Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Síða 31
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 39 SAM BICBCC SNORRABRAUT 37. SÍMI 551 1384 FRUMSYNING DAUÐASÖK Sannkölluö stórmynd gerö eftir samnefndri metsölubók John Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur iögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í fjölmiölasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction), Sandra Bullock (While You Were Sleeping), Matthec McConaughey, Oliver Platt (Flatllners), Kevin Spacey (Usual Suspects), Keiffer Sutherland (Flatliners), Brenda Fricker (My Left Foot), Donald Sutherland (Disclosure), Ashley Judd (Heat). Leikstjóri: Joel Scumacher (The Client, Batman Forever, Falling Down, Flatliners. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. í THX DIGITAL ERASER Sýnd með ísl. tali kl. 5. TVOÞARFTIL Sýnd kl. 9 og11. Sýnd kl. 5 og 7. TRAINSPOTTING TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. Síðustu sýn. 'ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 DJOFLAEYJAN FYRIRBÆRIÐ Kvikmyndir FYRIRBÆRIÐ Qiifest Sýnd kl. 9.10. B.i. 10 ára. HULDUBLÓMIÐ (THE FLOWER OF ME SECRET) *** S.V. Mbl Sýnd kl. 5. HREYFIMYNDAFÉLAGIÐ: FAHRENHEIT 451 ógnvekjandi frmntíöarmynd. Leikstjóri Francoes TrufTaut, myndataka, Nicolas Roeg. Sýnd kl. 11.15. Sýnd kl. 5, 7, 9.10 og 11.15. INNRASIN pHE A|RIVAL CHARLIE SHISN Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. (THX DIGITAL. GUFFAGRÍN JERÚSALEM Sýnd kl. 6. HUNANGSFLUGURNAR Sýnd kl. 6.50. KVIKMYNDAHATIÐ HÁSKÓLABÍÓS OG DV. SKRIFTUNIN (LE CONFESSIONNAL) Sýnd kl. 11. Enskur textí. B.i. 16 ára Hún er komin, fyndnasta mynd ársins! Prófessor Sherman Klump er ..þungavigtamaöur'’ en á sér þá ósk heitasta aö tapa si sona 100 kílóuin. Hann iinnur upp efnaformúlu sem brevtir genasamsetningunni þannig aö Sherman breytist úr klunnalegu og góöhjörtuðú fjalli í grannan og gr.. gaur. Eddie Murphy fer hreinlega á kostum og er óbo'rganlegur i óteljandi hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. DJÖFLAEYJAN KEÐJUVERKUN Sýnd kl. 11.15. B.i. 12 ára. TWISTER Grisham (The Client, Pelican Brief, The Firm). Faðir tekur lögin í sínar hendur þegar illmenni ráðast á dóttur hans. Saksóknarinn krefst þyngstu refsingar og réttarhöldin snúast upp í flölmiðlasirkus. Frábærir leikarar í öllum hlutverkum: Sýnd kl. 5,6.30, 9 og 11.05. B.i.16 ára. ITHX DIGITAL. HAPPY GILMOR Sýnd kl. 9.10. II111111III1111 HlTIll 1111 GULLEYJA PRÚÐULEIKARANNA BÍöBBÖL ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 FRUMSÝNING DAUÐASÖK Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. Flóttinn frá L.A. er spennumynd f algjörum sérflokki. Kurt Russell er frábær sem hinn eineygði og eitursnjalli Snake Plissken sem glimir við enn hættulegri andstæðinga en New York forðum. Flóttinn frá L.A. - FramtíðartryUir af bestu gerð! Sýndkl. 5, 7,9 og 11. B.i. 16 ára. CRYING FREEMAN Sýnd kl. 11.10. *** H.K. DV MARGFALDUR Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Slmi 551 9000 | TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 5 og 7. GUFFAGRÍN Sýnd kl. 4.55, 7, 9 og 11.05. I THX Sýnd kl. 5, 7,9og11. ATH. DJÖFLAEYJAN í STJÖRNUBÍÓ ER SÝND í A- SAL Á ÖLLUM SÝNINGUM. SUNSETPARK Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. THE QUEST Jean-Claude Van Damme svíkur engan og er 1 toppformi í The Quest, bestu mynd sinni tU þessa. Hraði, spenna og ævintýralegur hasar í mynd þar sem aUir helstu bardagalistamenn heims eru saman komnir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Gallerí Regnbogans Ásta Sigurðardóttir sýnir quilt, veggmyndir og teppi. FRUMSÝNING SEX Ný og funheit gamanmynd frá Spike Lee er komin tU landsins. Símavændi, húmor og ást í New York, ásamt aragrúa af frægu fólki í aukahlutverkum, einkenna þessa litríku og Qörugu mynd. Tónlistin í Girl 6 er samin og flutt af Prince og er í anda myndarinnar: hröð, sexí og vönduð. Aðalhlutverk: Theresa Randel og Isalah Washington. Aukahlutverk: Madonna, Naomi Campell, Quentin Tarantino, John Turturro og Spike Lee. Leikstjóri: Spike Lee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. r HÁSKÓLABÍÖ Sími 552 2140 Sviðsljós Brooke Shields langar að eignast þrjú börn Leikkonuna Brooke Shields langar að eignast þrjú börn en unnusti hennar, tennisleikarinn Andre Agassi, getur hugs- að sér að eignast heilan hóp. „Ég held að menn hugsi stærra í þessum málum þar sem þeir þurfa ekki að ganga í gegnum praktísku hliðina á málinu. Hugsanir þeirra snúa bara að sjálfum bamahópn- um,“ sagði Brooke nýlega í blaðaviðtali. „Hugsanagangurinn er þannig hjá þeim. Við skulum fá okkur meira. Búum til heilan hóp. Mér finnst þijú mátuleg tala,“ bætti Brooke við. Hún gat þess jafnframt að þau skötu- hjúin hefðu ekki hugsað sér að vera trú- lofúð að eilífu heldur væri brúðkaup inni í myndinni. Hún lýsti jafhframt yfir þeirri von sinni að fjölmiðlar eyðilegðu ekki brúðkaupið. Þar sem leikkonunni virðist umhugað um að hún og Agassi fái einhvem frið á sjálfan brúðkaupsdaginn lét hún hjá líða að tilgreina hvenær brúð- kaupið er fyrirhugað. HÆPIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. INDEPENDENCE DAY **★* Ó.M. Ttminn **** G.E.^|ka 2 *** A.S. I§ka 2 *** H.K. DV IflDEPEfllEdCE BAV Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 12 ára. LE HUSSARD RD Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.