .1» 4 Prír af hverjum fjórum dómþolum á íslandi á síöasta ári, sem höföu fengiö refsidóma fyrir ofbeldisbrot, fengu skilorösbundnar refsingar. Petta er hæsta hlutfall af öllum brotaflokkum þar sem afbrotamenn fá skilorösbundnar refsingar. Sífellt fleiri „nýfangar" koma inn og segja menn þaö vissulega jákvætt aö síbrotamenn og aðrir komi ekki aftur. Brotamönnum sem dæmdir hafa verið fyrir stærri fíkniefnabrot hefur fjölgaö stöögut síöustu 5 ár. DV-mynd S Sveinn Runólfsson: Uppgræösla hingað til ekki talist umhverfis- spjöll - sjá bls. 7 Karl sendir Camillu rósir daglega - sjá bls. 9 Dole segir Gingrich höfuöóvininn - sjá bls. 9 Tippfréttir: Knattspyrnuleikir á hverju kvöldi í sjónvarpi - sjá bls. 19, 20, 21, 22 Tilveran: Fötin fýrir skólann - sjá bls. 14, 15, 16, 17 Clinton segir tóbaksfram- ieiðendum stríð á hendur - sjá bls. 32 Meö og á móti: Sala Pósts og síma á netþjónustu - sjá bls. 13 Lebed í vand- ræðum vegna Jeltsíns - sjá bls. 8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.