Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996
Utlönd
Rússar víkja frá fyrri stefnu:
Reiðubúnir að
ræða við NATO
Jevgení Prímakov, utanríkisráöherra Rússlands, og Javier Solana, fram-
kvæmdastjóri NATO. Símamynd Reuter
Javier Solana, framkvæmdastjóri
Atlantshafsbandalagsins, NATO,
sagði í gær að bandalagið gæti náð
samkomulagi við Rússland áður en
leiðtogafundur þess verður haldinn
í Madrid í júlí á næsta ári.
Rússar viku í gær frá fyrri stefnu
sinni er Jevgení Prímakov, utanrík-
isráðherra Rússlands, greindi frá
því í Brussel að þeir væru reiðubún-
ir til viðræðna við NATO um nánari
samvinnu þó að þeir væru mótfalln-
ir stækkim bandalagsins í austur.
Rússar hafa fallið frá þeirri kröfú
sinni að NATO fresti ákvörðuninni
um stækkun bandalagsins áður en
samningaviðræður við þá hefjast.
Solana mun stjóma viðræðimum
við Rússa og kveðst hann vilja hefja
þær eins fljótt og unnt er. Talið er
að samningaviðræðumar geti hafist
snemma í janúar. Búist er við erfið-
um viðræðum og að Rússar muni
grípa hvert tækifæri til að reka
fleyg milli aðiidarríkja NATO en
þau era ekki öll sammála um í
hversu miklum mæli eigi að taka
tillit til Rússa.
í gær ræddu utanríkisráðherrar
NATO hvemig koma ætti til móts
við þau ríki sem ekki verður boðin
aöild strax á næsta ári. Reuter
bwim
RAKARA OG HÁRGREIÐSLUSTOFA
Grand Hótel Sigtúni 38 - Sími 588 3660
Hef flutt mig um set - Tilboð í gangi - Tímapantanir
Arndís Þorvaldsdóttir
Sími 898-7710
LJOS-VAKINN
Nýtt á sviði „Bioelectronics“
DregunPis^eitu
Betri svefn %
Aukin orka
Jafnara skap
I Aukin Þróttur
BORCARKRING1.AN
KRINGIAN 4-6 103 REYKjAVÍK
Gott fyrir fólk sem\er miklum tíma
rrir framan tölvusí
Tilraunir tii qð virkja Ijós í jókvœöa orku
fyrir líkammn hafa veriö geröar fró
sjötta óraffignum. Fyrst núna hefur þaö
tekist, mdjp fróbœrum órangri.
J
RflHVELHR 00 SJONRUHRR
GRUnDIG
43SS 1 Hr. 4.990 sfgr. SOOxstæhH. Hr. 2.330 stgr. lBOOxstæHH.
Sjónvarpsmiðstöðin
■ iíQiJivníMx -í > 'ííivii 'j.íj 'ju
■ W ilt KSIllllUO: HljMsm tajlélii l«i!iton. liwnBÍ llmamillii. Hdfaaof. GiJai Hiltiiiaa íiuadailili VISIH81I1: BalM Jáuu Na Patrcks&iL Pjllm iulili. I0H8URIA1D: D SawÉsMai. HétaniL D rHáMBK
Hnmamii D HÉRUaH EMn. SanlilBiibýi. Saiiirtrtó UA. Datvik. HljMmr.terri 8mn HiaA. llri Rariarhili. AUSTURIAID: D HtnMú. litaölmi D IMiiliiw Vopulili D Hinlsln StifcWi U (BlniMiailir. fáUiiWiit USl Díwiwl
ia Höfn HnaTiii. SHHHHIUD: V Ántwia .HnML llnftll Heifn Omrt. SeHmf. Raduiis. Selfisú II fbtau SeHmi. lá tolilsliili HiintiVeslnuieiia. REYUAIES: Ratkaa M»i. RallamninusL Sn logvarssanar. Garii Raluxtb. Halnarliríi.
Áskrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingum DV
o\\t milli hirr,jn„
Smáauglýsingar
ITiTO
550 5000