Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Qupperneq 9
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 9 DV Utlönd Slökkviliösmenn reyna aö bjarga lífi drengs sem tróöst undir á leikvanginum inn lést ásamt um 80 öörum áhorfendum. Aðalleikvangurinn í Gvatemala: Tugir létust í troðningi í Guatemalaborg í gærkvöld. Drengur- Símamynd Reuter m Talið er aö að minnsta kosti átta tugir hafi látið lífið og á annað hund- rað slasast í troðningi á aðalleik- vanginum í Gvatemalaborg í gær- kvöld þar sem fram átti að fara leik- ur milli Gvatemala og Costa Rica í undankeppni heimsmeistarakeppn- innar í knattspyrnu. í útvarpsfrétt- um í Gvatemala sagði að fjöldi fólks hefði smeygt sér inn á leikvanginn, sem tekur tæplega 46 þúsund manns, án miða og að þar hefðu alls verið um 60 þúsund knattspymuunnend- ur. Sjálfur leikvöllurinn er niðurgraf- inn. Vegna troðnings við hliðin varð mikill þrýstingur á bekkjaraðimar sem voru yfirfullar af áhorfendum og ultu þeir bókstaflega hver ofan á annan í átt að leikvanginum. Margir hinna slösuðu æptu af sársauka, blá- ir og rauðir af súrefnisskorti, eftir að þeir höfðu troðist undir. Sjálfboða- liðar reyndu munn við munn aðferð- ina á nokkrum hinna slösuðu og fiöldi fólks veifaði jökkum sínum til þess að hinir slösuöu fengju loft. Forseti Gvatemala, Alvara Arzu, hafði ætlað sér að horfa á leikinn ásamt Jose Maria Figueres, forseta Costa Rica, en þeir komu ekki fyrr en skömmu eftir að slysið varð. Arzu aflýsti þegar í stað leiknum og lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg. Hann var meö tárin í augunum er hann lýsti yfir hryggð sinni vegna atburð- arins. Fréttaljósmyndurum, sem höfðu safiiast saman við slysstaðinn, var skipað að fara af svæðinu og almenn- ingur hrópaði: „Burt með pressuna." Reuter Vélvilji allt sem þarf - segir forsætisráðherra ísraels Samningamenn á vegum Frelsis- samtaka Palestínu (PLO) og ísraels- stjómar hittust á formlegum fundi seint i gærkvöld ásamt sendifull- trúa Bandaríkjanna, Dennis Ross, til að búa til vinnuplan varðandi samningaviðræður um brottflutn- ing ísraelskra hermanna frá borg- inni Hebron á Vesturbakkanum. Yasser Arafat, forseti Palestínu, brást illa við nýjum tillögum ísra- elsmanna og sagði þá vilja skipta borginni Hebron milli araba og gyð- inga. Hann sagði þetta vera harm- leik og sýna herskáar fyrirætlanir ísraela. Auk þess bæri þetta vott um Reykvíkingar! Reglulegum fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur sem haldinn verður í dag, fimmtudag kl. 17:00, verður útvarpað á Aðalstöðinni FM 90.9. Skrifstola borgarstjora Arfur horfinna kynslóða Jurtasmyrsli Erlings grasalæknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. * Græöismyrsl * Handáburöur * Gylliniæðaráburöur Framleiðandi: islensk lyfjagrös ehf. < Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. i> liv...... ~ kynþáttahatur og líkti tillögunum við aðskilnaðarstefhuna í Suður- Afríku. Benjamin Netanyahu sagði að án velvilja beggja aðila væri auðvelt að leiða samningaviðræður út af spor- inu. „Við setjumst að samninga- borðinu með opnum huga og von- umst til að Palestínumenn geri slíkt hið sama. Ef velvilji er til staðar hef ég trú á að hægt verði að komast að samkomulagi hið fyrsta. Arafat ætti hins vegar að hætta þessu flandri milli staða og hætta þessum leikj- um, því hér er um alvarlegt málefni að ræða.“ Reuter GRUÍIDIG Þgsk sjúnvarpstækni eins ag hún gerist best ■ Litasjonvarp Kr. 1D3.3DD stgr SJ7Z-7BÖ Svartur, flatur Megatron myndlampi Textavarp Allt ao 35% meíri skerpa CCS ostatiskur (orykdræguí) Alla aðgerðir a skja CII litastynkerfi (aukin litaaögreining) Scart-tengi aukin skarpleiki, betri aðskilnaður svarts og bvits Nicam Stereo hljóðkerfi Einföld fjarstýring Ml 3 UffibaJsmenn n W aBtHSIURLMD: Hljónsm AlianesL WiUg Imliil úiga. lowasi llnmimlii. Hellissandi. tuini ygiíaiw GnndailiiOL KSIHRBIR. IiM Jóoasai Na Paueksfiili. Pnllw Isafiill I0HR1AID: K SleingiiasfiarSai. Hótunfc. II VHiimeuuaga. HnamstaiKia If Húmtliiiigi Ifednóii. Stagfilingalnil. SaiIátiikL Iffc Oitt Hljóavet. Afcireyri. (ryggi. HiisavðL Url Raufaitiðfi AISTURLAID: IF Héijlslua. fgilsslióuig. If VopliiliiRVipaSilL K HénIiMi Sailislirli. If fisfciúísljiih. lisliilsliili. USt Diiitivngi. IASI Hifn Hnimlirli. SUBURtAIO: If Ainesinga .Hmliulli UnsfelL Helli. ímifc SeUnssi. Ridiórás. Selfossi. If Araesinga. Sellossi Ris. hHíkshiln. BuonetVisnaiuiTln. RLYUARfS: liflorg. Siininik. fabOMMBl Sig. Ingnssnui. Ssili. Sslmini Hslnsiliili.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.