Dagblaðið Vísir - DV - 12.12.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1996
35
Lalli og Lína
LALtl ER MED AUGA FYRIR KONUM. ÉG ER
ME£> AUGA FYRIR AUGA OG TÖNN FYRIR TÖNN.
uv Andlát
Ingólfur Hugo Bender lést þann 11.
desember.
Jóhann Ólafur Jónsson, Hrafnistu,
Hafnarfirði, áður Róluhvammi 1,
Hafnarflrði, andaðist þriðjudaginn 10.
desember.
Einar Kalman, Nýja-Sjálandi, lést á
Kairangi sjúkrahúsinu, Nýja-Sjálandi,
23. maí 1996. Einar var jarðsettm- 27.
maí sl. í Taita Lawn kirkjugarðinum.
Þuríður Jónsdóttir Sörensen hjúkr-
unarfræðingur lést á hjartadeild Borg-
arspítalans að morgni þriðjudagsins
10. desember.
Guðrún Sigurðardóttir Farestveit
frá Hvammstanga, til heimilis að
Garðatorgi 17, Garðabæ, andaðist á
hjúkrunardeild Hrafnistu í Hafnar-
firði 11. desember.
Jarðarfarir
Steinunn Ágústsdóttir, Sæbóli, Ingj-
aldssandi, verður jarðsungin frá Sæ-
bólskirkju fostudaginn 13. desember
kl. 14.
Pétur Ragnarsson, sem lést á heimili
sínu, Aðalstræti 32, ísafirði, 4. des-
ember sl., verður jarðsunginn frá ísa-
fjarðarkirkju laugardaginn 14. desem-
ber kl. 14.
Gunnar Kragh fyrrv. bifreiðarstjóri,
Árskógum 8, verður jarðsunginn frá
Seljakirkju föstudaginn 13. desember
kl. 10.30.
Ágúst Sigurvin Eyjólfsson frá
Hvammi í Landsveit, sem lést 7. des-
ember sl. á sjúkrahúsi í Stokkhólmi,
verður jarðsunginn frá Skarðskirkju,
Landsveit, laugardaginn 14. desember
kl. 14.
Níels Bjarnason frá Gervidal, Mark-
holti 20, Mosfellsbæ, verður jarðsung-
inn frá Lágafellskirkju fóstudaginn 13.
desember kl. 14.
Pálína Lilja Guðnadóttir, Austur-
bergi 36, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Seljakirkju fóstudaginn 13. des-
ember kl. 13.30.
Hannes Pálsson, sem lést miðviku-
daginn 4. desember, verður jarðsung-
inn frá Fossvogskapellu mánudaginn
16. desember kl. 13.30.
Sveindís Ósk Guðmundsdóttir,
Engihjalla 11, Kópavogi, verður jarð-
sungin frá Bústaðakirkju á morgun,
fostudaginn 13. desember, kl. 15.
Helga Jóhannsdóttir frá Hrauni í
Sléttuhlíð, Hólavegi 15, Sauðárkróki,
sem lést á heimili sínu sunnudaginn
8. desember, verður jarðsungin frá
Sauðárkrókskirkju laugardaginn 14.
desember kl. 14.
Sigurður Sigurðsson, Sunnuholti,
Seyðisfirði, verður jarðsunginn frá
Seyöisfjarðarkirkju laugardaginn 14.
desember kl. 14.
Sigurður Gunnarsson, Kópavogs-
braut la, sem lést á Landspítalanum
miðvikudaginn 4. desember, verður
jarðsunginn frá Fossvogskapellu
fóstudaginn 13. desember kl. 15.
Tilkynningar
IKEA, Bónus og Rúmfatalagerinn
Verslanimar IKEA, Bónus og Rúm-
fatalagerinn í Holtagörðum verða opn-
ar til kl. 22 frá og með deginum í dag,
fimmtudeginum 12. des., öll kvöld til
jóla að nk. sunnudegi undanskildum
en þá verður opið til 18. Eins og flest-
ir vita hefst nýtt kortatímabil í dag.
Ýmsar uppákomur verða I húsinu frá
og með deginum í dag og verða nær
daglega allt til jóla. Bein útsending
verður á Bylgjunni í dag kl. 13-16 og
munu fjölmargir listamenn leggja leið
sína i veitingasal KEA og kynna jóla-
plötur sínar og verða þær plötur seld-
ar með sérstökum afslætti í verslun
Bónuss á sama tíma. Um kl. 20 verður
Hallgrímur Helgason rithöfundm1 með
uppistand í veitingasal KEA. Að því
atriði loknu mun gítarsveifla og söng-
ur ráða ríkjum. til kl. 22.
Slysavamadeild kvenna í Reykjavík
Jólafundur verður haldinn fimmtu-
daginn 12. des. kl. 20 í Höllubúð, Sól-
túni 20. Jólasaga, söngur. Munið að
hafa tilbúinn jólapakka með.
Jólasamsöngur
Fimmtudaginn 12. des. kl. 20.30 munu
Kvennakór Reykjavikur, Léttsveitin
& Senjoríturnar standa fyrir jólasam-
söng að Ægisgötu 7. Seldar verða létt-
ar veitingar og er aðgangur ókeypis.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 6. til 12. desember, að báðum
dögum meðtöldum, verða Borgarapó-
tek, Álftamýri 1-5, sími 568 1251, og
Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5, sími
587 1200, opin tO kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Borgarapótek
næturvörslu.
Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í
síma 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga tO kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið
frá kl. 8-23 aOa daga nema sunnudaga.
Apótekið Iðufelli 14 opið mánud.-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Simi 577 2600.
Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið
virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14.
MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 cg laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud-
fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30,
laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41. Opið mán.-föstud. kl. 9-19,
laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið
mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16
og apótekin til skiptis sunnudaga og
helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sím-
svara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð sími
561 2070.
Slysavarðstofan: Sími 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjöröur, simi 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, sími 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulitrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtais í Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavfkur: Slysa- og
bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími
Vísir fyrir 50 árum
12. desember 1946.
Undirbúningur hafinn
aö friöarsamningnum
viö Þýskaland.
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, sími 525-1700.
Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands:
Sfmsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin alian
sólarhringinn, slmi 525 1111.
ÁfaUahjálp: tekið á móti beiðnum
aiian sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl.
17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt-
hafandi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á
Heilsugæslustöðinni í sima 462 2311.
Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8,
simi (farsími) vakthafandi læknis er
85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i
sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462
2222 og Akureyrarapóteki í síma 462
2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkiu-: Aila daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomuiagi.
HeUsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Ki.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
FæðingarheimiU Reykjavikur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
FlókadeUd: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Aila virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
BaraaspítaU Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
GeðdeUd Landspítalans Vífilsstaða-
deUd: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóögjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og fóstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safnið eingöngu opið i
tengslmn við safharútu Reykjavíkurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5,
s. 557 9122.
Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
viðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miövikud. ki. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Spakmæli
Sá sem fyrst beitir
valdi sýnir aö hann
ræöur ekki yfir fleiri
röksemdum.
Kínverskt máltæki.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið 11-17. aila daga nema mánudaga er
lokað. Kaffistofan opin á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugardaga og
sunnudaga miili klukkan 14 og 17.
Kaffistofa safnisins er opin á sama tima.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjaliara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið iaugard. og sunnud. kl.
13-17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn íslands. Öpið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
verður lokuð frá 13. desember til 7.
janúar.
Lækningaminjasafhið í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, simi 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar aiia virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. desember
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú fæst við erfitt verkefni og tekst bara bærilega ef þú nærð
að einbeita þér. Þú skalt leita aðstoðar ef það verður þér of
erfitt.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Nú virðist loks i sjónmáli lausn á langvarandi vandamáli sem
þú hefur verið að burðast með. Verður það mikiil léttir og
ástæða til að halda upp á það.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Vertu á varðbergi ef einhver fer að bjóða þér til samstarfs á
einhverju sviði. Kannaöu i það minnsta öll smáatriöi.
Nautið (20. april-20. maí):
Taktu ekki þátt i neinu sem þú ert í vafa um að sé rétt. Þú
færð tilboð sem er mjög freistandi við fyrstu sýn. Happatölur
eru 6, 21 og 32.
Tvíburamir (21. mai-21. júní):
Þú þarft að fara einstaklega varlega í sambandi við alla við-
skiptasamninga. Réttast væri að láta þá bíða um sinn ef það
er mögulegt.
Krabbinn (22. júni-22. júli):
Nú viröist lausn i sjónmáli á erfiðu vandamáli sem þú hefur
haft áhyggjur af um skeið. Hikaðu ekki við að biðja um að-
stoð ef þú hefur mikið að gera.
Ljónið (23. jnli-22. ágúst):
Þú færð spennandi tiiboö og líklegt er að mikilla breytinga sé
að vænta hjá þér á næstunni. Happatölur eru 4, 7 og 31.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Gerðu eins og þér finnst réttast í máli sem varðar fjölskyld-
una. Ekki er líklegt að ráð vina, þótt velviljaðir séu, dugi
núna.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Heimilislífið á hug þinn allan um þessar mundir. Hugaðu að
heilsunni, holl hreyfing myndi gera þér gott. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Sundrungar gætir í kunningjahópnum, jafnvel afbrýðisemi.
Best er að leiða það sem mest hjá sér ef þaö er hægt. Þér geng-
ur vel í vinnunni.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú færð vitneskju sem kemur þér aö góðum notum. Ekki er
samt rétt að þú látir uppi um hvað þú ert að fást við fyrr en
niðurstaða er komin.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú færð fréttir langt að. Þær kveikja i þér að breyta til og lík-
legt er að þú látir verða af því fyrr en varir. Það þarfnast þó
töluverðs undirbúnings.