Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1996, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1996, Síða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 35 Tilkynningar Á myndinni er eigandinn, Jóhanna Guönadóttir, í versluninni. Verslunin hennar hefur flutt Verslunin hennar hefur flutt sig um set á Laugaveg 35 en hún var áöur á Skólavörðustíg 6b. Verslunin selur kvenfatnaö frá Bandarikjunum, aðal- lega fót frá Evan-Picone og Jones New York. Verslunin hennar, Laugavegi 35, sími 552 4800. Andlát Þorgeir Jónsson bóndi, MööruvöUum, Kjós, lést að morgni 24. ágúst á Elli- heimilinu Grund. Jarðarförin verður auglýst síðar. Þórður Pálsson fiskkaupmaður, Þor- steinsgötu 13, Borgarnesi, andaðist i Landspítalanum fostudaginn 23. ágúst. Olgeir Friðgeirsson, Háabarði 11, Hafnarfirði, andaðist á heimili sínu laugardaginn 24. ágúst sl. Oddný Friðrikka Helgadóttirkennari, Bogahlið 24, andaðist I Landspítalanum föstudaginn 23. ágúst. Halldóra Geirsdóttir, Hátúni lOb, and- aöist í Landspítalanum laugardaginn 24. ágúst. Jarðarfarir Þórhildur Ingibjörg Jakobsdóttirfrá Árbakka, dvalarheimilinu Sæborg, Skagaströnd, áður Njálsgötu 36, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 29. ágúst kl. 13.30. Gyða Jóhannsdóttir, Hólmgarði 50, Reykjavik, verður jarðsungin frá Ás- kirkju miðvikudaginn 28. ágúst kl. 13.30. Anna Sigurðardóttir, Kópavogsbraut la, er lést þann 19. ágúst sl., verður jarð- sungin frá Digraneskirkju miðvikudag- inn 28. ágúst kl. 13.30. Ásgerður Þorleifsdóttir, Ystaseli 19, áður Óðinsgötu 16b, er lést laugardag- inn 17. ágúst, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 27. ágúst kl. 13.30. Ágúst Ólafsson, Skipholti 55, sem lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur þann 15. ágúst, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 28. ágúst kl. 13.30. Dr. med. Stefán Haraldsson, fyrrver- andi yfirlæknir, Laufásvegi 63, Reykja- vik, andaðist á heimili sínu þann 18. ágúst. Útförin fer fram frá dómkirkj- unni þann 29. ágúst kl. 13.30. Sveinn Sigurðsson frá Skarðdal, Ásgarði 125, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 28. ágúst kl. 15. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína Af hverju dauði af völdum slyss. Ef lalli veróur drepinn þá er líklegast að það verði viljandi. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 4215500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. fsatjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 23. til 29. ágúst, að báðum dög- um meðtöldum, verða Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og Arbæj- arapótek, Hraunbæ 102 b , sími 567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Laugamesapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarflarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarflörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 482 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 27. ágúst 1946. Aflabrögö í Bretlandi meö mesta móti eftir stríöiö. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta írá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, stmi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á iaugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Tárin sem menn kyngja eru miklu beiskari en þau sem þeir fella. Victor Hugo. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fnnmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjállara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar aila virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum run bfianir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. ágúst Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ert fullur áhuga vegna nýs verkefnis sem þú ert að fara að taka þátt í. Láttu þér ekki bregða þó að einhver öfundi þig. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Hætt er við aö einhver misskilningur verði miRi vina. Þetta getur verið mjög bagalegt þar sem menn eru nógu viðkvæm- ir fyrir. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ættir að koma þér beint að efninu ef þú þarft að hafa sam- band við fólk í stað þess að vera með vífilengjur. Það virkar ekki vel á þá sem þú átt samskipti við. Nautið (20. apríl-20. mai): Vertu á varðbergi gagnvart illum tungum. Þær eru til komn- ar af einskærri öfund þar sem velgengni þín er mikil, einkan- lega í ástarmálum. Tviburamir (21. mai-21. júni): Reyndu að gera þér grein fyrir stöðu mála áður en þú gengur írá mikilvægum samningum. Vinir hittast og gleðjast saman. Krabbinn (22. júni-22. júlí); Félagslífið hefur ekki verið með miklum blóma hjá þér und- anfarið en nú fer að verða breyting þar á. Happatölur eru 5, 8 og 32. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Þér hættir til að vera ofsa- fenginn þegar þú ert að skemmta þér, jafnvel svo að það skemmir fyrir þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ættir að sinna öldruðum í tjölskyldunni meira en þú hef- ur gert undanfarið. Þar sem farið er að róast í kringum þig ætti þetta að vera mögulegt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Einhverjar breytingar eru fyrirsjáanlegar í vinnunni hjá þér á næstunni og betra fyrir þig að vera viðbúinn. Happatölur eru 5, 8 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einhver reynir að fá þig til samstarfs en þú ert ekki viss um aö þig langi til þess. Vertu hreinskilinn, það auðveldar fyrir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Hætta er á að þú gleymir einhverju sem þú þarft að muna ef þú gætir ekki að þér. Andrúmsloftið i kringum þig er fremur þrúgandi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gættu þín á að streita nái ekki tökum á þér þó að þú hafir mikið að gera. Það er ýmislegt hægt að gera til þess að vinna gegn henni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.