Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.1996, Side 2
16 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 1996 T"fr"V Topplag Topplag listans, No Diggity með hljómsveitinni Blackstreet, hefur verið að gera allt vitlaust í Banda- ríkjunum á undanfömum vikum. Það er á toppmnn á öllum rythmabl- úslistum vestanhafs og er nú aðra vikuna í röö á toppi íslenska listans. Rapparinn Dr. Dre er meðal flytj- enda lagsins. Héstökkið Hástökk vikunnar er lagið Angel sem stekkur upp í 11. sæti listans úr þ ví 26. Angel er lag unnið í samvinnu tveggja frægra hijómsveita, Simply Red og Fugees, og hefur aðeins ver- ið tvær vikur á listanum. Hæsta nýja lagið Hæsta nýja lag listans er UmBreak My Heart með söngkonunni fógru, Tpny Braxton. Sú stúlka hefúr ver- ið að gera það gott á vinsældalistum að undanfórnu og er spáð miklum frama í tónlistinni. Lag hennar hef- ur verið að gera það gott á vinsælda- listum vestanhafs að undanfórnu. Fabula Margrét Kristín Sigurðardóttir heit- ir athyglisverö söngkona sem er að kveðja sér hljóðs hér á landi með út- gáfu á geisladiskinum Fabula. Þrátt fyrir að hún sé að stíga sin fyrstu spor á þessum vettvangi hérlendis er hún þó fjarri því reynslulaus í tón- listinni. Hún hefur meðal annars sungið blús með Vinum Dóra og lagði um tíma stund á nám í trommu- leik hjá Gunnlaugi Briem. Undanfar- ið hefur hún verið við nám í hijóð- fræði i Lundúnum. Lögin á plötunni Fabula eru mörg hver umvafrn dul- arfullum ævintýrablæ, krydduðum djassívafi hér og hvar. Auk þess að syngja og semja lög og texta, spilar Margrét Kristín á hljómborð á plöt- unni. Nýttfrá Jóhanni Út er komin geislaplatan KEF með nýjum lögum eftir Jóhann Helgason, tónlistannann úr Keflavík. Á KEF flytur Jóhann tíu frumsamin lög viö texta breska tónlistarmannsins Reg Meuross, en þetta er fjórða sólóskífa Jóhanns. Áður hafa komið út Tass 1981, einn 1983 og Ástin 1985. Á KEF nýtur Jóhann aðstoðar valinkunnra íslenskra tónlistarmanna. í b o ð i á B y I g j u n n i X O P P 4 O Nr. 196 vikuna 14.11. - 20.11. '96 ~*2. VIKA NR. ~ ro 1 3 5 NO DIGGITY BLACKSTREET O) 5 - 2 POPUAL NADASURF 3 2 1 13 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE CD 6 6 4 INSOMNIA FAITHLESS 5 3 7 4 BEAUTIFUL ONES SUEDE CS> 8 12 3 DOWN 311 7 4 2 12 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI NÝTT Á USTA . .. O) NÝTT 1 UN-BREAK MY HEART TONIBRAXTON ns) 10 14 7 BOHEMIAN RHAPSODY BRAIDS 10 9 4 6 LUST FOR LlfE IGGY POP (TRAINSPOTTING) ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ... <3D 26 - 2 ANGEL SIMPLY RED & FUGEES 12 - 2 WORDS BOYZONE E^E NÝTT 1 BLAME IT ON THE SUN EMILÍANA TORRINI 14 7 5 11 E-BOW THE LETTER R.E.M. 15 14 13 9 IF I RULE THE WORLD NAS CÍ6) NÝTT 1 SOMETHING 4 THE WEEKEND SUPER FURRY ANIMALS 17 16 9 12 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION 18 15 - 2 DON'T LET ME BE MISUNDERSTOOD JOE COCKER 19 21 20 5 ROTTERDAM BEAUTIFUL SOUTH 20 18 32 3 POLYESTERDAY GUSGUS 21 22 - 2 SAY YOU'LL BE THERE SPICE GIRLS 22 11 11 11 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINALS 23 N Ý T T 1 ÉG ER BUNDINN FASTUR VIÐ ÞIG PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON 24 20 22 8 TWIST IN MY SOBRIETY TANÍTA TIKARAM (REMIX) (25) 38 - 2 MYSTERY GIRL JETZ & MÓEIÐUR JÚNÍUSDÓTTIR 26 25 16 3 SETTING THE SUN THE CHEMICAL BROTHERS (NOEL GALLAGHER) 27 19 19 5 THAT THING YOU DO WONDERS (ÚR THAT THING YOU DO) 28 N Ý TT 1 SAD CAPER HOOTIE AND THE BLOWFISH 29 13 10 5 SOUNDS OF SILENCE EMILÍANA TORRINI 30 N Ý TT 1 YOU MUST LOVE ME MADONNA 31 NÝ tt| 1 VOODOOMAN TODMOBILE 32 30 3 TÓKST PÁLL ÓSKAR HJÁLMTÝSSON 33) 34 36 4 ALISHA RULES THE WORLD AUSHA'S ATTIC 34 23 23 3 SICK OF EXCUSES DEAD SEA APPLE (35) 40 - 2 FLAME FINE YOUNG CANNIBALS 36 17 15 15 MILE END PULP (TRAINSPOTTING) 37 28 29 6 I LOVE YOU ALWAYS FOREVER DONNA LEWIS 38 35 - 2 FÆSTIR FÁ ÞAÐ FRÍTT RÚNAR JÚLÍUSSON & BUBBI MORTHENS (19) NÝTT 1 EINS OG ER STEFÁN HILMARSSON 40 36 3 3 ENOUGH ARNTHOR A « in,Ti' -mJP Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niöurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjoldi svarenda er á blllnu300 tií400, á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á Islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn ejJílÍmf!u?ur á f'mmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birturá hverium föstudegi IDV. Listinn erjafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali „World Chart" sem framleiadur er af Radio Express 1 Los Angeles. Emnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón meö skoöanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og yfirumsjón meö framleiöslu: Ivar Guðmundsson - Tæknistjóm og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson og Jóhann Johannsson - Kynnir: Jóh Axel ólafsson Islandstónar Nýr geisladiskur, íslandstónar, er kominn út. Á diskinum eru ell- efú íslensk lög frá ýmsum tímum, til dæmis Hvert örstutt spor, Þú eina hjartans yndið mitt, Systkinin og í draumi sérhvers manns. Lögin eru í útsetningum fyrir gítar, flautu og panflautu. Hljóðfæraleikarar eru Martial Nardeau, Tryggvi Húber og Þórir Úlfarsson. Útgefandi er Torfi Ólafsson, tónlistarmaður og laga- smiður. Gallagher í steininn Liam Gallagher, aðalsöngvari sveitarinnar frægu, Oasis, var handtekinn í London um síðustu helgi vegna þess að hann hafði fikni- efni undir höndum. Fjöldi manns varð vitni að handtökunni því að hún fór fram á verslunargötunni Oxford Street. Eitthvert óskilgreint magn kókaíns var gert upptækt, en Gailagher var sleppt að lokinni yf- irheyrslu, en gert að mæta aftur til eftirlits þann 30. desember nk. Hann hefur ekki enn verið formlega ákærður. Jagger færir út kvíarnar Mick Jagger lætur sér ekki nægja aö gera garðinn frægan með hljóm- sveit sinni Rolling Stonés. Hann til- kynnti nýverið að hann hygðist . vera framleiðandi kvikmyndar um ævi ítalska ljósmyndarans, Tina Modotti. Tina var umdeildur kommúnisti og var viðriöin ýmsar - pólitískar uppákomur í Evrópu og Mexíkó á þriðja áratugnum, en lést á dularfulian hátt árið 1942, aöeins 45 ára gömul. Ljósmyndir hennar þykja algjör meistaraverk, mikil- vægar heimildir þess tíma og selj- ast fyrir háar upphæðir. Fyrirtæki Mick Jaggers, Jagged Films, hefúr ráðið Gabriel Byme í aðalkarlhlut- verkið, einn margra ástmanna Tinu, en ekki hefur verið valið í hlutverk hennar enn þá. ' á

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.