Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 39
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996 51 I I I I I j I I j I 1 9 I 3 Lalli og Lína MRMUltMnMMMSlN? JÆJA. LALU...HVAÐ MYNDIR PÚ VIUA ÚR þíNU GRÆNMETI? dv Andlát Hannes Pálsson lést á Hraínistu, Hafnarfirði, miðvikudaginn 4. des- ember. Kristín Högnadóttir, hjúkrunar- heimilinu Eir, er látin. Útforin hef- ur farið fram. Snorri Gunnlaugsson, Aðalstræti 83, Patreksfirði, lést þriðjudaginn 3. desember. Knútur Skeggjason, Kvisthaga 16, lést á heimili sinu 3. desember. Lngiberg Ólafsson, Nýlendugötu 7, andaðist 24. nóvember sl. Jarðarfór- in hefúr farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Inga Karlsdóttir, fæddi Ilse Inge Wagner, Framnesvegi 63, lést 26. nóvember sl. Útfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Edda Stefánsdóttir, Vífilsgötu 6, Reykjavík, lést 28. nóvember sl. Út- fórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Gunnar Bergmann Oddsson, Dalalandi 16, lést 23. nóvember sl. Útfórin hefur farið fram. Birgir Kristjánsson, vistmaður á Kópavogshæli, er látinn. Jarðarför- in hefur farið fram. S. Bragi Vídalín Kristjánsson, Breiðagerði 35, lést á dvalarheimil- inu Eir þriðjudaginn 3. desember. Halldór Fannar EUertsson er lát- inn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey. Guðmundur Einarsson, fyrrv. verkstjóri, Furugrund 73, Kópavogi, andaðist á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 25. nóvember sl. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Guðmundur Þórarinsson, Miklu- braut 58, Reykjavík, verður jarð- sunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík í dag, föstudag 6. desember, kl. 15.00. Vilhjálmur Friðriksson, Skúla- götu 74, Reykjavík, sem lést 24. nóv- ember, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju í dag, fóstudag 6. desem- ber, kl. 13.30. Kristín Sigvaldadóttir frá Þórunn- arseli, sem lést 1. desember, veröur jarðsett frá Garðskirkju í Keldu- hverfi laugardaginn 7. desember kl. 14.00. Kristinn Beck, Valhöll, Reyðar- firði, lést 3. desember. Útfór hans verður gerð frá Reyðarfjarðarkirkju laugardaginn 14. desember kl. 14.00. Eiríkiu- Guðberg Þorvaldsson, Dvergaborgum 3, verður jarðsung- inn frá Fossvogskirkju í dag, fóstu- dag 6. desember, kl. 15.00. Árný Fjóla Stefánsdóttir andaöist 30. nóvember. Jarðarfórin fer fram frá Bústaðakirkju í dag, föstudag 6. desember, kl. 13.30. Ragnhildur Guðjónsdóttir, Rauða- felli, Austur-Eyjafjöllum, verður jarð- sungin frá Eyvindarhólakirkju laug- ardaginn 7. desember kl. 14.00. Þorbjörg Sigurfinnsdóttir, Folda- hrauni 42, Vestmannaeyjum, sem lést 27. nóvember, verður jarðsungin frá Landakirkju, Vestmannaeyjum, laug- ardaginn 7. desember kl. 14.00. Óskar Sigurjónsson, Móakoti, Garði, verður jarðsunginn frá Út- skálakirkju laugardaginn 7. desem- ber kl. 14.00. Benedikt Kristjánsson frá Álfsnesi veröur jarðsunginn frá Lágafells- kirkju í dag, fóstudag 6. desember, kl. 14.00. Kristin Jóhannsdóttir á Hamars- heiði, sem lést 29. nóvember, verður jarðsungin frá Stóra-Núpskirkju í Gnúpverjahreppi laugardaginn 7. desember kl. 14.00. Svanlaug Finnbogadóttir frá Galtalæk, Víðimel 21, Reykjavík, sem lést 1. desember, verður jarðsungin frá Skarðskirkju í Landsveit laugar- daginn 7. desember kl. 14.00. Guðrún Kristín Sigurðardóttir Golden lést á sjúkrahúsi í Was- hington D.C. mánudaginn 2. desem- ber. Útfór hennar fer fram í dag, fösstudaginn 6. desember, í Hamton í Virginia, USA. Bogi Nikulásarson, Sunnuvegi 18, Selfossi, verður jarðsunginn frá Breiðabólsstaðakirkju í Fljótshlíð laugardaginn 7. desember kl. 14.00. Hulda Samúelsdóttir, dvalarheim- ilinu Ási, Hveragerði, verður jarð- sungin frá Árbæjarkirkju í dag, fostudaginn 6. desember, kl. 13.30. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfiörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavik: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- liö s. 421 2222 og sjúkrabiffeið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 4811666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 6. til 12. desember, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga ffá kl. 22 til morguns annast Borgarapótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið aDa daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið ffá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. MosfeUsapótek: Opið virka daga ffá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opiö mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím- svara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Selfjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrrnn tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafnarfjöröur, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 tO 08, á laugar- dögum og helgidögum aOan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er tO viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tO kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og bráðamóttaka aOan sólarhringinn, sími Vísir fyrir 50 árum 6. desember 1946. Samkomulag náöist í gær um siglingar á Dóná. 525-1000. Vakt kl. 8-17 aOa virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimOislækni eða nær ekki tO hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeOd Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöö: opin aOan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum aOan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: HeOsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavfk: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkvOiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavlkur: AOa daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeddir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. FæðingarheimiU Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífílsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið ffá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Góöan listamann má þekkja á því aö hon- um finnst höndin feg- urri en hanskinn. Poul Henningsen. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safiiið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugaraesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjaraaraesi opið á surrnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 14- 16. til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Opiö alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriöjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. desember Vatnsberiim (20. jan.-18 febr.): Ágreiningur kemur upp milli ástvina en hann byggist á mis- skilningi sem auðvelt reynist að leiðrétta. Þú nærð árangri í vinnunni. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þér hættir til að vera fulldómharður viö vini þina. Farðu þér hægt þar sem ekki er víst að þér takist allt sem skyldi. Hrútnrinn (21. mars-19. april): Þú gerir einhverjum greiða sem þér verður þakkaður af heil- um hug. Fjölskyldan styður þig meö ráðum og dáð. Nautið (20. apríl-20. mai): Gatan virðist greið hjá þér núna. Samt er skynsamlegt að hafa allan varann á því að lítið má út af bera. Happatölur eru 4, 6 og 32. Tviburamir (21. maí-21. júni): Gefðu þér tíma til að sinna hugðarefhum þínum, þá gengur þér betur viö skyldustörfin. Gamall vinur skýtur upp kollin- um. Krabbinn (22. júni-22. júli): Heimilislífið er mjög gefandi um þessar mundir og þú hugar að endurbótum á heimilinu. Ekki er langt að bíða breytinga í vinnunni hjá þér. Ijónið (23. júlí-22. ágúst); Þú ert greinilega á uppleið í vinnunni og allt virðist leika í höndunum á þér. Varastu að láta það stiga þér til höfuðs. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mál sem þú taldir löngu gleymt skýtur upp kollinum á ný og tekur töluvert af tíma þínum. Félagslífið er óvanalega fjörugt. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér. Það er hinn mesti óþarfi og jólaundirbúningurinn má alveg dragast eitthvað Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gættu þess að fara þér ekki of geyst. Fjármálin standa mun betur en þau hafa gert undanfarið og fara batnandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Vinur þinn trúir þér fyrir leyndarmáli og það er mikils um vert að bregðast ekki trausti hans. Kvöldið verður sérstaklega skemmtilegt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú lyftir þér upp í hópi vina þinna og þér veitir svo sannar- lega ekki af því. Þú verður fyrir óvæntu happi. f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.