Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Blaðsíða 1
v% 4v I Þorsteinn Már Baldvinsson og Þorsteinn Vilhelmsson, sem eru eigendur Samherja ásamt Kristjáni Vilhelmssyni, sjást hér leysa landfestar eins af skipum sínum á Akureyri. Nú hafa þeir enn fært út kvíarnar erlendis og keypt 49% hlut í einu af stærstu útgeröarfyrirtækjum Bretlands. DV-mynd gk Einar K. í yfirheyrslu: Vestfirðingar ekki barðir til hlýðni - sjá bls. 10 Clinton hafði betur í kapp- ræðunum - sjá bls. 8 80 létu lífið í troðningi - sjá bls. 9 Skyndifundur í Moskvu um valdarán - sjá bls. 8 Mikill munur á refsingum í 2 ofbeldismálum á Vesturlandi: ítrekun brota og fjöldi þolenda skiptir minnstu - sjá bls. 4 Titringur vegna væntanlegs formannskjörs í Alþýðuflokknum: Sighvatur sagður njóta stuðnings Jóns Baldvins - sjá bls. 7 Afturelding á toppi Nissandeild- arinnar - sjá bls. 16 Glæsilegir tónleikar Mezzoforte - sjá bls. 13 Hafnarfjörður: Klofningur hjá krötum - sjá bls. 11 Arafat reiður vegna til- lagna ísraela - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.