Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1996, Blaðsíða 35
FÖSTUDAGUR 6. DESEMBER 1996
47
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Geríð gæða- og verösamanburö.
Jeppadekk - fólksbíladekk - felgur.
Utsölustaðir um allt land.
Nesdekk, Seltjnesi, s. 561-4110,
Bflabúð Benna, Vagnh. 23, s. 587-0-587.
og
Jólagjöf elskunnar þlnnar.
Frábært úrval af glænýjum undirfatn-
aði á frábæru verði, s.s. náttkjólar,
náttsloppar, korselett, samfellur,
gömlu, góðu baby doll-settin o.m.fl.
Sérlega kynþokkafullur fatnaður í
fallegum gjafaumbúðum. Sjón er sögu
ríkari. Póstsendum. Opið 10-20 mán-
fós., 10-19 lau. Rómeó & Júba,
Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300.
Gerist ekki betra. Undrahaldarar frá
990, samfellur frá 1990, undirfatasett
frá 990, undirbuxur frá 290. COS,
Glæsibæ, s. 588 5575. Póstsendum.
JOJV(/57C/AlfGLYSIIUGAR
'ómeó
Troöfull búð af vönduöum og spennandi
jólagjöfúm sem koma þægilega á
óvart, s.s. titrarasettum, stökum titr-
urum, handunnum hrágúmnutitrur-
um, vínyltitrurum, perlutitrurum,
extra öflugum titrurum og tölvust.
titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð
af eggjunum sívinsælu o.m.fl. Einnig
úrval af nuddolíum, bragðolíum og
gelum, boddíolíum, baðolíum, krem-
um, sleipuefnum, ótrúlegt úrval af
smokkum, tímarit, bindisett o.m.fl.
Sjón er sögu ríkari. 2 tækjalistar, kr.
1.250 og 750, sendingarkostn. innifal-
inn. Allar póstkr. duln. Opið mán-fós.
10-20, lau. 10-19. Ath. stórbætt heima-
síða. Netfang: www.itn.is/romeo. Er-
um í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300.
Ýmislegt
Hjólbarðar
BFCoodrich
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dekk
Gæði á góðu verðí
Húsgögn
KHANODK
Frábær dekk á
frábæru ve/ði!
Ný amerísk rúm. Jólatilboð. King og
queen size-rúm á mjög hagstæðu verði.
ðrfá rúm eftir. Þ. Jóhannsson, sími
568 9709 eða 897 5100.
Verslun
Jeppahjólbarðar:
215/75 R 15, kr. 8.505 stgr.
235/75 R 15, kr. 9.630 stgr.
30x9,50 R 15, kr. 10.485 stgr.
31x10,50 R 15, kr. 11.385 stgr.
33x12,50 R15, kr. 13.995 stgr.
235/85 R 16, kr. 12.132 stgr.
Barðinn, Skútuvogi 2, s. 568 3080.
m
11
Tilkynningar
Jólaskvassmót Sjóvá-AI-
mennra
Helgina 6.-8. desember fer fram
Sjóvá-AImennra jólaskvassmótið í
Veggsporti við Gullinbrú. Þetta mót
er haldið á vegum Skvassfélags
Reykjavíkur og er þriðja punktamót
vetrarins sem gefur punkta til ís-
landsmóts. Skráning og nánari upp-
lýsingar í afgreiðslu Veggsports í
síma 577 5555.
Aðventuhátíö Hjallaklrkju
Aðventukvöld Kórs Hjallakirkju
verður haldið í Hjallakirkju í Kópa-
vogi sunnudagskvöldið 8. desember
nk. kl. 20.30. sígildir jólasöngvar
verða fluttir. Aðgangur er ókeypis,
heitt kakó og smákökur á eftir. All-
ir velkomnir.
Tapað-/undið
Karlmannshringur tapaöist
Gamall karlmannsgullhringur
með áletrun M tapaðist á svæði 101
fyrir ca 2 vikum. Uppl. í síma 551
0364. Magnús. Fundarlaun.
Tveir plastpokar
Miðvikud. 4. desember töpuðust
tveir plastpokar með pehnaveski,
tölvuleikjum o.fl. í Snælandsvídeói
við Laugaveg. Skilvís finnandi hafi
samband við starfsfólk vídeóleig-
unnar eða í síma 586 1289.
Safnaðarstarf
Háteigskirkja: Starf fyrir 10-12 ára
kl. 17.
Laugarneskirkja: Mömmumorg-
unn kl. 10-12. markaðsdagur. Þær
sem vilja selja einhverja vöru geta
komið henni á framfæri hér.
Neskirkja: Orgelleikur í hádegi kl.
12.15-12.45.
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
irs*a
550 5000
550 5000
CRAWFORD
Bílskúrs-
OGIðnaðarhurðir
Glæsilegar og Stílhreinar
Hurðaborg
SKÚTUVOGI10C S. 588 8250
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
ALMENNA
PÍPULAGNINGAPJÓNUSTAN
Löggiltir pípulagningameistarar
Sérhœfðir í smáviðgerðum
Danfoss viðgerðir
Kreditkortaþjónusta
SÍMI567 3837 • FARSÍMI892 3363
c _ í D
HELGI JAKOBSSON PÍPULAGNINGAMEISTARI SKEIÐARVOGI 85 - SÍMI 553 6929
□)
Nýlagnir og breytingar. Stilling hitakerfa. Öll almenn lagnaþjónusta. Hreinsunarþjónusta. Símar 893 6929 og 564 1303.
Smáauglýsingadeiíd
DV er opin
virka daga
laugardaga
sunnudaga
kl. 9-22
kl. 9-14
kl. 16-22
Tekið er á móti
'singum til kl. 22
til birtingar nœs/a dag.
,Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó
’ að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
a\\t mil/i hirr}jnc
Smáauglýsingar
550 5000
Geymiö auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Snjómokstur - Loftpressa - Traktorsgröfur
Fyrirtæki — húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygjum.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129. 852 1804 OG 892 1129.
STEINSTEYPUSOGUN
MÚRBROT
KJARNABORUN
VERKTAKASTARFSSEMI
^ögun^ LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTA
FARSÍMI 897-7162 • SÍMI/FAX 587-7160,
897-7161 OG 853-3434
& STEYPUSÖGUN
VEGG- OG GÓLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI OG LAGNAGÖT
MURBROT OG FJARLÆING
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 554 5505 • 892 7016 • 896 8288
úrbrot - fleygun
JCB smágrafa á gúmmí- Kemst inn um meters
beltum meö fleyg og breiöar dyr.
staurabor.
Ýmsar skóflustærðir.
Ný og öflug tæki.
Guöbrandur Kjartansson
Bílasímar 893 9318 og 8539318
Sfml: 554 2255 " Bíl.s. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
VISA/EURO
ÞJ0NUSTA
, ALLAN
SOLARHRINGIN
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
a 896 1100 • 568 8806
DÆLUBILL 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - stífluþjónusta
V/SA
Að losa stíflu er Ijúft og skylt,
líka ífleiru snúist.
Sérhver ósk þín upp er fyllt
eins og við er búist.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Hejmasími 587 Q567
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
852 7260, símboði 845 4577
VISA