Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 1
Frjalst ohað dagblað - gífa sameinmgaii Vi n n s I u stö.ðiVi DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 281. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FOSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Starfsmenn Meitilsins og íbúar í Þorlákshöfn hafa áhyggjur af því aö kvóti byggöarlagsins mun skipta um lögheimili ef formlega kemur til sameiningar Meitilsins og Vinnsiustöðvarinnar í Vest- mannaeyjum. Kristín Karlsdóttir, trúnaðarmaður starfsmanna, segir að íbúar Þorlákshafnar þurfi ekki annað en að líta til Stokkseyrar til aö sjá hvernig sameining virkar en þar var frystihúsiö sam- einað Árnesi í Þorlákshöfn þangað sem öll vinnsla færðist. Kristín segist vilja vera bjartsýn á að Eyjamenn haldi uppi vinnslu í Þorlákshöfn en dæmi sýni annað. DV-mynd BG Þróunarsjóöur: Hefur keypt 40 báta til þróunar- verkefna - sjá bls. 10 Sólfellsmenn: Rýtings- stunga í bakið - sjá bls. 19 Fjörkálfurinn: Norður- landameist- aramót í dansi - sjá bls. 28 Rlkisendurskoðun fer yfir rikisreikning 1995: Bókhaldsóreiða hjá embætti ríkisskattstjóra - sjá bls. 4 og 20 Akærður fyrir að fljúga undir 500 fetum: Flugmaðurinn sýknaður - sjá baksíðu Menning: Horfst í augu við lífið - sjá bls. 16-18 Neytendur: Mikill verð- munur á jóla- klippingunni - sjá bls. 6

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.