Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Side 13
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996
Wekni»
Gervihnattamóttökubúnaður:
Oaðgengileg áskrift erfiður þröskuldur
- segir Ómar Guðmundsson, framkvæmdastjóri Elnet
8.750 -
snunmgsplfitfj
Fyrirtækið Elnet í Kópavogi býð-
ur fjölbreytt úrval af flestu því sem
viðkemur fjarskiptatækni, auk þess
sem fleira er á boðstólum. M.a. er
Elnet með fjölvarpsbúnað, örbylgju-
sjónvarp, gervihnattamóttökubún-
að, eftirlitskerfi, mælitæki, ljósleið-
aratæki, kapalkerfi og útvarps-
senda. DV ræddi við Ómar Guð-
mundsson, framkvæmdastjóra fyrir-
tækisins, og spurði hann að því
hvemig honum kæmu sjónvarps-
mál í dag fyrir sjónir.
Sótt í íþróttirnar
Ómar sagði að hann tæki töluvert
eftir því að fólk væri að fá sér gervi-
hnattamóttökubúnað til að geta
fylgst með erlendum íþróttaviðburð-
um og þess hafi jafnvel þekkst dæmi
Sjónvarpsbylting
Næsta kynslóð sjónvarps-
tækja kemur til með að bjóða
upp á afls kyns nýjungar sem
áður hafa ekki verið sambyggð-
Iar sjálfu sjónvarpstækinu. í
Japan er verið að ráðgera sjón-
varpstæki með innbyggðum
mynddiskaspilara en í Banda-
ríkjunum eru fyrirtæki á borð
við Philips og Sony að koma á
markaðinn með „vefsjónvarp"
sem gefur kost á Internetteng-
ingu án hjálpar tölvu.
TDK með nýjung
Spólurisinn TDK, sem lengi
hefur verið með afkastameiri
fyrirtækjum í framleiðslu á
spólum til heimaupptöku, hefur
komið fram með nýjan mynd-
bandsdisk sem taka má upp á
allt upp í 1000 sinnum. Diskur-
inn er upp á 2,6 gígabæt (sem
eru 2600 megabæt) af sjónrænu
og hljóðrænu efhi og mun nýt-
| ast eins og myndbandsspóla.
Fleira upp á vegg
Það eru ekki bara sjónvörpin
sem eru að verða svo þunn að
þau minni á málverk heldur
hefur lengi verið metnaður fyr-
irtækja að framleiða hátalara í
þessum stíl. Nú eru tvö fyrir-
tæki, Verity og NCT (Noise
Cancellation Technologies), að
koma á markaðinn með fyrstu
útgáfu af stórum og Öflugum en
mjög þunnum hátölurum. Hægt
er að koma hátölurunum fyrir í
formi flísa, mynda eða hverju
öðru sem er auk þess sem fáan-
legar verða sérstakar útgáfur í
bíla. Bæði fyrirtækin hafa átt i
nokkrum vandræðum með aö
láta hina nýju hátalara koma
| bassahljöm sómasamlega til
skila en segjast nú hafa komist
yfir þau vandræði.
Verity var í samvinnu við
verkfræðinga frá vamarmála-
ráðuneytinu sem hafa unnið að
| hönnun flugstjórnarklefa
Tomedo-flugvélanna en NCT
fékk sína tækniþekkingu frá
umsjónarmönnum verkefnis
sem ætlað var að tryggja hljóð-
lausa ferð kjamorkukafbáta.
Glæsileat en dýrt
Næsta vor ramur á markað-
inn nýtt sjónvarpstæki frá Phil-
ips sem er þynnra og flatara en
öll þau tæki sem nú em i boði.
Tækið verður 42 tommu og inn-
; an við 10 sm á þykkt og er hug-
myndin að það verði hengt á
vegg, svipað og málverk. Verð-
ið er þó ekki fyrir hvem sem er
? því tækið mun kosta 10.000
dollara á Bandaríkjamarkaði.
umfangsmiklar. „Auk þess væru
slíkar aðgerðir mjög óvinsælar. Það
sem kemur í veg fyrir að stöð eins
og Sky Movies geti eða vilji selja
hingað sjónvarpsefni er að Stöð 2
eða Stöð 3 er með réttinn að því á ís-
landi og borgar hlutfallslega hátt
verð fyrir hann. Samt er þetta sýnt
hér í gegnum sjóræningjakort og er
meira að segja auglýst á dagskrár-
síðum blaðanna. Sky væri sennilega
ekkert alltof ánægt með það.“
-ggá/JHÞ
sendingarstöðvanna. í þessu tilviki
eru það gervihnattastöðvamar.
Þetta skapar mjög erfiða rekstrar-
stöðu fyrir þá sem vilja fara rétt að,
enda eru þetta ekki eðlilegir við-
skiptahættir.“ Ómar sagði að þetta
væri helsti þröskuldurinn fyrir al-
mennum vinsældum móttökubún-
Ómar Guðmundsson hjá Elnet segir marga þröskulda í vegi vinsælda gervi-
hnattamóttöku hér á landi.
að einstaklingar hafi látið setja upp
móttökudisk til að ná einum einasta
knattspymuleik.
Annars sagði Ómar að stöðugt yk-
ist eftirspum eftir móttökubúnaði
enda væri verðið á honum á niður-
leið. Þetta gerðist þrátt fyrir að
nokkrum erfiðleikum væri bundið
að verða sér úti um áskriftarkort að
erlendum sjónvarpsstöðvum á borð
við Sky Movies eða Filmnet. Hann
sagði að fólk vildi almennt ekki fara
þær krókaleiðir sem nauðsynlegt er
að fara, þ.e. að bjarga sér um áskrift
í gegnum einstaklinga erlendis frá
og nota hérlendis, sem í raun er á
mjög gráu svæði lagalega. Þetta er
þó nokkuð sem tíðkast í fjöldamörg-
um fjölbýlishúsum hér á landi en
þar eru margir notendur með eina
áskrift sem er í raun ólöglegt, enda
era slík áskriftarkort almennt köll-
uð sjóræningjakort.
Ómar sagði erfitt að áætla hversu
margir hefðu slíkan aðgang en
giskaði á að hér væri um 10-15.000
heimili að ræða.
Höfundarráttarlög
þverbrotin
„Margir halda að kapalkerfin í
fjölbýlishúsunum séu ókeypis en
það eru ranghugmyndir," sagði
Ómar. „Það sem aftur á móti er rétt
er að dreifikerfi, hvort sem heldur
er blokkakerfi eða kapalkerfi í bæj-
arfélögum, greiða engin opinber
gjöld, svo sem útvarpsleyfi, né held-
ur leyfisgjöld til lögmætra rétthafa,
svo sem Stefs og SFH. Síðast en ekki
síst em engin gjöld greidd til út-
Techno svart/belki
sjónvarpsskápurinn er fáanleaur í beiki
eða í svart/beiki og kostar kr. 25.600,-
Við eigum til mikið úrval af fallegum
og vönduðum sjónvarpsskápum,
steríóskápum, geisladiska- i----
stöndum í ýmsum gerðum
og stærðum.
Verið velkomin í stærstu
húsgagnaverslun landsins !
aðar hér á landi. Erfitt er fyrir aðila
sem eiga höfundarrétt að grípa til
aðgerða gegn kapalkerfum eða fjöl-
býlishúsum þar sem lagaleg staða í
þessum málum hefur verið óljós.
Þessar aðgerðir era bæði dýrar og