Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Page 16
16 FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 íþróttir . DEIID KARIA HK vann í gærkvöld langþráðan sigur því hann var sá fyrsti i 26 leikj- um í 1. deild. Veturinn 1994-95 vann HKfyrsta leikinn en síðan ekki sög- una meir og þetta var sá fyrsti í flmm leikjum i vetur. Grótta skoraði ekki mark í 15 mín- útur í fyrri háifleiknum gegn HK. Á meðan gerði HKsex mörk og lagði grunninn að sigrinum. HK-ingar voru tveimur mönnum færri siðustu minútuna gegn Gróttu í gærkvöld. Seltirningum tðkst ekki að nýta það og klúðruðu tveimur sókn- um, sex gegn fjórum. Sigurjón Sigurðsson, FH-ingur, gerði sig sekan um reglulega ljótt brot í lok fyrri hálfleiksins gegn Stjörnunni þegar hann gaf Rögnvaldi Johnsen olnbogaskot í andlitið. Dóm- urunum yflrsást hve alvarlegt brotið var og visuðu honum aðeins af velli i 2 mínútur. Stjómendur FH bættu þó um betur og létu Sigurjón ekki spila meira í leiknum. Stjarnan hefur Iækkað aðgangseyri á heimaleiki sína úr 700 krónum í 400 til að fá fleiri á völlinn. Einar Baldvin Árnason úr Stjömnni lék með mikla andlits- grímu í gærkvöld vegna meiðsla en dró þó ekkert af sér i leiknum við FH. Lee Suk-Hyung, kóreski landsliðs- markvörðurinn, lék sinn fyrsta leik með FH í gær en hann handarbrotn- aði skömmu fyrir íslandsmótið. Lee fékk mikið klapp frá FH-ingum þegar hann kom inn á en hann náði sér ekki á strik. Bergsveinn Bergsveinsson, markvörður Aftureldingar, lék Gúst- af Bjamason úr Haukum grátt í gær- kvöld. Sex sinnum varði Bergsveinn frá Gústaf úr dauðafæri. Bergsveinn sýndi frábæra mark- vörslu með Aftureldingu í gær. Þor- bjöm Jensson, landsliðsþjálfari, sem lýsti leiknum á Stöð 3, rennir líklega hým auga til hans þegar hann velur landsliðið næst. Vítaköstin vom vel nýtt í leik Hauka og Aftureldingar. Tólf slík voru dæmd og var skorað úr öllum. Afturelding á toppi Nissandeildarinnar: Erum bestir - Mosfellingar unnu Hauka, 26-31 „Ég held að við höfum sýnt og sannað að við erum bestir. Þetta rúllaði vel og á eftir að verða enn betra. Við sýndum góðan karakter þegar Haukarnir komust yfir og menn lögðu sig virkilega fram í þessum leik,“ sagði Bjarki Sigurðs- son, leikmaðurinn snjalli hjá Aftur- eldingu, eftir sanngjarnan sigur á Haukum í Hafnarfirði, 26-31. Mosfellingar höfðu leikinn í hendi sér nær allan tímann. Hauk- amir voru þó aldrei langt undan en það sem gerði gæfumuninn var frá- bær markvarsla Bergsveins Berg- sveinssonar fyrir Aftureldingu, einkum í síðari hálfleik. Lið Aftureldingar virkaði sann- færandi. Sóknarleikurinn var góð- ur, mikill hraði í honum og góðar leikfléttur og hraðaupphlaupin skil- uðu mörgum mörkum. Vörnin var ekki eins góð en þegar MosfelIingcU' verða búnir að kippa henni í liðinn ÍBV (11) 27 Selfoss (10) 20 0-1, 2-4, 6-7, 9-9, (11-10), 13-12, 16-12, 18-13, 20-15, 23-15, 23-18, 24-19, 27-20. Mörk ÍBV: Zoltán Belánýi 6/1, Arnar Pétursson 5, Guðfinnur Krist- mannsson 5, Sigtmður Friðriksson 3, Erlingur Richardsson 3, Davíð Hall- grímsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur 16. Mörk Selfoss: Hjörtur Pétursson 5, Björgvin Rúnarsson 5/1, Erlingur Klemenzson 5, Sigfús Sigurðsson 1, Einar Guðmundsson 1, Örvar Jóns- son 1, Alexei Demidov 1, Hallgrímur Jónasson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 10, Gísli Guðmundsson 1. Brottvísanir: ÍBV 8 mín., Self. 6. Dómarar: Egill Már og Öm Mark- ússynir, bestir. Áhorfendur: 317. Maður leiksins: Guðfinnur Kristmannsson, ÍBV. verða þeir ekki árennilegir. Bjarki sýndi frábær tilþrif í sókninni og Sigurður Sveinsson steig ekki feil- spor. Þá vom Einar Gunnar og Gunnar Andrésson sterkir. Haukarnir eru ekki að leika vel um þessar mundir og víst býr miklu meira í liðinu. Vamarleikurinn var lélegur og markvarslan sömuleiðis. Skyttur Aftureldingar fengu að skjóta nær óhindrað á markið og það kann ekki góðri lukku að stýra. Þá gerðu Haukarnir sig seka um mörg ljót sóknarmistök. „Ég er mjög óánægður með sóknarleikinn og við gáfum þeim allt of mikið af hraðaupphlaupum. Við náum ekki að spila þann leik sem við ætlum okkur. Ég sagði fyrir mótið að Aft- urelding væri með besta liðið og stend enn við það. Við ætlum okkur hins vegar að berjast á toppnum," sagði Sigurður Gunnarsson, þjálfari Hauka. -GH Haukar (14) 26 Aftureld. (16)31 0-1,1-5, 5-7, 8-10,11-13,14-13, (14-16), 15-16, 17-20, 20-24, 23-28, 26-31. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9/6, Petr Baumruk 7/3, Aron Krist- jánsson 4, Rúnar Sigtryggsson 2, Þor- kell Magnússon 2, Jón Freyr EgUsson 1, Gústaf Bjarnason 1. Varin skot: Bjarni Frostason 4, Magnús Sigmundsson 6. Mörk Aftureldingar: Bjarki Sig- urðsson 9, Gunnar Andrésson 5, Sig- urður Sveinsson 5, Einar Gunnar Sig- urðsson 5, Ingimundur Helgason 3/3, Páll Þórólfsson 2, Sigurjón Bjamason 2. Varin skot: Bergsveinn Bergsv. 22. Brottvlsanir: Haukar 2 mín., Aft- urelding 10. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Amaldsson, ágætir. Áhorfendur: Um 400. Menn leiksins: Bjarki Sigiu-ðs- son og Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureldingu. Leikskólagengiö og vélstjórinn völtuðu yfir súrmjólkurstrákana DV, Eyjum: Peyjamir hans Þorbergs, eða leikskólagengið eins og þeir eru kallaðir í Eyjum, eru komnir á skrið og unnu Selfoss i gærkvöld, 27-20. Mjólkin úr mjaltavél Selfyssinga var súr og vond við komuna til Eyja. Eftir gangtruflanir í byrjun kom vélstjórinn Guðfinnur Krist- mannsson inn á hjá ÍBV í lok fyrri hálfleiks, smurði gangverkið svo um munaði og fór hamförum það sem eftir liföi leiks. Skoraði grimmt og lagöi upp mörk og var sem klettur í vörninni og dreif sína menn áfram af miklum krafti. Breiddin í Eyjaliðinu er orðin mjög góð. Línumennirnir Erlingur og Svavar áttu einnig frábæran leik og Sigmar Þröstur var sem fyrr betri en enginn í markinu. Hann á enn fullt erindi í landslið- ið. Mjaltavélin má muna sinn fifil fegri. Liðið hefur á að skipa súr- mjólkurdrengjum sem eiga mikið ólært. Sérstaklega var sóknarleik- urinn slakur. Hallgrímur hélt þeim á floti i fyrri hálfleik en aðr- ir voru slakir. -ÞoGu LIVERPOOL-KLÚBBURINN Á ÍSLANDI OG LITLA WEMBLEY MINNA Á: SION - LIVERPOOL á breiötjaldi í Ölveri í kvöld kl. 17.45 Eru Liverpool leikmenn búnir að jafna sig eftir laugardaginn? Mætum og myndum magnaða stemningu! Nýtum okkur veitingar á góðu verði. Skráning í klúbbinn í Ölveri og í síma 881 3215. KA (13) 27 ÍR (9)26 2-0, 2-2, 6-3, 6-5, 10-6, (13-9). 15-10, 17-12, 17-14, 22-17, 22-20, 25-22, 26-23, 26-25, 27-25, 27-26. Mörk KA: Björgvin Björgvinsson 6, Sergei Ziza 6/2, Róbert Duranona 6/2, Jakob Jónsson 4, Sævar Ámason 3, Leó Öm Þorleifsson 2. Varin skot: Guðmundur Amar Jónsson 15. Mörk ÍR: Ólafur Sigurjónsson 7, Jóhann Ásgeirsson 6/4, Frosti Guö- laugsson 4, Ólafur Gyifason 3, Magn- ús Þórðarson 3, Ragnar Óskarsson 3/1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 11. Brottvísanir: KA 8 mín, ÍR 4 mín. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir E. Ómarsson, mjög slakir. Áhorfendur: 398. Maður leiksins: Guðmundur Arnar Jónsson, markvörður KA. Jakob dýr- mætur í lokin DV, Akureyri: ÍR-ingar komu norður til leiksins gegn KA með því hugar- fari að hanga á boltanum. KA- menn litu á leikinn sem skyldu- verk og voru lengi vel áhuga- lausir. Norðanmenn léku illa lengstum og það var Guðmundur i markinu sem hélt sínu liði á floti og þá alveg sérstaklega á lokakaflanum. Enn fremur reyndist Jakob Jónsson KA- mönnum dýrmætur en hann skoraði 4 síðustu mörk liðsins. Dómaramir dæmdu töf á KA á lokasprettinum og var það furðu- legur dómur því ÍR-ingar komust upp með það sama allan leikinn. Guðmundur Amar og Jakob stóðu sig best hjá KA en Hrafn Margeirsson og Ólafur Sigur- jónsson vom atkvæðamestir hjá ÍR. -gk Valdimar Grímsson, þjálfari Stjörnunnar, reynir aö brjótast fram hjá FH-ingunum Guömundi Pedersen og Gunnari Bein- teinssyni. Á minni myndinni sækir Þorvaldur Þorvaldsson úr KA aö marki ÍR en Magnús Már Þórðarson, ÍR-ingur, horfir á eftir honum milli vonar og ótta. DV-myndir BG/JHF HK (11) 19 Grótta (8)17 Stjarnan (14) 31 FH (10) 21 1-0, 2-4, 3-5, 4-6, 10-6, (11-8), 11-9, 13-10, 14-13, 17-13, 18-15, 18-17, 19-17. Mörk HK: Gunnleifur Gunnleifs- son 9/5, Óskar Elvar Óskarsson 4, Sigurður Valur Sveinsson 3, Hjálmar Vilhjálmsson 2, Már Þórarinsson 1. Varin skot: Hiynur Jóhanness. 21/2. Mörk Gróttu: Jón Þórðarson 5/1, Einar Jónsson 2, Róbert Rafnsson 2, Davið Gislason 2, Juri Sadovski 2/1, Björn Snorrason 1, Jens Gunnarsson 1, Guðjón Valur Sigurðsson 1, Haf- steinn Guðmundsson 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 9, Ólafur Breiðijörð 1. Brottvlsanir: HK16 mín., Grótta 4. Dómarar: Gísli H. Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson, mistækir en höfðu þokkaleg tök á leiknum. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Hlynur Jóhann- esson, HK. Hlynur fór hamförum Frábær markvarsla Hlyns Jó- hannessonar og grimmdarvörn færðu nýliðum HK sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar þeir lögðu Gróttu í Digranesi í gær- kvöld. „Vörnin var frábær og þá fylg- ir markvarslan á eftir. Sóknin var hins vegar skelfileg og við vorum heppnir hvað Gróttan var léleg. En það var sætt að vinna fyrsta sigurinn og við ætlum að halda okkur uppi,“ sagði Hlynur við DV eftir leikinn. Leikurinn einkenndist af gíf- urlegri baráttu og þar hafði HK betur. Bæði þessi lið þurfa að berjast með kjafti og klóm fyrir sæti sínu í deildinni í vetur. 0-1, 2-2, 4-5, 6-6, 9-7, 11-7, (14-10), 15-10, 17-11, 18-15, 20-17, 24-17, 28-19, 31-21. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavsson 8, Valdimar Grímsson 8/6, Rögnvaldur Johnsen 3, Einar Baldvin Árnason 2, Magnús Agnar Magn- ússon 2, Hilmar Þórlindsson 2, Einar Einarsson 2, Mihoobi Aziz 2, Jón Þórðarson 1, Hafsteinn Hafsteinsson 1. Vartn skot: Axel Stefánsson 16. Mörk FH: Guðmundur Pedersen 6/4, Knútur Sigurðsson 5/1, Guðjón Ámason 4, Hálfdán Þórðarson 3, Gunnar Beinteinsson 1, Valur Arn- arson 1, Lárus Long 1. Varin skot: Jónas Stefánsson 5, Lee Suk- Hyung 2, Magnús Ámason 1. Brottvlsanir: Stjaman 6 min., FH 10 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Haraldsson, í heildina góðir. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: Axel Stefánss., Stjörnu. „Okkur eru all- ir vegir færir" „Ég er mjög ánægður með þennan sig- ur. Eftir að hafa spilað illa siðustu tvo leiki náðum við núna upp góðri baráttu í sókn og vöm og í þessum ham era okkur allir vegir færir,“ sagði Einar Einarsson, fyrirliði Stjörnunnar, við DV eftir stórsig- ur á FH í Ásgarði í gærkvöld. FH-ingar byrjuðu leikinn betur en um miðjan fyrri hálfleik skelltu Stjömumenn í lás i vöminni, um leið og Axel lokaði markinu. I seinni hálfleik héldu Stjörnu- menn uppteknum hætti. Flestallt gekk upp í sókninni þar sem Konráð fór fremst- ur í flokki og Axel átti mjög góðan leik í markinu og sýndi nú sitt rétta andlit. FH- ingar áttu erfitt uppdráttar, vömin og markvarslan réðu lítið við spræka Stjörnumenn og sóknin byggðist einum of á einstaklingsframtaki fárra leikmanna. Skástir voru Knútur og Guðjón. t FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 25 DV 1. DEILD KARIA Afturelding 5 4 0 1 135-122 8 Fram 5 3 1 1 114-109 7 Stjaman 5 3 0 2 134-124 6 ÍBV 5 3 0 2 120-113 6 KA 4 3 0 1 109-103 6 Selfoss 5 2 1 2 130-140 5 Valur 5 1 2 2 114-112 4 Haukar 5 1 2 2 122-126 4 FH 5 2 0 3 120-129 4 Grótta 4 1 1 2 86-87 3 HK 5 113 110-123 3 ÍR 5 1 0 4 112-120 2 Ingimundur , Ingimundarson leikmaður ÍR, var ekki fæddur þegar Guðmupdur Þórðarson lék sinn fyrsta leik i meistaraflokki. Guð- mundur er enn i fullu fjöri hjá ÍR-ing- um þótt árin séu orðin 39. Jóhann G. Jóhannsson, KA, tók í gærkvöld út sinn fyrsta leik af fjór- um i leikbanni sem hann var dæmd- ur í eftir leikinn gegn FH á dögunum. Sigurður Guðjónsson úr Fram lék sinn 100. leik með meistaraflokki félagsins i gærkvöld og fékk vænan blómvönd fyrir leikinn gegn Val. Oft leið langt á milli marka í leik Fram og Valsj enda urðu þau aðeins 30 samtals. Framarar skoruðu fyrsta markið i hvorum hálfleik, í bæði skiptin eftir nákvæmlega 3 minútur og 14 sekúndur. 1. DEILD KVENNA Keflavík-Njarðvík . (44-25) 96-54 Bima Valgarðsdóttir 22, Erla Reynis- dóttir 22, Erla Þorsteinsdóttir 15, Anna María Sveinsdóttir 12 - Hólm- fr iður Karlsdóttir 13, Pálína Gunnars- dóttir 8, Rannveig Randversdóttir 8. Breiðablik-ÍS.............30-60 Bjarnólfur í bann Bjarnólfur Lárusson, knatt- spymumaður úr ÍBV, byrjar næsta tímabil í eins leiks banni. Hann fékk sitt fjórða gula spjald á árinu þegar Eyjamenn lögðu Skagamenn að velli í meistara- keppni KSÍ á laugardaginn. Stórsigur Haukastúlkna Haukar unnu yfirburðasigur á Fylki, 33-16, í 1. deild karla í hand- knattleik þegar félögin mættust i Strandgötuhúsinu í Hafnarfirði í gær- kvöld. Staðan í hálfleik var 14-5. Mörk Hauka: Thelma Ámadóttir 6, Harpa Melsted 5, Auður Hermannsdóttir 5, Hulda Bjarnadóttir 5, Kristín Konráðsdóttir 4, Judith Ezstergal 3, Ragnheiður Guðmundsdóttir 2, Hanna G. Stefánsdóttir 2, Unnur Karlsdóttir 1. Mörk Fylkis: Anna G. Halldórsdóttir 6, Helga Brynjólfsdóttir 5, Þómnn Ósk Þórarinsdóttir 3, Súsanna Gunnarsdóttir 1, Hrafnhildur Svansdóttir 1. -GH íþróttir Leiftur og Valur á eftir Arnóri - leikur þó líklega eitt ár enn með Örebro DV Svíþjóð/Ólafsfirði: Leiftur og Valur eru bæði að freista þess að fá Amór Guðjohn- sen, landsliðsmann í knattspyrnu, til liðs við sig fyrir næsta timabil en hann hefur oft gefið í skyn að hann vilji koma heim í vetur. „Jú, það er rétt að Leiftur er búið að bjóða mér samning. Það er spennandi dæmi, og þá em Vals- menn búnir að setja sig í samband við mig. Eins og staðan er nú er þó líklegast að ég verði í eitt ár enn hjá Örebro. Þetta skýrist betur þegar deildinni lýkur hér í Svi- þjóð,“ sagði Amór i samtali við DV í gærkvöld. Tveimur umferð- um er ólokið af sænsku úrvals- deildinni. Hlynur til Leifturs? DV hefur enn fremur heimildir fyrir því að Leiftur hafi falast eftir Hlyni Birgissyni, félaga Arnórs hjá Örebro. Ólíklegt verður þó að teljast að Örebro sleppi Hlyni sem hefur leikið frábærlega með liðinu að undanförnu. Kristinn ráöinn í gær ígær var endanlega gengið frá ráðningu Kristins Bjömssonar sem þjálfara Leifturs en fyrir nokkru lá ljóst fyrir að hann tæki við liðinu, eins og DV hefur sagt frá. Þá er frágengið að Hörður Már Magnússon úr Val gangi til liðs við Leiftur. Árni Gautur á Ólafsfjörð og Lazorik til Spánar? Hins vegar er enn allt óljóst með hvort Hajrudin Cardaklija komi í Leiftur og samkvæmt heimildum DV hafa Ólafsfirðingar augastað á Áma Gauti Arasyni, markverði úr ÍA. Þá bendir allt til þess að Leift- ir leigi Rastislav Lazorik til spænsks félags í vetur en hann kemur aftur til Ólafsfiarðar fyrir 1. maí í vor. -EH/HJ/VS Baldur til Eyja? ÍBV er í viðræðum við Baldur Bjarnason, leikmann Stjömunnar, um að hann gangi til liðs við Eyja- menn næsta sumar. DV fékk það staðfest hjá knattspymuráði ÍBV í gær. Hvort Baldur fer til Eyja kemur til með að ráðast af atvinnu en hann er flugmaður og fær sín mál á hreint um áramót en miklar lík- ur eru taldar á að hann gangi til liðs við ÍBV. Baldur lék frábærlega með Stjörnunni í sumar og var einn al- besti leikmaður íslandsmótsins. Eyjamönnum yrði mikill fengur í honum en brotthvarf hans yrði að sama skapi gífurlegt áfall fyrir Garðabæjarliðið sem hefur lagt alla áherslu á að halda honum í sínum röðum. -ÞoGu/VS Þjálfarinn tryggði Valsmönnum stig - flórði leikur meistaranna án sigurs íslandsmeistarar Vals léku í gær- kvöldi sinn fiórða leik í röð í 1. deildinni án sigurs þegar þeir gerðu jaftitefli við Fram í slökum leik, 15-15, í Safamýrinni. „Þetta var einkennilegur leikur, vamimar vora sterkar en sóknar- leikurinn slakur hjá báðum liðum. Eftir slaka frammistöðu okkar í fyrri hálfleik náðu strákarnir að rífa sig upp og það er ég ánægður með. Undir lokin vomm við með hendurnar á báðum stigunum en kannski var jafnteflið ekki ósann- gjarnt í heildina,“ sagði Guðmund- ur Guðmundsson, þjálfari Fram. Jón Kristjánsson, þjálfari Vals, tryggði sínum mönnum jafnteflið. Hann tók af skarið undir lokin og skoraði tvö síðustu mörk liðsins og jafnaði tvívegis. Síðara markið kom þegar mínúta var eftir. Guðmundur Hrafnkelsson varði síðan frá Fröm- umm á síðustu sekúndunni. Sóknarleikur beggja liða var í molum og í Valsliðið vantaði meiri baráttu. Ingi Rafn lék þó vel. Hjá Fram vom Magnús, Daði og Sigur- páll i aðalhlutverkum ásamt Reyni markverði. -ÆMK Fram (6)15 Valur (9)15 1-0, 2-5, 4-7, (6-9), 9-9, 10-12, 12-12, 12-13, 14-13, 14-14, 15-14, 15-15. Mörk Fram: Magnús Arngríms- son 4, Daði Hafþórsson 3, Sigurpáll Aöalsteinsson 3/1, Guðmundur H. Pálsson 2, Njörður Árnason 1, Ár- mann Sigurvinsson 1, Oleg Titov 1. Varin skot: Reynir Reynisson 9/1. Mörk Vais: Ingi Rafn Jónsson 6, Jón Kristjánsson 4/1, Skúli Gunn- steinsson 2, Einar Jónsson 1, Sveinn Sigfmnsson 1, Eyþór Guöjónsson 1. Varin skot: Guðmundur Hrafn- kelsson 11. Brottvísanir: Fram 2 min., Valur 8 mín. Dómarar: Sigurgeir Sveinsson og Gunnar Viðarsson, gerðu fá mistök en stór en dæmdu í heildina vel. Áhorfendur: Um 350. Maður leiksins: Jón Kristjáns- son, Val. ef þú spilar til að vinnaí ÍBeinu ensku se 1 1 I * 1 1 1 I * L * 1 ■! L * 1 1 ■ eru haínarlj

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.