Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996
ÞJÓNUSTUAUCLYSmC/KR
31
550 5000
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
VERKTAKASTARFSSEMI
FARSÍMI 897-7162 • SÍMI / FAX 587-7160, 897-7161
BOÐSÍMI 845-4044 • HEIMASÍMI483-3339
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
ESslLáMfl
• MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÓNSS0N
Loftpressur - Traktorsgröfur - Hellulagnir
Brjótum hurðargöt, veggi, gólf,
innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslurh, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129.
Smágröfuþjónusta - Lóðaframkvæmdir
JCB smágrafa á gúmmíbeltum Kemst inn um meters breiöar dyr.
meö fleyg og staurabor. Skemmir ekki grasrótina.
Ýmsar skóflustærðir.
Efnisflutningur, jarövegsskipti,
þökulögn, hellulagnir,
stauraborun og múrbrot.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 853 9318
Traktorsgrafa - Hellulagnir - Akstur
Bílastæöi: jarövegsskipti,
hitalagnir og hellulögn.
Útvega grús, sand,
drenmöl o.fl.
imwmuumm
Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar
BÍLASÍMI 85-25560, BOÐSÍMI 84-58650
---------7//////////Z
Smáauglýsingadeild >
DV er opin
kl. 9-22
kl. 9-14
kl. 16-22
virka daga
laugardaga
sunnudaga
i
Tekiö er á móti smáauglýsingum til kl. 22
til birtingar nœsta dag.
, Ath. Smáauglýsing í Helgarblaö DV þarf þó
• aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
oW milli hlmin' «
Smáauglýsingar
lEEgj
550 5000
ja&u (. fe ;
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
L. i)
HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929
L Lj)
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa.
Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta.
Símar 893 6929 og 564 1303.
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki að grafa!
Nú er hœgt aö endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
örfáum klukkustundum á mjög
hagkvceman hátt. Cerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
iisrnvani
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir.
Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Sími: 551 51 51
Þjónusta ailan sólarhringinn
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
Eldvarnar-
hurðir
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA42-SÍMI553 4236
Öryggis-
hurðir
FJARLÆGJUM SIIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aó skoöa og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
m 8961100-568 8806
DÆLUBILL 0 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflaö? - stífluþjónusta
V/SA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasími 587 0567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavéi ;
til að mynda frárennslislagnir og staösetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(5) 852 7260, símboði 845 4577 TSTj
Fréttir
Starfsmenn Reykjavíkurborgar:
Eiga kost á launa-
greiðslum meðan á
áfengismeðferð stendur
Reykjavíkurborg mun bjóða
starfsmönnum aö gera samning um
aö fá greidd laun á meðan á áfengis-
meðferð stendur. Þetta verður gert
samkvæmt sérstökum reglum sem
kynntar eru i bæklingi sem borgin
hefur gefið út og heitir Áfengis- og
vímuefnavandinn og stefna Reykja-
vikurborgar gagnvart starfsfólki
sínu.
Meginreglan er sú að borgar-
starfsmenn eiga kost á launagreiðsl-
um meðan á meðferð stendur fari
þeir í fuila áfengismeðferð sem er
afvötnun og fjögurra vikna eftir-
meðferð. Neiti starfsmaður að fara í
meðferð, eða ef meðferðin ber ekki
árangur, skal' segja honum upp
störfum og má það eftir atvikum
gera án fyrirvara.
„Hjá Reykjavíkurborg er afdrátt-
arlaust litið svo á að alkóhólismi sé
sjúkdómur sem hægt sé að ráða við.
Það verður þvi ekki liðið hjá borg-
inni að starfsmenn hennar séu und-
ir áhrifum áfengis eða annarra
vímuefna við vinnu sína. Það ætti í
raun hvergi að líðast,“ segir Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir borgar-
stjóri vegna þessarar stefnu þorgar-
innar.
Stefna borgaryfirvalda í þessum
málum verður kynnt stjómendum
fyrirtækja og stofnana borgarinnar
næstu vikur. Gert er ráð fyrir að
alls um 400 manns fræðist um áfeng-
is- og vímuefnavandann á nám-
skeiðum tvisvar í viku til loka nóv-
ember. -RR
Börnin í Bolungarvík voru kampakát þegar DV var á ferð í Víkinni á dögun-
um. Frímínútur voru í skólanum og þau gáfu sér tíma til að líta upp frá leikj-
um svo Ijósmyndarinn næði að smella af þeim mynd. DV-mynd BG