Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Side 1
Allir íslendingar þekkja Bubba. Hann er án efa
einn allra vinsælasti lagasmiður þjóðarinnar, ef
miðað er við plötusölu. Bubbi breytist með tímanum
og er ekki alltaf að gera það sama. Hann heíur gefið
út pönkplötu, kántrýplötu, dans- og rappplötu,
Kúbuplötuna margumtöluðu, rokkplötur og fleira.
Fyrir jól ætlar Bubbi að gera upp fortíðina með plöt-
unni Allar áttir þar sem hann snertir við mörgum
tónlistarstefimm.
— sjá nánar bls. 18
Diddú og Egiil Ólafsson
- sjá bls.1S
Rene Russo var enn þá í menntaskóla þegar hún
vakti athygli tiskuljósmyndara. Fljótt varð hún vin-
sælasta fyrirsætan hjá Ford Agency og birtist á for-
síðum allra helstu tískublaða heims. 1 fyrstu kvik-
myndinni sinni lék hún þó ekki í fyrr en árið 1989
og konan virðist bara standa sig vel.
- sjá nánar bls. 24
Svanurinn frumsýndur
- sjá bls. 22
(D PIONEŒR
The Art of Entertainment
MegaChanger
Enn ein nýjung frá © PIOMEER
Ef þú átt hljómtæki án geislaspilara þá ert þú í góðum málum!
MegaChanger er geislaspilari sem pú getur tenat viS hvaSa
hljómtæki sem er. MegaChanger, tekur 25 CD diska er meS
fjarstýringu og býSur upp á ýmsa möguleika.
Líttu við i hljómdeild okkar og kynntu þér málið.
Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga,Borgarnesi.Blómsturvellir,Hellissandi. Guðni Hallgrfmsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfirði. Laufið, Bolungarvík.Hljómborg, ísafirði.
Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum. VersluninTónspil, Neskaupsstað. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi.
Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.